Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Qupperneq 15
15 MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000 DV ___________Menning Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir Ljóðasamkeppni lokið 1. maí voru tilkynnt úrslit í ljóðasamkeppni íbúasamtaka vesturbæj- ar sem efnt var til í samvinnu við Reykja- vík menningarborg. Viðfangsefnin voru þrjú: gatan mín, kirkju- garðurinn og höfnin. Þátttaka varð með ein- dæmum góð og voru níu verðlaun veitt, þar af þrenn fyrstu verð- laun, ein í hverjum ald- ursílokki. Handhafar fyrstu verðlauna eru allir kvenkyns, Sigríður Ólafsdóttir í yngsta flokki, Helga Jónsdóttir í miðflokki og Hailgerð- ur Gísladóttir í elsta flokki. Við birtum ljóð Helgu, „Gatan min árið um kring“, sem blandar skemmtilega saman hefðbundnum og óhefðbundnum stílbrögðum: Trén og blómin dansa í vindi. Haustið er komið og brátt byrjar skólinn. Þaó kólnar í veðri og laufm falla og fuglarnir flýja til suðurlanda. Brátt koma jólin og hvítur er snjórinn. Allir eru inni í götunni minni því kaldur vetur er fyrir höndum. En nú kemur vorið og þáfer að hlýna og krakkarnir byrja að tínast út aftur. Úti í garói heyrist fuglasöngur, tist og kvak úr hverju tré. Já, svona er lífið í götunni minni, alltaf fjör þó fólkið sé inni. krakkarnir vaxa og dafna eins og blómin, en fulloróna fólkið það er alltaf eins. Freistandi er að birta hka ljóðið „Ólíku saman að jafna“ eftir Jón Val Jensson þótt ekki fengi hann fyrstu verðlaun: Þau fengu verölaun og viður- kenningar í Ijóðasamkeppni íbúasamtaka vesturbæjar Kannski er nýr Tómas íhópnum. Gatan mín er björt og fögur. Þar leika margir krakkar í snú-snú, parís, ketti og mús við lítið fallegt hús. Nýlendugatan er einhver alljótasta gatan í bcenum Þar gœti ég ekki hugsað mér að deyja Þó mér vœri borgað fyrir það Þá er nú eitthvaó annaö meó Ránargötuna Ólíkt notalegra að verða þar úti í nálœgð heitra vara þinna. Lárétt borun er bylting Verktakar kynnið ykkur Vermeer borana, margar stærðir og útfærslur. Borarnir verða kynntir á vélasýningunni í París ,INTERMAT " 16.-21. maí. Fulltrúar Merkúr verða á staðnum, hafið samband í síma 861 9965 eða 897 3473 Gunnar Bernhard ehf. Vatnagörðum 24 • s. 520 1100 Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bílasala Akureyrar s. 461 2533, Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavik: Bílavik ehf. s. 421 7800. PEUGEOT Vélarstærð Hestöfl ABS Loftpúðar Hnakkapúðar CD Hátalarar Lengd Breidd I Verð frá 1800 cc 112 já 2 5 já 4 4,60 m 1,77 m 1.589.000 kr. Peugeot 406 er aðlaðandi bifreið hvernig sem á hana er litið. Sumir heillast af frábærum aksturseiginleikum, aðrir af fágaðri útlitshönnuninni og öryggi bílsins er í margra augum það sem skiptir mestu máli. Peugeot 406 er stór bíll á verði smábíls, - kjörgripur á hjólum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.