Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Qupperneq 8
8 Viðskipti__________ Umsjón: Viðskiptablaðið Fiskaflinn hefur aukist - bolfiskaflinn dregst saman Fiskaflinn síðastliðinn aprílmán- uð var 55.864 tonn en var 54.313 tonn i aprílmánuði árið 1999. Þetta er óveruleg breyting á milli ára. Þetta kemur fram í frétt frá Hagstofunni. Botnfiskaflinn dróst lítillega saman, fór úr 50.003 tonnum 1999 í 48.822 tonn nú. Séu einstakar tegundir botnfisks skoðaðar sést að veiðar á ufsa og steinbít jukust iitillega en smávægilegur samdráttur varð í öðrum tegundum. Skel- og krabba- dýraafli dróst einnig saman, fór úr 3.728 tonnum í apríl 1999 í 2.117 tonn nú. Aftur á móti varð gífurleg aukn- ing í veiði á kolmunna sem var 4.469 tonn síðastliðinn aprílmánuð en 280 tonn í apríl 1999. Fiskaflinn þaö sem af er árinu er ríflega 100.000 tonnum meiri en á sama tíma árið 1999, eða 972.908 tonn á móti 844.599 tonnum, sem skýrist að langmestu leyti af aukn- um loðnuafla á þessu ári. Botnfisk- aflinn hefur á sama tímabili dregist saman um rúm 17 þús. tonn og skel- og krabbadýraafli um rúm 3 þús. tonn. Veiðar á kolmunna hafa aftur á móti aukist mikið á þessu ári mið- að við sama tíma í fyrra. Heildarafli íslenskra skipa í íslenskri lögsögu í apríl 1997-2000 apríl 1997 1998 1999 2000 Heildarafli 64.963 79.829 54.313 55.865 Botnfiskafli 53.266 56.675 50.003 48.822 Þorskur 28.499 30.011 25.258 24.089 Ýsa 5.051 5.500 4.955 4.687 Ufsi 2.950 3.119 2.837 3.093 Karfi 7.480 8.154 9.515 9.300 Annar botnfiskafli 9.286 9.891 7.438 7.653 Síld - - 2 - Loðna 3.231 13.112 - 0 Kolmunni . - 280 4.469 Skel- og krabbadýraafli 8.466 6.445 3.728 2.117 Annar afli 0 3.597 300 457 Heildarafli íslenskra skipa í íslenskri lögsögu janúar til apríl 1997-2000 janúar-aprít 1997 1998 1999 2000 Heildarafli 994.449 655.443 844.599 972.908 Botnfiskafli 171.323 163.637 193.284 175.977 Þorskur 80.245 90.345 108.381 103.331 Ýsa 16.906 12.340 18.352 14.369 Ufsi 13.837 10.455 12.345 11.959 Karfi 33.833 26.659 31.625 27.119 Annar botnfiskafli 26.502 23.838 22.581 19.199 Síld 15.252 8.782 17.729 16.761 Loðna 779.551 456.682 618.326 764.274 Kolmunni - - 830 4.469 Skel- og krabbadýraafli 28.323 22.648 12.772 9.623 Annar afli - 3.694 1.658 1.804 Glæsilegur brúökaupsleikur á Brúðkaupsdögum í Bankastræti í samvinnu DV og verslana á svæöinu. Öll brúðhjón sem skrá sig á brúðargjafalista í eftirtöldum verslunum verða sjálfkrafa þátttakendur í leiknum. Dregið verður þrisvar úr skráðum nöfnum: 12. maí, 19. maí og 26. maí. Vinningar eru glæsilegar brúðargjafir/gjafakort frá þessum þremur verslunum. mrn Bankastrætl 9. lín léreft Bankastrætl 10. Ingólfsstræti 5. SVÞ vill skjótari endurgreiðslu frá kortafyrirtækjum Stjórn SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu - hefur samþykkt að fara þess á leit við kortafyrirtækin að þau bjóði söluaðilum skjótari endurgreiðslu vegna kreditkortaveltu en tiðkast hef- ur. Fram kemur í frétt frá SVÞ að al- gengasta úttektartímabil kreditkorta er 30 dagar og reiknast frá 18. degi mánaðar til 17. dags næsta mánaðar. Uppgjör kreditkortaveltu við söluaðila vegna þessa tímabils fer fram annan virka dag næsta mánaðar eftir að út- tektartímabili lýkur. Þannig geta nú liðið 45 dagar þar til söluaðili fær greitt vegna sölu út á kreditkort. SVÞ vill að kortafyrirtækin bjóði söluaðil- um að velja hversu fljótt þeir kjósa að fá endurgreiðslu vegna sölu út á kreditkort. Samtökin benda á að nán- ast allar greiðslur með kreditkortum séu nú rafrænar og þannig rauntíma- sendingar til kortafyrirtækja frá sölu- aðilum. Því sé engin ástæða til að tefja uppgjör jafnlengi og tíðkaðist áður en þessu tæknistigi