Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Síða 31
43
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000
I>V Tilvera*
7résmíðavélar-Sýning
13.-20. maí.
Sýning á nýju línunni
f plötusögum frá SCM.
Opið
laugardag kl. 10-18,
sunnudag kl. 10-16.
<£>
Vonsviknir
aðdáendur
Enskir aödáendur Christinu
AguUera uröu fyrir vonbrigðin
þegar það fréttist að poppgoð
þeirra yrði að aflýsa
Englandsheimsókn. Christina er
með flensu og verður að liggja í
rúminu í tvær vikur. Einnig hefur
orðið að fresta útgáfu nýrrar
smáskífu söngkonunnar vegna
veikindanna. Christina ætlar tU
Evrópu um leið og hún er búin að
jafna sig. „Ég er ekki alvarlega
veik en það er mikUvægt að taka
það rólega um skeið,“ segir hún.
Fræðasetur í aflögðu fiskvinnsluhúsi:
sem er um háifrar gráðu frost tU einn-
ar gráðu hiti, en þessi hitaskil liggja
eftir hrygg sem nær frá íslandi og aUt
út í Norðursjó. AUs taka um 120
manns frá 20 þjóðlöndum þátt í þess-
um rannsóknum og er þetta lofsvert
framtak hjá Sandgerðingum þar sem
Fræðasetrið er grunnurinn að þessum
rannsóknum. -ÞGK
Fræðasetrið er rekið af Sandgerðis-
bæ og er rétt við höfnina í Sandgerði
í gömlu aflögðu fiskvinnsluhúsi sem
gert hefur verið sem nýtt. Fræðasetr-
ið er annars vegar náttúrugripasafn,
þar sem aðaláherslan er lögð á lífrík-
ið við Sandgerði og Suðurnes, og hins
vegar rannsóknarstöð þar sem unnið
er í samvinnu við Háskólann, Haf-
rannsóknastofnun og íleiri aðUia að
ákveðnum verkefnum sem tengjast líf-
riki hafsins.
Skipting Fræðasetursins er slík svo
hægt sé að taka á móti gestum og
nemendum grunn- og framhaldsskóla
án þess að raska næði rannsóknar-
fólks og gefst þá fólki kostur á að
skoða uppstoppuð dýr og fiska,
krabba og fleiri lífverur í fiskabúrum
sem sjómenn hafa komið með lifandi
að landi. Má þar nefna krossfiska,
ýmsar tegundir krabba, þorskseiði,
sæbjúgu, skeldýr og kolkrabba, svo
eitthvað sé nefnt.
Á rannsókníustofunni hefur verið
unnið að rannsóknum á botndýrum
síðan árið 1992 og eru þaö Náttúru-
fræðistofnun, Hafró, Háskóli íslands
og háskólar á Norðurlöndum í sam-
vinnu við Sandgerðisbæ sem standa
að þessum rannsóknum. Hafa þær
vakið mikla athygli erlendra vísinda-
manna sem hafa áhuga á að sjá mun-
inn á lífríki fyrir sunnan landið þar
sem er mn 2 gráða hiti á um 500 metra
dýpi og svo fyrir norðan landið þar
Blaðað í ýmsum göngum Fræöaset-
ursins í Sandgerði sem er náma af
fróðlelk fyrir þá sem hafa gaman af
náttúrufræði.
Botndýrin rann-
sökuð í Sandgerði
DV-MYNDIR ÞORSTEINN G. KRISTJÁNSSON
Ahugavert efni
Krakkarnir koma að skoöa sig um í Fræðasetrinu sem býður upp á ýmislegt áhugavert efni, uppstoppuð dýr og físka,
krabba og krossfiska og fleiri lífverur í fiskabúrum sem sjómenn hafa komiö með lifandi að landi.
Hvaleyrarbraut 20, Hafnarfirði, s. 56 55 0 55.
r-r
Riverside Management Group
RIVERSIDE HOLDINGS II L.P.
SPEN
Burnham International á fslandi Riverside Holdings er í umsjón Riverside Management Group sem sérhæfir sig í fjárfestingum
býður íslenskum fjárfestum í fyrirtækjum í upplýsingaiðnaði. Sérfræðingar þess beina sjónum sínum að nýjum fyrirtækjum
einstakt tækifæri til ávöxtunar sem ætla má að aukist mjög að verðmæti við sölu eða almennt hlutafjárútboð.
í einum framsæknasta
fjárfestingasjóði heims,
Riverside Holdings II LP.
Sérþekking og reynsla forsvarsmanna Riverside Holdings hafa nú skilað
því u.þ.b. 200% ávöxtun frá maí 1999.
Leitaðu nánari upplýsinga hjá: Jóhanni Magnúsi Ólafssyni (510 1601, johann@burnham.is),
Jóni Finnbogasyni (510 1606, jon@burnham.is), Ragnari Má Gunnarssyni (510 1602,
ragnarg@burnham.is), Þorsteini Inga Garðarssyni (510 1605, thingi@burnham.is).
<TT)
BURNHAM
INTERNATIONAL
- Rétt að byrja -
BURNHAM INTERNATIONAL Á ÍSLANDI HF. ENGJATEIGUR 9, 105 REYKJAVÍK SÍMI: 510 1600, FAX: 588 0058. NETFANG: BURNHAM@BURNHAM.IS, VEFFANG: WWW.BURNHAM.IS