Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2000, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000
I
32
Ættfræði_________________________________________________________________________________________ py
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
95 ára_________________________________
' Alma Eggertsdóttir,
Hjaröarholti 3, Akranesi.
80 ára_________________________________
Aðalbjörg Guömundsdóttir,
Kríuhólum 4, Reykjavík.
Hún veröur aö heiman.
Þórður Gestsson,
Kálfhóli II, Skeiöum, bóndi. Hann dvelur
á hjúkrunardeild Vífilsstaöaspítala og
tekur þar á móti gestum, ásamt
fjöskyldu sinni, í sal á 1. hæö í kvöld
milli kl. 18.00 og 20.00.
| 75 ára_________________________________
Erla Bjarnadóttir,
Aflagranda 40, Reykjavík.
Guðbjörg Ámundadóttir,
Minna-Núpi, Selfoss.
Hún veröur aö heiman.
Margrét Ámundadóttir,
Minna-Núpi, Selfoss.
Hún verður aö heiman.
70 ára_________________________________
Brynhildur Guðmundsdóttir,
Ljósheimum 6, Reykjavík.
Guöjón Pétursson,
Höfðabraut 8, Akranesi.
Hörður Stefánsson,
Álfsstétt 5, Eyrarbakka.
Ragnhildur Eiðsdóttir,
Hverfisgötu 102, Reykjavik.
Stefán Teitsson,
Bjarkargrund 6, Akranesi.
t
60 ára_________________________________
Einar Benediktsson,
Vestursíðu 14 E, Akureyri.
Friðrika Rósa Sigurbjörnsdóttir,
Starrahólum 8, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum að heimili sínu
milli kl. 17.00 og 19.00 laugard. 18.3.
Gísli Gíslason,
Heiöarvegi 26, Vestmannaeyjum.
Jóhanna Óskarsdóttir,
Fannafold 161, Reykjavík.
50 ára_________________________________
_ Andrew Scott Fortune,
T Hofteigi 22, Reykjavík.
Brynjúlfur Erlingsson,
Logafold 65, Reykjavík.
Kristján G. Ragnarsson,
Hraunhálsi, Stykkishólmi.
Sigmundur Felixson,
Dalseli 33, Reykjavík.
Sigrún Stefánsdóttir,
Rauöageröi 53, Reykjavík.
Stefán Steingrímsson,
Eyjabakka 20, Reykjavík.
Steinunn Viöarsdóttir,
Espigeröi 6, Reykjavík.
Valur S. Kristinsson,
Gyöufelli 16, Reykjavík.
40 ára_________________________________
Aðalheiður L. Gunter,
Langholtsvegi 26, Reykjavík.
, Árni Jónsson,
Laufrima 24, Reykjavík.
Bima Ólafía Jónsdóttir,
Þrastahólum 10, Reykjavík.
Gunnar Theódór Gunnarsson,
Eyrarstíg 2, Reyðarfiröi.
Hólmfríður Helgadóttir,
Auöbrekku 1, Akureyri.
Kristjana Halldórsdóttir,
Teigaseli 5, Reykjavík.
María Jóna Geirsdóttir,
Hátúni 12, Reykjavík.
Níels Ólason,
Haukshólum 4, Reykjavík.
Óðinn Kristmundsson,
Sandholti 9, Ólafsvík.
Óttar Ægir Baldursson,
Arnarheiöi 9 B, Hveragerði.
Sigurbjörg H. Magnúsdóttir,
, Ægisíöu 84, Reykjavík.
Þorgeir Ingólfsson,
Löngumýri 57, Garöabæ.
Andlát
Sólveig Jónsdóttir, Aflagranda 40,
Reykjavík, andaöist í Landakots-
spítala föstudaginn 10.3. Útförin fer
fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu.
Guðbjörg Sigríöur Petersen,
„Bauký”, Sogavegi 72, Reykjavík,
andaðist á líknardeild Landspítalans
A sunnudaginn 12.3.
Vilhjálmur Einar Einarsson frá
Laugarbökkum er látinn.
Guðmundur Bergþórsson, Bogahlíö
18, Reykjavík, lést á heimli sínu
mánudaginn 13.3.
Jaröarförin veröur auglýst síöar.
Össur Skarphéðinsson
alþingismaður og formannsframbjóðandi
Össur Skarphéðinsson alþm.,
Vesturgötu 73, Reykjavík, hefur
einn lýst því yflr að hann bjóði sig
fram til formanns Samfylkingarinn-
ar eins og fram hefur komið í frétt-
um að undanfömu.
Starfsferill
Össur fæddist í Reykjavík 19.6.
