Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Side 8
28 MÁNUDAGUR 20. MARS 2000 Sport (ÖJ ENGLAND A-deild: Arsenal-Tottenham..........2-1 1- 0 Henry (20.), 1-1 Armstrong (31.), 2- 1 Henry (45.) Coventry-Bradford .........4-0 1-0 Rousell (7.), 2-0 Whelan (21.), 3-0 Eustace (85.), 4-0 Zunica (86.) Derby-Liverpool ...........0-2 0-1 Owen (18.), 0-2 Camara (86.) Everton-Newcastle..........0-2 0-1 Hughes (80.), 0-2 Dyer (88.) Leeds-Wimbledon ...........4-1 0-1 Euell (2.), 1-1 Bakke (23.), 2-1 Harte (28.), 3-1 Bakke (39.), 4-1 Kewell (83.) Leicester-Man. Utd ........0-2 0-1 Beckham (33.), 0-2 Yorke (83.) Southampton-Aston Villa . . . 2-0 1-0 Davies (39.), 2-0 Davies (63.) Sunderland-Middlesbrough . . 1-1 1-0 Quinn (66.), 1-1 Ziege (82.) Watford-Sheffield Wednesday 1-0 1-0 Smart (89.) West Ham-Chelsea...........0-0 Manch. Utd 29 19 7 3 65-35 64 Leeds 29 19 3 7 48-31 60 Liverpool 29 15 8 6 42-23 53 Arsenal 29 15 6 8 50-31 51 Chelsea 29 14 9 6 39-25 51 Aston Villa 30 11 10 9 33-27 43 Tottenham 29 12 6 11 44-34 42 Sunderland 29 11 9 9 46-44 42 Everton 30 10 11 9 48-40 41 Newcastle 29 11 7 11 49-42 40 West Ham 28 10 9 9 37-39 39 Coventry 30 10 8 12 40-36 38 Leicester 28 11 5 12 4142 38 Middlesbro 29 10 7 12 31-40 37 Southampt. 28 9 6 13 35-49 33 Wimbledon 29 7 11 11 40-54 32 Derby 29 7 7 15 33-44 28 Bradford 29 6 8 15 2649 26 Sheff. Wed. 29 5 6 18 27-56 21 Watford 29 5 3 21 25-60 18 - B-deild: Birmingham-Barnsley 3-1 Crewe-Portsmouth 1-3 Crystal Palace-Port Vale 1-1 Fulham-Blackburn 2-2 Grimsby-Bolton .. 0-1 Ipswich-Norwich . 6-2 Man. City-Charlton . 1-1 Nott.Forest-Tranmere 1-1 Sheff.Utd-Stockport . 1-0 Swindon-Wolves . 1-2 Walsall-QPR . 2-3 WBA-Huddersfield 0-1 Charlton 36 24 6 6 66-33 78 Barnsley 37 19 8 10 72-56 65 Man. City 36 19 8 9 56-33 65 Ipswich 37 18 11 8 56-37 65 Birmingh. 37 18 9 10 5640 63 Huddersf. 37 17 9 11 54-39 60 Wolves 37 16 10 11 51-41 58 Fulham 37 14 14 9 39-33 56 QPR 37 13 15 9 4642 54 Bolton 37 14 12 11 48-38 54 Sheff. Utd 37 13 11 13 54-53 50 Blackburn 37 12 14 11 43-41 50 Norwich 37 12 12 13 37-39 48 Tranmere 36 13 8 15 47-53 47 Grimsby 37 13 8 16 39-55 47 Stockport 39 11 12 16 40-56 45 Cr. Palace 37 10 13 14 47-55 43 Nott. For. 37 10 11 16 4148 41 Crewe 37 11 8 18 37-48 41 Portsmouth 37 10 9 18 42-54 39 ’WBA 37 8 15 14 3646 39 Walsall 37 7 12 18 40-61 33 Port Vale 35 6 12 17 38-51 30 Swindon 36 5 11 20 26-58 26 C-deild, helstu úrslit Brentford-Boumemouth 0-2 Bristol Rovers-Chesterfield .. . 3-1 Millwall-Blackpool 1-1 Preston-Luton 1-0 Wigan-Bury .. 1-0 Preston 36 22 9 5 64-32 75 Bristol R 36 22 8 6 66-28 74 ^Millwall 37 19 10 8 57-38 67 Wigan 35 17 15 3 58-29 66 Bumley 36 18 11 7 49-32 65 GiUingham 34 18 8 8 59-38 62 Notts C 37 17 9 11 54-41 60 Stoke 36 16 11 9 50-35 59 ENGLAND Guöni Bergsson tryggði Bolton góðan útisigur á Grimsby með þvi að skora eina mark leiksins. Guðna var skipt út af á 80. mínútu en Eiður Smári Guðjohnsen lék allan timann. Sam Allardyce, stjóri Bolton, hrósaði vöm sinni eftir leikinn en var ekki sáttur viö