Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2000, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 Tilvera 15.30 Handboltakvöld. 16.00 Fréttayflrilt. 16.02 Leiöarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tími. 17.00 Úr ríki náttúrunnar. Sagnir af sjó og landi (Sea Legends). 17.30 Heimur tískunnar (Fashion File). 17.55 Táknmálsfréttlr. 18.05 Prúóukrílln (17:107). Bandarískur teiknimyndaflokkur. e. 18.30 Börnin í vitanum (4:7) (Round the Twist). Ástralskur myndaflokkur um þrjú systkini. 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 20.00 Vélin. I þættinum er fylgst meö þvi sem var aö ger- ast í menningar- og skemmtana- lífinu um helg- ina. Umsjón: Kormákur Geirharös- son og Þórey Vilhjálmsdóttir. 20.30 Maggie (18:22) (Maggie). Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Ann Cusack. 20.55 Innherjlnn (2:5) (Insider). Sænskur sakamálaflokkur. Öryggisvöröur hjá hátæknifyrirtæki, sem er aö þróa umhverfisvæna bílvél, er myrtur. Leikstjóri: Anders Engstöm. Aöal- hlutverk: Gunnilla Johanson og And- ers Ekborg. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Gervihjartað (Electric Heart). 23.10 Handboltakvöld. Fjallaö verður um leiki í fjögurra liöa úrslitum kvenna. 23.25 Sjónvarpskrlnglan - Aug- maam.: W 18.00 Fréttir. 18.15 Myndastyttur. Þáttur sem sýnir ís- lenskar stuttmyndir. 19.00 Stark raving mad (e). 19.30 Two guys and a girl (e). 20.00 Innlit/Útlit. 21.00 Providence. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annað. Menningarmál- in í nýju Ijósi. 22.18 Málið. Málefni dagsins rætt í beinni útsendingu. 22.30 Jay Leno. 23.30 Yoga (e). Umsjón Ásmundur Gunn- laugsson. 24.00 Skonnrokk. 06.00 Inn úr kuldanum. 08.00 Skröggur (Ebenezer). 09.45 *Sjáðu. 10.00 Goösögnin John Wayne. 12.00 Inn úr kuldanum (The Winter Guest). 14.00 Skröggur (Ebenezer). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Goðsögnin John Wayne. 18.00 Aldrei aö segja aldrei 20.00 Godzilla. 22.20 *Sjáöu. 22.35 Óvissuvottur (Shadow of Doubt). 00.15 Aldrei aö segja aldrei. 02.00 Lögguland (Cop Land). 04.00 Óvissuvottur (Shadow of Doubt). 06.58 ísland í bítið. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 Línurnar í lag. 09.35 Matreiöslumeistarinn IV (9.18)(e). 10.05 Landsleikur (5.30) (e) (Siglufjöröur-Sauðárkrókur). 11.00 Ustahornið (8.80) (The Art Club CNN). 11.25 Murphy Brown (19.79) (e). 11.50 Borgin mín. 12.05 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Carrington (e). Myndin gerist á fyrri hluta aldarinn- ar þegar breskir listamenn höföu fengiö sig fullsadda af þv! viktoriska siöferöi sem ríkt haföi. Aöalhlut- verk. Emma Thompson, Jonathan Pryce, Steven Waddington. Leik- stjóri. Christopher Hampton. 1995. 14.55 Doctor Quinn (26.28) (e). 15.50 Finnur og Fróöi. 16.05 Kalli kanína. 16.15 í Erilborg. 16.40 Skólalíf. 17.05 María maríubjalla. 17.10 Skriðdýrin (19.36) (Rugrats). 17.35 Sjönvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Segemyhr (14.34) (e). 18.40 ‘Sjáðu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Segemyhr (15.34). 20.35 Hill-fjölskyldan (29.35). 21.05 Kjarni málsins (10.10). 22.35 Sex í Reykjavík (3.4) (Allt um kynlífsmarkaöinn). 23.05 Körfudraumar (Hoop Dreams). Aðalhlutverk. William Gates, Arthur Agee, Emma Gates. 02.00 Ráðgátur (1.22) (e) (X-files). 02.55 Dagskrárlok. 18.00 Sjónvarpskringlan. 18.20 Meistarakeppni Evrópu. 19.35 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsending frá leik Valencia og Manchester United ! B-riöli. 21.45 Hesturinn (Wooden Horse). Sannsöguleg kvikmynd um breska stríðsfanga í Stalag Luft-búðunum ! Þýskalandi.Aöalhlutverk: Leo Genn, David Tomlinson, Anthony Steel, David Greene, Peter Burton. Leik- stjóri: Jack Lee. 1950. 