Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Qupperneq 15
Richard Scobíe er nafn sem flestir kannast við sem voru komnir til vits og ára seinni hluta níunda áratugarins. Hann flutti til Los Angeies árið 1996 en er nú hér á landi í stuttri heimsókn sem hann nýtti meðal annars til þess að spila á tvennum comebacktónleikum með félögum sínum í Loðinni rottu. Fókus náði í skottið á honum og forvitnaðist um lífið í L.A. „Ég samdi titillagið og lék þar að auki í myndinni The Suburbans. Upp- haflega átti ég að tala ensku en stjóm- endunum fannst það fyndið að láta mig tala íslensku. Þar af leiðandi lenti ég í því að kenna Jennifer Love Hew1 að bera fram íslensku. Það betur en svo að það Scobie á toppnum með Rickshaw á íslandi. Er það Hollywood núna? skilst ekki stakt orð af því sem hún er að segja. Annars er þetta nú ekki neinn gullmoli, mynd,“ segir Richai obie eða Rich Scobií og hann nefnir : Bandaríkjunum. Richard fluttist ti Angeles með Guð Jónsdóttur arkitekt 1996 og hefur búið þ£ an. Hann er útskri úr háskólanum í Francisco með BA-gi félagsfræði. Hann ( ekki starfandi sem f fræðingur heldur hann stefnuna á ske anaiðnaðinn í L.A o, ur náð að troða þa litlu tánni. Scobie er að gera það sem hann hefur gaman af og ekkert að rembast í neinum meik-tilraunum. Otar sínum tota The Suburbans er ekki eina myndin sem Richard hefur komið nálægt. „Ég var að leika í mynd núna sem var skotin í Mexíkó og Kanada. Ég veit samt ekkert hvernig það verður því það kemur fyrir að fólk leikur auka- hlutverk í myndum og er síðan klippt út. En það kemur í ljós. Síðan er Disn- ey að gefa út nýja mynd á næsta ári, Atlantis heitir hún. Ég les fyrir eina litla persónu þar þannig ég er svona að prófa mig áfram í hinu og þessu.“ Richard segist vera heppinn með það að þekkja fólk sem er í bransanum og það bendir honum á tækifæri sem hann getur nýtt sér. Aðspurður hvort hann sé að reyna aö meika það svarar hann því að það fari eftir því hvaða skilning maður leggi í orðið meik. „Ég stefni ekki á neitt meik eins og maður kannski hugsaði þegar maður var yngri enda eru svo fáir sem ná svo langt. Mér flnnst ég bara vera heppinn að geta starfað við það sem ég hef gaman af. Ég veit að þetta hljómar kannski svo- lítið væmið en við hjónin höfum það mjög gott þarna úti og ég er bara að ota mínum tota þama, hefur gengið ágætlega að mínu mati og ég er bara tiltölulega sáttur." Dauðateygjur Rottunnar Á miðviku- og fimmtudagskvöldið voru þeir félagar í Loðinni rottu að spila á Gauki á Stöng. Það heyrðist einhvers staðar að þetta væru síðustu hljómleikar þeirrar merku hljómsveit- ar. Er Loðinn rotta endanlega hœtt? „Já, ég held að það megi segja það. Síðast þegar við spiluðum saman var árið 1997 og núna erum við allir að bauka eitthvað hver í sinu homi og ég í Los Angeles þannig að ég held að það sé hægt segja að þetta hafi verið dauðateygjurnar hjá okkur.“ -c <» i Sash! - Trilenium Med lögunum vinsælu 'Adeiante' og 'Just Around the Hill'. Laurent Garnier - Unreasonable Behaviour Ein af athyglisverdustu plötum ársins. 8/10 i Undirtónum. Bellatrix - It's All True Nýja platan með lögunum vinsælu ’Jediwannabe', 'The girl with the Sparkling Eyes' og ‘Sweet Surrender'. Emiliana Torrini - Love In the Time of Science Frábær plata Emilönu er að fá mjög góðar vidtökur viða i Evrópu! Luke Slater - Wireless Kent - Hagnesta hill Quarashi - Xeneizes ATB - Moving Melodies Ein best teknó plata síðasta árs. Nýja platan sem innheldur meðal annars lagið Jivin' About, Stick'em Up, Tarfur, Xeneizes. Inniheldur stórsmellina '9PM (till I come)', vinsæta 'Music Non Stop'. Þarf að segja meira ? 'Don't Stop' og 'Killer'. Sértilboð í verslunum 1\ 1 rt» r- \ I F c T Ó IM L I S T Laugavegi 13 og Kringlunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.