Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Page 14
Astró kom á fullu spani inn á kortið á nýjan leik
um helgina og á laugardagskvöldið var mikið af
þekktum andlitum sem ekki hafa sést lengi.
Svavar Öm mætti með Maríu Fjólu, Þóru og
Jónínu Páls megaskvísum. Jón Gunnar, flotafor-
ingi á Mónó, var í sínu besta með Arnari Gauta,
Jóa 7-10, Ingó Mix
og fleirum. Grímur
Garöars var í góðum
gír, svo og bræðurn-
ur Óttar og Hallur.
Bjössi Steph og frú
kíktu Inn og Fjölli
Þorgeirsvar mættur,
Villi Vill (þó ekki
með Döllu), Einar
Geir úr Kollgras og
félagar. Lovísa
megabeib kfkti inn
meö Keflavíkurskvísurnar og Hrefna og Kolla I
GK voru mættar. Phllippe Baltz prómóter kom
og tók út pleisið og útvarpsmenn voru nokkuð
áberandi, s.s. Þór Bæring, Stebbl Sig R&R óg
Ásgeir Kolbeins. Á efri hæöinni voru þær Lóa
og Kristín í Karen Millen meö afmælisveislu og
þaðvar ekki dónalegur gestalisti þar. Christine,
Lilja Nótt Eskimo-pfa, Rut, versiunarstjóri
DKNY á íslandi, og ekki langt undan var Svava
f 17, glæsileg aö vanda. Díana Dúa og vinkon-
ur kiktu inn og hið sama gerði Simbi hár-
greiöslumeistari svo og Ingibjörg Pálma og vin-
ir. Inga ! Eskimo skemmti sér meö Áslaugu
megabeib sem er komin heim á klakann. Dóra,
Sigga og Karó kiktu viö og Ástmar Ingvarsson
Perlur og tölur eru inn í dag. Nú
er málið aö gellumar í þessu landi
setji sig í leikskólagírinn og fari
að perla og J'—
Þetta þarf e
vera praktís!
það geti verið
Þú mátt
vegna líma 1
á kjólinn þ
með tonnata
og setja per
ur í hárið ;
þér. Málið e
að vera bam
með. Þetta er það sem útlendingarn-
ir eru að segja okkur að sé kúl og
við erum engir bógar til að efast um
það. Nú perlum við og
tölur á allar flík-
sem við eigum, jafn-
vel þó þær þurfi engar töl-
ur. Fókus spáir því að
Tómstundaskólinn
verði með perlunám-
skeið fyrir fullorðið
fólk - konur - í haust.
Þar muntu læra að
perla töskur og skó og
svona. En þangað til lím-
irðu bara perlur eða tölur á töskuna
þina eins og sést á myndinni viö
þennan texta.
Þau tíðindi urðu nú á dögunum að tveir íslendingar, í félagi við þrjá Bandaríkjamenn,
stofnuðu hugbúnaðarfyrirtækið SentientWorks í landi hamborgaranna og hafa síðan
verið að gera það nokkuð gott. Samningur við Microsoft liggur á borðinu og stefnt
er að frekari frama. Fókus komst þó að því að þeir Sindri Finnbogason, Andrés
Jónsson og Tait D. Covert eru rólegir í yfirlýsingunum og einbeita sér frekar að kom-
andi verkefnum.
Drengimir hittust fyrst þegar þeir
unnu allir hjá íslensku hugbúnaðarfyr-
irtæki. Sindri flutti svo til Danmerkur
þar sem hann fór að vinna hjá dönsku
fyrirtæki og Tait fór til Bandaríkjanna.
Andrés vann á meðan að stofhun First
Tuesday hér á íslandi en fór svo til
Seattle og hitti Tait og þá fóru hlutim-
ar að gerast.
herramaður var
kominn á vakt-
ina með Gogga
og Bergi. Þaö
sást líka f Al-
varo sem selur
þér Armani-
jakkaföt ef þú
ert ekki þægur
og Grétar yfir-
smið sem kaup-
ir Armani-jakka-
föt þegar hann
er ekki þægur.
