Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Blaðsíða 20
í viðskiptum á íslandi
í fyrsta sinn er nú hægt að kaupa vöru eða þjónustu í gegnum GSM
síma og færa gjaldið á simreikninginn. Engar ferðir, engar biðraðir,
ekkert greiðslukort, engir gíróseðlar. Bara VIT frá Símanum GSM.
Síminn GSM og Sambíóin ríða á vaðið með þessa byltingarkenndu þjónustu.
Það þýðir að nú er hægt að kaupa bíómiða í Sambíóin, Reykjavík og
Nýja bíó Akureyri og Keflavík í gegnum VIT-þjónustu Símans GSIVI
og losna þannig við biðraðir og óvissu um hvort uppselt er eða ekki.
Þú finnur einfaldlega VIT-valmyndina „Fara í bíó" á símanum þínum,
velur bíóhús, kvikmynd, sýningartíma og fjölda miða - og sendir boðin.
Þú færð til baka staðfestingu og leyninúmer. í bíóinu finnur þú
svo VIT-sjálfsala, stimplar inn leyninúmerið og miðarnir
prentast út. Þægilegra getur það ekki orðið.
^iMillik SAMH6
RAÐHÚSTORGI
REYKJAVIK • KEFLAVIK
SIMINN-GSM
FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA
Hvað þarftu til að nýta þér tæknina?
1 Vera viðskiptavinur Símans GSM
2 Eiga GSM síma með SIM Application Tool Kit
3 Vera með Gagnakort í sfmanum þínum
(fæst ókeypis í öllum verslunum Símans)
4 Vera búin(n) að sækja valmyndina „Fara í bíó"
á www.vit.is og senda hana í símann þinn
i
"
svaraxxsxxs*
W S6<t V: ■ m
83iðSS**^® JL