Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Qupperneq 4
Norömenn hafa lengi veriö hrifnir af
Telemarkskíöunum og nýtt þau bæöi
til göngu og í brekkur.
Nýleg sjón í skíða-
brekkum landsins:
Æ fleiri íslendingar virðast
hafa fallið fyrir Telemarkskíðun-
um og sjást þau æ oftar í íslensk-
um brekkum. Að sögn starfs-
manna í Bláfjöllum fór virkilega
að bera á fólld á Telemarkskíð-
um í fyrra þegar haldið var nám-
skeið í tækninni. Telemarkskíðin
eru upprunnin frá Noregi og
kennd við fylkið Telemark þar í
landi. Skíðin og bindingarnar
minna á gönguskíði en Tel-
emarkskíöin eru þó breiðari.
Skíðin er hægt að nota sem
gönguskíði þar sem hælbnn er
laus en þó
er algeng-
ara að fólk
noti þau
eins og
hver önn-
ur svig-
skíði i al-
vöru skíðabrekkum. Stíllinn
minnir þó ekki beint á svig held-
ur meira á dans en Telemark-
tæknin gengur í stuttu máli út á
það að hnén eru beygð niður til
skiptis með annað skíðið framar
en hitt. Það er afskaplega falleg
sjón að sjá menn sem náð hafa
stílnum dansa niður brekkurnar
að ekki sé minnst á í púðursnjó.
Kannski þetta verði það sem slái
brettin út?
Telemarkskíöln
hafa tekiö miklum
breytingum á und-
anförnum árum og
eru skórnlr m.a
orönir úr plastl
núna en ekkl leöri.
GilM
Um þessar mundir sýnir Verslunarskólinn söngleikinn Thriller í Loftkastalanum. Sýn-
ingin hefur hlotið góða dóma og þykir skarta mörgu hæfileikaríku fólki. Eitt af því
sem einkennir Thriller er kraftmikill dans og teggjgjJremst í ílokki Mariko Ragnars-
dóttir. í Mariko mætast menningarheiQaj*j|^^^^™fe^turs þar sem hún er bæði
Japani og íslendingur. Tveir ólíkir me^Aqa margt sameiginlegt.
Tokyo
finna
lundabúr.
Já, einhver snill-
ingurinn hefur
lagt land undir fót
og sótt nokkra
tugi af regn-
boganebbum. En
það sem er líkast
með þjóðunum
eru auðvitað mið-
in. Japanar eru
fiskimenn og
stunda sjóinn
-f glatt eins og
Þórður sjóari
| gerði. Þar að
i auki eru þeir
hrifnir af hráum
fiski (sushi) al-
veg eins og við
(graflax). íslend-
ingar hafa líka
tamið sér þjóðarí-
þróttir Japana, kara-
te og karaoke. Við
komumst samt ekki í
hálfkvisti við þá, sér-
staklega ekki í því
síðarnefnda. „Það
elska allir karaoke í
Japan. Á börunum eru
bara fullir gaiu'ar að
sprengja á sér lungun
við falskt gól. Það er
meira að segja sér kara-
okesjónvarpsstöð og
þættir þar sem venjulegt
fólk er gert að kara-
okestjörnum," segir
Mariko og hlær. Hún hlær
eflaust líka ef henni nýtist
reynslan úr Versló í sama
þætti einn daginn. Þá
mun karaokestjama Jap-
ans og íslands líta dagsins
ljós gegn eigin vilja.
Mariko hefur húið mestaiit sitt Allir elska karaoke
lif í Breiðholtinu en hefur alltaf Þótt Japan og ísland séu
haft annan fótinn í Japan. „Ég óralangt frá hvort
reyni að komast til Tokyo sem oft- öðru eiga löndin
ast til að heimsækja afa og ömmu. margt sameig-
Amma kennir tesiði og það er æv- inlegt. Japan-
inlega gaman að koma í það undra- ar eru fjalla-
land sem Tokyo er.“ menn, renna
sér á skíð-
Maóland heillar um og snjó-
„Ég útskrifast í vor en þangað til brettum - og
er nóg að gera í sýningunni og það í miðri
öðru. Hún gengur betur en við
bjuggumst við og á eftir að rúlla
áfram á meðan aösóknin er góð.“
Mariko er ekki óvön sviðinu því
hún hefur dansað í þremur Versló-
uppfærslum, Saturday Night
Fever, Mambo Kings og Dirty
Dancing, og segir þessa vera þá
skemmtilegustu. Samt hefur hún
aldrei sóst eftir aðalhlutverkum.
„Ég kann best við mig sem óbreytt-
ur dansari, vil alls ekki verða
stjama." Eftir útskriftina tekur við
annar heimur. Þótt hún sé ekki
ákveðin þá á hugurinn heima i
Kína þar sem faðir hennar býr
ásamt fjölskyldu. „Ég kann
japönskuna og nú langar mig að
læra kínversku. Það sem aftrar
mér er aö þú þarft að vera helvíti
mikill nagli tU aö komast einn í
gegnum skóla í Kína. Að vísu hjálp-
ar að hafa fjölskylduna þarna
þannig að maður veit aldrei."
Mínus í kladda
Að alast upp í Japan er allt ann-
ar handleggur en hér á Fróni. Jap-
anar em metnaðarfullir í uppeld-
inu og setja ungdóminum stífar
reglur (eitthvað annað en við).
Megináherslan er lögð á aga og
Mariko fékk að kynnast honum í
gnmnskóla í Japan. „Mikill agi réð
ríkjum þar. Hver dagur byijaði á
því að allir marséruðu í röð í takt
við tónlist upp alla stigana og
inn í stofu. í frímínútum stóðum
við í röö úti á gangi á meðan
kennaramir athuguðu hvort við
værum hrein á höndunum og
með hreint hár. Það var bannað
að vera með farða, göt í eyrunum
og permanent í hárinu. Þó má ekki
misskilja þetta, ef einhverjar regl-
ur voru brotnar þýddi það mínus í
kladda, ekki hýðingar," segir
Mariko og tekur fram að hún hafí
alltaf verið hrein undir nöglunum.