Logi Bergmann Eiösson var á staðnum í fylgd
meö sjónvarpsliði frá Júgóslavfu sem aldrei
hafði séð annaö eins og Ástai Eskimo kfkti inn
með frfðu föruneyti. Undir lokin litu svo inn þau
Snorri Barón (fýrrum Undirtónn, lyrrum 24.7?),
Árni Vigfússon, Skjár einn, og Anna Rakel
Talskutla.
Á Thomsen var allt eins og það á aö
vera og á föstudeginum sást fólk
eins og DJ Sóley, Krummi. Frostl,
ívar og Mfnusgengið, Palli Stelnars
umbi, Sölvi Blöndal og Árni Einar
sem hélt músfkinni gangandi. Á
laugardeginum var allt stappaö og
mikið stuö. Erlk á Vegamótum lét
sjá sig og sama gerði Svava í 17,
Venus mætti prúöbúinn og heillaði
strákana, Herb Legowitz og Tommi
White fóru aldrei langt frá hvor öðr-
um, Blrta og Rakel á Kaffibarnum voru í góð-
um gfr, Bjarnl Ben lögfræöidúd og Elín Rós
beib. Teknóhausarnir Arnar og Frimann hristu
upp i fólki í kjallaranum og aðal kvenkyns dj-
arnir Guðný og Sóley voru sætar sem
endranær á meðan Áml Einar, Eyþór Little Ce-
asars og Palll Steinars umboðsmaöur voru á
góðu nótunum. Seint um nóttina fylltist svo
staöurinn aftur af erótískum dönsurum sem
höfðu ekki fengiö nóg af dansi um kvöldið, en
það gerðist lika um sfðustu helgi.
Siðasta helgi byrjaöi vel á Skugganum því
Golden Eye Club #2 var síðasta föstudag og var
margt um manninn. Latexklæddar drottningar
dönsuðu og Bond-gellur sprautuðu Smirnoff upp
f gestina og meðal þeirra sem sást til voru Haus-
verkirnir Slggi Hlö og Valli Sport. Guffi og Guila
frá Apótekinu og Geir Sveinsson handboltakappi
með meiru. Skífustaffið var í góðum gír í Gyllta
salnum og þaö sama verður að segjast um Lúlla
fótboltahetju og fyrrverandi bar-
þjón. Selma Björns er alltaf í fíl-
ing og hinn knái Valtýr Björn
íþróttafréttamaður á Stöð 2 átti
gott kvöld, Siggi Kári sjálfstæð-
i«f J | ismaöur þurfti aö ræða við
marga og Friðrik Stefáns körfu-
boltakall stóð fyrir sfnu. Talfólk-
Iö veit hvernig á að skemmta
sér og Sturia Birgis, Snorri Blrg-
is og Stebbi Viðars meístara-
kokkar skemmtu sér vel að
vanda. Erla Glóbus beib, Gunn-
BÆJARLIND 6
200 KÓPAVOGI
Sfml: 554 6300 • Fax: 554 6303
Hvað eiga Hrafnhildur Hólm-
geirsdóttir, fatahönnuður og
stílisti, Kiddi Bigfood, skemmtana-
stjóri Klaustursins, Bjöm Stein-
beck, tón-
leikahaldari
Skífunnar,
Arna Borg-
þórsdóttir,
f r a m -
k v æ m d a -
stjóri Kaffi-
b a r s i n s ,
Andrea Ró-
berts, sjón-
varpsstimi í
Sjáðu, og
mestu gelgj-
ur höfuð-
borgarinnar
sameigin-
legt? Jú, öll hafa þau sést ýta sér
áfram eftir gangstéttum miðborgar-
innar á silfmðum JD-Bug hlaupa-
hjólum. Og ef það er ekki úr fókus
þá er trendí aö vera í Buffalo-
skóm. Kommon, krakkar. Þið getið
verið svo ginnkeypt fyrir því sem
fólk í útlöndum segir að sé svalt.
Þá eru
sköturnar á
Ingólfstorgi
flottari. En ef
þiö þurfið endi-
lega að vera
með tískuyfir-
lýsingar kaup-
iði ykkur þá
hjólabretti.
