Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Blaðsíða 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 DV Mótmæli í Belgrad Lögreglumaöur tekur upp kyndil stjórnarandstæöinga. Barið á mótmæl- endum í Belgrad Serbneska lögreglan beitti táragasi og kylfum í gær til þess aö dreifa stjómarandstæðingum sem safnast höföu saman til að mótmæla lokun ljósvakamiöla. Að sögn sjónarvotta köstuðu mótmælendur grjóti og bensínsprengjum að lögreglunni. Fjölmargir særðust í átökunum. Óeirðalögregla hafði tekið sér stöðu á þaki ráðhússins í Belgrad í Serbíu og fleygði táragassprengjum niður á götuna. Mótmælendur flýðu í allar áttir til þess að forðast táragasið. Áður höfðu um 20 þúsund manns safnast saman við ráðhúsið. Efnt var til mótmæla í fleiri borgum í Serbíu í gær. Búist er við frekari mótmælum í dag. Neyðarástandi lýst yfir á Fídji: Forsætisráðherra tekinn í gíslingu Forsetinn á Fídjieyjum í Kyrrahafi sunnanverðu lýsti yfir neyðarástandi í landinu í morgun eftir að hópur vopnaðra óbreyttra borgara réðst inn i þinghús- ið og tók forsætisráðherr- ann í gíslingu. Ástralska útvarpið greindi frá því í morgun að Ratu Sir Kamisese hefði lýst valdaránið ólöglegt. George Speight, leiðtogi valdaránsmanna og kaup- sýslumaður í höfuðborginni Suva, sagðist hafa tekið völdin í nafni allra inn- fæddra Fídjibúa. Forsætis- ráðherra landsins, Ma- hendra Chaudry, er af ind- versku bergi brotinn. Heim- ildir herma að skotum hafi verið hleypt af við valdarán- ið en eWú er vitað til að neinn hafi særst. Fyrirtæki í Suva lokuðu dyrum sínum í morgun og samkvæmt síðustu fréttum voru gripdeildir hafnar. Skólar voru einnig lokaðir. Valdaránið, sem átti sér stað á sama tíma og þúsundir landsmanna tóku þátt í mót- mælaaðgerðum gegn stjórn- völdum, virðist hafa verið vel skipulagt. Þannig voru símalínur til útlanda rofnar rétt áður en byssumennimir réðust inn í þinghúsið. Ekki lá ljóst fyrir hvort herafli Fídji studdi valda- ránsmenn. Herinn gegndi lykilhlutverki í valdaráni gegn stjóm undir forystu Indverja árið 1987. Valdaránsforinginn, sem er sonur þekkts stjórnarand- stæðings, las yfirlýsingu þar sem hann sagði að stjómar- skrá landsins væri numin úr gildi og að hann myndi brátt mynda bráðabirgða- stjórn. Uppreisn á Fídji Fídjieyjar eru alls þrjú Á þessari sjónvarpsmynd má sjá lögregluþjón á Fídji hundruð og er 51 prósent fylgjast með andstæöingum stjórnvalda koma aö íbúanna innfæddir Fídji- þinghúsinu í morgun. Vopnaöir menn hafa rænt völdum á menn en 44 prósent eru af Fídji og tekiö forsætisráöherrann í gíslingu. indverskum ættum. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:_____________ Álafossvegur 40, 260,3 fm iðnaðarrými á l. hæð m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Bæjarblikk ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30.______________________ Bauganes 5, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Kaja E. Benediktsdóttir og Guðni Freyr Sigurðsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00. Bauganes 44, íbúð á efri hæð ásamt bfl- geymslu m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jytte Th. M. Jónsson og Helgi Jónsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00.______________ Bárugata 11, Reykjavík, þingl. eig. Gisti- húsið ísafold ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00, Bólstaðarhlíð 44, 86,6 fm íbúð á 4. hæð m. m. ásamt geymslu, merkt 0001, Reykjavxk, þingl. eig. Kristín Osk Rík- harðsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00.________________________________ Bragagata 38, íbúð á 1. hæð, 2 herbergi í kjallara og geymsla, merkt 0101, Reykja- vík, þingl. eig. Þuríður Vilhelmsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00. Dalhús 7, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íb. frá vinstri, hl. af nr. 1-11 (stök nr.), Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Toll- stjóraembættið og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Efstasund 11, 3ja herb. íbúð á I. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Alfreð Bjömsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl, 13.30.______________ Esjugrund 36, Kjalamesi, þingl. eig. Þórður J. Óskarsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Eyjabakki 20, 50% ehl. í 90,4 fm íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Stefán Steingrímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30,______________________ Fiskislóð 73, 0101 (áður tilgr. 