var náð. Auk þess hafi bæði kortafyrirtækin, Europay Is- land og Visa ísland, nú verið skráð sem lánastofnanir og geti því veitt korthöfum sínum þá fjármálafyrir- greiðslu sem þeir hafa þörf fyrir. Ekki sé rétt að blanda söluaðilum í þá fjár- málaþjónustu. SVÞ vonast til að korta- fyrirtækin skoði þetta erindi með vel- vild og vilja til að hefja greiðslumiðlun á nýtt svið þar sem þarfir söluaðila og korthafa móti viðskiptin og þjónustuna meira en áður. Styður EMU-aðild Grikkja Evrópuþingið sýndi mikinn stuðn- ing við umsókn Grikklands um aðilda að evrópska myntbandalaginu, EMU, í atkvæðagreiðslu í morgun. Atkvæði féllu þannig að 376 þingmenn styðja aðild Grikkja en 42 voru á móti. Leið- togar Evrópusambandsins munu taka endanlega ákvörðun um aðild Grikk- lands og eru þeir á engan hátt bundn- ir af atkvæðagreiðslu Evrópuþingsins en niðurstöðumar eru taldar sýna að andstaða við EMU-aðild Grikkja sé mjög lítil. FÖSTUDAGUR 19. MAl 2000 DV Þetta helst HEILDARVIÐSKIPTI 851 m.kr. - Hlutabréf 222 m.kr. - Húsbréf 205 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Baugur 79 m.kr. Eimskipafélagið 20 m.kr. : Búnaöarbankinn 18 m.kr. MESTA HÆKKUN : O Rskiðjusamlag Húsavíkur 4,4% ; O Lyfjaverslun íslands 2,9% O Sláturfélag Suðurlands 2,7% MESTA LÆKKUN | o íslenskir aðalverktakar 12,1% : O Þróunarfélag Islands 9,8% i O Útgeröarfélag Akureyringa 9,5% ÚRVALSVÍSITALAN 1.543 stig i - Breyting O -3,0% Kaupir stóran hlut í Tryggingamiöstööinni Íslandsbanki-FBA hf. hefur keypt nærri 8% hlutafjár í Tryggingamið- stöðinni. Eignarhlutur bankans i fé- laginu er nú 7,9% en var áður 0,02%. Flest bendir til að bréfin hafi að stærstum hluta verið keypt af Kaupþingi sem fyrir skömmu til- kynnti um sölu á rúmlega 7% eign- arhlut sínum í TM. Kaupverð hluta- bréfanna hefur ekki verið gefið upp en miðað við lokagengi hlutabréfa í TM i gær, sem var 51,00, má ætla að Íslandsbanki-FBA hf. hafi greitt um 940 milljónir króna fyrir bréfin. síðastliöna 30 daga © íslandsbanki 392.910 Össur 325.016 Eimskip 290.544 © FBA 282.545 Búnaðarbanki 267.749 i 1 1 O Rskiðjus. Húsavíkur 25 % O Delta hf. 16% o Samvinnusj. íslands 13 % © SH 13 % o Lyfjaverslun 11% síðastliðna 30 daga o Stálsmiðjan 31% 0 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 26 % o Krossanes 26% © Tæknival 23% © Þróunarfélagið 22 % Hefja útflutning á nýju kjórsviði TölvuMyndir gerðu nýlega samning við sjúkrahús í Noregi um sölu á Theri- ak. Theriak er alhliða upplýsingakerfi fyrir sjúkrahúsapótek sem gerir meðal annars rafræn fyrirmæh M læknum beint í apótek möguleg. Fram kemur í Mtt M TölvuMyndum að Theriak er nýtt hugbúnaðarkerfi og er það Mbær árangur að ganga M samningum um sölu á kerfinu áður en fyrir formlegt markaðsstarf, sem hófst með kynningu á alþjóðlegn ráðstefnu lydjafræðinga nú um helgina i Háskólabíói þar sem það vakti mikla athygh. DOWJONES 10777,28 O 0,07% ![• NIKKEI 16858,17 O 1,02% S*P 1437,21 O 0,73% NASDAQ 3538,71 O 2,91% FTSE 6232,90 © 0,59% n DAX 7181,58 O 0,42% CAC40 6451,97 O 0,21% 19.5.2000 kl. 9.15 KAUP SALA Mi Dollar 76,960 77,360 85 Pund 113,990 114,580 8*1 Kan. dollar 51,250 51,570 SS Dönskkr. 9,2160 9,2670 Ífc“ Norsk kr 8,4200 8,4670 ESsænsk kr. 8,4020 8,4480 f4Hn. mark 11,5535 11,6229 Jj Fra. frankl 10,4723 10,5353 ■ 1 Belg. frankl 1,7029 1,7131 2 Sviss. frankl 44,2900 44,5300 CS Holl. gylllnl 31,1720 31,3593 ""iÞýskt mark 35,1227 35,3337 Jh. lira 0,03548 0,03569 SjAust. sch. 4,9922 5,0222 i Port. escudo 0,3426 0,3447 [VJ Spá. peseti 0,4129 0,4153 [•Jjap. yen 0,71400 0,71830 J frskt pund 87,223 87,747 SDR 100,3400 100,9400 Hecu 68,6939 69,1067

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.