Allt annað en markaðurinn
heima
Þeir eru fyrst spurðir að því hvemig
það kom til að þeir stofhuðu sitt eigið
bandariskt fyrirtæki. „Þetta var nokk-
uð sem við höfðum alltaf rætt um gera,
að stofna okkar eigið fyrirtæki,“ segir
Tait. „Við fórum að þreifa fyrir okkur á
markaðnum þegar við komum út og
leist vel á að vinna við vefstjómunar-
kerfi vegna þess að við höfum reynslu á
því sviði.“ „Núna emm við sem sagt að
koma okkur fyrir á markaðnum og fyr-
ir mig var það mjög mikil áskorun að
fara til Bandaríkjanna og stofna fyrir-
tæki þar og fara þar með inn á erfiðasta
markað i heimi. Þetta er t.d. allt annað
í samanburði við markaðinn hér,“ seg-
ir Andrés.
Það hefur sem sagt ekki verió svo stórt
stökk aó komast inn á þennan markaö?
„Við höfðum þann kost að vera hóp-
ur sem vildi og gat unnið saman og var
með næga þekkingu og var að hluta til
Bandaríkjamenn," segja þeir. „Mörg
fyrirtæki sem ég ræddi við í Bandaríkj-
unum virtust ekki hafa yfir að búa eins
góðri tæknikunnáttu og Sindri t.d. hef-
ur. Þau virtust hafa hindranir í vegi
sínum sem töfðu þau en mér fannst
ekki svo erfiðar," segir Tait. „Þau em
kannski með hugmyndir um hvemig á
að gera hlutina en ekki getuna til að
framkvæma þá nógu hratt og á hag-
kvæman hátt,“ bætir Sindri við og
Andrés hefur greinilega sína skoðun
á þessu. „Þama er kannski um hugar-
far að ræða, við íslendingar virðumst
ekki vera eins ragir og þeir við að ráð-
ast bara á hlutina og framkvæma þá.
Þeir mega hins vegar eiga það aö þeir
em skipulagðir og gera hlutina vel.“
Vinna meðjjeim bestu á
hverju sviði
„Það er fyrirtæki í LA sem við
komumst í samband við sem heitir
mira.is
SJÁÐU Á NETINU
hlldur Péturs lögfræðigella, Antony Karl Gregory
og vinir skemmtu sér hið besta og Dóra beauty,
Sigurður Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, Logi
Bergmann, fréttamaöur RÚV, Unnar sterki og
Ólafur Karl Hálandatröll gerðu slfkt hið sama
ásamt staffinu frá Opnum kerfum.
Það var sumar og hiti f loftinu á Klaustrinu um
helgina og var kvenþjóðin f miklum meirihluta
eins og oft áður. Mátti m.a. sjá til Dóru bjútý og
vinkvenna, ferskra aö vanda, og Bryndisar Ás-
munds og vinkvenna sem mættu með flottan
og stæltan suðrænan gæja. FM-gæjarnir Daði,
Kalli Lú, Rúnar Róberts, Heiöar Austman og
Bjarki létu að sjálfsögðu sjá sig og Philippe
Goldeneye mætti ásamt DJ: XQ's sem var ný-
kominn frá Ibiza til að spila á Fróni. Christine
Allied Domec og Jón Kári athafnamaður voru f
salsa-sveiflunni á meöan þær Hanna íslensk
ameríska og Gunna systir voru að venju í r&b-
fíling. Einnlg
sást m.a. til
J ó h a n n s
Ingia einka-
þjáIfara ,
Valla Haus-
verkjar, Ge-
orge Pizza
67, Truls
hins norska,
Dóra Ijósmyndara, Árna Gunnars athafna-
manns og Sunna sæta svo ekki sé minnst á
Berglindi fegurðardrottningu og vinkonur henn-
ar.
Þremenningarnir Andrés Jónsson, Sindri Finnbogason og Tait D. Covert eru sáttir við hvernig fyrirtæki þeirra fer af stað.