1953. Hann tók landspróf frá Hlíðar-
dalsskóla í Ölfusi 1968, lauk stúd-
entsprófi frá MR 1973, lauk B.Sc,-
prófi í líffræði við HÍ 1978, stundaði
nám í fiskalífeðlisfræði í Bretlandi
og lauk doktorsprófi í þeirri grein
við University of East Anglia í
Norwich í Englandi 1983. Doktors-
verkefnið var jafnframt unnið við
Bresku hafrannsóknastofnunina í
Suffolk en þar stundaði hann siðan
rannsóknir að prófi loknu. Hann
var styrkþegi stofnunarinnar og
starfaði þá við háskólann i Sherfield
og háskólann í East Anglia.
Össur stundaði kennslu við Gagn-
fræðaskólann á ísafirði 1974. Er
hann kom heim frá námi 1984 hóf
hann störf sem blaðamaður á Þjóð-
viljanum, var ritstjóri blaðsins
1984- 87, var lektor í lífeðlisfræði við
HÍ 1988, var aðstoðarforstjóri Reyk-
vískrar endurtryggingar 1989-91,
var alþm. Reykvikinga fyrir Al-
þýðuflokkinn 1991-99 og fyrir Sam-
fylkinguna frá 1999. Hann var jafn-
framt umhverfisráðherra 1993-95,
ritstjóri Alþýðublaðsins 1997 og rit-
stjóri DV 1997-98.
Össur var forseti Listafélags MR
1972-73, varaformaður Stúdentaráðs
1975-76 og formaður 1976-77, átti
sæti í miðstjórn Alþýðubandalags-
ins 1985-87 og framkvæmdastjórn
1985- 86, var varaborgarfulltrúi Al-
þýðubandalagsins í Reykjavík
1986- 90, sat í umhverfismálaráði
Reykjavíkurborgar 1986-90 og at-
vinnumálanefnd 1986-90, var annar
varaforseti neðri deildar á sumar-
þingi 1991, formaður iðnaðarnefnd-
ar Alþingis 1991-93, í þingmanna-
nefnd EFTA 1991-93 og frá 1999 og
formaður þingflokks Alþýðuflokks-
ins 1991-93.
Össur skrifaði bókina Urriða-
dans, útg. 1996, um stórurriðann í
Þingvallavatni.
Fjölskylda
Össur kvæntist 27.2. 1975 Ámýju
Erlu Sveinbjömsdóttur, f. 20.6. 1953,
doktor í jarðfræði og forstöðumanni
Jarðfræðistofu Raunvisindastofnun-
ar Háskólans. Hún er dóttir Svein-
bjöms Einarssonar, kennara í
Reykjavik, og k.h., Huldu Hjörleffs-
dóttur húsmóður.
Dætur Össurar og Ámýjar eru
Birta Marsilía, f. 18.9. 1994; Ingveld-
ur Esperansa, f. 20.10.1998.
Systkini Össurar eru Magnús, f.
4.7. 1955, skólastjóri Sálarrannsókn-
arskólans, búsettur í Reykjavík; Sig-
urður, f. 7.2.1958, rafvirki; Jófríður,
f. 18.7. 1959, búsett í Skaftholti i
Gnúpverahreppi; Halldóra, f. 10.6.
1968, líffræðigur og doktorsnemi í
Stokkhólmi.
Foreldrar Össurar eru Skarphéð-
inn Össurarson, f. 30.7. 1916, frá
Keldudal i Dýraflrði, fyrrv. fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, og k.h.,
Valgerður Magnúsdóttir, f. 16.8.
1928, húsmóðir og fyrrv. kvenskáta-
höfðingi.
Ætt
Skarphéðinn er sonur Össurar,
búfræðings á Hóli í Bolungarvík,
bróður Guðmundar, skipamiðlara í
Reykjavík. Össur var sonur Krist-
jáns, b. f Haukadal í Dýraflrði, Öss-
urarsonar og Ragnheiðar Péturs-
dóttur.
Móðir Skarphéðins var Jófríður
Ágústa Gestsdóttir, b. á Skálará í
Keldudal 1 Dýraflrði, fóðurbróður
Friðjóns Skarphéðinssonar, fyrrv.
dómsmálaráðherra og afabróður
Guðmundar Pálmasonar jarðeðlis-
fræðings. Gestur var sonur Jóns, b.
í Stóra-Galtardal á Fellsströnd, Þor-
geirssonar og Halldóru, systur Þórð-
ar á Breiðabólstað, langafa Friðjóns
Þórðarsonar, fyrrv. dómsmálaráð-
herra, og Gests, föður Svavars
sendiherra.
