Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Page 18
hverjir voru hvar
f Ó k U S 26. maí 2000
Hverjir voru hvar er skrifaður í
minningu Barböru Cartland sem iést í
vikunni, 98 ára gömul. Hún hóf feril
sinn á að skrifa dálk
eins og þennan fyrir
hartnœr mannsœvi.
Vinsamlega lesið með
trega:
Þrátt fyrir þenslu,
fall húsbréfa og aðrar
vírusa sem böggað
hafa þjóðfélagið í
mánuðinum var stuð,
stuð, stuð í bænum um síðustu helgi.
Af Klaustrinu, sem og öllum öðrum
stöðum bæjarins, heyrast þær fréttir að
það hafi verið troðið út að dyrum og
endalaust djamm á landanum. Og Kor-
mákur og Skjöldur fara ekki varhluta
af góðærinu. Þeir reka samnefnda
tiskuvöruverslun og
voru einmitt á
Klaustrinu ásamt
Pétri Ottesen (sagan
> segir að þeir hafi
verið með stóra
vindla í kjafti og lát-
ið stórkallalega).
Aðrir stórkallar
voru Andri Már hjá
Heimsferðum, Þórður Þórðarson lög-
maður, 67-prinsinn Georg og Kjartan
hjá Gullsól ásamt Sigga B. hjá Heimil-
istækjum. Það má því segja að kóngar
smásölunnar á íslandi hafi tjúttað en
fulltrúar neytenda voru flestir frá
FM957. Þaðan komu Kalli Lú, Bjarki og
Steppi Sig. og bara ailt þetta gengi sem
hangir í kringum þá pilta. En dansgólf-
ið var í eigu dragdrottninganna Díönu
Ómel og Skjaldar en þær börðust að
vísu um yflrráðin við Díönnu Dúu
Playboy-stúlku og vinkonur hennar.
Skuggabarinn var hins vegar i eigu
hins vinnandi manns um helgina.
Kentucky-klíkan svokallaða mætti að
vísu í öllu sínu veldi og þessi Andri i
Heimsferðum var að þvælast þama en
annars erum við að tala um menn eins
og Hermann Hreiðarsson, Bjöm Jör-
und, Svavar Örn,
Simba, Eið Amórs.,
Amór sjálfan, Pétur
Ottesen og Danann
Philippe Baltz (mað-
urinn sem gaf okkur
Islendingum
gullaugu James
Bond í tilefni
Kristnitökuhátiðar).
En stelpurnar á Skugganum vom foxí.
Ó já, vá, hvað þær vom foxí. Unnur og
Anna Sigurðar aerobikkdrottningar,
Ema Svala stílisti, Þurý Onyx-drottn-
ing og Birta Playboy-gella báru þó höf-
uð og herðar yfir kynsystur sínar á
Skugganum.
Astró stimplaði sig aftur inn um dag-
inn. Eins ótrúlegt og það kann að
hljóma i landi sem þekkt er fyrir stans-
laust fylliri hafði staðurinn verið tóm-
ur síðan hann opnaði með nýjum inn-
réttingum. Og það verður enn ótrú-
legra þegar tekið er tillit til þess að vér
íslendingar emm með nýjungagjamari
þjóðum veraldar. Ekki er þó öll von úti
um Sódómu Reykjavík því Astró er
komið í rétta gírinn. Þar voru meira að
segja mættir arðræningjar utan úr
heimi á föstudags-
kvöldið. Yfirmenn
Diesel-keðjunnar, út-
lensku, fengu sér í
glas með Sigga Bolla
og Kristján Ra var á
tjúttinu með sinni
ektaspúsu, Dóru
Takefusa. Hann
Kristján er einmitt
hægri hönd Árna Vigfússonar, sjón-
varpsstjóra Skjás eins, sem er ekki
genginn út svo vitað sé. En það hlýtur
að standa tæpt því í salnum vora öll
beibin úr Ungfrú ís-
land-keppninni. Svo
vom Hebbi, Hanni og
Addi Fannar úr
Skitamóral auðvitað
á bamum ásamt jafn-
aðarmannagoðinu
Vilhjálmi Vilhjálms-
syni sem elskar al-
múgann og berst fyrir
réttlæti i hungmðum heimi. En á laug-
ardagskvöld var kátt í höllinni. Planet-
klíkan mætti eins og hún lagði sig (og
þetta Planet er ekki hringamyndun eða
neitt af því sem Karl Marx varaði okk-
ur við. Planet auðveldar okkur liflð og
í framtíðinni þurfum við bara að muna
eitt nafn þegar líkamsræktarstöðvar
ber á góma). Já, á Astró er stétt við
stétt, enda var SUS-
formaðurinn Sigurð-
ur Kári Kristjánsson
í stafni og ef eitthvað
líf er i stráknum var
hann að horfa á Hard
Rock-píumar Ásu, El-
isabetu, Tinnu, Jó-
hönnu og Sunnevu.
