Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Síða 3
Fókus heldur hátíðartónleika ofan á DV-húsinu, Þverholti 11, í dag klukkan fimm og
því um að gera að koma sér til okkar í tæka tíð. Tilefnið er ærlegt. Með blaðinu
fylgir sérblað um Tónlistarhátíð Reykjavíkur, Reykjavík Music Festival, en þar
finnurðu allt sem þú þarft að vita um tónleikana og miklu meira til. En ofan á
húsinu verða fjórar stærstu hljómsveitir landsins.
Villi og lofar því aö Naglbít-
muni fylgja plötunni, Vöggu-
fyrir skuggaprinsa, fast eftir.
Við erum bókaðir fyrir norðan á
œstunni, verðum með útgáfutónleika
þar. Svo erum við á Reykjavíkurfesti-
valinu ogá 17. júní verðum vió annaó
hvort hérfyrir sunnan eða á Akureyri,
nema hvort tveggja sé. “
Hvað með böllin? Ætla Naglbltar
ekkert á þann markað?
„Fólk er náttúrlega sjúkt í að dansa
og við bönnum engum að gera það
sem hann vill. Ef einhver vill svitna,
hoppar hann og skoppar. Við höldum
samt okkar striki og spilum þar sem
við getum og megum," segir Villi með
rammíslenskri hlédrægni, enda
sómapiltur úr heimspekinni.
Jæja. Botnleðja, Land og synir,
Maus og 200 þúsund naglbítar uppi á
DV-húsinu, Þverholti 11, í dag klukk-
an fimm. Droppaðu við í Holtunum.
„Ef það mæta þrjú þúsund öskr-
andi táningsstúlkur þá tökum við all-
ar ballöðumar en ef hópurinn sam-
anstendur af strákmn með gaddaólar
verður rokkið fyrir valinu," segir
Birgir Örn Steinarsson, söngvari
Maus, en þeir félagar verða ofan á
DV-húsinu klukkan fimm í dag.
Auk Mausaranna verða 200 þúsund
naglbítar uppi á þaki í dag: „Þetta er
í fyrsta skipti sem við spilum svona
hátt uppi,“ útskýrir Villi söngvari
hugsi og bætir því við að þetta sé því
heimsfrumsýning á Nagbitunum uppi
á þaki.
Biggi var í Botnleðju
Botnleðja og Land og synir birtast
lesendum DV líka á þakinu i dag.
Þeir koma fram einhvem tíma á milli
fimm og sjö og ættu Hreimur og Heið-
ar að kæta okkur í blíðunni.
En hvað segirðu, Biggi? Þú hefur
ekkert ákeóið að hœtta
Maus og ganga í
eftir að hafa túrað með þeim
um Holland?
„Nei. Ég hef engan tíma til
að vera i tveimur hljómsveit-
um og nú em þeir
með annan liðsmann.
skildi samt eftir mig einhverjar gít-
armelódiur sem em komnar til að
vera,“ segir Biggi og á því pínupons í
bandinu eins og það er í dag.
Þú hefur engu aó síöur passað í
bandið?
„Já. Ég smellpassaði. Eins og flís
latan
byrjuö
að selj-
ast?
„Hún var nú bara að koma í búð-
irnar. Dreifmgunni lauk í vikunni og
ég hef því engar tölur til að gefa upp, “
við rass,“ svarar Biggi og staðfestir
að hann sé óvenjuliðlegur í um-
gengni.
En hvað fáum við að heyra á þak-
inu?
„Við munum spila lög af plötunni
sem við gáfum út fyrir jól. Hvaða lög
vitum við ekki eins og er því við
ákveðum það ekki fyrr en við sjáum
hverjir eru fyrir neðan okkur,“ segir
Biggi en þeir félagar era ekki að spila
mikið þessa dagana. Þeir verða þó,
eins og allar þakgrúppumar okkar, á
Tónlistarhátíð Reykjavíkur í Laugar-
dalnum.
Fimm stjörnu naglbítar
200 þúsund naglbítar voru að gefa
út eina af bestu plötum ársins sam-
kvæmt sérfræðiáliti Dr. Guirna (les-
ið fimm stjörnu dóminn á síðu 13 í
Fókusi).
