Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Qupperneq 34
46
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000
-^Tilvera
16.10 Helgarsportlö Endursýndur þáttur
frá sunnudagskvöldi.
16.30 Fréttayfirlit
v 16.35 Leiöarljós
17.20 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
17.35 Táknmálsfréttlr
17.45 Myndasafniö Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.10 Strandverölr (22:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur
19.35 Kastljósiö
20.10 Enn og aftur (1:22)
21.00 ísland og kalda stríðiö (2:2) Heim-
ildarmynd eftir Árna Snævarr og Val
Ingimundarson um sögu kalda
stríösins á íslandi 1945-89. í þess-
um síöari þætti er saga íslands í
Kalda stríöinu rakin frá upphafi sjö-
unda áratugarins til hruns Sovétríkj-
anna í upphafi þess tíunda.
t 22.00 Tíufréttir
* 22.15 Becker (3:22)
22.40 Maöur er nefndur Jónína Michaels-
dóttir ræöir viö Valborgu Snævarr,
fyrrverandi skólastjóra Fóstruskól-
ans.
23.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
23.30 Skjáleikurinn
17.00 Popp, myndbönd meö nýjustu lög-
unum spiluð.
18.00 Fréttir.
18.15 Cahrmed (e).
19:00 Benny Hill.
20.00 Adrenalín.
20.30 Mótor. íslenskur þáttur þar sem bíl-
ar og önnur tryllitæki eru í aöalhlut-
verki. Umsjón Dagbjört Reginsdótt-
ir.
21.00 World*s Most Amazing Videos.
Stemningin er ótrúleg þegar auga
myndavélarinnar grípur einstök nátt-
úruleg fyrirbæri, lífshættulegar lög-
regluaögeröir og önnur óhöpp. Þátt-
ur sem fær hárin til aö rísa.
22.00 Fréttir.
22.12 Allt annaö. Menningarmálin í nýju
Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa og
Finnur Þór Vilhjálmsson.
22.18 Máliö.
22.30 Tvipunktur.
23.00 Gunni og félagar (e).
06.00 Byttur (Drunks).
08.00 Vinlr í varpa (Beautiful Thing).
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Ógleymanleg kynni (An Affair to
Remember).
12.00 Smábær í Texas (Dancer, Texas Pop
81).
14.00 Vlnir í varpa (Beautiful Thing).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Ógleymanleg kynni (An Affair to
Remember).
18.00 Smábær í Texas (Dancer, Texas Pop
81).
20.00 Byttur (Drunks).
21.45 ‘Sjáöu.
22.00 Málaliöar (Ronin).
00.00 Hefndin (Ravenhawk).
02.00 Góökunningjar lögreglunnar (The
Usual Suspects).
*-04.00 Málaliöar (Ronin).
06.58 ísland i bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í finu formi.
09.35 Aö hætti Slgga Hall.
10.00 Hver lífsins þraut (5.8) (e).
10.30 Á grænni grein*91 (5.5) (e).
10.35 Murphy Brown (54.79) (e).
11.00 Áfangar.
11.10 Ástir og átök (15.25) (e)
11.35 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 60 mínútur.
13.25 íþróttir um allan heim.
14.20 Felicity (16.22) (e).
15.10 Ekkert bull (12.13) (e).
15.35 Ungir eldhugar.
15.50 Villingarnir.
16.15 Slggi og Vigga (8:13).
16.40 Úr bókaskápnum.
16.45 Töfravagninn.
17.10 Nútímalíf Rlkka.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 Ó, ráöhús (11.26)
18.40 *Sjáöu.
18.55 19>20 - Fréttlr.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Á Lygnubökkum (19.26).
20.40 Eln á báti (18.25). (Party of Five).
21.30 Ráögátur (9.22) (X-files).
22.20 Mótorsport 2000.
22.50 Ensku mörkin.
23.45 Útverðir (e) (Starship Troopers) Aö-
alhlutverk. Casper Van Dien, Denise
Richards, Dina Meyer. Leikstjóri.
