Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2000, Blaðsíða 3
g f n i Hreimur er leiður yfir því að einhverjir hlust- endur FM957 skuli hafa miskilið lagið Freistingar. Hann seg- ir að textinn sé í raun forvarnartexti gegn eiturlyfjum en hvetji ekki til sjálfsmorða. Hljómsveitin Land og synir hefur verið sökuð um það að hvetja fólk til sjálfs- víga í nýjasta lagi sínu, Freistingum. Lagið hefur verið mikið spilað á útvarpsstöðvunum upp á síðkastið en texti þess virðist leggjast misjafn- lega í fólk. Hreimur, söngvari sveitar- innar og höfundur textans, svarar hér til saka. Vill ekki að h svlpti sig lífi Litbolti er skotíþrótt sem bönnuð er á íslandi. Áhangendur íþróttarinnar hérlendis vilja fá litboltann leyfðan og hafa stofnað félög um hana. Spurningin er hvort þeir megi Jibíða jafnlengi eftir leyfi og boxáhugamenn. Saga um kött: Þegar Brandur fór í Kattholt Pör segja rs sögu sína: Q Ástin getur kviknað hvar sem er Grænlendingar fíla skyndibita- matinn á ís- landi 0 Fjármál | ^ f ^4 framhalds-' skólanna /12-13 ■* ** *-■ K Popp: Fiona * Apple er í ii hefndarhug Leikonan Edda Björg: Er með blikkandi plasthring úr dótabúð Guðmann Bragi Birgisson, for- maður Litboltafé- lags Reykjavíkur, vill kynna paintball fyrir íslend- ingum en íþróttin er stund- uð af 20 milljónum manna í öllum hinum vestræna heimi. Byssan sem er á myndinni hefur verið í ólagi frá því hún kom til landsins. 10. mars 2000 f Ókus „Að hvetja aðdáendur hljómsveit- arinnar til sjáifsmorða er það síð- asta sem ég vildi hafa á samvisk- unni,“ segir Hreimur Öm Heimis- son, söngvari Lands og sona, og er mjög sár yfír þeim misskilningi að hljómsveitin sé að hvetja fólk til sjálfsvíga í laginu Freistingar sem mikið hefur verið spilað á útvarps- stöðvunum að undanfomu. Lagið hefur verið vinsælt en einhveijir hafa þó skilið texta lagsins á annan veg en höfundurinn Hreimur ætl- aðist til. Fólk hefur m.a hringt inn í dagskrárgerðarmenn á útvarps- stöðinni FM957 og kvartað yfir lag- inu og beðið um að það verði tekið úr spilun. Til glöggvunar fyrir þá sem ekki hafa heyrt lagið þá hljóm- ar viðlagið svona: „Segðu nei, segðu nei, ég vil ekki meira. Ekki meir. Viltu lifa eða viitu fá að deyja?“ Einnig er að finna línu eins og: „Finnst þér lífið þess virði að fá að lifa því?“„Þegar ég gerði textann hafði ég það að leiðarljósi að ég ætl- aöi að semja texta sem væri eins konar forvamartexti gegn eiturlyfj- um,“ segir Hreimur en hann hefur mikið imnið að forvömum gegn einelti. „Eftir að þessi miskilningur kom upp fór ég yfir textann aftur og þá sá ég að vissu- lega eru dökkar línur þarna inn á milli sem hægt er að misskilja ef þær em rifnar úr samhengi. Text- inn er saminn í samvinnu við vin minn sem var byrjaður í einhverju rugli og þegar maður er komin út á þá braut þá liggur lífið bara niður á við og maður er ekki að lifa lífinu lifandi. Textinn er í formi spurn- inga sem lagðar eru fram fyrir fólk sem er í eiturlyfjum. Þetta eru spurningar sem það ætti að spyrja sig, eins og hvort lffið sé þess virði að lifa þvi þegar maður er í svona bulli,“ segir Hreimur og undir- strikar það enn og aftur að hann myndi aldrei hvetja fólk hvorki til dópsnotkunar eða sjálfsvíga .