Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Qupperneq 17
Þjóðarmottó Frakka er „Frelsi, jafnrétti, bræðralag." Hjá Englendingum er það „God save the Queen“ en
hjá Könunum „In God we trust“. Vér íslendingar mótmælum allir. Það er okkar þjóðarmottó og á að lýsa
þjóðarsálinni betur en nokkuð annað. Fókus lék forvitni á að vita, í tilefni þjóðhátíðardagsins á morgun,
hvort við séum þessi rosalega mótmælendaþjóð sem við viljum vera. Alla vega er hægt að efast um að
okkar mótmæli beri yfirleitt sigur úr býtum. Oftast er bara mótmælt og svo tekið því sem koma skal. Við
erum alla vega engin mótmælendaþjóð í dag og látum flest yfir okkur ganga. Engu að síður er hægt að
útbúa lista yfir 10 bestu mótmælin en sorglegt er til þess að vita að yngsta mótmælaaðgerðin sem komst
á listann er 26 ára gömul og nær ekki nema 7. sæti.
3a Keflavíkurgangan
19. júní 1960 og síðar
Rúmlega tvö hundruö manns
hófu göngu frá hliðinu á Keflavík-
urflugvelli til Reykjavíkur imdir
slagorðunum: Ævarandi hlutleysi
Islands - herinn burt. Eitthvað
fækkaði göngiunönnum þegar leið
á gönguna en þeir urðu þó aldrei
færri en 150. Þetta var fólk á öllum
aldri og úr öllum stéttum en alls
ekki úr öllum stjómmálaflokkum.
Mest bar á sósíalistum og stuðn-
ingsmönnum Þjóðvamarflokksins.
Tveir göngumanna voru á sjötugs-
aldri og komust bæði í mark, Sig-
ríður Sæland og Sigurður Guðna-
son. Þegar fylkingin kom að Hafn-
arflrði fjölgaði göngumönnum og
var gangan æði fjölmenn þegar
hún kom að Miðbæjarskólanum
þar sem slegið var upp útifundi.
Keflavíkurgangan var síðan endur-
tekin með reglulegu millibili fram
á níunda áratuginn þegar hún fjar-
aði út vegna þátttöku- og áhuga-
leysis. Herinn er enn á Miðnes-
heiði.
Gúttó-
slagurinn
9. nóvember 1932
Fyrsta Keflavíkurgangan.
B Várið land
22. mars 1974
Við getum öll verið
sammála um að imd-
irskriftasafhanir hafl
ekki gengið sem
skyldi á seinni árum.
En fyrir tuttugu og
sex árum söfnuðu
samtökin Varið land
55.522 undirskriftum
til að skýra út ósk
þjóðarinnar um afhendir undirskriftir frá ríf-
áframhaldandi veru lega helmingi þjóöarinnar.
Þorsteinn Sæmundsson
Bandaríkjahers hér á
landi. Vinstristjórn
Ólafs Jóhannessonar
hafði ætlað að senda
Kanann aftur heim en
hætti snarlega við það
því rúmar fimmtíu og
fimm þúsund undir-
skriftir voru í þá daga
riflega helmingur
þjóðarinnar. Herinn
er enn þá á íslandi.
1 O. Símanum mótmælt
30. júlí 1905
Þau mótmæli sem við íslending-
ar skömmumst okkar mest fyrir er
þegar bændur hvaðanæva af land-
inu riðu í hæinn á bikkjunum sín-
um til að mótmæla ritsímanum
hans Hannesar Hafsteins. Þeir
vildu ekki sjá hann, þótti þetta
bruðl af verstu gerð. í heildina er
talið að 230 bændur hafi komið
utan af landi og voru flestir þeirra
nærsveitungar og því hæg heima- f
tökin. En í heildina voru mótmæl-
endur 600 þegar mest var. Mót-
mælaaðgerðimar stóðu í 3 daga og
fóru fram, friðsamlega, á útifund-
um. Bændur fengu vilja sínum
ekki gegnt. Rúmm- helmingur þjóð-
arinnar gengur með síma á sér.
- Miðkvíslarstífla sprengd
25. ágúst 1970
Qu Friðardagurinn
8. maí 1945
Ingólfs Amarsonar á Amarhóli og
vildu hengja á hana breska fánann
varð fjandinn laus. íslendingum
tókst að hindra þessa ósvinnu en
eftir þetta var enginn friður i bæn-
um; íslendingar grýttu dátana, dát-
amir slógust og skutu úr rifflum
sínum og lögreglan tvístraði mann-
skapnum með táragasi. Daginn eft-
ir héldu slagsmálin áfram. Þegar
stríðinu lauk kom ófriðurinn loks
til Reykjavíkur.
Helgi slettir skyrinu. Hann hefur enn ekki uppskorið.