23.25 Grátt gaman (10.20) (Bugs). 00.15 Ráögátur (8.48). (X-Files). Stranglega bönnuö börnum. 01.00 Walker (5.17) (e). 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofið Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. 19.35 Kastljósið. TIJLBOÐ -J SÓTT Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* ‘aócins er greitt fyrir dýrari pizzuna Austurströnd 8 Seltjarnarnes Dalbraut i Reykjavík Reykjavíkurvegur 62 Hafnarfjörður Pöddur: Yndis- leg dýr Breiðbandlð er tiltölulega nýtt fyrirbæri í sjónvarpsflóru lands- manna. Breiðbandið státar af fjölmörgum skemmtilegur rásum og má þar nefna SKY, CNN, PRO 7, ARD, Eurosport, BBC Prime o.fl. Uppáhaldsrásir mínar eru aftur á móti náttúru- og dýralífs- stöðvarnar Discovery og Animal Planet. Fyrir nokkrum árum hefði mig aldrei dreymt um að ég ætti eftir að fylgjast með dýralífsmyndum enda hefur aðaláhugamálið, íþróttimar, litið með dýr að gera. Dag einn kveikti ég á þætti um skordýr, eða „bugs“ eins og þátt- urinn hét á ensku og heillaðist af þessum litlu skepnum sem marg- ir hræðast svo skelfilega. Hér á Fróni er úrvalið af þessum skemmtilegu dýrum ekki mikið en þó hefur flóran verið að aukast á undanförnum árum og þá sérstaklega með tilkomu geit- imga, hunangsflugna og nú síðast kom leðurblaka í heimsókn en Sigurður Sveinsson skrifar um fjölmiðla á þriðjudögum hún var reyndar laumufarþegi i bananagámi. Sú litla lifði ekki lengi enda ekki séð snjó fyrr á lífsleiðinni og dó dýrið fyrir ald- ur fram, visindamönnum til mik- illar mæðu. Nú þegar sumarið er í nánd (vonandi) eru fjölskyldur mikið að spá í sumarfrí og hvort eigi að halda á vit ævintýranna á er- lendri grimd. Ég hef alltaf verið á því að íslendingar eigi að ferðast meira um eigið land enda býður landið upp á óþrjótandi ferða- möguleika en oft eru það bömin sem ráða. Þessi spuming kom upp á mínu heimili og þá ákvað ég að sýna krökkunum þáttinn um pöddur sem ég hafði tekið upp á myndband og það var ekki að sökum að spyrja. Börnin spurðu forviða: „Em þessar pödd- ur til á íslandi? „Nei, þær eru bara til erlendis,“ svaraði ég. - Við ferðumst um landið okkar í sumar. Við mælum með Siónvarpið - Gervihiartað kl. 22.15 í kvöld verður sýnd ný athyglisverð bresk heimildamynd um gervihjörtu og þróun þeirra. Rakin verður þrjátíu ára saga tilrauna með slíkar dælur og sagt frá fyrsta sjúklingnum sem fékk gervihjarta. Gervihjörtuð urðu fyrst umtöluð árið 1982 þegar dælu, sem nefnd var Jarvik 7, var komið yrir í Barney Clarke. Fimmtán árum síðar kynnti uppfinningamaðurinn Robert Jarvik nýja dælu, Jarvik 2000, sem er ekki stærri en þumalfingur og hentar betur til ígræðslu í börn en fyrri gervi- hjörtu. tm 92.4,93.5 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggöalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.10 Á tónaslóð. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speglllinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. 19.40 „Lífið er ferðalag". 20.30 Sáðmenn söngvanna. 21.10 Allt og ekkert. 22.00 Fréttir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.30 Vlnkill. 23.00 Horft út í heiminn. 00.10 Á tónaslóð. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum t jfm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 11.30 íþróttaspjail. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popp- land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. Bylgjan fm98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Ivar Guðmundsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Bylgiutónlist. 18.55 19 > 20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. 22.00 Lífs- augaö. 