125A, 125B, 127A, 127B, 129A, 129B), Reykjavík, þingl. eig. Vélsmiðja Krist- jáns Gíslasonar ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. ____________________ Fýlshólar 5, efri hæð m.m, Reykjavík, þingl. eig. Ingvi Theódór Agnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Grjótasel 1, 153,5 fm íbúð á 1. hæð og bílageymsla, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Öm Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl, 13.30. Grænamýri 5, neðri hæð, matshluti 010104, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stuðlar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Hraunbær 66, 0002, eins herb. íbúð á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug- ur Þór Tómasson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Hraunbær 128, 107,8 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu, merkt 0108, m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Jón Óskar Carls- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Kambsvegur 18, 0102, verslunarpláss á 1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Klapparstígur 5, 84,8 fm þjónusturými í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Saumnálin ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Laugavegur 140, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf., fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Nesvegur 100, 62,5 fm verslun á 1. hæð t.v. m.m. (áður Vegamót 1 v/Nesveg), Seltjamamesi, þingl. eig. K. Bjamason ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Njálsgata 15A, 3ja heib. íbúð á 2. hæð og bílskúr fjær húsi, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Rósa G. Rúnudóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 23. maí 2000, kl. 13.30. Pósthússtræti 13, 0303, fbúð á 3. hæð og bflastæði nr. 16, Reykjavflc, þingl. eig. Steindór G. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Ránargata 2, 2ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Johnsen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Skólavörðustígur 38, 020201, 2. hæð og geymsla nr. 1 á jarðhæð í 32% af nýja húsinu, Reykjavfk, þingl. eig. Viðar F. Welding og Kristín Ágústa Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Sólvallagata 39, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigfús Bjartmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Spóahólar 14, 5 herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3A, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðmundsdóttir og Haraldur Þorsteins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Stórholt 24, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í A-enda, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 13.30.________________________ Svarthamrar 48, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Jó- hanna Amórsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00.________________________ Teigasel 7, 0103, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Viktor Borgar Kjartansson, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00.______________________________ Tryggvagata 8, 0101, lager og þjónustu- húsnæði á 1. hæð, 328,1 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Mænir ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 23. maí 2000, kl. 10.00. Undraland, 1%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Hilmar Ólason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00.________________________ Vagnhöfði 11, 010001, 477 fm iðnaðar- og þjónustuhúsnæði m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hamra ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, þriðjudaginn 23. maf 2000, kl. 10.00.____________________ Vagnhöfði 17, 0101, 238,4 fm húsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. J.V.J. ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00. Vegghamrar 11, 0301, 3ja herb. fbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gylfi Róbert Valtýsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00.__________________________________ Vegghamrar 31, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. María Jolanta Polanska og Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðendur Karl ísleifsson og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl, 10,00,________________________ Veghús 31, 0904, íbúð á 9. hæð t.h. fyrir miðju í vesturhomi, Reykjavík, þingl. eig. Ólína Kathleen Ómarsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóra- embættið og Veghús 31, húsfélag, þriðju- daginn 23. maí 2000, kl. 10.00. Vesturberg 52, 0402, 82,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Beck Albertsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 23. maí 2000, kl. 10.00. Vesturgata 71, 0201, 5-6 herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Laufey Kristjánsdóttir og Óskar Hrafn Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00.