Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2000, Blaðsíða 32
í
Fjórhjóladrifinn
SUBARU LEGACY
... draumi líKastur
1 * 1Ingvar
-I-JJ Helga;
Helgason h(.
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
i hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000
í morgun
Sjö hæstaréttardómarar dæma í Vatneyrarmálinu
Stærsti dómsalur Hæstaréttar var þéttskipaður snemma í morgun þegar sjö hæstaréttardómarar gengu í salinn til að taka fyrir mál ákæruvaldsins gegn skipstjóra og útgerð Vatneyrarinnar BA frá Pat-
reksfirði sem fór kvótalaus á veiðar á síðasta ári. Bogi Nilsson ríkissaksónari hóf sóknarræöuna klukkan 9 og eftir það tóku við tveir verjendur, þeir Magnús Thoroddsen, fyrrum hæstaréttardómari,
og Lúðvík Kaaber lögmaöur. Á myndinni sjást hæstaréttardómararnir Pétur Kr. Hafstein, Guörún Erlendsdóttir, Hjörtur Torfason, Hrafn Bragason, Garðar Gíslason, Markús Sigurbjörnsson
og Haraldur Henrysson.
Fróðárheiði:
Þyrla sótti
vélsleðamann
Vélsleðamaður sem var á ferð
um Fróðárheiði siödegis í gær
ók fram af hengju og slasaðist
nokkuð.
Landhelgisgæslunni barst
skömmu fyrir klukkan 18 beiðni
frá lögreglunni í Ólafsvík um að
þyrla yrði send til að sækja
manninn. Þyrlan lenti síðan með
hann við Sjúkrahús Reykjavíkur
fyrir klukkan 20. Maðurinn mun
hafa lent með kviðinn á stýri
vélsleðans og meiðst innvortis.
-gk
Hestalandsliðið staðsett í Leifsstöð:
Fjor færist i opin-
berar móttökur
- prufukeyrt við fyrsta tækifæri
Bílvelta við
Alviðru
Umferðarslys varð á Biskups-
tungnabraut, nærri Alviðru, i gær-
kvöld en ökumaður missti þar vald
►á bifreið sinni sem hafnaði utan
vegar.
Maðurinn var einn í bifreiðinni.
Hann var fluttur á slysadeild á Sel-
fossi og þaðan til frekari aðhlynn-
ingar til Reykjavíkur. -gk
Nefnd um hlutverk íslenskra
hesta og hestamanna við opinberar
móttökur hefur gert tiUögur um
staðsetningu hestalandsliðsins við
opinberar móttökuathafnir í Leifs-
stöð. Samkvæmt þeim ekur bifreið
gestsins út af vallarsvæðinu úr
króknum við ranann sem gengur út
úr stöðinni. Hugmyndin er að þar
verði hestamenn í sveit fyrir og ríði
á undan og með bifreið gestsins með
fram Leifsstöð, út að vegamótunum
við langtímastæðið. Þar stilli hesta-
sveitin sér upp meðan bifreiðin
rennur fram hjá.
Lúðvík er heitur
- mjög mikill þrýstingur
„Þrýstingurinn er orðinn
mjög mikiU,“ sagði Lúðvík
Bergvinsson alþingismaður
þegar DV spuröi hann í
morgun hvort hann myndi
gefa kost á sér tU for-
, mennsku í Samfylkingunni.
Lúðvík kvaðst ekki hafa tek-
ið endanlega ákvörðun um
framboð. Það myndi hann
væntanlega gera síðar í
dag. Hann ætti eftir að
ráðfæra sig betur við
helsta baklandið áður en
af því yrði. Framboðs-
frestur tU formannskjörs
rennur út á morgun.
-JSS
Hvað varðar Bessastaði er lagt tU
að menn ríði á undan bifreið gests-
ins frá vegamótunum heim að for-
setasetrinu og standi þar heið-
ursvörð.
Álit nefndarinnar hefur þegar
verið sent forsetaskrifstofunni og
ráðuneytunum. Þá er fyrirhugað að
skipa nefnd sem í verða fuUtrúar
Landssambands hestamanna, Fé-
lags tamningamanna og landbúnað-
arráðuneytisins. Hún verður ábyrg
fyrir landsliðinu.
Hákon Sigurgrímsson, deUdar-
stjóri í landbúnaðarráðuneytinu,
sagði að fyrirhugað væri að prufu-
keyra landsliðið á næstunni þegar
opinber heimsókn gæfi tUefhi tU
þess. Ekki mætti þó gleyma að það
ylti á ráðuneytunum hvort þau
tækju ákvörðun um að nota lands-
liðið við móttökur.
Hákon sagði að í nefndarálitinu
væri bent á að kjörið tækifæri væri
að efna tU sýninga í reiðhöUunum
og á sýningarsvæðum eins og HeUu,
Melgerðismelum og fleiri stöðum ef
opinberir gestir færu út á land.
Fleiri valkostir væru nefndir-sem
kæmu fram í nefndarálitinu. -JSS
Opinberar móttökur
Á AE> AXLARBRJÓTA
ALLT KÓNGASLEKTIÐ?,
Brennuvargur á ferð í Hafnarfirði:
Sprengdi bensínsprengju
í fjölbýlishúsi í nótt
Lögreglan í Hafnarfirði leitaði
ákaft í morgun manns sem í nótt
sprengdi öfluga bensínsprengju í
fjölbýlishúsinu að Háholti 9 í Hafn-
arfirði og stofnaði með þvi fjölda
manns í hættu. Lögreglan telur sig
hafa einhverja vitneskju um hver
þarna gæti hafa verið á ferðinni.
íbúar í húsinu vöknuðu rétt fyrir
klukkan fjögur í nótt við gífurlega
sprengingu og fylgdi henni mikill
hvinur. Þegar íbúamir komu fram í
stigagang blasti við þeim eldhaf
neðst í stigaganginum en eldurinn
dó fljótt út og fólkið þusti út á nátt-
klæðunum einum saman og var
skelfing meðal þess.
Við athugun á staðnum fundust
leifar af bensínbrúsa þannig að ljóst
er að bensínsprengja hefur verið
sprengd í húsinu þar sem á fjórða
tug fólks var sofandi. Miklar
skemmdir urðu neðst í stigagangin-
um, m.a. á hurðum, og málning
sviðnaði af veggjum og lofti. -gk
Bi Erum flutt í l
m Skipholt 50 d ;
i
Skipholti 50 d
brother P-touch 1200
Miklu merkilegri merkivél - Nýtt útlit
5 leturstærðir
9 leturstillingar
prentar I 2 Ifnur
borði 6, 9 og 12 mm
Rafnort
Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443
Veffang: www.if.is/rafport