Valgerður, móðir Össurar, er
dóttir Kristins Magnúsar, bffreiðar-
stjóra í Reykjavík, Halldórssonar,
trésmiðs í Reykjavík, Þorsteinsson-
ar, b. á Austurvelli á Kjalamesi,
Kaprasíussonar. Móðir Magnúsar
var Gislína Pétursdóttir, b. á Bala á
Kjalamesi, Kristjánssonar, af
Fremra-Hálsætt, en meðal frænd-
fólks Össurar af þeirri ætt eru
Styrmir Gunnarsson ritstjóri, Valur
Valsson bankastjóri, Guðrún Helga-
dóttir, rithöfundur og fyrrv. alþm.,
Magnús Hreggviðsson, fram-
kvæmdastjóri Frjáls framtaks, og
Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamað-
ur og móðir rithöfundanna Hluga,
Hrafns og Elísabetar Jökulsbarna.
Helga Sigríður Pétursdóttir hús-
móðir, Hringbraut 54, Keflavík, er
sextug í dag.
Starfsferill
Helga fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófl
1957 og stundaði nám við Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja 1978-81.
Helga stundaði skrifstofustörf hjá
Pharmaco hf. 1957-60, vann m.a. við
uppsetningu veiðarfæra 1961-86,
sinnti húsvörslu við safnaðarheim-
ili Keflavíkurkirkju 1972-91 og hef-
ur verið starfsmaður við íþróttahús
Myllubakkaskóla frá 1986.
Helga hefur búið í Keflavík frá
1960. Hún var stofnfélagi í Systrafé-
lagi Keflavíkurkirkju, hefur setið í
stjóm þar og verið formaður. Hún
samdi Niðjatal Ármanns Eyjóffs Jó-
hannssonar og Guðnýjar Jónsdótt-
ur, frá Mýrarholti í Reykjavík.
Fjölskylda
Helga gfftist 4.6. 1960 Kristjáni
Antoni Jónssyni, f. 6.7.1939, aðstoð-
arskólastjóra. Hann er sonur Jóns
Eyjóffssonar, f. 16.4. 1894, d. 1.2.
1969, útvegsb. frá Garðshomi, og
Guðfinnu S. Benedikts-dóttur, f.
14.5. 1897, d. ÆkmT'
28.7. 1982,
húsfreyju. .
Dætur BR.________
Helgu og Kristjáns Antons eru Guö-
finna Ósk, f. 2.12. 1961, starfsmaður
við Fríhöfn Reykjavíkurflugvallar,
búsett í Garðabæ, gfft Jóni Herði
Hafsteinssyni tölvunarfræðingi og
em böm þeirra Kristjana Ósk, f. 8.3.
1980, nemi viö VÍ, Kristján Anton, f.
3.3.1984, og Anna, f. 22.12.1991; Ólöf
Björg, f. 19.12.1965, iðnrekstrarfræð-
ingur og framleiðslustjóri hjá Fasa,
búsett í Garðabæ, gfft Magnúsi
Brynjarssyni flugmanni og er sonur
þeirra Eiður Már, f. 17.10. 1991.
Systkini Helgu: Ásgeir, f. 23.2.
1932, iðnverkamaður í Danmörku;
Ólöf, f. 24.8. 1933, d. 23.10. 1997; Run-
óffur, f. 1.12. 1935, d. 22.10. 1983; Ár-
mann, f. 11.1. 1939, starfsmaður
Almannavama Reykjavíkurborgar,
Pétur, f. 30.12. 1943, fyrrv. bílstjóri í
Reykjavík.
Foreldrar Helgu: Pétur Finnbogi
Runólfsson, f. 19.6.1908, d. 10.7.1960,
skrffstofumaður í Reykjavík, og
Guðflnna Ármannsdóttir, f. 11.9.
1910, d. 18.8. 1968, húsmóðir.
Helga Sigríður verður að heiman.
Fjóla Björk Sigurðar-
dóttir, starfsstúlka við
Blindravinnustofuna í
Hamrahlíö 17, til heimilis
að Stigahlíð 71, Reykja-
vík, varð fertug f gær.
Starfsferill
Fjóla Björk fæddist í
Heiðargerði 1 Vogtun á
Vatnsleysuströnd og ólst
upp í Vogum og í Hafnarfirði.
Fjóla Björk gekk í Blindraskól-
ann og stundaði þar nám frá sjö ára
aldri.
Hún hóf störf við Blindravinnu-
stofuna í Hamrahlíð 17 er hún var
tuttugu og eins árs og hefur starfað
þar síðan.
Fjóla Björk bjó í foreldrahúsum
til 1990. Þá flutti hún í sambýli
blindra að Stigahlíð 71 og hefur átt
þar heima síðan.
