Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 22
26 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 JOV Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90ára_________________________ Lúðvík Kristjánsson, Steinholti, Skagaströnd. 80 ára________________________ Sigríður Hjálmarsdóttir Diego, Steinhólum, Kleppsv., Reykjavík. 75 ára________________________ Guðmunda Veturliðadóttir, Boðahlein 29, Garðabæ. 70 ára Auður Guðjónsdóttir, Lyngholti 14, Akureyri, verður sjötug 6.7. nk. Hún tekur á móti gestum í húsi aldraðra laugardaginn 1.7. milli kl. 15.00 og 19.00. Gunnar P. Sigurösson, Frostafold 14, Reykjavík. Gunnar Valgeirsson, Hraunbraut 30, Kópavogi. Jóhann Sigurösson, Ljósalandi 6, Reykjavík. Jón Jónsson, Melabraut 28, Seltjarnarnesi. Hann er aö heiman. Róbert Bjarnar Marinósson, Hamrahlíð 20, Vopnafirði. Úlfljótur Jónsson, Hjarðartúni 1, Ólafsvík. 60 ára____________________ Halldór Pálmarsson, Hlíðarvegi 62, Njarðvík. Halldóra Marteinsdóttir, Norðurbyggö 13, Akureyri. Hjálmtýr Ragnar Júlíusson, Baugstjörn 3, Selfossi. 50 ára ___________________________ Björn Árni Ágústsson, Brekkubæ 29, Reykjavík. Frederik A. Jónson, Unufelli 21, Reykjavík. Helga A. Erlingsdóttir, Landamótsseli, Húsavík. Helga Ragnarsdóttir, Laxakvísl 1, Reykjavík. Sigurður T. Garöarsson, Sjávargötu 32, Njarövík. 40 ára____________________________ Ármann Höskuldsson, Foldahrauni 40e, Vestmannaeyjum. Guðrún Jóhannsdóttir, Dunhaga 13, Reykjavík. Jón Krístinn Jónsson, Stekkjartröö 8, Egilsstöðum. Jónas Theodór Sigurgeirsson, Garðabraut 31, Akranesi. Magnea Bjarnadóttir, Ásamýri, Hellu. Sigríöur Gísladóttir, Háaleitisbraut 40, Reykjavík. Þorgeröur Einarsdóttir, Bakkabraut 4, Vík. Þór Jóhannsson, Krónustöðum, Akureyri. Allt til alls ►I550 5000 Sjötugur Bjarni Reykjalín Magnússon fyrrv. hreppstjóri í Flatey Bjami Reykjalín Magnússon, fyrrv. hreppstjóri í Miðtúni í Gríms- ey, er sjötugur í dag. Starfsferill Bjami fæddist að Syðri-Grenivík í Grimsey og ólst þar upp. Hann var við vélstjóranám á Akureyri 1948-49. Bjami hefur verið vélgæslumað- ur fyrir Rafmagnsveitur ríkisins frá 1960. Hann sat í hreppsnefnd 1962-70, var hreppstjóri um árabil frá 1969, hefur verið vatnsveitu- stjóri Grímseyinga frá upphafi 1969, vitavörður frá 1969 og slökkviliðs- stjóri frá 1987. Hann var einn af stofnendum Kiwanisklúbbsins í Grímsey og hefur verið bæði ritari hans og formaður. Fjölskylda Bjami kvæntist Vilborgu Sigurð- ardóttur, f. 1.5.1929, ljósmóður, sím- stöðvarstjóra og veðurathugunar- manni. Hún er dóttir Sigurðar Kristinssonar, sjómanns i Hátúni í Grímsey, og k.h., Kristjönu Jónu Þorkelsdóttur húsfreyju. Böm Bjarna og Vilborgar em Sig- gerður Hulda, f. 16.6. 1952, vagn- stjóri hjá SVR, dóttir hennar var Díana Mjöll, f. 17.7. 1974, d. 25.8. 