hversu mörg góð færi fóru í súginn. „Það þurfti miðvörðinn Guðna til sýna hvernig á að klára færin og af- greiðslan hjá honum var hreint frá- bær,“ sagði Allardyce. Bjarnólfur Lárusson varð fyrir því óláni að skora í eigið mark þegar Walsall tapaöi fyrir QPR. Bjamólfur lék allan tímann fyrir WalsaÚ en Sig- urdur Ragnar Eyjólfsson lék síðustu 10 mínútumar. ívar Ingimarsson lék með Brentford í C-deildinni sem tapaði fyrir Bour- nemouth, 0-2, á heimavelli. Gunnar Einarsson lék ekki með Brentford. Bjarki Gunnlaugsson sat allan tím- ann á bekknum í liði Preston sem sigr- aði Luton, 1-0. Arnar Gunnlagusson opn- aði markareikning sinn hjá Stoke sem náði aðeins jöfnu á heimaveili gegn Wy- gombe. Amar jafnaði úr vítaspymu í upphafi seinni hálfleiks og hann fór svo að velli á 82. mínútu. Brynjar Björn Gunnarsson lék all- an tímann, Bjarni Gudjónsson lék seinni hálíleikinn en Sigursteinn Gislason var ekki í hópnum. Með jafn- teflinu fór Stoke niður í 8. sæti deildar- Breskir fjölmiðlar greina frá þvi í gær að forráðamenn Manchester United séu á höttunum eftir Hollendingnum Louis Van Gaal, þjálfara Barcelona, um að hann taki við liði United þegar Alex Ferguson lætur af störfum árið 2002. Aðrir sem hafa ver- iö nefndir em: Steve Bruce, Bryan Robson, Steve McLaren, Gordon Strachan og sjáifur Eric Cantona. Ekki verður þaö Gordon Strachan því hann hefur samþykkt að gera nýj- an funm ára samning við Coventry og skrifar hann undir samninginn á næstu dögum. Um eftirmann sinn segir Ferguson aö David O'Leary, stjóri Leeds, hljóti að koma sterklega til greina. „Ef félagið ætlar að fá ungan mann til að taka starfið þá hljóta menn að líta til O’Learys. Hann hefur heillað mig mikið síðan hann tók við liði Leeds af George Grahamý segir Ferguson. Norðmaðurinn Ronny Johnsen, varn- armaðurinn sterki hjá Man. Utd, sem hefur ekkert leikiö með á þessari leik- tið vegna meiðsla, lék fyrri hálfleikinn með varaliði United fýrir helgina og hann heldur nú í vonina um að geta leikið með aðaliðinu áður en þessi leiktíð er á enda. Arsenal hefur nú bæst í hóp félaga sem vilja fá enska landsliðsmanninn Sol Campbell frá Tottenham til liðs við sig. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér Campbell fyrir sér sem arftaka Tonys Adams -GH Einvígi Manchester United og Leeds um enska meistaratitinn heldur áfram. Bæði lið unnu sannfærandi sigra um helgina og þegar 10 umferðum er ólok- ið hefur United fjögurra stiga forskot á toppnum. Leeds lenti undir á heimavelli gegn Wimbledon strax á 2. mínútu þegar Jason Euell skoraði en það sló heima- menn ekki út af laginu. Normaðurinn Erik Bakke skoraði tvívegis og þeir Ian Harte og Harry Kewell settu sitt mark- ið hver. Hermann Hreiðarsson lék ekki með Wimbledon vegna meiðsla. Frakkinn Thiery Henry skoraði bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri á ná- grannaliðinu í Tottenham i gær en þetta var sjötta mark Frakkans í jafn- mörgum leikjum. Arsenal lék manni færri síðustu 5 mínúturnar eftir að Gilles Grimandi var vikið af velli. Everton