Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2000, Blaðsíða 18
í f ó k u s Pétur og Páll á Skjá einum eru meðal ferskustu sjónvarpsþáttanna sem okkur býðst að glápa Leigubílar sem eru jeppar eru í fókus þessa vikuna. Jú, þv! svoleiðis þílar eru til. Myndin hér fyrir ofan er af leiguþílstjóranum Þorþergi Hinrikssyni sem keyrir um á þessum giæsi- lega jeppa á Akureyri. Aðrir leigubílstjórar ættu að taka drenginn til fyrirmyndar enda eru menn orðnir hundleiðir á leigubílum sem eru alltaf að festa sig og komast ekki úr sporun- um þegar eitthvað er að veðri. Leigubílastöðv- ar eru því hvattar til að leggja Mercedes Benzinum og takið fram jeppana. Gísli Marteinn Baldursson er úr fókus. Hann er bara ekki alveg að gera sig þessar vikurnar, strákgreyið. í fyrsta lagi er hann annar stjórn- andinn, sá reynslumeiri, í hörmulegum sjón- varpsþætti sem kallast Kastljós. Þar hjakkast hann í að koma sér í góðar álnir með þv! að sleikja sig upp viö máttarstólpa þjóðfélagsins. [ öðru lagi voru að heyrast þær fréttir að hann fengi að lýsa Evróþsku söngvakeppninni aftur (örugglega vegna þess hversu klár hann er að koma sér í mjúkinn hjá fólki). Og það verður að viðurkennast að hann var ekki skemmtilegur í fýrra. Allavega ekki I samanburði við snilling- inn Pál Óskar Hjálmtýsson sem er sá allra besti kynnir sem við höfum haft á meðan Gísli Marteinn minnir heist á slæma útgáfu af Jak- obi Frímanni Magnússyni sem tókst nærri þvi að eyðileggja fyrir okkur Eurovision með því að segja ,16. sætið" aðeins of oft. Fókus segir því: Niður meö Gísla og inn með Palla. á um þessar mundir. Peir Sindri Kristjánsson og Haraldur Jónsson eru búnir að flakka um víðan völl síðan í haust og nýlega bættist fyrrum Kolkrabbinn Árni Sveinsson við hópinn. Fókus hitti þá félaga þar sem þeir sátu að snæðingi í höfuðstöðvum Péturs og Páls, Vitabar. „Við Halli vorum orðnir helvíti þreyttir hvor á öðrum áður en Ámi kom að hjálpa okkur," segir Sindri og hryllir greiniiega við til- hugsuninni. „Það er ekki skrýtið þar sem við vorum búnir að vera saman alla daga vikunnar í hálft ár. Táfýlan, svitalyktin, eintóm geðveiki. Við vorum orðnir eins og tveir vitaverðir sem loka sig af yfir veturinn og hölva brauðristinni sem þeir keyptu í staðinn fyrir sjónvarpið. En eftir að Árni kom inn hefur vinskapurinn snarbatn- að aftur, sem betur fer.“ Það sem gerir þátt góðan er annaðhvort skemmtilegt fóik eöa snargeðveikt," segja Pétur og Páll. Pillur á sjó Vitabar er höfuðstöðvar Péturs og Páls og er greinilegt að strák- arnir eru staðnum vel kunnugir. „Hérna nærum við okkur og leyf- um hugmyndunum að flæða. Ef fólk vill getur það komið hingað og fylgst með listamönnum að störf- um, jafnvel komið með uppástung- ur,“ segir Sindri. Og þeir fylgja uppástungunum. Nú um siðustu helgi fóru Sindri og Ámi í dagstúr meö nokkrum Grindvíkingum sem hringdu í þá og buðu sig fram í þáttinn. „Við héldum að við mynd- um vera sjóveikir allan tímann en vorum það ekki,“ segir Sindri hreykinn. „Já, með því að bryðja piliur allan tímann," bætir Árni við og hlær. „Sindri sannaði sig sem ufsabani, greinilega fæddur til sjós. Strákamir vom mjög ánægðir með hann og sögðu honum að koma aftur eftir eina loðnuvertíð.