“Þetta fékk mjög á mig enda er alveg hræðilegt að hafa svona eitthvað á samviskunni," segir Hreimur sem útskýrði mál sitt fyrir hlustendum FM957 á miðvikudagsmorguninn. Mega ekki spila oaínf gerðum sölum," segir Guðmann. Nú gengur þessi íþrótt út á byssu- notkun. Teluröu þetta vera holla íþrótt fyrir ungdóminn? „Ég tel þessa íþrótt ekkert vera öðruvísi en hverja aðra íþrótt, sé hún stunduð rétt. Þetta er bara eins og framlenging á skotbolta. Við viljum að íþróttin verði leyfð með vissum skilyrðum og þau eru að aldurstakmarkið verði 18 ár, íþróttin verði einungis stunduð á afmörkuðum svæðum og að selj- andi byssnanna sé skyldugur að skrá kaupandann," segir Guðmann og telur ekki að fólk missi raun- veruleikaskynið með því að taka þátt í svona byssuleik heldur þvert á móti. „Ég held einmitt að með því að spila litbolta átti fólk sig á því að lífið sé ekki eins og í bíó- myndunum. Maður áttar sig svo vel á því í þessum leik hversu auð- velt það er að verða skotinn," seg- ir Guðmann. Leikið með andlitsgrímur Áður en litbolti varð að íþrótt fyrir tæpum 20 árum voru máln- ingarbyssurnar notaðar af skógar- höggsmönnum sem skutu máln- ingu á þau tré sem átti að fella. En eru málningarkúlurnar ekki hœttulegar? „Kúlurnar eru úr veikri matar- límshúð og eru fylltar af umhverf- isvænum matarlit og það eina sem er hættulegt við kúlumar er ef þær lenda í augunum á fólki en þess vegna er ætið leikið með andlits- grímur," segir Guðmann sem von- ast til að fá leyfi fyrir litboltanum hér á landi sem fyrst. Svona er djammið A £ á Akureyri Sjónvarpsþátturinn Pétur og Páll. Umsjónarmennirnir eru allir á lausu 1» Æ * 1 t 1 0 uiaai«g——;iiin Téchnokvöid á 22 5 nýjar kvikmvndir frumsyndar Pönkið lifir Ókeypis á Fíaskó Eiki Hauks rokkar í Mosó „Þetta er bara eins og hvert ann- að adrenalinsport," segir formaður Litboltafélags Reykjavíkur, Guð- mann Bragi Birgisson, um skotí- þróttina paintball, eða litbolta eins og hún er kölluð hér á landi. íþrótt- in á rætur sínar að rekja til Banda- ríkjanna en er nú stunduð víða um heim. Nú er röðin komin að ís- landi og hafa íslenskir áhugamenn þegar stofnað þrjú félög um litbolt- ann; í Reykjavík, á Akureyri og á Austurlandi. Eina sem strandar á svo leikurinn geti hafist er leyíi frá dómsmálráðherra, en allt sem skýtur ein- hverju einhvern veginn er bannað hér á landi nema með sérstöku leyfi yfirvalda. Óþrifaleg íþrótt Litbolti gengur í stuttu máli út á það að tvö lið keppa á afmörkuðum velli. Leikurinn gengur út á það að komast yfir fána andstæðingsins sem eru hvor í sínu horni leikvangsins. Leikmenn bera á sér merkibyssur sem knúnar eru þrýstilofti og skjóta málningarkúlum á and- stæðinginn sem er úr leik ef þeir eru hittir. „Þetta er náttúrlega dálítið subbulegt og því ekki hægt að stunda þetta hvar sem er. Erlendis fer þetta mikið fram utanhúss eða í þar til Forsíðumyndina tók Teitur af Eddu Björgu leikkonu. f ókus fylgir DV á föstudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.