Fjölskylda
Systkini Fjólu Bjarkar era Böðv-
ar Sigurðsson, f. 19.9.1958, verktaki
og vinnuvélaeigandi; Lára Jóna Sig-
urðardóttir, f. 4.12. 1961, trygginga-
ráögjafi.
Foreldrar Fjólu Bjarkar eru Sig-
urður Engilbert Hannes-
son, f. 4.7. 1936, múrara-
meistari í Garðabæ, og
Guðrún Böðvarsdóttir, f.
23.11. 1938, húsmóðir.
Ætt
Sigurður Engilbert er
sonur Hannesar Lárasar
Guðjónssonar frá Bolung-
arvík, verkamanns í
Reykjavík, og k.h., Sigurjónu Guð-
rúnar Jóhannsdóttur húsmóður.
Guðrún er dóttir Böðvars Guð-
mundssonar frá Sólheimum í
Hrunamannahreppi, b. á Syðra-Seli,
og k.h., Fjólu Elíasdóttur frá Helgár-
seli, húsmóður.
Böðvar var sonur Guðmundar
Brynjóffssonar, b. í Sólheimum f
Hrunamannahreppi, og Guðrúnar
Gestsdóttur húsmóðir.
Meðal systkina Böðvars má nefna
Kristínu á Eyrarbakka; Guðrúnu í
Hólmaseli; Brynjóffur í Sólheimum;
Lára á Lækjamóti í Flóa; Helgu í
Reykjavík; Gest í Syðra-Seli; Stein-
dóra í Reykjavík; Sigriði í Reykja-
vík; Guðríði í Reykjavík og Ásdísi í
Vestmannaeyjum.
Helga S. Pétursdóttir
húsmóðir
Fjóla Björk Sigurðardóttir
starfsstúlka við Blindravinnustofuna
Helgi Sigurðsson, verkfræðingur og hita-
veitustjóri, fæddist í Reykjavík- 15.
mars 1903. Hann lést 22. september 1971.
Helgi er í hópi þeirra gömlu íslensku
verkfræðinga sem meö ævistarfi sínu
og með fræðigrein sína að vopni gjör-
byltu aðstæðum íslensks almennings.
Hann lauk stúdentsprófl frá MR 1923
og prófi í byggingaverkfræði frá DTH í
Kaupmannahöfn 1929.
Hitaveita Reykjavíkur var á sínum
tíma stórkostleg draumsýn um ein-
hveija vandasömustu opinberu fram-
kvæmd sem ráðist var í hér á landi. Það
kom í hlut Helga, öllum öðram fremur, að
gera þennan draum að veruleika á farsælan
hátt. Sem deildarverkfræðingur hjá Vatns- og
hitaveitunni hafði hann umsjón með jarðbor-
unum eftir heitu vatni í Mosfellssveit, gerði
frumteikningar og áætlanir um hitaveit-
una frá Reykjum og hafði yfirumsjón
með framkvæmdum hitaveitunnar.
Helgi var vatns- og hitaveitustjóri
Reykjavíkur 1943-54 er vatns- og hita-
veita vora aöskildar, var hitaveitu-
stjóri til 1962 og síðan verkfræðilegur
ráðunautur um hitunarmál Reykjavík-
urborgar til dauðadags.
Foreldrar Helga voru Sigurður Jóns-
son, bókbindari í Reykjavík, og s.k.h.,
Gróa Jónsdóttir, systir Vilhjálms
húsasmíðameistara, afa Vilhjálms Þórs
Kjartanssonar, rafeindaverkfræðings og
lektors í rafmagnsverkfræði við HÍ.
Helgi Sigurðsson
Jarðarfarir
Ingi R. Helgason hæstaréttarlögmaöur,
Hagamel 10, Reykjavík, veröur
jarösunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík
þriðjudaginn 21.3. kl. 15.00.
Ingveldur Markúsdóttir, Hrafnistu,
Hafnarfiröi, áöurtil heimilis aö
Klapparstíg 9, Reykjavík, verður
jarösungin frá Víöistaðakirkju í
Hafnarfirði fimmtudaginn 16.3. kl.
13.30.
Jón Sigurðsson frá Gvendareyjum,
Gullsmára 7, Kópavogi, veröur
jarösunginn frá Kópavogskirkju
fimmtudaginn 16.3. kl. 13.30.
Útför Valgerðar Eyjólfsdóttur sjúkraliöa,
Kaplaskjólsvegi 61, Reykjavík, fer fram
frá Fossvogskirkju miövikudaginn 15.3.
kl. 15.00.