“ Þátturinn með grindvísku sjóurun- um er Pétur og Páll númer átján. Það hefur kennt ýmissa grasa, Kor- máks- og Skjaldargengið var kort- lagt, sömu- grúppa. leiðis stelpumar í Bríeti, Botnleðju var fylgt til Amsterdam en Gyllinæð var fylgt á Hlemm, hjóla- brettamenningin var könnuð, dr. Bjami sóttur heim á bari borgar- innar, Gjömingaklúbburinn sprell- aði og eitt sinn urðu Pétur og Páll veðurtepptir á fjöllum. Kvenhyllin rosaleg Miðað við það hversu viðkvæmt fólk á það til að vera hljóta strákamir ein- hvem tímann að hafa lent í vandræðum. Ekkert vesen, limlestingar eöa moröhót- anir? „ P í n u , “ segir Sindri. „Skjá einum var hótuð lögsókn út af þættinum um hljóm- sveitina Gyllinæð. Það munaði litlu að hann fengi ekki að fara í loftið á sínum tíma. Það var hringt niður á stöð tveimur tímum fyrir þáttinn og bannað að sýna hann. Nágranni strákanna var nefnilega ekki ánægður með það að þeir skyldu banka upp á hjá honum í þættinum til að biðja hann um að vera rólegan út af látunum í þeim. Það atriði Qaug ásamt Qeiru og við sýndum þáttinn vel klipptan í vik- unni á eftir. Hann var einn af þeim bestu, hvert einasta orð sem vall upp úr þeim félögum var gull- moli.“ Hver er þá sá lélegasti? „Það er ekki hægt að svara því,“ segir Ámi. „Þá erum við jafnframt að lýsa því yfir að fólkið sem var í þættinum haQ verið leiðinlegt. Það sem gerir góðan þátt er annað- hvort skemmtilegt fólk eða snar- geðveikt. Við erum alltaf góðir við viðfangsefnin. Fólk er undantekn- ingarlaust ánægt.“ „Já, og svo er kvenhyllin rosa- leg,“ segir Sindri og dæsir. „Ég þarf jafnan að Qýja skemmtistaði borgar- innar til að halda fótunum." Vaxtarrækt og Krossinn „Við erum með margt í handrað- anum,“ segir Halli. „Nú um helg- ina æQum við vestur á ísafjörð með Geirfuglunum, síðan er á döf- inni að gera þátt um vaxtarrækt- artöffara. Annars fara Pétur og Páll í frí í byrjun maí.“ „Draumaþáttur- inn er um vinahóp í Krossinum eða Veginum. Við þurfum að fara aö vinna í því áður en það er um seinan," segir Ámi. „Annars erum við ekki klárir á þvi hvort við kom- um aftur á skjáinn í haust. Það verður bara að ráðast." Þiö getiö allavega vonast eftir því aö mœta á skjáinn eftir tuttugu ár sem heimild um líftö um aldamótin. „Það skiptir engu máli. Ef það er eitthvert takmark þá er alveg eins gott að hætta þessu núna,“ segir Ámi. Ágætishugmynd það. Annað kvöld kl. 20.30 má sjá þá félaga bryðja sjóveikipillur með grind- vísku sjójöxlunum á Skjá einum. Kvenhyllin er rOSdi6 hverjir voru meira á. T www.visir.is Á Kaffibarnum á föstudagskvöldié var lýðurinn heiöraöur meö nærveru Steins Ármanns og frú- ar. Einnig stakk Maggi Lego inn nefinu. Hrönn Sveins kisukills- dokkjúmenter og brööir hennar Árni Svelns þeyttu sk!fur fyrir gesti. Kormákur, vélakall og tiskufrömuður, var þar einnig ásamt mynda- tökumanni sínum úr Vélinni, sem og Sindri Kjartans, sjónvarpskall af Skjá einum. Elfar Aöalsteins Stoke-eigandi, Jakob Frímann eöa bara JackMagnet, Siggi Kaldal X-18 skór og ívan Burkni frá Fróöa litu yfir markaöinn. Á Sportkaffi var m.a. þessa að finna: sjónvarpsgoöið Viila Goöa og bakarameistar- ann Rúnar Fel, Elínu, fram- kvæmdastjóra HG, og Fríöu Rut danskennara. Fyrrver- andi Gus gusarinn Hafdís Huld var einnig á svæðinu sem og Villi, verslunarstjóri Svars. A Skuggabarnum var um helgina mikiö um að vera. Ágúst Ármann hf. var meö flotta tískusýn- ingu í Gyllta salnum fýrir erlenda og innlenda og voru þaö vaxtarræktardrottingarnar Anna Sig- urðar og Jazmine sem fóru fyrir tískusýning- argellunum og voru frekar flottar í undirfötum. Einar Örn Birgis, sóknarmaöur úr KR, og Byddi, stóri bróöir, sáust T Gyllta salnum, Anna og Erla Skuggadrottningar voru frekar kátar og flottir piltar úr Kaupþingi ásamt mökum kíktu