Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Blaðsíða 9
9 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 Fréttir DV Smáauglýsingar 550 5000 Skemmdarverk voru unnin á sérhæfðum tölvuvæddum dælu- bíl á bílastæði við Bústaðaveg í Reykjavík um helgina. „Þetta gerir enginn unglingur. Þama þarf mann sem veit vel hvað hann er að gera. Hann þarf verkfæri til þess líka, hann hef- ur ekki komið berhentur," sagði Óskar Bjarnason, eigandi fyrir- tækisins Bolholts á Egilsstöðum. Fyrirtækið gerði nýverið þriggja ára verksamning við gatnamála- stjóra Reykjavíkurborgar um hreinsun fráveitukerfis og nið- urfalla. „Við fengum þennan bil af- hentan nýjan fyrir tveimur vik- um síðan.“ sagði Óskar. Fyrir- tækið hafði skilið dælubílinn eft- ir læstan á vörubílastæði við Bú- staðavegi við Sprengisand hjá gömlu Fákshúsunum. Skemmd- arvargurinn hafði rifið verkfæri af bílnum og skrúfað geymahlíf- ina af. Hann notaði svo skóflu af bílnum til þess að tengja á milli pólanna, sem varð til þess að geymirinn sprakk. „Það þýðir ekki að kenna börnum og unglingum Reykja- víkur um svona verknað, hann vissi hvað hann var að gera,“ sagði Óskar. Enn á eftir að koma í ljós hversu miklar skemmdir voru unnar en Óskar óttaðist að DV-MYND E.ÓU. Ekki börn á ferö. Skemmdarverkin sem unnin voru á nýjum dælubíl Bolholts báru þaö meö sér aö ekki haföi veriö um börn aö ræöa. Eigandi Bolholts telur aö skemmdarvargurinn hafi haft talsvert verksvit og veriö meö verkfæri meö sér. Hér sést Sigurbjörn Egilson verkstjóri viö bílinn. eyðileggingin á geyminum hafi skemmt tölvur bílsins. Óskar kærði skemmdarverkin til lögreglunnar í Reykjavík sem hefur málið til rannsóknar. -SMK Veiðitímabilið er hafið! Viðgerðaþjónusta á Abu Garcia veiðihjólum er í eftirfarandi verslunum: Útilíf og Vesturröst, Reykjavík, Veiðilind, Akureyri. Einnig má senda veiðihjólin í pósti til: Veiðimaðurinn, viðgerðadeild, Pósthólf 1703,121 Reykjavík. ÆfAbu Garcia for live www.romeo.is Fljót og örugg þjónusta, 100% trúnaður. Skemmdarvargur meö verksvit: Tengdi a milli póla með skóflublaði Verslunin 3ja ára, tilboÖ aflagervörum Afmcelistilboð 20.145 Áfinœlistilboð 28.128 Skóskápur. Afimœlistilboð 27.199 Model 18 2+1+1. Afinœlistilboð 71.240 Homskápur. Afinœlistilboð 47.446 Afmcelistilboð v 11.248 Laura sófasett v 3+1+1. Afmcélistilboð Model 32 2+1+1. Afrnœlistilboð 76.168 a m. » f 'Sjónvarpsskápur. Afmcelistilboð 25.629 v _____ Bókaskápur. Afmcelistilboð 22.016 Glerskápur. Afmœlistilboð 99.822 SíÖumúla 13, sími 588 5108 INNRETTINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.