Paul Verhoeven. 1997. Stranglega
bönnuö börnum.
01.50 Gesturinn (9.13) (e) (The Visitor)
18.00 Ensku mörkin.
18.55 Sjónvarpskringlan.
19.10 Fótbolti um viöa veröld.
19.40 19. holan.
20.05 ítölsku mörkin.
21.00 Landssímadeildln. Landssímadeild-
in í knattspyrnu hefst á morgun
meö leik Stjörnunnar og Grindavík-
ur. I þessum þætti veröur spáö í
spilin og kunnir kappar leggja mat á
möguleika liöanna í sumar.
21.55 í hnapphelduna (Hjælp, min datter
vil giftes). Aöaihlutverk: Peter
Schroder, Kurt Ravn, Michelle
Bjorn-Andersen, Nils Olsen. 1994.
23.30Hrollvekjur (51:66)
23.55Svartlgaldur (Voodoo). Aöalhlutverk:
Corey Feldman, Sara Douglas, Jack
Nance. Leikstjóri: Rene Eram.
1995. Stranglega bönnuö börnum.
01.25 Dagskráriok og skjálelkur
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Barnaefni.
18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
19.30 Kærleikurinn mikilsveröi
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
TILBQÐ í SENT
rp
f 12”
vLlí
TIJu.
Q
pizza með z áleggstegundum,
líter coke, stór brauðstangir og sósa
fíQÐ____SENT
16" pizza með 2 áleggstegundum,
2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa
VAusturströnd 8
Seltjarnames
Dalbraut i
Reykjavík
Reykjavíkurvegur 62
Hafnarfjörður
Tíma-
skekk j a
Sumarið er sem betur fer á
næsta leiti. Það má eins og alltaf
merkja af grænkandi grasi og
svo því að ríkissjónvarpið er
smám saman að pakka innlendri
dagskrárgerð saman - og setja
hana í geymslu til haustsins. í
þessum mánudagspistlum hefur
ríkissjónvarpið stundum verið
gagnrýnt fyrir að sinna ekki
uppeldis- og kennsluhlutverki
sínu . Þetta er þó ekki alltaf
raunin því þegar sumar gengur í
garð virðast skilaboð rikissjón-
varps nokkuð skýr; slökkvið á
sjónvarpinu og kveikið ekki aft-
ur fyrr en í haust. Hugmyndin
er kannski ekki svo slæm og
sjálfsagt telur starfsfólk stofnun-
arinnar tima landsmanna betur
varið utandyra í útilegum eða
utanferðum fremur en við sjón-
varpsgláp.
Það er nefnilega alveg jjóst að
sumarfrí sjónvarpsins stafar
ekki af verkefhaskorti því menn-
ingarlíf og mannlíf er ekki síður
fjölskrúðugt á sumrin en á vet-
urna. Það mætti vel gera ráð fyr-
ir blæbrigðamun árstíðanna í
sjónvarpsdagskránni og á sumr-
in væri kannski tilhlýðilegt að
bjóða upp á annars konar þætti
svo sem útivistarþætti, garð-
yrkjuþætti og fleira í þeim dúr.
Þess í stað má gera ráð fyrir
að sjónvarpið sendi starfsmenn
sína á Listahátíð sem hefst inn-
an skamms og láti þá taka hvern
atburðinn á fætur öðrum upp á
band. Og svo fáum væntanlega
að sjá herlegheitin næsta vetur
en því miður er fátt jafndauflegt
og að horfa á löngu liðna atburði
Listahátíðar, hálfu til einu ári
eftir að þeir áttu sér stað. Það er
einfaldlega ekki gott sjónvarps-
efni.
