Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2000, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2000, Side 19
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 23 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 fit Húsnæði óskast nmnnii Stór fjölskylda. Kokkur/nuddari og fóta- aðgeroafræöingur ásamt 2 unglingum, reyk- og vandræðalaus, vantar 5-6 herb. húsnæði m/bflskúr eða góðri geymslu á svæði 101-105 eða 107. Oruggar mánað- argreiðslur. Engin fyrirframgreiðsla. S. 896 2040, á kvöldin. Vantar sérhæö, raöhús eða einbýlishús til leigu í 6-8 mánuði. Þarf að losna strax eða fyrir 1/8. Er reglusamur, reyklaus, einhleypur maður um fimmtugt. Hef tvenn mjög góð meðmæli. Uppl. í s. 565 0344 og 862 7050.____________________ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigia íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Tvær reglusamar, reyklausar og mjög áreiðanlegar systur utan af landi óska eftir 2 herb. eða einstaklíb. á svæði 101,105 eða 107. Eru í HÍ og MR. Nán- ari uppl, í s. 897 1706 eða 464 1706 Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200. Tveimur reykl. reglusömum stúlkum bráðvantar 3 herb. m. á svæði 101, 107 eða 105. Uppl. í s, 867 3566, eftir kl, 18.___ 35 ára arkitekt óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst miðsvæðis. Er reyklaus og reglusamur. S. 896 5842. Eins manns herb. íbúö óskast frá og meö 1 sept. í Reykjavík. Uppl. í síma 867 7916. Sumarbústaðir Vikuleiga - helgarleiga. Til leigu glæsil. 140fmhúsáfallegum staðíuppsveitum Amessýslu. 4 svefnh,, stór stofa og glæsil. eldh., allt nýtt. Örstutt í sundlaug og alla þjónustu. Kjörið fyrir fjölskyldur og minni hópa. S. 567 1051. Kjörverk, Sumarhús Borgartún 25, Rvk. Framleiðum sumarhús allt árið um kring, 12 ára reynsla, sýningarhús á staðnum. Uppl. í síma 561 4100 og 898 4100,____________________________ Sumarhúsalóöir. Veitum ókeypis uppl. um sumarhús, sumarhúsalóðir og þjon- ustu í Borgarfirði og víðar. Opið alla daga. S. 437 2025, tourinfo@vestur- land.is. Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar, 30Ö-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370. Sumarbústaöir til leigu! Heils árs sumar- hús til leigu í Hvalnrði, leigist allt árið. Skemmtilegt umhv. og stutt í sund og aðra þjónustu. S. 433 8952/862 2952. atvinna Atvinna í boði Okkar fólk er dugleat en viö viljum þig iíka! Um er að ræða íramtíðarstarf, vakta- vinnu í fifllu starfi eða hlutastarfi. Mac Donald’s býður nú mætingarbónus allt að 10 þús.kr. fyrir að mæta alltaf á rétt- um tíma og sérstökum 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Alltaf er útborgað á réttum tíma og öll- um launatengdum gjöldum er skflað. Umsóknareyðublöð fást á veitngastofum McDonald’s á Suðurlandsbraut 56, í Kringlunni og Austurstræti 20. ESSO - Vaktstjóri. Oh'ufélagið hf. ESSO óskar eftir að ráða vaktstjóra á eina af þjónustustöðum sínum. Starfið felst í af- greiðslu, vaktumsjón, dagsuppgjöri og fleiri slíku. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og vera fær í mannlegum samskiptum. Um er að ræða vakta- vinnu. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu félagsins, Suðurlandsbraut 18. Nánari upplýsingar veita Guðlaug, s. 560 3304, og Þorbjörg, s. 560 3356. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 tfl birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísiis. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Yaktstjórn og afleysingar á Stjörnutorgi. Áreiðanlegan og dnfandi vaktsfjóra, 25-50 ára vantar á skyndibitasvæðið Stjömutorgi, Kringlunni. Fullt starf og hlutastarf í boði. Framtíðarstörf. Enn fremur vantar fólk, 17-50, ára tfl afleys- inga. Uppl. veitir Lena Lenharðsdóttir rekstrarstjóri í s. 533 1005, 899 3077 eða á staðnum. Sérhæft iönaöarstarf. Laust starf er í þráðadeild Hampiðjmmar. Starfið er unnið á þrískiptum vöktum en með helg- arhléum. Töluverð aukavinna er í boði. Góð laun.Viðkomandi starfsmaður má ekki vera yngri en 20 ára. Nánari uppl.veitir Jón Randver í síma 699 2326. Hampiðjan hf. 18-30+. Ert þú á aldrinum 18-30+? Tal- ar þú ensku eða önnur tungumál? Hefur þú gaman af ferðalögum? Hlutastarf, 30-110 þús. Fullt starf 110-350 þús. Upplýsingar í síma 8616837. Góðar tekjur - góö verkefni. Getum bætt við okkur fólki á öllum aldri í símasölu á kvöldin. Mikil vinna og góðir tekjumögu- leikar fyrir hresst og jákvætt fólk. Uppl. ís.515 5602 og 696 8558. Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000+fullt starf. www.lifechanging.com. Veitingastaö í Árbæ vantar duglegt starfs- fólk til að svara í síma, afgreiða í sal og í eldhús. Um er að ræða kvöld- og helgar- vinnu. Kjörið fyrir námsfólk. Uppl. í s. 862 2739 e. kl. 19. Au pair til Genfar í Sviss. Frönsk/íslensk stúíka leitar eftir bamgóðri, sveigjan- legri og reyklausri au pair frá 1. sept. S. 897 0312. Sigga. Hefuröu áhuga á snyrtivörum og föröun? erum að leita að duglegu ábyrgðarfullu og jákvæðu fólki sem getur unnið sjálf- stætt. Einstakt tækifæri, sími 567 8544. Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún- aður og nafnleynd. Vantar strax!!! 5 enskumælandi aðila sem hafa gaman af að ferðast. Sími 699 1060. www.xtra-money.net Óskum eftir aö ráöa starfskraft við morg- unverð og þrif á gistihúsi í Reykjavik. Vinnutími 7.30-14. Uppl. í síma 551 2050. Ert þú hress stelpa meö gott ímyndunar- afl? Langar þig í pening? Upplysingar í síma 570 2205 á skrifstofiitíma. Okkur vantar fólk yfir 20 ára til aö vinna kvöld- og helgarvinnu. AUar uppl. gefur Hilda, s. 898 0868 e. kl. 17._______ Starfsmaöur óskast í skiltagerö, fjölbreytt vinna. Uppl. í s. 587 5513. Augljós merk- ing, Skfltagerð. Sölumenn vantar i vinnu, næg verkefni. Upplýsingar í síma 520 2000 og 898 4194/698 1704. Viltu vinna heima? www.1000extra.com Þjálfim lau. 22/7 kl. 10. Jonna, s. 896 0935 & 5613500. Óskumeftiraöráöamanná traktorsgröfú. Góð laun i boði. Uppl. í sima 893 2628. Óskum eftir röskum ungum manni sem lærlingi í gróðurhús í austurborginni. Upplýsingar í síma 587 1441. Frí ferö til LA!!! Frábært atvinnutækifæri. Hringdu núna. S. 699 7663. Hefur þú þær tekjur sem þú átt skiliö? Uppl. i s. 561 1009. Atvinna óskast Handlaginn 21 árs karlmaöur óskar eftir mikflli vinnu fram í miðjan sept. Hefiir próf í 3.D. Studiom. og Autocad. Uppl. í síma 895 8225. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. 22 ára karlmaður óskar eftir vinnu við út- keyrslustörf. Uppl. í síma 692 8205. 23 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 692 8859. ffT_______________________Sva Þrrtugur maöur óskar eftir vinnu í sveit, eingöngu við heyskap. Er vanur. Uppl. í s. 475 8984. einkamál ty Einkamál Vel stæöur karlmaöur á fertugsaldri óskar eftir að kynnast konu, 25-50 ára, með giftingu í huga. Svar sendist DV, merkt JHofstaðajarlinn-138220“. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. Aftengjanlég Dráttarbeisli Mesto órvol of ______ _____________ •rótlk o vídeó a úVD. gerid verðsomanDurð við erum plitof ýrostir. Víso / íuro. Sendum í póstkröfu íí iorto ollt. Hægt er oð ponta verð og myndlist Pontanir einnia ofgr. í síma 896 i Opið afian sóiarhrlnginn. www.pen.is*www.dvdzone.is * www.clitor.ls GlcsSes verslon • Mikið vrvoi * crsfico shsp • Hvcrfisqotu 82 / Vilasttasraeaia. • Opið raón - fös 12:00 - 21:00 / loog 12:00 -18:00/ lokai su». Sími 562 2666 > Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! «K visir.is Notaðu visifingurinn! Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi fasteignum verður háð á eign- unum sjálfum sem hér segir: Árbakki, Holta- og Landsveit. Mánudag- inn 24. júlí 2000, kl. 16.00. Þingl. eig. Anders Hansen og Lars Hansen. Gerðar- beiðendur eru Byggðastofnun, Samskip hf. og P. Samúelsson ehf. Mykjunes (nýbýli), Holta- og Landsveit. Mánudaginn 24. júlí 2000, kl. 16.30. +# Þingl. eig. Lars Hansen. Gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands, Hellu, rfldssjóður og Hvolhreppur. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁR- ^^JALLASÝ5mJ S Bílartilsölu Stilling s: 520 8000 / 577 1300 / 555 1019. Draumsýn. • Til sölu Chervolet ‘81,4x4,350 bensín, og Tbyota Camry ‘94. Uppl. í s. 855 1700 mtiísö/u Tómstundahúsið. Álfelgur, síur, petala- sett, gírahnúðar, lækkunargormar o.fl. Aukahlutir fyrirliggjandi. Tómstunda- húsið, Nethyl 2, s. 587 0600. g/) Vmnuvélar versiun Ótrúlegt verö, aöeins 1.990 þús. Corvette ‘92, 5,71. Leður, rafdr., aksturs- tölva, spólvöm, sjálfsk., targatoppur, 5,7 1,320 hö. Frábær bfll með öllu. Verð 1990 þ., áhvflandi gott bflalán upp á 1 millj. Uppl. í s. 869 3017. SKB902 ‘94, e. 6600 tíma, 90-60- 40-30 cm. skóflur, hraðtengi að aftan, 1,1 rúmm. að framan, sk. ‘01. Uppl. í s. 892 9138 og 567 5328. Tii sölu Kia Sportaqe óeknir eftirársbílar, beinskiptir og sjálfskiptir, bensín eða dísil. Uppl. í s. 899 5555 www.bilastill.is Losfafull netverslun i lelktœki fullorönafól og Erótískar myndlr. Fljót og góö þjónusti VISA/EURO/PÓSTKR/ Glœsileg verslun ó Barónstíg 27 Oplð virka daga f'óJ2-2Iji Laugardaga l2-17Æ0Ujf>' SímiS62 7400 vvwW.exXX.ÍS osowesi-jeraiwOHAow Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. Ýmislegt Til sölu BMW 730i, árg. ‘95, ekinn 128 þús. km, dökkblár á lit. Bílalán, 2 millj., Verð 3,2 millj. Ný sprautaður. Engn skipti. Uppl. í sfma 861 6171. Til sölu svartur Nissan Sunny SGX 1600 ‘89, Skoðaður í gær. Ekinn 136 þús. km. Verð 190 þús. Uppl. í s. 894 7016 og 852 6177. kppar Range Rover 4.6 HSE 9/99. 15000 km., dökkblár, svart leður, 18“ felgur, „sound system“, árg. ‘00 spec. V. 4.950.000. Range Rover 2.5 diesel 9/97, 56000, dökkgrænn/brúnn. V. 3.490.000. Upplýsingar hjá BSA, Skemmuvegi 6, eða í síma 587 1280. S|| FISKISTOFA Útgerðarmenn Til athugunar Flutningur á aflaheimildum milli fiskiskipa. í 6 mgr. 9. gr. og 1. mgr. 10. gr. reglugerðar nr. 516/1999, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1999/2000, og í 1. mgr. 3. gr. reglugerðar nr. 515/1999, um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1999/2000, er kveðið á um fresti til flutnings aflaheimilda milli fiskiskipa. Samkvæmt ofangreindum reglugerðarákvæðum verða umsóknir um staðfestingu Fiskistofu á flutningi aflamarks á yfirstandandi fiskveiðiári að hafa borist Fiskistofu fyrir miðnætti þann 31. ágúst nk. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða endursendar. Sama gildir um flutning á þorskaflahámarki. Umsónir um staðfestingu Fiskistofu áflutningi aflahlutdeildar verða hins vegar að hafa borist Fiskistofu fyrir miðnætti þann 31. júlí nk. Sama gildir um flutning á krókaaflahlutdeild. Umsóknir um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar og krókaaflahlutdeildar sem berast eftir þann tíma hafa ekki áhrif á úthlutunaflamarks og þorskaflahámarks fiskveiðiárið 2000/2001. Fiskistofa Látlu spá fyrir pén! /■ / 908 5666 Hltr.ih

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.