Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Side 17
Það er ekki á hverjum degi sem netverji skrifar á síðuna sína pistla sem vaida
breytingum á lagafrumvörpum á Alþingi. Þetta tókst Þresti Frey Gylfasyni háskóla-
nema. Fókus varð hrifinn og ákvað að spjalla við kappann um málin og forvitnast
um hvað ræki hann áfram í þessari sannleiksþörf sinni.
Klárari en
alþingismenn
„Ég hef ákveðnar skoðanir á öll-
um mögulegum og ómöguleginn
hlutum og vantaði vettvang til þess
að viðra þær,“ segir Þröstur Freyr,
tvítugur laganemi við Háskóla ís-
lands, aðspurður af hverju hann
opnaði sína eigin heimasíðu. Það
væri svo sem ekki í frásögur fær-
andi nema fyrir það að umfjöllun-
arefni tveggja pistla hans hefur náð
út í þjóðmálaumræðuna og jafnvel
inn á hið háa Alþingi og geri aðrir
betur.
Annað þessara mála var hin dýra
heimasíða Stjómarráðsins og hitt
v a r
í lagafrumvarpi um vitnavernd.
Þröstur segir: „Ég les tiltölulega allt
sem kemur frá Alþingi. Þar sá ég
annars vegar að fjárframlög til
heimasíðugerðar Stjórnarráðsins
voru alveg stjamfræðilega há og
hins vegar fann ég misræmi í laga-
frumvarpi um vitnavemd. Sérstak-
lega var seinna málið skrýtið af því
að fyrir mistök var allt í einu mögu-
legt að finna málsbætur vegna of-
beldis gegn vitnum. Alþingismenn
tóku hins vegar ábendingunni. Það
var reyndar of lítill tími til að taka
það upp á þessu þingi en það verð-
ur líklega tekið fyrir í Allsherjar-
nefnd í haust."
Mannvernd eða rógburð-
artæki
Þröstur er hvergi nærri hættur
pistlaskrifum sínum og er nú með
tvo hluti til athugunar. „Ég kíkti
inn á vefsíðu Mannvemdar um
daginn og brá nokkuð. Mér flnnst
það skrýtið að félag sem stofnað er
til vemdar persónuupplýsingum
fólks er að skrifa um ágreining í
stjóm íslenskrar erfðagreiningar,
auk annarra hluta um fyrirtækið.
Það flnnst mér skrýtið og hafa mjög
lítið með markmiö félagsins að
gera og ég ætla mér að skoða það
mál betur.“ Þröstur bíður lika
spenntur eftir ársskýrslu Alþingis
og ætlar að skoða hana ofan í
kjölinn.
Þröstur segist vera
alveg hlutlaus í
sinni gagnrýni
og hann hikar
ekki við að
taka hvern
sem er á bein-
ið ef
finnur eitt
hvað athuga-
vert, enda er
h a n n
ó f 1 o k k s -
bundinn og
hefur engra
hagsmuna
að gæta
neins staðar.
Þeir sem
hafa áhuga L
að kynna sér
þetta geta kíkt
heimasíðu kauða
www.hi.is/~thfg.
ct ál
ða ái
„Hvaða skít ætli ég
geti grafið upp næst?“
Taska frá Furla fyrir konur með
hreina samvisku.
Skóverslunin 38 þrep, kr. 5900
Ekkerl
Sr
Ef þú ert þessi opna týpa þá
ættu þessar glæru plasttöskur að
henta þér vel. Það er nefnilega
ekkert hægt að fela i þeim og allt
þitt hafurtask blasir við þeim sem
vilja sjá. En ætti nútímakonan
hvort sem er að hafa eitthvað að
fela? Þær eru einnig praktiskar í
meira lagi þar sem auðvelt er að
frnna gemsann eða annað sem
maöur er að leita að án þess að
þurfa að sturta úr töskunni.
Það er auðvelt að finna það sem
mann vantar í þessari glæru snyrti-
buddu. Ath.: dótið sem er í buddunni
fylgir og er innifalið í verðinu.
Skarthúsiö, kr. 690
-c
Útskriftarfatnaður
InWear
Mcitíníque
S: 588 0079
*
f
19. maí 2000 f ÓkUS
17
*