1987, en maður Siggerðar Huldu var Guðmundur Júlíusson, vélstjóri og sjómaður; Sigurður Ingi, f. 6.4.1956, vélstjóri með vélaverkstæði 1 Grímsey, kvæntur Steinunni Stef- ánsdóttur og em dætur þeirra Vil- borg, f. 19.12. 1982, og Karen, f. 6.4. 1992 en sonur hans frá því áður er Guðbjöm Þór, f. 21.5.1980; Kristjana Bára, f. 4.10.1957, verslunarmaður á Akureyri, var gift Héðni Jónssyni sjómanni en þau skildu og eru böm þeirra Bjarni Hrannar, f. 23.1. 1976, Vilberg Ingi, f. 26.3.1979, og Margrét Rún, f. 18.2. 1981, sambýlismaður Kristjönu Báru er Halldór Sigfús- son; Magnús Þór, f. 29.11. 1963, sjó- maður í Grímsey en kona hans er Anna María Sigvaldadóttir og eru böm þeirra Lilja Sif, f. 30.9. 1993, og Bjami Reykjalín, f. 10.9. 1998, sonur Magnúsar Þórs frá því áður er Öm Ingi, f. 8.12. 1986; Bryndís Anna, f. 20.1. 1969, framreiðslumaður í Mos- fellsbæ, maður hennar er Stefán Bjarnarson og dóttir þeirra Díana Mjöll, f. 11.10. 1995. Fertugiir Hjalti Gústavsson hópferðabílstjóri í Keflavík Hjalti Gústavsson hópferðabíl- stjóri, Sólvallagötu 44, Keflavík, er fertugur í dag. Starfsferill Hjalti fæddist i Keflavík og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi í Keflavík, meiraprófi hópferðabíl- stjóra 1990, skipstjórnarprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og er nemi í öld- ungadeild Fjölbrauta- skóla Suður- nesja á viðskiptabraut. Hjalti stundaði skrifstofustörf hjá vamarliðinu, flughernum og vann þar við birgðavörslu. Hann stund- aði verslunarstörf hjá Kaupfélagi Bjarney Bjarnadóttir húsfreyja í Þórsmörk Bjamey Bjarnadóttir, húsfreyja í Þórsmörk á Svalbarðsströnd, varð fimmtug í gær. Starfsferill Bjarney fæddist á Akureyri en ólst upp á Veigastöðum á Svalbarðs- strönd hjá systkinunum Eiríki, Halldóru og Ragnari Geirsbörnum. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Laug- um í Reykjadal 1968, stundaði nám við hússtjómarskóla í Kærehave í Ringsted í Danmörku 1969, við Stjómunar- og ritaraskólann 1991 og er nuddari frá Nuddskóla íslands frá 1998 Bjamey hefur lengst af stundað bústörf í Sveinbjamargerði og Þórs- mörk. Fjölskylda Bjamey giftist 30.3. 1970 Hauki Halldórssyni, f. 25.1. 1945, bónda, fyrrv formanni Stéttarsambands bænda og Framleiðsluráðs og fram- leiðanda Geröiseggja. Hann er son- ur Halldórs Jóhannessonar og Axel- ínu Geirsdóttur, bænda í Svein- bjarnargerði á Svalbarðsströnd. Böm Bjarneyjar og Hauks eru Heiða Hauksdóttir, f. 12.12. 1971, maður hennar er Bjarni Þórólfsson og dóttir þeirra er Bjarney María Bjarnadóttir, f. 4.12. 1996; Eiríkur Haukur Hauksson, f. 31.7.1973, kona hans er Agnes Björk Blöndal; Hall- dóra Kristín Hauksdóttir, f. 14.8. 1982. Systir Bjarneyjar, sammæðra, er Sigríður Gunnarsdóttir. Þá á hún tíu systkini, samfeðra. Foreldrar Bjarneyjar voru Bjarni Guðmundsson, f. 7.9. 