Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000
35
Andlát
Þorsteinn Guðjónsson, Rauðalæk
14, Reykjavík, lést á Vífllsstaðaspít-
ala að morgni fostud. 21.1.
Sigríður Breiðfjörð lést á hjúkrun-
arheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi,
fostud. 21.1.
Snjólaug Guðrún Sturludóttir
lést þann 21.1. á líknardeild Land-
spitalans.
Jarðarfarir
Auðbjörg Brynjólfsdóttir, Stekkj-
arflöt 15, Garðabæ, sem lést mánud.
17.1., verður jarðsungin frá Fríkirkj-
unni 1 Reykjavík miðvikud. 26.1. kl.
13.30.
Guðrún Þorbjörg Svansdóttir,
sem lést mánud. 17.1., verður jarð-
sungin frá Laugarneskirkju þriðjud.
25.1. kl. 15.00.
Guðrún Guðmundsdóttir, Há-
vailagötu 34, Reykjavík, lést á
Landakoti þriðjud. 18.1. Jarðarförin
fer fram frá Dómkirkjunni
fimmtud. 27.1. kl. 13.30.
Gestur O. Loftsson, Hlíf I, Isafirði,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Isafirði fostud. 21.1. Jarðsett verður
frá ísafjarðarkirkju laugard. 29.1.
kl. 14.00.
Þorsteinn Davíðsson, dvalarheim-
ilinu Hlið, Akureyri, lést mánud.
17.1. Útforin verður gerð frá Akur-
eyrarkirkju þriðjud. 25.1. kl. 13.30.
Sigurður Teitsson verkstjóri,
Glæsibæ 12, verður jarðsunginn frá
Árbæjarkirkju þriðjud. 25.1. kl.
13.30.
Magnús J. Georgsson fram-
kvæmdastjóri, Lindarbraut 2, Sel-
tjamamesi, sem lést þriðjud. 18.1.,
verður jarðsunginn frá Seltjamar-
neskirkju þriðjud. 25.1. kl. 13.30.
Geirlaug Benediktsdóttir, Hrafn-
istu, Reykjavík, sem andaðist
fimmtud. 13.1., verður jarðsungin
frá Áskirkju þriðjud. 25.1. kl. 13.30.
Unnur Guðmundsdóttir, Hraunbæ
103, sem lést á Landakotsspítala
þriðjud. 18.1. sl., verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju flmmtud. 27.1.
kl. 13.30.
Adamson
VXSIR
fyrir 50
árum
25. janúar
1950
Yfir 20 símastaurar
brotna við Stykkishólm
Talsverðar bilanir urðu á simalínum
víðsvegar um land nú í óveðurskaflanum
um helgina. Að þvi er skrifstofa
Landssimans tjáði Vísi í gær, brotnuðu 21
simastaur við Stykkishólm og 12 lögðust
á hliðina vegna veðurofsans. Er nú unnið
Slökkvilið - lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnaifjöröur: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er I
Háaleitisapóteki 1 Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, Iaugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga fra kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar-
fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kL 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafiiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
að viðgerðum á þessu, en sambandslaust
er við Stykkishólm. Þá brotnaði staur við
lökulsá i Lóni, og ennfremur við
Blönduós, en búið er að gera við þær
bilanir. Þá varð trufiun á linunum vestur
í Dali vegna samslátts.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga fra kl. 17-22, um helgar og
helgid. fra kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 5251000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna fra kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna fra kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heiitisóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítahnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: KI. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30.
VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans VífilsstaðadeUd:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 5516373 kL 17-20.
Al-Anon. Skrifstofán opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988.
Alnæmissamtökm á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið aUa virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, SóUieimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aðalsafii, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kL 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafii Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15.1 Gerðubergi, fmuntud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. fra 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Veronica Osterhammer, söngkona og
hestakona, brosir breitt enda er henni
mikiö til lista lagt.
Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milii kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgrhns Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Sönn gleöi er
alvörumál.
Seneca
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn,
Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema
Ðmmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffístofan
opin á sama tíma.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Stofhun Áma Magmissonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið 1 Nesstofú á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarflrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, simi 422 3536. HafnarQörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kpnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. janúar.
Vatnsbcrinn(20. jan-18. fcbr.):
Von er á einhverjum breytingum á næstunni. Þær snerta mál
sem lengi hefur verið í biðstöðu. Félagslífið er margbreytilegt.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Hætta er á ágreiningi milli ástvina en hann ætti að vera fremur
auðvelt aö leysa ef vilji er fyrir hendi. Sýndu þolinmæði við þá
sem yngri eru.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Eitthvað óvanalega skemmtilegt gerist í dag og þú átt eftir að
hlæja meira en þú hefur gert lengi. Sérstaklega verður kvöldiö
skemmtilegt.
Nautið (20. april-20. maí):
Gerðu eins og þér finnst réttast í ákveðnu máli fremur en aö fara
eftir því sem kunningjar þínir benda þér á. Þú veist best um hvaö
máliö snýst.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum með ástvin þinn í
ákveðnu máli. Hér gætu hreinskilnislegar viðræður komið að
gagni.
Krabbinn (22. júni-22. júll):
Þú færð óvænt hugboð og líklegt er að þaö verði þér til heilla að
fara eftir því. Gamall vinur, sem þú hefur ekki séð lengi, skýtur
upp kollinum.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Þú þarft að sýna lipurð í samskiptum við félaga þinn, annars er
hætt við að upp úr sjóði. Eitthvað óvænt gerist seinni hluta dags-
ins.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ekki er allt sem sýnist. Þú þarft aö hafa fyrir því að meta hvaða
boð eru þess virði að taka þeim. Happatölur þínar eru 1,12 og 24.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef allir standa saman er auövelt aö fást við þau verkefni sem
leysa þarf. Þér finnst einhver vera að svíkjast um.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Bjölskyldan stendur þétt saman og skipuleggur framtíðina. Fé-
lagslífið tekur líka sinn toll og þú hefur í nógu að snúast.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu sem ekkert sé þó að einhver sé ekki eins og hann á að sér
að vera. Það á sínar orsakir og skýrist áður en kvöldar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér bjóðast skemmtileg tækifæri varðandi félagslifið. Þú ættir að
taka þér meiri tíma til að íhuga breytingar.