__________________________________ Vesturhús 6, 0101, 147,2 fm íbúð á efri hæð ásamt 36 fm bflgeymslu m.m. og tvö bílstæði framan við bílgeymslu, Reykja- vík, þingl. eig. Ólafur Kristinn Sigurðs- son, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00. Viðarhöfði 2, 0203, 92,3 fm eining, Reykjavík, þingl. eig. Anco ehf., gerðar- beiðendur Hlutabréfasjóðurinn hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00. Viðarhöfði 2, 0204, 96,2 fm eining, Reykjavfk, þingl. eig. Anco ehf., gerðar- beiðendur Hlutabréfasjóðurinn hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl, 10,00,_____________________ Viðarrimi 37, Reykjavík, þingl. eig. Bjami Eyvindsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10,00,_____________________ Vættaborgir 6, 83,2 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Hjör- dís Tómasdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 23. maí 2000, kl. 13.30. Vættaborgir 77, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Brynhildur Þórðardóttir og Bjöm Ólafur Bragason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00._____________________ Þingás 33, Reykjavík, þingl. eig. Stein- unn Þórisdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 23. maí 2000, kl. 10.00. Þórufell 2, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Heiða Björk Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Trygg- ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00._____________________ Æsufell 4, 0106, 5 herb. íbúð á 1. hæð, merkt F, Reykjavík, þingl. eig. Snæbjöm Kristjánsson, gerðarbeiðendur íslands- banki hf., höfuðst. 500, og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhaid uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:________ Stíflusel 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, Reykjavík, þingl. eig. Aima Rósa Þorfmnsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Sparisjóður vélstjóra og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 15.00.________________ Suðurhólar 28, 0304, 3ja herb. fbúð á 3. hæð, Reykjavtk, þingl. eig. Elínborg Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 23. maí 2000, kl. 13.30. Tungusel 8,0402, 3ja herb. fbúð á 4. hæð, Reykjavfk, þingl. eig. Ríkey Garðarsdótt- ir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 14.00.________________ Ugluhólar 12, 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. ásamt sérgeymslu á 1. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Þuríður Bima Halldórs- dóttir og Guðmundur Oddgeir Indriða- son, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Ugluhólar 12, húsfélag, þriðju- daginn 23. maí 2000, kl. 14.30. Þórufell 12, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guð- finnur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn 23. maí 2000, kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Vill láta taka sig af IHl Mexíkóski jám- brautarmorðinginn Maturino Resendiz, sem myrti 9 manns í þremur ríkjum Bandaríkjanna á tveggja ára tíma- bili, vill láta taka sig af lífi. Hann hef- ur verið úrskurðaður sakhæfur og vill ekki vera í fangelsi það sem eft- ir er ævinnar. Voðaskot í höllinni 19 ára gamall lífvörður, Thobias Karlsson, við konungshöllina í Stokkhólmi lét í gær lífið eftir að fé- lagi hans hleypti óvart af byssu sinni. Finnar gegn NATO 62 prósent Finna eru andvíg því að sótt verði um aðild að Atlants- hafsbandalaginu, NATO. Um 20 pró- sent eru hlynnt aðild. Fjórir drepnir í Simbabve Fjórir stjómarandstæðingar létu lífið og fjöldi slasaðist í átökum við stuðningsmenn stjómarflokksins í Simbabve i gær og á miðvikudag- inn. Leiðtogi uppgjafahermanna í Simbabve á að mæta fyrir rétti i dag fyrir að virða að vettugi skipun um að stöðva töku búgarða hvítra. Flugeldasprenging á Ítalíu Þrír létu líflð í gær í sprengingu í lítilli flugeldaverksmiðju í suður- hluta Ítalíu. Víkur vegna skattsvika Forsætisráðherra S-Kóreu sagði af sér í morgun, tveimur dögum eftir að dóm- stóll komst að þeirri niðurstöðu að ráðherrann hefði svikist um að greiða skatt af fast- eign er hann stjórnaði stálverk- smiðju fyrir um áratug. Lee Hun- Jai fjármálaráðherra mun gegna embætti forsætisráðherra til bráða- birgða. Viöurkennir þrjú morð Ungur Alsírmaður játar í viðtali við franska blaðið Le Figaro að hafa myrt þrjár konur, þar af tvær um borð í lestum, í Frakklandi í fyrra. Alsírmaðurinn, Sid Ahmed Rezala, hefur verið í haldi í Portúgal síðan í janúar síðastliðnum og berst gegn framsali til Frakklands. Neitar þátttöku Frambjóðandi stjórnarandstöð- W unnar í Perú, Al- ■ —* ’éfkit'MB ejandro Toledo, ™ neitaði í gær að k / w taka þátt í seinni m -♦'JJjáHjM umferð kosning- anna verði hún haldin 28. maí. Segir Toledo ekki nægan tíma fyrir eftirlitsmenn að tryggja að kosning- amar verði réttlátar. Fujimori forseti neitar að seinka seinni umferðinni. Uppreisn iokiö í Paragvæ Talsmaður hersins í Paragvæ til- kynnti í morgun að uppreisnarher- menn, sem eru stuðningsmenn Lino Oviedo herforingja, hefðu samþykkt að gefast upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.