1906, d. 1999, fyrrv. stýrimaður, var búsettur í Reykjavík, og Ragnheiður Gunn- laug Bjömsdóttir, f. 16.9. 1915, d. 18.8.1992, húsfreyja á Sæbakka, Dal- vík. Eiginmaður Ragnheiðar var Gunnar Magnússon, f. 18.9. 1902, d. 9.9. 1999, sjómaður á Sæbakka á Dalvík. Hjónin Haukur og Bjamey taka á móti gestum á heimili sínu, Þórs- mörk, fostudaginn 30. júní frá kl. 16.00. Systkini Bjama: Ingibjörg Hulda, f. 1922, hún lést sextán ára: Sig- mundur, f. 1923, eftirlitsmaður hjá Vinnueftirliti ríkisins á Akureyri, kvæntur Guðrúnu Kristjánsdóttur: Jóhannes, f. 1925, útvegsbóndi í Grímsey, kvæntur Guðrúnu Sigfús- dóttur: Jón, f. 1926, bílstjóri á Ólafs- flrði, kvæntur Rögnu Karlsdóttur: Bjami, f. 1927, hann lést nokkurra daga gamall, og Jórunn, f. 1932, hús- móðir í Grímsey, gift Einari Þor- geirssyni verkstjóra. Foreldrar Bjarna: Magnús Stefán, hreppstjóri í Sigtúni í Grímsey, f. 8.10. 1899, d. 1.6. 1969, og kona hans, Siggerður húsfreyja, f. 1.9.1900. Foreldrar Magnúsar voru Símon Jóhannes Jónsson, b. i Sauðakoti á Upsaströnd, og kona hans, Jórunn, dóttir Magnúsar, b. í Sauðakoti, Jónssonar og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur. Magnús var sonur Jóns Sigurðssonar, útvegsbónda á Böggvisstöðum, Jónssonar og Sól- veigar Benediktsdóttur. Símon var sonur Jóns Símonar- sonar, b. á Lækjarbakka, og konu hans Ingiríðar Jónsdóttur. Foreldrar Siggerðar voru Bjarni Gunnarsson, sjómaður frá Hóli í Þorgilsfirði, og kona hans, Inga Jó- hannesdóttir, en hún varð tæpra hundrað og tveggja ára. Systir Ingu var Guðrún, kona Snorra skóla- stjóra á Akureyri og móðir Jóhann- esar flugstjóra. Foreldrar Ingu voru Jóhannes Jónsson, b. á Þöngla- bakka í Þorgeirsfirði, og Guðrún Hallgrímsdóttir úr Fjörðum. For- eldrar Jóhannesar voru séra Jón Reykjalín á Þönglabakka og kona hans, Sigríður Jónsdóttir, Rögn- valdssonar. Foreldrar Jóns voru Jón Reykjalín, prestur að Ríp í Skagafiröi, og Sigríður Snorradótt- ir, prests í Hofþingum, Bjömssonar. Foreldrar séra Jóns eldra voru séra Jón Þorvarðsson, prestur á Breiða- bólstaö í Vesturhópi, og kona hans, Helga Jónsdóttir i Reykjahlíð, Ein- arssonar. Suðumesja og fyrirtækinu Jámi og skipum en er nú atvinnubilstjóri á hópferðabílum hjá SBK. Hjalti var trúnaðarformaður hjá Varnarliðinu og hjá Jámi og skip- um og sat í stjórn Verslunarmanna- félags Suðurnesja. Fjölskylda Hjalti kvæntist 14.1. 1989 Mar- gréti Þóru Einarsdóttur, f. 30.5.1961, bankastarfsmanni. Hún er dóttir Einars Magnússonar, fiskmats- manns í Bolungarvík, og Elsu Ás- bergsdóttur húsmóður. Dætur Hjalta og Margrétar Þóru eru Elsa Rut Hjaltadóttir, f. 19.6. 1985; Helena Svava Hjaltadóttir, f. 14.12. 1989. Systkini Hjalta eru Sigurbjörn Svavar Gústavsson, f. 27.7. 1955, húsasmiður í Keflavík; Ásdís Gúst- avsdóttir, f. 6.6. 