24.00 Næturdagskrá. 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 ðkynnt Stjörnulög. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragðarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. Stöð 2 - Körfudraumar kl. 23.05 Körfudraumar eða Hoop Dreams nefnist þriggja stunda heimildamynd sem hefur hvarvetna hlotið mikið lof. í myndinni er sögð einstök saga drengj- anna Arthurs Agee og Williams Gates í Chicago sem þrá það eitt að verða heimsfrægir körfuboltamenn. Það sem byrjaði sem leikur með bolta og körfu verður með tímanum að erfiðri bar- áttu vonar og ótta. Fjölskyldur pilt- anna þurftu að berjast gegn kerfinu til að draumar sonanna mættu rætast. Þrátt fyrir að vera heimildamynd þyk- ir Hoop Dreams hafa það sama til að bera og góðar bíómyndir. Maltin gefur myndinni þrjár og hálfa stjömu. fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. fm.95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantiskt. fm 97,7 10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00 ítalski plötusnúðurinn. fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. Sendir út alla daga, allan daginn. fm 102,9 Hljóöneminn fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöövar ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Anlmal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Candamo - a Journey beyond Hell. 12.00 Crocodile Hunter. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry’s Practice. 14.30 Zoo Story. 15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Rles. 16.00 Croc Rles. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chronicles. 18.00 Crocodile Hunt- er. 19.00 Wildest Arctic. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Hunters. 22.00 Wild Rescues. 22.30 Wild Rescues. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 24.00 Close. BBC PRIME 10.00 Animal Intelllgence. 11.00 Learning at Lunch: Ozmo English Show. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Change That. 13.00 Style Challenge. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Jancis Robinson’s Wine Course. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00 Noddy. 15.10 Willlam's Wish Wellingtons. 15.15 Playdays. 15.35 Incredlble Games. 16.00 The Chronicles of Narnia. 16.30 Top of the Pops Plus. 17.00 Last of the Sum- mer Wine. 17.30 Changing Rooms. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Animal Hospital. 19.00 One Foot in the Grave. 19.30 ‘Allo ‘Allol. 20.05 Ballykissang- el. 21.00 The Fast Show. 21.30 Top of the Pops Plus. 22.00 The Entertainment Biz. 23.00 City Central. 24.00 Learning History: Sam Giancana - The Man Who Dreamed. 01.00 Learning for School: Land- marks. 01.20 Learning for School: Landmarks. 01.40 Learning for School: Landmarks. 02.00 Learn- ing from the OU: The Lyonnais: A Changing Economy. 03.00 Learning from the OU: The Palazzo Publico, Si- ena. 03.30 Learning for Business: The World Network. 04.00 Learning Languages: The French Ex- perience. 04.15 Learning Languages: The French Ex- perience. 04.30 Learning Languages: The French Ex- perience. 04.45 Learning Languages: The French Ex- perience. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 11.00 Return of the Unicorn . 12.00 Explorer’s Jo- urnal. 13.00 In Search of Lawrence. 14.00 The Superliners: Twilight of an Era. 15.00 Arctic Disast- er: Crash of the Airship Italia. 16.00 Explorer's Jo- urnal. 17.00 The lce Wall. 18.00 Travels in Burma. 19.00 Explorer's Journal. 20.00 Faces in the Forest. 21.00 Everest: into the Death Zone. 21.30 Shipwrecks: a Natural History. 22.00 Danger: Quick- sand. 23.00 Explorer’s Journal. 24.00 Volcano! 1.00 Faces in the Forest. 