Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2000 31 Sími 550 5000 Þverholti 11 Nýkaup á Eiöistorgi. Verslun okkar á Eiðistorgi óskar eftir að ráða duglegt fólk í störf við áfyllingu. Um er að ræða starf við áfyllingu á þurrvöru. Vinnutími er virka daga frá kl. 16-14. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar um þessi störf veitir Jón Karlsson, verslunarstjóri, á staðnum eða í síma 561 2000. ________ Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhuga- saman og lífsglaðan starfskraft til af- greiðslu og fl. í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir rétta aðila, váktavinna. Einnig vantar okkur góðan starfskraft við að- stoð í eldhúsi. Nánari uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Hei, þú, já, þú! Vantar þig vinnu? Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á Islandi. Hlutastarf 1000-3000 dollarar á mán. Fullt starf 3000-7000 dollarar á mán. Uppl. gefur Sigríður í síma 699 0900. wealthy@centrum.is____________________ Leitum að samviskusömum og duglegum starfskrafti í fjölbreytt og lifandi verslun- arstarf hjá einni stærstu póstverslun landsins. Heilsdagsstarf. Lágmarksald- ur 20 ár. Meðmæli/meðmælendur. Um- sókn skilist til DV, merkt ,J?óik 94“ Tiskuverslunin Brim, Laugavegi 44, óskar eftir hressum staifskrafti, með góða þjónustulund, í kvenfatadeild verslunar- innar. Lágmarksaldur er 20 ár. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. eru veittar í versluninni fimmtud. og fostud. Umsjónarstörf. Nóatún Furugrund leitar að starfsfólki til að sjá um grænmetis- deild, einnig brauð- og mjólkurdeild. Bæði störfin eru laus nú þegar eða fljót- lega eftir verslunarmannahelgi. Uppl. gefur Lóa í s. 860 4801,______________ Góöar tekiur-góð verkef ni. Getum bætt við okkur fólki á öllum aldri í símsölu á kvöldin. Mikil vinna og góðir tekjumögu- leikar fyrir hresst og jákvætt fóík. Uppl. í s. 515 5602 eða 696 5885. Intemet. Hefúr þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500—$10.000+fuUt starf. www.lifechanging.com._________________ Listacafé, Listhúsinu, Laugardal, Engja- teigi 17-19. Oskum eftir starfsmanm til starfa á Listacafé. Þarf að vera stundvís og samviskusamur. Nánari uppl. eru veittar í Listacafé kl. 15-18 mið - fos. Little Caesars óskar eftir fólki í fúllt eða hlutastarf, einungis fólki með reynslu og a.m.k. 16 ára. Umsóknareyðubl. fást í Fákafeni 11. Nánari uppl. veitir Haf- steinn, s. 580 0000 eða 694 3848._____ Útkeyrsla/ þrif. Óskum eftir starfsm. til afleysinga í 6 vikur við útkeyrslu, þrif o.fl. Um 100% starf er að ræða. Uppl. hjá Hreint ehf., Auðbrekku 8, Kópavogi, s. 554 6088.___________ Au pair til Genfar í Sviss. Frönsk/íslensk stúlka leitar eftir bamgóðri, sveigjan- legri og reyklausri au pair frá 1. sept. S. 897 0312, Sigga.___________________ Hjálp! Viltu vinna heima? Áttu tölvu? Vantar fólk strax, 30-90 þús. aukastörf og 90 þús.+. Uppl. í s. 699 7663. www.onlinehomebusiness.net____________ Háseta vantar á Gissur hvíta, sem stundar línuveiðar við Noreg. Uppl. í s. 896 2825 og 420 5700. Vísir hf._____________________________ Líflegt og gott bakarí á höfúðborgarsvæð- inu vantar duglegt og hresst atgreiðslu- fólk til starfa. Framtíðarstarf. Áhuga- samir hringi í s. 897 5470.___________ Matreiöslumaöur óskast strax. Góður vinnutími, heimilismatur. Einnig vantar vanan mann í eldhús og afgreiðslu. Uppl. í síma 892 0986.______________________ Okkur vantar stúlkur 20+ til aö starfa við erótíska símaþjónustu. Við bjóðum mjög góð laun fyrir áhugasamar stelpur. S. 570 2205 á skrifstofutíma.