Skilaboð sjónvarps eru von-
andi ekki þau að stofnunin
nenni einfaldlega ekki að halda
úti boðlegri innlendri dagskrá
yfir sumartímann eða að 2700
milljónirnar sem stofnunin velt-
ir árlega dugi ekki til að búa til
slíka dagskrá. Ef svo er þarf ein-
faldlega að hagræða en líklega
er þama á ferðinni tímaskekkja
sem vonandi verður leiðrétt í
framtíðinni.
Viö mælum meö
Stöð 2 - Ráðgátur kl, 21.30
X-Files þáttaröðin, sem Stöð 2 hefur verið að sýna
að undanförnu, er sú síðasta sem tekin hefur verið
upp og er ekki enn komið á hreint hvort um fram-
hald verður að ræða. Vinsældirnar í Bandaríkjunum
hafa aðeins dofnað en samt er þáttaröðin enn með
vinsælasta sjónvarpsefni í bandarísku sjónvarpi. Það
verður að segjast eins og er að þættimir sem hingað
til hafa verið sýndir eru dálítið útþynntir. Þaö er
erfltt að láta dæmið ganga upp þegar Mulder og
Scully eru alltaf í skammarkróknum og að berjast á
tvennum vígstöðvum. Þrátt fyrir ýmsa vankanta eru
þættirnir alltaf forvitnilegir og stundum spennandi.
Bíórásin - Málaliðar kl. 22.00
Robert De Niro leikur aðalhlutverkið í hinni ágætu
spennumynd, Ronin, sem John Frankenheimer leik-
stýrir. Nafn myndarinnar, Ronin, er tekið úr
japönsku og er nafn sem fyrr á öldum var gefið sam-
úræjum sem mynduðu hóp án meistara. í þessum nú-
tíma samúræjahóp eru fyrir utan DeNiro, Jean Reno,
Stellan Skarsgard, Sean Benn og Jonathan Pryce. Það
er margt sem gerir Ronin að góðri afþreyingu en hún
er einnig nokkuð tæp á svellinu í sumum atriðum.
Til að mynda eru í myndinni einhver flottustu bíla-
eltingarleikatriði sem lengi hafa sést og liggur við að
fari um mann við að horfa á öll ósköpin.
8.00 Morgunfréttlr.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttlr.
9.05 Laufskállnn.
9.40 Raddlr skálda.
9.50 Morgunleikfimi
10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir
10.15 Stefnumót.
11.03 Samfélagiö í nærmynd .
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýslngar.
13.05 Kíkt út um kýraugað.
14.03 Útvarpssagan, Gullkúlan. (6) (6:23)
14.30 Mlödeglstónar.
15.03 Af landpóstum og fjölmiölun á fyrri
tíö. (2)
15.53 Dagbók.
16.10 Vasafiðlan.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýslngar.
19.00 Vitlnn.
19.30 Veöurfregnlr.
19.40 Út um græna grundu. (e)
20.30 Stefnumót. (e)
21.10 Sagnaslóö. (e)
22.15 Orö kvöldslns.
22.20 Tónlist á atómöld .
23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum liöinnar viku.
00.10 Vasafiölan. (e)
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90.1/99.9
10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitlr
máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03
Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28
Spegilllnn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósió.
20.00 Hltaö upp fyrlr leikl kvöldsins. 20.30
Handboltarásin. 22.10 Vélvirklnn. 24.00 Fréttir.
09.00 Ivar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert
Ágústsson. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00
Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir
Kolbeins.spilar Ijúfa og rómantíska tónlist
01.00 Næturdagskrá.
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Bragöarefírinn. 15.00
Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónlist
Mn 90,9
7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
fm 97,7
10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti.
18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00
Italski plötusnúöurinn.
........fm 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arnar.
18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Róvent.
fm 102,9
fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.
Aörar stöðvar
EUROSPORT 10.30 Tennls: WTA Tournament in
Berlin, Germany. 12.00 Tennis: WTA Tournament in
Rome, Italy. 13.30 Cycling: Tour of Italy. 15.00 Sidec-
ar: World Cup In Donington Park. 16.00 Supersport:
World Championship in Donington Park, Great Britain.
