Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Side 33
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000
Tilvera
Kúverskir og íslenskir listamenn koma fram á Kúbukvöldi
Taliö frá vinstri: Belkys Rodriquez Bianco, Maria Cederborg, Alberto Hacana,
Enriquez Canates, Niuves Sago Suceta, Örnólfur Árnason, Helga E. Jónsdótt-
ir og Aldo Lozano Vatdés. Litli drengurinn heitir Diego.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Kúbukvöld
Sem fyrr er Listaklúbbur Leik-
húskjallarans með skemmtikvöld í
Þjóðleikhúskjallaranum á mánu-
dagskvöldum. í kvöld verður suð-
ræn stemning í Listaklúbbnum,
Kúba í máli og myndum, dansi og
söng. Kúbversk tónlist hefur verið
vinsæl að undanfómu og má að
hluta rekja þessar vinsældir til plöt-
unnar Buena Vista Social Club, en
einnig var gerð fræg heimildamynd
um gerð plötunnar af þýska leik-
stjóranum Wim Wenders. Var sú
kvikmynd tilnefnd til óskarsverð-
launa fyrr á árinu. Á dagskránni
verður einnig flutt bundið og
óbundið mál á spænsku og islensku
af kúbverskum og íslenskum lista-
mönnum og Kúbumyndum eftir Pál
Stefánsson ljósmyndara verður
varpað á tjaldið. í lokin verður al-
mennur dans við tónlist frá Kúbu.
Dagskráin hefst kl. 20.30. Húsið opn-
að kl. 19.30.
Umsjónarmaður Listaklúbbsins
er Helga E. Jónsdóttir.
Hönd í hönd
Leikkonurnar Calista Flockhart og Holly Hunter leiddust þegar þær komu á
sýningu myndar þeirrar, Things You Can Tell just by Looking at Her, í Cannes.
Halle Berry dæmd
vegna áreksturs
Kvikmyndaleikkonan
Halle Berry hefur verið
dæmd í 200 klukkustunda
samfélagsþjónustu og til að
greiða um einnar milljónar
króna sekt. Leikkonan var
fundin sek um óaðgæslu
þegar hún lenti í árekstri í
febrúar síðastliðnum á Sól-
arlagsbraut í Hollywood.
Halle Berry ók þá á móti
rauðu ljósi. Bæöi hún og
I sjokki
Halle Berry.
konan sem ók hinum biln-
um slösuðust.
Leikkonan var sökuð um
að hafa yfirgefíð slysstað-
inn áöur en lögreglan kom.
Sjálf kveðst hún saklaus.
Hún segist hafa verið svo
rugluð eftir höfuöhöggið,
sem hún fékk, að hún hafi
ekki hugsað skýrt. Konan í
hinum bílnum hefur farið
fram á skaðabætur.
45
Húsbréf
Þrítugasti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1992
Innlausnardagur 15. júli 2000
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92120081 92120293 92120365 92121052 i 92121677 92121985 92122097 92122456 92122630 92122865
92120130 92120300 92120419 92121226 92121728 92122022 92122107 92122490 92122683 92122941
92120146 92120305 92120593 92121499 92121781 92122063 92122275 92122501 92122684 92123143
92120173 92120355 92120734 92121551 92121839 92122077 92122407 92122545 92122854
100.000 kr. bréf
92150024 92150913 92152321 92153463 92154692 92155064 92155800 92156500 92157908 92158701
92150191 92151306 92152369 92153642 92154750 92155132 92155839 92156658 92158023 92158748
92150291 92151447 92152509 92153986 92154821 92155261 92155898 92156852 92158084 92158965
92150343 92151670 92152918 92154133 92154878 92155265 92155926 92157142 92158335 92159024
92150365 92151696 92152985 92154173 92154880 92155270 92155927 92157327 92158604 92159086
92150385 92152011 92153036 92154199 92154971 92155375 92156011 92157565 92158610 92159323
92150580 92152113 92153097 92154403 92155027 92155603 92156037 92157583 92158634 92159330
92150842 92152227 92153217 92154595 92155047 92155770 92156435 92157651 92158644 92159748
10.000 kr. bréf