tapaði fyrsta heimaleik sínum í deildinni á þessari leiktíð þeg- ar liðið lá fyrir Newcastle í gær. Fyrsta mark Owens á árinu Derby tapaði níunda heimaleik sínum á tímabilinu þegar liðið fékk Liverpool í heimsókn. Liverpool réð ferðinni á Pride Park, heimavelli Derby. Michael Owen skoraði fyrra markið og sitt fyrsta mark á árinu eft- ir að hafa tekið glæsilega niður 30 metra sendingu frá Sami Hyypia. Titi Camara innsiglaði svo sigur Liver- pool með því að skora annað markið en hann kom inn á sem varamaður fyrir Owen. „Þetta var mjög góður og öruggur sigur og það var mjög ánægjulegt að Owen skyldi skora. Hann er þó enn nokkuð frá sínu besta formi en hann þarf ekki nema nokkra leiki í viðbót til að ná því,“ sagði Gerard Houllier, stjóri Liverpool. Beckham hélt upp á nýju klippinguna meö marki Alex Ferguson tefldi fram sama byrjunarliði í leiknum gegn Leicester sem lék svo vel gegn Fiorentina í meistaradeildinni í síðustu viku. Og leikmenn United brugðust ekki stjóra sínum. Þeir voru sterkari allan tím- ann og unnu verðskuldaðan sigur. David Beckham mætti til leiks með nýja hárgreiðslu og hélt upp á það með því að skora fyrra mark United beint út aukaspyrnu og Dwight Yorke skoraði síðara markið eftir frábæran undirbúning Ryans Giggs. Alex Ferguson hrósaði Ryan Giggs í hásterkt eftir leikinn. „Það var fyrst og fremst Giggs sem hleypti líf i leik okk- ar. Hann var alltaf að hrella vamar- menn Leicester með hraða sínum og leikni og það er virkilega gaman að sjá hann í þessum ham,“ sagði Ferguson Tvö glæsimörk frá Kevin Davies skildu lið Southampton og Aston Villa að en þetta var fyrsti ósigur Villa-liðs- ins frá því 4. desember. Niall Quinn skoraði 150. mark sitt á ferlinum þegar hann kom Sunder- land yfir gegn Middlesbrough í mjög slökum leik en þýski landsliðsmaður- inn Christian Ziege jafnaði metin 8 mínútum fyrir leikslok. Mark Allans Smarts á 89. mínútu tryggði Watford sigur gegn Sheffield Wednesday í botnslag deildarinnar. Þessi sigur Watford dugar þó skammt því liðið er sem fyrr í neðsta æti og er á ieið í B-deildina og ekki er ósenni- legt að Wednesday fari sömu leið. Heiðar Helguson var í byrjunarliðinu en var skipt út af á 69. mínútu en Jó- hann B. Guðmundsson sat á bekknum. Graham Taylor, stjóri Watford, gat ekki leynt gleði sinni í leikslok. „Við áttum þerrnan sigur skilinn. Þetta var flmmti sigur okkar á tímabilinu og hafa þeirr allir unnist með einu marki og við höfum 12 sinnum tapað með minnsta mun og það segir mér að það er ekki svo mikill munur á okkur og sumum liðum,“ sagði Taylor. Chelsea, sem lék svo vel gegn Feyenoord i meistaradeildinni í síð- ustu viku, náði sér aldrei á strik gegn West Ham en liðin gerðu markalaust jafntefli i tilþrifalitlum leik. West Ham lék manni færri síðustu 70 mínúturn- ar eftir að Igor Stimac var vikið af leikvelli. -GH Dwight Yorke og David Beckham meö nýju klippinguna skoruöu mörkin fyrir United gegn Leicester Man. Utd og Leeds um titilinn heldur áfram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.