17.00 Tennis: WTA Tournament in Rome, Italy. 18.30
Artlstic Gymnastics: European Championships for
Women at Paris-Bercy, France. 20.00 Rally: FIA World
Rally Championship in Argentina. 21.00 Football:
Eurogoals. 22.30 Football: European Championship
Legends. 23.30 Close.
HALLMARK 10.55 All Creatures Great and Small.
12.15 Ned Blessing: The True Story of My Ufe. 13.50
Skylark. 15.30 Under the Plano. 17.00 Cleopatra.
18.30 The Fatal Image. 20.00 Don’t Look Down. 21.30
The Premonition. 23.00 All Creatures Great and Small.
0.20 Ned Blessing: The True Story of My Ufe. 1.55
Skylark. 3.35 Under the Piano.
CARTOON NETWORK 10.00 The Magic
Roundabout. 10.30 Tom and Jerry. 11.00 Popeye.
11.30 Looney Tunes. 12.00 The Fllntstones. 12.30
Dastardly and Muttley’s Flying Machlnes. 13.00
Wacky Races. 13.30 Top Cat. 14.00 Hying Rhino Juni-
or Hlgh. 14.30 Ned’s Newt. 15.00 The Powerpuff Glrls.
15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30
Ed, Edd ‘n’ Eddy.
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court. 10.30 Judge Wapner’s Anlmal Court. 11.00
Croc Rles. 11.30 Croc Rles. 12.00 Animal Doctor.
12.30 Going Wild with Jeff Corwin. 13.00 Going Wild
with Jeff Corwin. 13.30 The Aquanauts. 14.00 Judge
Wapner’s Animal Court. 14.30 Judge Wapner’s Animal
Court. 15.00 Croc Rles. 15.30 Pet Rescue. 16.00 Em-
ergency Vets. 16.30 Going Wild wlth Jeff Corwin.
17.00 Croc Rles. 17.30 Croc Rles. 18.00 Wlld at He-
art. 19.00 Emergency Vets. 19.30 Emergency Vets.
20.00 Shark! The Silent Savage. 21.00 Wild Rescues.
21.30 Wild Rescues. 22.00 Emergency Vets. 22.30
Emergency Vets. 23.00 Close.
BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch. 10.30 Can't
Cook, Won't Cook. 11.00 Going for a Song. 11.25 Real
Rooms. 12.00 Style Challenge. 12.30 Classic EastEnd-
ers. 13.00 Looking Good. 13.30 Can’t Cook, Won’t
Cook. 14.00 Dear Mr Barker. 14.15 Playdays. 14.35
Blue Peter. 15.00 Grange Hill. 15.30 Top of the Pops.
16.00 Last of the Summer Wine. 16.30 Jancis Robin-
son’s Wine Course. 17.00 Classic EastEnders. 17.30
Doctors’ Orders. 18.00 Keeping up Appearances.
18.30 The Brittas Empire. 19.00 This Life. 19.45 This
Ufe. 20.30 Top of the Pops 2. 21.00 Uvlng with the
Enemy. 21.30 Uving with the Enemy. 22.00 Casualty.
23.00 Learning History: The Second Russian
Revolution. 4.30 Leaming English.
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve .17.00 Red Hot News. 17.30 United in Press.
18.30 Red All over. 19.00 Red Hot News. 19.30
Supermatch - Premier Classic. 21.00 Red Hot News.
21.30 United In Press.
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Uving with
Leopards. 11.00 Giant Pandas: The Last Refuge. 12.00
Wild Dog Dingo. 13.00 Elephant Island. 13.30 Amer-
ica's Sea Turtles. 14.00 Animal Orphans of the Peten.