92170023 92171124 92172321 92173374 92174288 92175712 92177065 92177476 92178847 92180252
92170067 92171132 92172419 92173438 92174407 92175770 92177101 92177777 92178901 92180337
92170510 92171197 92172659 92173578 92174430 92175871 92177151 92177910 92178950 92180389
92170676 92171198 92172770 92173882 92174578 92175882 92177170 92177927 92178973 92180499
92170798 92171856 92173000 92174056 92175033 92175912 92177213 92178365 92179421 92180563
92170817 92172026 92173074 92174169 92175225 92176100 92177286 92178460 92179735 92180590
92170858 92172046 92173143 92174229 92175283 92176101 92177331 92178500 92179819 92180606
92170932 92172101 92173288 92174242 92175457 92176320 92177390 92178556 92180043 92180631
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/04 1993)
100.000 kr. 1 Innlausnarverð 10.315,-
(2. útdráttur, 15/07 1993)
100.000 kr. | Innlausnarverð 112.070,-
10.000 kr. | Innlausnarverð 11.207,-
'dZMÓt'if
(6. útdráttur, 15/07 1994)
10.000 kr. 1 Innlausnarverð 12.155,-
y^i/zoiu
(11. útdráttur, 15/10 1995)
10.000 kr. I Innlausnarverð 13.384,-
92179653
(13. útdráttur, 15/04 1996)
10.000 kr. I Innlausnarverð 13.888,-
92178587
(14. útdráttur, 15/07 1996)
10.000 kr. Innlausnarverð 14.190,-
92170567
(15. útdráttur, 15/10 1996)
100.000 kr. Innlausnarverð 145.381,-
92155410
(16. útdráttur, 15/01 1997)
100.000 kr. 1 Innlausnarverö 147.012,- QOd ccccc
10.000 kr. Innlausnarverð 14.701,-
(17. útdráttur, 15/04 1997)
100.000 kr. I Innlausnarverö 149.679,-
10.000 kr. I innlausnarverð 14.968,- 1 92177660
(18. útdráttur, 15/07 1997)
10.000 kr. | Innlausnarverð 15.304,-
yzi72699 92176537
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/10 1997)
Innlausnarverð 1.565.976,-
92120177 92121455 92122242
Innlausnarverð 156.598,-
92152857 92159521
Innlausnarverð 15.660,-
92171185 92175524
(20. útdráttur, 15/01 1998)
KRfJVrVjjVMj Innlausnarverð 158.984,-
míÁAAÁÆMM 92150445 92151892 92159614
KTSVSTSTSIfflí Innlausnarverð 15.898,-
92178642
100.000 kr.
10.000 kr.
(21. útdráttur, 15/04 1998)
Innlausnarverð 162.443,-
92153639 92158929
Innlausnarverð 16.244,-
92176255
(22. útdráttur, 15/07 1998)
KVJTJVJfJYJVnni Innlausnarverð 166.015,-
"*+**AAÆIÆM 92157548
■BV|V|T|T|V1fV| Innlausnarverð 16.601,-
02170230 92173090 92175037
10.000 kr.
(23. útdráttur, 15/10 1998)
Innlausnarverð 16.734,-
92174571 92179658
100.000 kr.
10.000 kr.
(24. útdráttur, 15/01 1999)
Innlausnarverö 170.640,-
92155873 92157208
Innlausnarverð 17.064,-
92176947 92177657
10.000 kr.
(25. útdráttur, 15/04 1999)
Innlausnarverð 17.477,-
92176536
(26. útdráttur, 15/07 1999)
KV|T|V|T|T|V1VV Innlausnarverð 180.577,-
EAAákAAÆlUM 92 ^ 56433
■nRTJTJVM Innlausnarverð 18.058,-
92177537 92177655 92179657
100.000 kr.
10.000 kr.
(28. útdráttur, 15/01 2000)
Innlausnarverð 191.052,-
92150460 92155874
92150802 92156985
Innlausnarverð 19.105,-
92172609 92172743
100.000 kr.
10.000 kr.
(29. útdráttur, 15/04 2000)
Innlausnarverð 196.234,-
92155958 92156119 92157474 92159027
Innlausnarverð 19.623,-
92172000 92174135 92177840
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né
verðbætur frá innlausnardegí. Þvi er áriðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma
andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru
innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800
Smáauglýsingar
DV
550 5000
atvinna í boði/óskast
Skoðaðu smáuglýsingarnar á Vr8SÍI*-ÍS f