B Helgi slettir skyrinu
10. október 1972
Þegar þinglið, forseti íslands og frú, biskup og dómkirkjuprestur
gengu fylktu liði frá Dómkirkjunni að þinghúsinu til þingsetningar kom
skyndilega aðvífandi maður utan af Austurvelli með dall i hendi og tók
að ausa skyrblöndu yfir biskup, ráöherra og forseta. Lögreglumenn
stóðu heiðursvörð með hönd á húfu og hreyfðu sig ekki lengi vel heldur
létu sem þetta væri liður í hátíðleik stundarinnar. Þegar maðurinn hafði
ausið duglega og fylking þingmanna hafði riðlast tóku lögreglumennim-
ir loks við sér og yfírbuguðu manninn. Hann var Helgi Hóseasson húsa-
smíðameistari og var þama sem fyrr (og sfðar) að mótmæla því að fá
ekki rift skímarsáttmála þeim sem hann var ómálga neyddur til að gera
við þá himnafeðga. Barátta hans stendur enn.
í raun er um að ræða tvenn átök
verkamanna og lögreglu á kreppu-
árinu 1932. Átökin fóm fram í júli
og nóvember við Góðtemplarahús-
ið í Reykjavík. Fyrri átökin voru
ekkert svo rosaleg en þau seinni
sérstaklega hörð. En þá var bæjar-
stjómin með til umfjöllunar fyrir-
hugaða kauplækkun í atvinnu-
bótavinnu á vegum bæjarins. Og
vegna ókyrrðar í fundarsal var
fundi slitið en þá brutust út
hópslagsmál á milli verkamanna
annars vegar og lögreglu og bæjar-
stjómar hins vegar. Slagsmálin
stóðu langt fram eftir degi og bár-
ust út á nærliggjandi götur. Hætt
var við kauplækkunina en yfir 20
menn voru ákærðir og seinna
dæmdir i 1-5 mánaða fangelsi.
Segið svo að slagsmál borgi sig
ekki.
5
Sendiráðstakan
20. apríl 1970
fram að sendiráðstakan
en jafnframt til að
hvetja til sósialískrar
byltingar á íslandi. Þeg-
ar námsmenn höfðu
haldið sendiráðinu í tvo tíma kom
sænska löggan og rak þá út. Fjór-
um dögum síðar lögðu námsmenn
á íslandi undir sig menntamál-
ráðuneytið við Sólvhólsgötu, sett-
ust þar á ganga og fóm ekki fyrr
en lögreglan bar þá út. Degi síðar
efndu námsmenn í Stokkhólmi,
Kaupmannahöfn, Ósló og París til
mótmælastöðu fyrir utan sendiráð
í Stokkhólmi handtekur íslenska náms-
íslands f þeim borgum og þann 4.
maí ruddust 28 námsmenn inn i
sendiráðið í Ósló og settust þar A
upp þar tfl löggan bar þá út. Erfltt
er að meta árangur af þessum að-
gerðum. Kjör námsmanna hafa
verið bætt reglulega en þeir hafa
jafnan haft uppi frekari kröfur.
Sósíalísk bylting hefur enn ekki
verið gerð á íslandi.
Lögregfan
menn.
Um sjöleytið um kvöldið söfn-
uðust á annað hundraö manns
úr Mývatnssveit og víðar úr
Þingeyjarsýslum við stíflu Lax-
árvirkjunar við Miðkvísl og rufu
um átta metra skarð í stífluna
með skóflum, dráttarvélxun og
dínamíti. Ástæða þessara að-
gerða var sú að Mývetningar
töldu að stíflan lokaði fyrir um-
ferð urriða úr Laxá í Mývatn
með þeim afleiðingum að veiði
myndi stórminnka. Rúmum
mánuði fyrr, 18. júlí, höfðu Mý-
vetningar ekið mótmælafor til
Akureyrar þar sem þeir afhentu
bæjarstjórn mótmælasKjal þar
sem hún var vöruð við því að
ögra Þingeyingum þar sem slíkt
gæti skapað hættuástand í hér-
aði sem leitt gæti til óhappa.
Stíflan var ekki endurreist.
Á meðan þjóðir Evrópu og Am-
eríku féUust i faðma og fögnuðu
stríðslokum breiddust út óspektir í
Reykjavik. Eftir að fréttir um frið-
inn bárust út fögnuðu íslendingar í
félagi við breska sjóliða. En þegar
sjóliðamir klifmðu upp á styttu
Snemma morguns
gengu ellefu íslenskir
námsmenn inn i sendi-
ráð íslands í Stokk-
hólmi og ráku starfs-
menn þess á dyr. I
greinargerð sem náms-
menn sendu frá sér kom
var gerð tO að vekja at-
hygli á því ófremdará-
standi sem ríkti á sviöi
íslenskra menntamála
•wrtÍJ,, j jJ.íSjS " iw-g
-"Bii-----’
Þaö hefur alltaf verið styr um gerð vlrkjunarmannvirkja.
16. júni 2000 f Ó k U S
17