15.00 The Environmental Tourist. 16.00 Uving with
Leopards. 17.00 Giant Pandas: The Last Refuge. 18.00
Ufe Upside Down. 19.00 lcebound: 100 Years of Ant-
arctlc Discovery. 20.00 Freeze Frame: an Arctic
Adventure. 20.30 Along the Inca Road. 21.00 Home of
the Blizzard. 22.00 Escapei. 23.00 South Georgia:
Legacy of Lust. 0.00 lcebound: 100 Years of Antarctic
Discovery. 1.00 Close.
DISCOVERY 10.00 Ancient Warriors. 10.30 How
Did They Build That?. 11.00 Top Marques. 11.30 Rrst
Rlghts. 12.00 New Discoveries. 13.00 Rex Hunt Rs-
hing Adventures. 13.30 Bush Tucker Man. 14.00 Rex
Hunt Rshing Adventures. 14.30 Discovery Today Speci-
al. 15.00 Time Team. 16.00 Test Pilots. 17.00 Trea-
sure Hunters. 17.30 Discovery Today. 18.00 A Sense of
Disaster. 19.00 Chariots of the Gods. 20.00 Rghting
Hatred. 21.00 Weapons of War. 22.00 Trauma - Ufe &
Death in the ER. 22.30 Trauma - Life & Death in the ER.
23.00 Wonders of Weather. 23.30 Discovery Today.
0.00 Tlme Team. 1.00 Closedown.
MTV 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Byteslze. 13.00
Total Request. 14.00 US Top 20. 15.00 Select MTV.
16.00 MTV:new. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Selection.
19.00 Stylisslmoi. 19.30 Bytesize. 22.00 Superock.
0.00 Night Videos.
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mon-
ey. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00
News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve
at Rve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business
Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Showbiz
Weekly. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline.
22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News.
0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on
the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the
Hour. 2.30 Showbiz Weekly. 3.00 News on the Hour.
3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30
CBS Evening News.
CNN 10.00 World News. 10.30 Biz Asia. 11.00 World
News. 11.15 Asian Edition. 11.30 CNNdotCOM. 12.00
World News. 12.15 Aslan Edition. 12.30 World Report.
13.00 World News. 13.30 Showbiz This Weekend.
14.00 World News. 14.30 World Sport. 15.00 World
News. 15.30 The Artclub. 16.00 CNN & Tlme. 17.00
World News. 18.00 World News. 18.30 World Buslness
Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World
News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Upda-
te/World Buslness Today. 21.30 World Sport. 22.00
CNN WorldView. 22.30 Moneyllne Newshour. 23.30
Showbiz Today. 0.00 CNN This Morning Asia. 0.15 Asia
Business Moming. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia
Business Morning. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World
News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 Worid News. 3.30
American Edition.
CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC
Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 Europe-
an Market Wrap. 16.30 Europe Tonight. 17.00 US
Power Lunch. 18.00 US Street Signs. 20.00 US Market
Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nightly News.
23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30 NBC Nightiy
News. 1.00 Asia Market Watch. 2.00 US Market Wrap.
VH-l 12.00 Greatest Hits:. 12.30 Pop-up Video.
13.00 Jukebox. 15.00 The Miilennium Classic Years.
16.00 Top Ten. 17.00 Video Timeline: Mariah Carey.
17.30 Greatest Hits:. 18.00 VHl Hits. 19.00 The
Mlllennium Classic Years. 20.00 The VHl Album Chart
Show. 21.00 Behind the Music:. 22.00 Talk Music.
22.30 Greatest Hlts:. 23.00 Pop Up Video. 23.30 Vid-
eo Timeline: Madonna. 0.00 Hey, Watch Thisi. 1.00
VHl Country. 1.30 Soul Vibration. 2.00 VHl Late Shift.
TCM 18.00 Between Two Worlds. 20.00 Destination
Tokyo. 22.15 The Fastest Gun Alive. 23.45 The Big-
gest Bundle of Them All. 1.40 Greed.
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (pýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).