1961, húsmóðir í Bolungarvík; Gunnar Gústavsson, f. 26.11. 1962, bílstjóri í Keflavík. Foreldrar Hjalta voru Gústav Ad- olf Bergmann, f. 19.6. 1933, d. 11.6. 1997, aðstoðarvarðstjóri í Keflavík, og Þuríður Svava Ásbjörnsdóttir, f. 20.3. 1933, d. 13.1. 1996, dagmóðir. W> 3 þú greið meö við veitum 15 afslátt af smáauglýsingum <s V/SA mmmmm EUROCARD d á! asfer (Ö 550 5000 dvaugl@ff.is to Skoðaðu smáuglýsingarnar á WÍSÍI'.ÍS Kolbeinn Fríðbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, Siglufirði, lést á heimili sínu þann 11.6. sl. Haraldur Ágústsson, fyrrv. yfirkennari, lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 26. 6. Guömundur Bergsson bóndi, Hvammi, Ölfusi, lést að morgni mánudagsins 26.6. í Jaröarförin verður auglýst síðar. Mcrkir IslemlíiiRnr Jón Helgason Jón Helgason, skáld og prófessor, fæddist 30 júní 1899. Hann var frá Rauðsgili í Hálsa- sveit, sonur Helga Sigurðssonar, bónda þar, )g k.h., Valgerðar Jósdóttur. Jón lauk stúdentsprófi frá MR 1916, nag.art.-prófi í norrænum fræðum við íaupamannahafnarháskóla 1923 og /arði doktorsritgerð um Jón Ólafsson Tá Grunnavík viö Háskóla íslands 1926. Jón var forstöðumaður safns Áma Vlagnússonar í Kaupmannahöfn 1927-57 )g síðan forstöðumaður Árna Magnús- ionar stofnunarinnar 1957-72 auk þess iem hann átti sæti í Ámanefnd frá 1936 og /ar ritstjóri Bibliotheca Amamagnæana. Jón var í hópi virtustu fræðimanna íslend- inga á sviði málsögu og fombókmennta. Hann var prófessor í islenskri tungu og bókmennt- um við Kaupmannahafnarháskóla 1929-69 og stóð að grundvallarútgáfu á miklum fjölda íslenskra fornrita. Jón var ekki jafnafkastamikið skáld því hann sendi aðeins frá sér eina ljóðabók með frumortum kvæðum, Úr landsuðri, fyrst útg. 1939. En þar er hvert ljóð perla enda varð Jón þar með eitt fremsta ljóöskáld þjóðarinnar. Ljóð hans eru persónuleg, meitluð og vönduð og bera vott um mikinn orða- forða, trausta þekkingu á málinu og næma tilfinningu fyrir hljómfalli og bragarháttum. Þá var hann frábær ljóða- þýðandi eins og sjá má á ljóðabókinni Tutt- ugu erlend kvœði og einu betur. Jón lést 1986. Útför Jakobínu Mathiesen fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 30.6. kl. 15.00. Sigríöur Kristjánsdóttir, Vogatungu 69, Kópavogi, áður Faxastíg 27, Vestmanna- eyjum, sem lést á Landspítalanum fimmtudaginn 22.6., verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 30.6. kl. 15.00. Anna Jónsdóttir, Bræðraborgarstíg 49, áður Þórufelli 8, sem lést 21.6., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudag- inn 30.6. kl. 13.30. Þóröur Jónsson, Úthlíö 2, Hafnarfirði, sem lést sunnudaginn 25.6., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstu- daginn 30.6. kl. 10.30. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.