2.00 Everest: into the Death Zone. 2.30 Shipwrecks: a Natural History. 3.00 Danger: Quicksand. 4.00 Explorer's Journal. 5.00 Close. DISCOVERY 10.00 The Specialists. 10.30 The Specialists. 11.00 On Jupiter. 12.00 Top Marques. 12.30 The Front Line. 13.00 State of Alert. 13.30 NextStep. 14.00 Disaster. 14.30 Fiightline. 15.00 Seawings. 16.00 Rex Hunt Fishing Adventures. 16.30 Discover Magazine. 17.00 Time Team. 18.00 Hitler’s Henchmen. 19.00 Secret Mountain. 19.30 Discover Magazine. 20.00 The Wreck of the Stella. 21.00 My Titanic. 22.00 Black Box. 23.00 War and Civilisation. 0.00 Dangers of the lce Age. 1.00 Discover Magazine. 1.30 Beyond 2000. 2.00 Close. MTV 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Byteslze. 14.00 Total Request. 15.00 Say What? 16.00 Sel- ect MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 20.00 Fanatic MTV. 20.30 Bytesize. 23.00 Alternative Nation. 1.00 Night Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Rve. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 The Book Show. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. 5.00 News on the Hour. CNN 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Science & Technology Week. 13.00 World News. 13.15 Aslan Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 World Beat. 17.00 Larry King Uve. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update / World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 CNN This Morning Asia. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Moneyline. TCM 21.00 Ryan’s Daughter . 0.15 Going Home. 2.00 Hit Man. 3.30 At the Circus. CNBC 12.00 Power Lunch Europe. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Wrap. 5.30 Europe Today. EUROSPORT 9.00 Swimming: World Champions- hips (short course) in Athens, Greece. 11.00 Foot- ball: Eurogoals. 12.30 Football: Gillette Dream Team. 13.00 Rally: FIA World Rally Championship in Portugal. 14.00 Biathlon: World Cup in Khanty - Mansiysk, Russia. 15.00 Ski Jumping: World Cup in Planica, Slovenia. 16.00 Athletics: Indoor Meetíng in Washington, USA. 17.00 Xtreme Sports: Yoz - Youth Only Zone. 18.30 Football: Gillette Dream Team. 19.00 Car Racing: American Le Mans Series in Sebr- Ing, USA. 20.00 Boxing: Tuesday Live Boxing. 22.00 Adventure: Nature/adventure. 23.00 Golf: US PGA Tour - Bay Hill Invitational in Orlando. 24.00 Cliff Div- ing: World Championships 1999 in Brontallo, CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout. 10.15 The Tidings. 10.30 Tom and Jerry. 11.00 Looney Tunes. 11.30 The Rintstones. 12.00 The Jetsons. 12.30 Dastardly and Muttley’s Rying Machines. 13.00 Wacky Races. 13.30 Top Cat. 14.00 Rying Rhino Junior High. 14.30 Fat Dog Mendoza. 15.00 To Be Announced. 15.30 The Powerpuff Girls. 16.00 Mike, Lu and Og. 16.30 Courage the Cowardly Dog. 17.00 Tom and Jerry. 17.30 The Fiintstones. 18.00 Scooby Doo - Where Are You?. 18.30 Looney Tunes. 19.00 Pinky and the Brain. 19.30 Freakazoid!. VH-1 9.00 Upbeat. 13.00 Greatest Hits: Prince. 14.00 Jukebox. 16.00 Behind the Music: 1999. 17.00 The VHl Album Chart Show. 18.00 VHl to One: Santana. 18.30 Greatest Hits: Prince. 19.00 VHl Hits. 20.00 The Mlllennium Classic Years -1986. 21.00 Egos & lcons: The Spice Girls. 22.00 Behind the Music: Meatloaf. 23.00 Anorak n Roll. 24.00 Pop up Video. 0.30 Greatest Hits: Prlnce. 1.00 Hey, Watch This!. 2.00 Soul Vibration. 2.30 VHl Country. 3.00 VHl Late Shift. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (Þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (Italska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (Spænska rtkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.