Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Side 10
10 Fréttir MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000 r>v Húsbréf Tuttugasti og níundi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. jútí 2000 5.000.000 kr. bréf 92210031 1.000.000 kr. bréf 92220150 92220519 92221101 92221395 92221475 92221740 92222368 92222759 92223145 92220173 92220595 92221126 92221422 92221482 92221777 92222570 92222872 92223169 92220282 92220989 92221139 92221445 92221494 92221984 92222636 92222945 92220336 92221046 92221221 92221457 92221657 92222083 92222702 92222959 92220491 92221094 92221266 92221460 92221669 92222268 92222711 92223065 100.000 kr. bréf 1 92250067 92250361 92251346 92253395 92254642 92255668 92256298 92257644 92258315 92258641 92250164 92250395 92251682 92253406 92254812 92255857 92256539 92257778 92258417 92258840 92250275 92250484 92252110 92253978 92255174 92255859 92257438 92257832 92258512 92258916 92250285 92250737 92252993 92254039 92255476 92255967 92257483 92257915 92258531 92250289 92251113 92253037 92254242 92255489 92256149 92257491 92257953 92258555 92250305 92251298 92253181 92254293 92255667 92256236 92257605 92258121 92258620 10.000 kr. bréf 1 92270004 92272013 92272663 92273582 92274248 92274743 92275521 92276581 92277007 92277976 92270116 92272098 92272721 92273731 92274312 92274894 92275713 92276723 92277011 92277991 92270335 92272235 92272920 92273747 92274502 92275026 92275811 92276755 92277478 92278160 92270600 92272335 92273204 92273815 92274595 92275346 92275834 92276824 92277515 92278217 92270964 92272487 92273369 92273819 92274628 92275512 92275924 92276945 92277769 92278229 92271597 92272651 92273378 92274181 92274733 92275513 92276246 92276952 92277830 92278404 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. (1. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 110.312,- 92254671 92257834 100.000 kr. (20. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 159.894,- 92253639 10.000 kr. Innlausnarverð 11.031,- 92274115 10.000 kr. Innlausnarverð 15.989,- 92272014 100.000 kr. (4. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 117.486,- 92257174 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 11.964,- 1.000.000 kr. 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/07 1995) [ Innlausnarverð 1.284.779,- 92221548 Innlausnarverð 12.848,- 92276604 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.174,- 100.000 kr. 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 133.754,- 92255076 Innlausnarverð 13.375,- 92276601 92277768 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.310,- 92270753 92277885 100.000 kr. 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 147.330,- 92254809 Innlausnarverð 14.733,- 92276602 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.541.400,- 92220182 92220549 92222159 92223379 92220531 92220839 92223310 Innlausnarverð 154.140,- 92252550 Innlausnarverð 15.414,- 92274111 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 15.649,- 92273831 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.341,- 92272018 92272645 92273093 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 16.796,- 92277772 100.000 kr. 