Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2000, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2000, Side 21
FTMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 25 Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 2757: Verkfallsvörður Lárétt: 1 heimili, 3 and- staöa, 7 skopleik, 9 ger- ast, 10 keyrsla, 12 frá, 13 svik, 14 sáðlandi, 16 atvik, 17 blautu, 18 útrýma, 20 einnig, 21 blaðrar, 24 aðferð. 26 farði, 27 lim, 28 ónefndur. Lóðrétt: 1 afturhluti, 2 niðurstaða, 3 þvottur, 4 hæð, 5 geil, 6 hugur, 7 bakki, 8 hlaðar, 11 beljökum, 15 góðgæt- ið, 16 þorir, 17 slark, 19 blað, 22 flýti, 23 elskar, 25 gelti. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. Tölvuforritið Deep Junior eða „Dýr- ið“ stóð sig vel á stórmeistaramótinu i Dortmund og náði 4,5 v. eða 50%. Dýr- ið varð fyrir ofan heimsmeistara, Fide Khalifmann, og sýndi óvéfengjanlega að það er ekkert lamb að leika sér viö. Forrit þetta er a.m.k. jafnsterkt Dimm- Hvítt: Deep Junior 6 Svart: Jeroen Piket (2649) 30. -Bxa3 31.Ddl Db6 32.bxa3 b2+ 33.Ka2 bxclD 34.Dxcl Dxbl+ 0-1. blá (Deep Blue)-forritinu sem lagði Kasparov aö velli 1996. Það leggur flesta stórmeistara að velli, það er aðeins þeir allra bestu í dag sem geta unnið það. Það byggist mikið á aðferð Eyjólfs Ármannssonar að halda stöðunni lokaðri og engin áætlun liggi ljós fyrir. Þá teflir for- ritið undir styrkleika, þegar ekki er hægt að reikna út beinar leikjaraðir. Þetta er einungis hægt að útskýra með löngum fyrirlestri og ætla ég ekki að reyna það hér nú í þessum litla dálki. Aðeins að benda á að viss stöðnun er komin í skákforritun, það er erfitt að komast lengra eins og staðan er í dag. Líttrni nú á hvemig Hollend- ingurinn ungi rífur i sig hvítu stöð- una. Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Englendingar misstu af gullnu tækifæri í þessu spili í leik gegn Norðmönnum á EM yngri spilara á dögunum. í opna salnum hafði Eng- lendingurinn Hillman opnað á fjór- um hjörtum á norðurhendina sem voru pössuð út. Með laufkónginn réttan fyrir sviningu var ekkert mál að taka 10 slagi í þeim samn- ingi og litlar líkur virtust vera á sveiflu í þessu spili. Þróim sagna í lokaöa salnum var hins vegar á annan veg. Suður gjafari og a-v á hættu: * 43 » ÁKDG754 * 6 * G105 4 Á1092 »32 ♦ D9S54 4 93 4 K6 V 96 + G1072 4 ÁD874 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR Jörstad Green Hakkebo Hazel pass pass 3 grönd dobl 54 pass 5» pass pass dobl P/h Hakkebo ákvað að opna á þremur gröndum sem, samkvæmt kerfiskorti þeirra, lofaði þéttmn sjölit i láglit og engum styrk til hliðar. Austm: do- blaði til að sýna styrk og suður ákvað að skjóta á fimm tígla, því hann taldi öraggt að liturinn væri tígull. Norður varð að breyta í fimm hjörtu og þá taldi vestur sig eiga fyrir dobli. Útspil austurs var spaðadrottning og vestur drap kóng blinds á ásinn. Síðan var spaðatían tekin og - trompi spilað. Hakkebo lét þetta tækifæri ekki úr greipum ganga, tók trompin og gat hent tapslag sínum í tígli nið- ur í lauf þegar kóngminn lá fyrir svíningu. Noregur græddi því 6 impa á spilinu í stað þess að tapa 11 imp- mn. QBHflHi ■oS sz ‘uue £6 ‘bsb ZZ ‘VQ 61 ‘Hl°4 il ‘jbSoa 91 ‘uisent si ‘umuitu n ‘inQaexs 8 ‘frj 1 ‘ijas 9 ‘qjb^s c 'se p ‘nej g ‘xnsjn z ‘neq 1 jjajQpq •UU 86 ‘euojst LZ %mms 96 ‘Sej VZ ‘jesnej 16 ‘So 06 ‘?m 81 ‘njoA /,1 ‘QjnqQiA 91 ‘ijiie n ‘æi 81 ‘je 61 ‘Jnjsqe oi ‘OJIS 6 'bsjbj 1 ‘ssbjj 8 ‘nq :jjajeq Myndasögur a 1 1 1 J 1 cI) ó, láttu nú ekki svona. ástin mfn. Fimm hundruð jkall. Það er þaö eina sem ég þarf. Ég veit aðj—* þú átt hann! J / £g get þaö V., ' ekki. Fg é von^ (á Pétri vegnaj v leigunnar! •' ( í guóanna bænum. A . FI6! Taktu nú hlutina^ i réttri röö! J PMAVOblr «UUS Þú getur borgaöN lleiguna hvenær-' / sem er. - En \ kránnier lokaó ] tyg2,^nklukkan TÓLF! i T 23® |Ég fann gamla 78 snúninga' plötu. Viö skulum hlusta V^hvaö þena er, Sólveig. -jr: • I Heturðu nokkurn tima heyrt um Alfreð Clausen, l Mummi?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.