Mach90nLine. Þeir eiga réttinn að um
25 þúsund vídeótitlum og mikið af tón-
list. Þeir vilja koma af stað vefsiðu þar
sem fólk getur nálgast þetta efiii en eng-
inn hefur þó getað fótað sig á þeim
markaði enn þvi auglýsendur hafa ekki
enn tekið við sér. Við fórum sem sagt
að vinna með Mach9 og eftir það fórum
við að þróa hugmyndina um að vinna
vefstjómunarkerfí fyrir lifandi efni
(Rich Media)“, segir Tait þegar hann er
beðinn að lýsa eilitið þvi sem þeir eru
að fást við. Andrés hefur undanfarið
einnig unnið að opnun First Tuesday
hér á íslandi sem hefur það að mark-
miði að hjálpa ungum íslenskum at-
hafnamönnum og fyrirtækjum að fá
fjármagn og komast inn á erlenda
markaði. Andrés segir að vinna sín við
First Tuesday og SentientWorks sé að
mörgu leyti mjög svipuð. í gegnum
skrifstofu Sentientworks á Islandi mun
samstarfsaðilum hérlendis hugsanlega
einnig gefast kostur á aö nýta sér mark-
aðsaðgang þess I Bandaríkjunum og er
stefnan að flytja út íslenska þekkingu
og vörar.
„Ég er mjög ánægður með að við höf-
um strax náð þeim status að fara að
vinna með sterkum fyrirtækjum. Það
gefur okkur vissan gæðastimpil að þau
hafi ákveðið að vinna með okkur,“ seg-
ir Tait. „Við rekum fyrirtækið líka
þannig að við reynum að vinna með
bestu fyrirtækjunum á hveiju sviði og
vinna að lausnum fyrir þau. Vonandi
munu einhverjar af þessum lausnum
þróast út í seljanlegar vörur,“ segir
Andrés og hinir taka undir. „Þróast út
í eitthvað sem er betra en það sem þeg-
ar er á markaðnum." „Og vera ekki
alltaf að gera sömu hlutina," segir
Sindri.
Bill Gates-hrósið
Þá er kominn timi á að spyrja hvað
þessi samningur við Microsoft þýði.
Drengimir segjast hafa unnið tvö verk-
efni fyrir fyrirtækið og hafi annað
þeirra fengið mjög góðar viðtökur. „Við
gerðum þrívíddarkynningu og Bill
Gates sá hana. Okkur var svo sagt síð-
ar að hann hefði spurt um hver hefði
gert kynninguna og var það upphafið
að þessu birgjasamkomulagi," segja
þeir og upplýsa að ætlunin hafi veriö að
Bili Gates myndi flytja kynninguna á
árlegri ráðstefnu sem hann heldur fyr-
ir 50 helstu leiðtoga viðskiptalífsins.
Hitt verkefnið sem þeir gerðu var þeg-
ar Microsoft var að kynna nýja framtíð-
arsýn Microsoft á hugbúnaðarmarkað-
inn. Þeir SentientWorks-menn, sem þó
vilja ails ekki gera of mikið úr þessu,
|meira á. 1
www.visir.is
segjast vera meö samning sem birgjar
fyrir Microsoft en í raun séu mörg fyr-
irtæki í þeirri stöðu. „Við erum beinir
birgjar fyrir ýmislegt sem Microsoft
þarf að láta gera fyrir sig, verkefni sem
þeir fást ekki sjálfir við heldur deila út
til birgja sinna.“
Þeir viðurkenna að samningurinn
komi sér vel fyrir þá að því leyti að með
honum fái þeir fasta innkomu auk þess
sem þetta setji vissan gæðastimpil á
fyrirtækið. Tait er nú á leiðinni heim
til Seattle þar sem gengið verður frá
lokasamningi við Mach9 auk þess sem
fýrirtækið er að ganga frá samningi við
íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki um að
vinna að þróun hugbúnaðar þess. Tait
er auk þess að flytja íslenska unnustu
sína til Seattle, þar sem þau hyggjast
ganga í það heilaga fljótlega. Fyrirtæk-
ið er í þann mund að opna þróunar-
skrifstofú hér á landi og stefiian er
einnig tekin á að opna skrifstofur í LA
auk aðalskrifstofunnar í Seattle. Við
skiljum því við drengina sem virðast
eiga nokkuð bjarta framtið fyrir hönd-
um.
Rcebok
14
f ó k U S 14. júlí 2000