Auglýsingaherferð Þorgrims Þráins-
sonar gegn tóbaksreykingum er nokkuð
flott. Mörgum finnst hún fasismi og segja
■ okkur sögur af bömum sem voru lögð i
einelti í skólan-
um af því að
mamma þeirra
og pabbi reykja.
En hvað á Þor-
grímur að gera í
því? Hætta að
framleiða auglýs-
ingar gegn reyk-
ingum eða fara
að auglýsa að það sé allt í lagi að eiga
mömmu og pabba sem reykja? Við vitum
öll að það er ekki gáfulegt að reykja og
því hlýtur að vera í lagi að segja frá því.
Reykingamenn eru ekki þjóðfélagshópur.
Þeir eru bara letingjar sem hafa ekki elju i
sér til að hætta. Flestir þeirra vilja það og
ef Þorgrímur hefði aöeins meira vit í koll-
inum gerði hann auglýsingar sem hvetja
til ákveðinnar menningarbyltingar
bama gegn foreldrum sínum og að þau
yrðu lögð í einelti. Það væri hægt að setja
þetta upp þannig að böm reykingamanna
væm píslarvættir sem mættu sín lítils og
þyrftu á hjálp að halda til að uppræta fikn-
ir foreldra sinna. Hvetjum náungann til
að hætta að reykja.
Villi Goði, Pétur Jesús, Beggi rót og
Matti skipa húshljómsveitina Buff sem
skemmtir Gunna Helga í þætti hans,
Gunni og félagar. Nú er Gunni ekki
skemmtilegur og þeir fáu áhorfendur sem
filuðu Axel og félaga hafa nú flestir hætt
að horfa á þáttinn enda er þátturinn af-
spymuslæmur. Um daginn var Vala Matt
aðalgesturinn en hún er með þáttinn Innlit
útlit sem er vinsælasti þáttur Skjás eins
enda hefur Vala vit á því að fylla ekki þátt-
inn af samstarfsfólki. En þá sögu er ekki
. ^ hægt að segja af strákunum. Þeir reka tvo
aðra þætti, Teikni leikni og Kómiska
klukkutímann. í Kómíska klukkutíman-
um tekur hann viðtöl við samstarfsfólk
sitt. Nú síðast var það Finnur Þór, frétta-
maður stöðvarinnar. Hann er sætur og en
það er ekki þar með sagt að maður vilji
hlusta á hann röfla um sjálfan sig og af
hveiju hann vinni þama. Ef eitthvað vit er
í Áma Þór, sem hefur einmitt verið í við-
tali hjá þeim, myndi hann biðja Villa að
fara aftur í pöbbapoppið, Pésa í Jesúhlut-
verkið, Matta ... (það veit ekki nokkur sála
hvaðan þessi maður kemur) og Beggi getur
auðvitað safnað hári aftur, farið í kúreka-
stigvélin og rótað fyrir Rúna Júl. Átram
Skjár einn!
meira á.
www.visir.is
Klæði
IcjíjI
„Áhorfendur eiga nú örugglega
eftir að vera ruglaðir í kollinum
næstu vikuna," segir Jóhann Sig-
marsson, guðfaðir Stuttmynda-
daga. „Þetta verður ansi stíf dag-
skrá, 25 myndir hvort kvöld. Ætli
dagskráin verði ekki frá kl. 18 til 24
báða dagana.“
Frú Ingibjörg Sólrún
Alls verða rúmlega 50 myndir á
hátíðinni, þar af eru 30 íslenskar
en 20 að utan. „Við erum búin að fá
myndir frá Finnlandi, Þýskalandi,
Spáni, Frakklandi og Bretlandi.