viö, Maggý á BMWinum sínum mætti voða voða hress og einnig Dóri, Ijósmyndari úr Hausverknum. Simbl og Svavar Örn létu sig ekki vanta um helgina. Jón Gunnar Geir- dal Monomaður kom sá og sigraði, Freysi, sem sér um breytt útlit i Hausverknum, og frú kíktu inn, F]öln- ir Þorgeirs er alltaf þar sem allir eru, Skjáeins-konur voru meö stelpukvöld á Kaffi List um helgina og þar voru allar flottustu píur sjónvarpstöövarinnar mættar og kiktu reyndar einnig á fleiri staði á eftir. Á Listinni var einnig Eggert Þorleifsson aö finna sem og miklu fleira bæöi flott og frægt fólk sem ekki verður nafn- greint hér. Það var nóg að gerast á Akureyri um helgina. Á föstudagskvöldið var árshátíö Háskól- ans haldin i KA-heimilinu þar sem Milljónamæringarnir héldu uppi stuö- inu. Logi Bergmann sá um aö kynna herlegheitin en á svæöinu mátti m.a. sjá Davíð Bergmann og austfirska tónlistarmanninn, BJörgvin Hara . Sá sem átti gólfið þetta kvöld var Kópa- vogsbúinn og félagsmálafræðingur- inn, Hafsteinn Hafsteinsson. Hann sýndi ótrúlega takta enda er hann aö kenna dans á Ólafs- firöi. Eigandi Kaffi Kversins á Akureyri Val- gerður skálaði við myndlistar- konuna Ami á.laugardaginn á Kaffi Akureyri. Valgerður hafði ærið tilefni til þess aö skála þar sem hún varö 30 ára það kvöldið. Þarna mátti einnig sjá myndlistarkonuna Laufeyju Páls una sér viö það aö spila svartapétur. Nú svo var grinistinn Sveinn Waage í Sjallánum. Þeir félagar Kiddi Big foot og Jón Páll tóku formlega viö Klaustrinu á föstudag og héldu aö því tilefni heijarinnar veislu þar sem m.a. mátti sjá til tískulöggunnar Svavars Arnar og vinkon- ur, ívan Burkna frá Fróöa og Sverrir xRós. Sig- urjón Ragnar Ijósmyndari var ánægöur á kantin- um og Jón Kári var í salsasveiflu á efri hæðinni með vinkonunum Siggu Höllu, Sunnuog Sóleyju frá versluninni Diva á meðan Siggi Zoom og frú tóku þaö rólega. Á hinni hæðinni var Svali í búr- inu og á dansgólfinu sást m.a. til módelpíunnar Elínar Reynis meö sinn heittelskaöa Mása sem einnig er! módelbransanum. Einnig sást! Hanz „mafíuna" og Ijósmyndarann Baldur Braga. FM957 mennirnir Rúnar Róberts, Þór Bæring, Jói Jó og Heiðar Austmann voru hressir aö vanda. Ljósmyndarinn Haildór Kolbeins var einnig mættu sem og Valli „Sport", Mon- odrengurinn Gummi „Gonzales", plötsnúöurinn Áki “Pain" og Jón Gelr Pizzahúss-sjeffi. Staö- urinn var einnig flottur á laugardagskvðldið, þá mátti m.a. sjá til Hard Rock-skvísanna I góöum fíling. Simbl yfircutter var mættur sem og Kolla dansari og Kristján I Humarhúsinu sem sýndu frábæra takta á dansgólf- ___________________ inu. Athafnamaðurinn Árni Gunnar var á kantinum sem og Bang gang Barði og Jón Axel útvarpssjeffi. % Listneminn Bibbi Curver opnaði sýningu á nýjustu verkum sínum ! húsnæði Gallerís Nema hvaö á föstunni. Meðal þeirra sem mættir voru til að drekka í sig hinn Nýja stll, sem ættaöur er frá Hollandi, voru þeir Erik Hirt .framkvæmdastjóri Vegamóta, og Rui Pedro Andersen, tískufröm- uöur í One 0 One. Og eru þá aðeins fáeinir nefndir af ónafngreinanlegum listþyrstum ein- staklingum. Á föstudagskvöldiö geröu dj Margeir og Jay bongótrommari allt viltlaust á Prikinu, þar sást til Samma úr Jagúar, staffiö af Skjá einum var á sínum stað að venju og skemmti sér vel. Bjarni hellisbúi kíkti viö og það sást líka i Agga, nýkrýndan skemmtanakóng, ásamt dj Sigga. Silvía og Begga, bardömur íslands, sáust í villtri syeiflu. f Ó k U S 10. mars 2000 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.