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/04 1999) I Innlausnarverð 172.025,- I 92254374 Innlausnarverð 17.202,- 92274112 92274587 92278309 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (25. útdráttur, 15/07 1999) I Innlausnarverð 1.777.434,- 1 92220696 Innlausnarverð 177.743,- 92256667 I Innlausnarverð 17.774,- 1 92277774 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 183.206,- 92255521 Innlausnarverð 18.321,- 92274359 92276509 100.000 kr. 10.000 kr. (27. útdráttur, 15/01 2000) I Innlausnarverð 188.054,- I 92252477 Innlausnarverð 18.805,- 1 92274116 (28. útdráttur, 15/04 2000) I Innlausnarverð 1.931.545,- ' 92222584 Innlausnarverð 193.154,- 92251757 92253736 92254563 92258118 Innlausnarverð 19.315,- 92276133 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Teikning af húsinu sem nú geymir slökkvibíl en sem rætt er um aö hefja til vegs og viröingar á ný. Vilja breyta slökkvistöð í skólaminja- safn DV, HÓLMAViK: I hjarta gömlu byggðarinnar á Hólmavík má sjá hugverk fyrsta menntaða arkitekts þjóðarinnar, Rögnvalds Ólafssonar sem meðal annars teiknaði hina stiifógru Húsa- víkurkirkju. Þetta er skólabygging reist árið 1913 sem í seinni tíð hefur gegnt því hlutverki að vera húsnæði slökkvibifreiðar staðarins. Nú er vilji fyrir því að þessari gömlu og merku byggingu verði fundið nýtt og veglegt hlutverk. „Ég sé fyrir mér skólasafn þar sem um væri að ræða gamla skólann ásamt öðru safnahúsi. Þeirra hlutverk væri að varðveita skólasögu sýsl- unnar, Vestfjarða eða jafnvel lands- ins alls. Eftir því sem ég best veit er slikt safn ekki til nema sem varð- veisluhluti byggðasafna víðs vegar um land. Gamli skólinn okkar yrði þá eins og hver annar safngripur skólasafnsins og þar yrði aðstaða til sýningarhalds," segir Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri á Hólmavík, sem fer fyrir áhugahópi um þessi mál og kynnt hefur þessa hugmynd heimamanna ráðuneyti mennta- mála og fleirum. Menningarsögulegt gildi slíks skólasafns er óumdeilt. Til viðbótar því kæmi friðun sögulegrar bygg- ingar, en til eru nákvæmar teikn- ingar af húsinu ásamt viðbygging- arhugmyndum frá árinu 1920 teikn- aðar af Guðjón Samúelssyni. Sú bygging hefur enn ekki risið. Að sögn Skarphéðins skólastjóra má vænta að vakning verði um fram- gang þessa máls þegar hlutverki hússins sem slökkvistöðvar lýkur með vorinu. -GF DV-MYND DANIEL V. OLAFSSON. Mikið umrót í nýju hverfi Framkvæmdir viö nýja hverfiö eru hafnar og myndin af umrótinu er frá því í gær. Mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði: Akranesbær Útdregln ólnnleyst húsbréf bera hvorkl vextl né verðbætur frá tnnlausnardegi. Þvi er áríðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. ATÍl'1' íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 t>ú nærð alltaf <& 550 5000 alla vlrka daga kl. 9—22 sunnudaga kl. 16—22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringslns sem er sambandi við okkur! 550 5000 bólgnar út DV, AKRANESI:___________________ Mikil gróska hefur verið í bygg- ingu íbúða á Akranesi síðastliðin tvö ár. Helsta byggingarsvæði síð- astliðinna ára, Jörundarholt, er orðið fullbyggt en það hefur verið í byggingu síðan árið 1978. Nýtt hverfi, Leynisbraut, var tekið til úthlutunar 1998 og er svo til full- byggt. Bæjaryfirvöld hafa orðið að bregðast við þessum breytingum í byggingariðnaðinum, með því að flýta deiliskipulagsgerð og hefur svonefnt Ásar/Traðarbakkaland, sem er svæðið fyrir innan Leynis- braut og suðaustan við Jörundar- holt, verið deiliskipulagt og er nú auglýst samkvæmt skipulagslög- um. Byrjað er á framkvæmdum við það hverfi og er það Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar sem sér um framkvæmdirnar en það fyrirtæki var lægstbjóðandi í verkið. Einnig er verið að vinna við rammaskipu- lag að Flatahverfi en það er 500 íbúða hverfi austan Garðagrundar og á miili byggðasafnsins og Þjóð- brautar. Þá er mikil eftirspum eftir leigu- íbúðum og fá færri en vilja íbúðir og nánast slegist um hverja ein- ustu íbúð sem losnar. Bærinn á í dag um 15 leiguíbúðir og eru á bil- inu 15-20 á biðlista eftir þeim íbúð- um. Þá hefur verið góð sala í blokkaríbúðmn og meiri eftirspum en framboð. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.