Ein þeirra var meira að segja í
Cannes nú á dögunum," segir Jó-
hann. „íslenskir stuttmyndamenn
þurfa ekki að örvænta þar sem er-
lendu myndimar koma ekki til
greina í verðlaunasætin. Erlendu
guttamir vita ekki hver frú Ingi-
björg Sólrún er þannig að þeir
myndu ekki kunna að meta hana
þegar hún veitir verðlaunin. Hins
vegar verður veitt sérstakt viður-
kenningarskjal fyrir bestu erlendu
myndina."
Stuttmyndadagamir hafa þroskast
á þeim niu árum sem þeir hafa lifað.
Hátíðin var eitt sinn götubam sem
flakkaði á milli bara en hefur nú
hreiðrað um sig í Tjamarbíói undir
verndarvæng Reykjavíkurborgar.
Alls hafa um 500 myndir verið sýnd-
ar á Stuttmyndadögunum en Jó-
hanni sýnist hátíðin í ár verða ofar-
lega á gæðalistanum. „Ég er ekki bú-
inn að sjá allar myndimar en þær
sem ég hef séð eru mjög athyglis-
verðar. Mér sýnist þetta eiga eftir að
verða með skemmtilegri hátíðunum
hingað til.“
Skreið: Hin íslenska
kvikmyndagyðja
Að hátíðinni standa, fyrir
utan Jóhann, Rebekka
Sylvía Ragnarsdóttir og Júl-
íus Kemp. Eins og margir
vita eru þeir félagar, Jó-
hann og Júlíus, báðir kvik-
myndagerðarmenn.
Þið œtlið ekki aö senda
sjálfir inn myndir?
„Nei, það væri náttúr-
lega súrt ef mótshaldar-
amir myndu hirða verð-
launin. En það mun auð-
vitað enginn átta sig á því
Kemp
ef við sendum inn
undir fölskum
nöfnum. Kannski
að ég klæði Júlla
upp í kjól og láti
hann senda Sjálf-
virkjann í keppn-
ina,“ segir Jóhann
og hlær.
Frá og með ár-
inu í ár er opin-
bert merki Stutt-
myndadaga hin al-
islenska skreið og
munu þátttakend-
ur fá viðurkenn-
ingarskjal með
henni. „í sumar og
haust mun skúlpt-
úrlistamaðurinn
Stefanía Sverris-
dóttir síðan hanna
verðlaunaskreið
úr bronsi og verð-
ur hún veitt frá og
með næsta ári,“
segir Jóhann.
„Þetta eiga eftir að
verða eftirsóknar-
verð verðlaun. Við
ætlum einnig að
kynna hátíðina
betur á erlendri
grundu og koma á
samstarfi við aðr-
ar hátíðir. Á
næsta ári er ætl-
unin að hafa skila-
frestinn snemma
og lokka að fleiri
erlendar myndir.
Þá verður hátíð-
inni loksins skipt í
tvennt þar sem
fagmannlegar myndir verða
SIBa
rdir ofe áftir Síu.ití
, ,,,
, cn unrj“iri:dud|4|
sfr/ 'tfeucj^r-
rðir iyf\r yaljncif
sfsiri c! e I d u rn.. h átco:a:ri rirílj®
láííðíría, skreið' o§ lerðirf^nr
sýndar i einum sal en hinar fá að
njóta sín í öðrum,“ segir Jóhann og
hætir við að auðvitað muni
hann ekki meina neinni
mynd þátttöku í keppninni.
Grasrófarsnilld
í dómnefnd keppninnar
næstu helgi eru Þorfinnur
Ómarsson, framkvæmda-
stjóri Kvikmyndasjóðs, Ólaf-
ur H. Torfason kvikmynda-
gagnrýnandi, Björn Æ.
Norðfjörð
kvikmyndagagnrýnandi DV
og Reynir Lyngdal kvik-
myndagerðamaður. Fyrirlesarar
verða Sigvaldi J. Kárason, sem
fjallar um klippingar, Óskar Jón-
asson, sem fjallar um leikstjóm,
og Ingvar E. Sigurðsson, sem
fjallar um kvikmyndaleik.
„Ég vil hvetja sem flesta til að
mæta á hátíðina," segir Jóhann.
„Stuttmyndir eru eins og svo
margir vita ljóðlist kvikmynd-
anna. Það er skrýtið að fáir at-
vinnukvikmyndagerðamenn skuli
leggja leið sína að skoða grasrót-
ina sem blómstrar á Stuttmynda-
dögunum því eins og við öll vitum
er það þar sem sniUdin fæðist.“
mm