Piltar á aldrinum 17- 20 ára valda flestum slysum í umferðinni og því hafa skapast
umræður um hvort þeir séu yfirhöfuð tilbúnir að axla þá ábyrgð að bera ökuskírteini.
Ein tillagan hljóðar upp á það að hækka aldurinn upp í átján ára. En það eru
stelpurnar ekki sáttar við og finnst ósanngjarnt að gert sé ráð fyrir því að
bílprófsaldur stelpnanna skuli fylgja með í pakkanum.
ivöld ættu að
refsa strakuniiin
„Það er alveg fáránlegt að það
eigi að refsa okkur út af strákun-
um,“ segir Reykjavíkurmærin
Edda Hauksdóttir sem er að
verða flmmtán ára. Ef fer sem horf-
ir mun hún ekki fá bílprófið 17 ára
eins og kynsystur hennar hafa
gengið að vísu til þessa.
Og hafið þið stelpurnar verið að
ræða þetta eitthvað?
„Já. Við vinkonumar erum allar
sammála um að það sé fáránlegt að
banna okkur að taka bílprófið 17
ára gamlar þegar það erum ekki
við sem valda öllum þessum slys-
um. Það eru strákamir sem gera
það og því er ósanngjamt að við
skulum þurfa að borga fyrir það að
strákamir geti ekki bara keyrt eins
og menn.“
Þú ert sem sagt ekkert að spá í
það að safna þér fyrir bíl, býst bara
vió því að þetta veröi niðurstaðan,
eða hvaö?
„Ég er allavega ekki byijuð að
safna enda gætu liðið þijú ár þar
til ég fæ bílpróflð,“ segir Edda sem
á engu að síður hundrað þúsund
kall inni i banka. Svo hún er að
safna þó hún sé ekki viss um í
hvað seðlamir fara þegar þar að
kemur en aðspurð um hver sé
draumabíllinn svarar hún því til
að það sé auðvitað nýi Yaris-inn.
En býstu viö því að þið stelpurn-
ar gerið eitthvað í þessu óréttlœti
með bílprófsaldurinn?
„Ég veit það ekki. En ef þau gera
þetta veit ég ekki hvað við getum
gert,“ segir Edda og vísar til þess
að þær séu ekki beint á kosninga-
aldri, hún og vinkonur hennar.
„Við viljum samt hvetja stjórnvöld
til að refsa bara strákunum og láta
þá taka bílprófíð átján en leyfa okk-
ur að taka þaö sautján."
Svona að lokum: Á að vinna eitt-
hvað í sumar?
„Já. Ég veit bara ekki við hvað. í
fyrra var ég í unglingavinnunni en
er ekki búin að finna neitt fyrir
sumarið.“
Hvað með að passa börn. Er ekki
kúl að vera með grisling í vist
núna?
„Nei. Ein af okkur vinkonunum
er að passa frænda sinn en við hin-
ar nennum ekki að passa,“ segir
Edda og heldur áfram að svekkja
sig yfir óréttlæti heimsins en getur
þó beðið hann Sigga sinn að hugga
sig. Hann er að klára Grunnskóla
Mosfellsbæjar og þau skötuhjúin
eru að klára níunda mánuðinn sem
kærustupar.
Edda Hauksdóttir er alit annað en sátt við þær hugmyndir að stelpum verði
refsaö fyrir það aö strákar keyri eins og vitleysingar.
g f n i
Elsa Guðbj
Bj
Hey
listarskóla
auðbiorg
Björnsdóttir:
eyrnarlaus á leið í leik-
6-7
á
inn í ísskáp
8
Friðrik Þór
Friðriksson:
Getur enn þá gengið um
göturnar
10-11
Rármálasérfræðingar:
OZ.COM er dýrara en
Jesú
Richard
Scobie kallar
sig Rich Scobie í
Ameríkunni
Haukur Ingi
Guðnason
á fyrir hönd
um harða
barráttu
Spilað í skjóli
Asa:
Heimsyf-
irráð eða
dauði
16-17
Jonni
ætlar
Júlla
2MD
Manna Kristín i brúðarkiól
1 í f i ö
X X * X» V«r
Millión dollarar
Mvndir af berrössuðum strákum
Sérblað um
rónlistarhátíð Revkiavíkur
Forsíðumyndina tók Teitur af
Hauki Inga Guðnasyni.
26. maí 2000 f Ókus
3