____________ Pizzahöllin óskar eftir starfsf. í eftirtalin störf: Bílstjórum á bíla fyrirtækisins, símavörslu og vönum pitsubökurum. Uppl. í dag og á morgun í s. 692 4488, Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún- aður og nafnleynd.____________________ Vantar strax!!! 5 enskumælandi aðila sem hafa gaman af að ferðast. Sími 881 5900. www.xtra-money.net____________________ Veitingarhúsið Nings óskar aö ráða glað- legt og broshýrt starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Einnig vantar okkur fólk í fullt starf. Uppl. í s. 899 1260._____ Óska eftir aö ráöa bilstjóra til útkeyrslu- starfa hjá stóru innflutningsfyrirtæki. Verður að geta byrjað strax. Uppl. í s. 896 6515._____________________________ Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til fram- leiðslustarfa. Ymis störf og vinnutímar í boði. Uppl. í s. 588 7580 (innanhúsnr. 34). Ferskar kjötvörur hf., Síðumúla 34, Kona óskast í 25-50% starf til að sjá um bókhald hjá litlu fyrirtæki. Uppl. í s. 694 9002._________________________________ Skalli, Hraunbæ. Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. í s. 868 1753._____________________________ Vantar strák til aö vinna meö iönaöarmönn- um, á aldrinum 17-25 ára. Uppl. í s. 865 8784,__________________ Vantar þig 30-60 þús.kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um alltland. S. 881 5644,________________ Viltu vinna heima? www.1000extra.com Þjálfun lau. 22/7 kl. 10. Jonna, s. 896 0935 & 561 3500. Vélamaöur. Óska eftir aö ráöa vanan véla- mann. Mikil vinna. Uppl. í síma 853 0691 og 8511944.______________________ Óskum eftir aö ráöa trésmiöi og verkamenn í byggingarvinnu. G.R. Verktákar, s. 896 0264._________________________________ Óska eftir smiöum eöa mönnum, vönum smfðum, í fjölbreytt og skemmtileg verk- efni. Uppl. í s. 893 6130. Hefur þú þær tekjur sem þú átt skilið? Uppl. í s. 5611009. pf Atvinna óskast Ég er 53 ára karlmaöur og óska eftir at- vinnu sem allra fyrst. Hef unnið flest störf. Uppl. í síma 557 6533. ^ Tapað - fundið Stór Nanoqpoki meö nýjurn Adidas íþróttafatnaoi tapaðist 24.7., liklega á bilastæði við Hringbraut 119. Finnandi vinsaml. hringi í s. 466 2676/864 0876. f/ Enkamái 46 ára fjárhagslega sjálfstæöan karlmann langar að kynnast 30-50 ára konu með vináttu í huga. Svör sendist DV, merkt „SD-240161“. C Símaþjónusta Spjallrás Rauöa Torgsins! Þú kynnist nýju fólki í beinu spjalli á ein- faldri, hraðvirkri og skemmtilegri spjall- rás þar sem þú ræður ferðinni! Sími karla: 908-6600 (99,90 mín) Sími kvenna: 535-9900 (gjaldfh'tt) Sýnum og seljum síöustu vespumar í þessari viku. Crove skæralyfta m/vinnuh.10 m. Kynnum og sýnum nýja Daewoo-lyftara í þessari viku. Lyftarar ehf, Hyijarhöfða 9, s. 585 2500. íláttúrule?d leiðin Við setum sýnt þér hvemig t)ú oetur borðað tiinn uppáhaldsmat, tiaftnæga orkuen samt misst kíló. 0 þér er alvara hafðu (amband ^ ísíma 881-2443 y mco.is Verslun Sínl 562 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Athugiö. Upplýsingar um veöbönd og eigendafer- ilsskrá fylgir alltaf viö afsalsgerð. Bílamarkadurinn Tilboðsverð á fjölda bifreiða Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Toyota Corolla G6 '98, ek. 51 þús. km. 1300 cc, 5 g., allt rafdr., fjarl., álf. Bílal. 800 þ. V 1.150 þús. VW Polo 1,4i '98, 5 g., ek. 12 þús. km, 3 d., álf., sumar- og vetrard. á felgum. V. 950 þús. M. Benz C-220 dísil st. '98, ek. 242 þús. km, allt rafdr., leðurkl., spólvörn, álf., hleðslujafnari o.fl. Bílal. 1.600 þús. V. 2.300 þús. Ford Mondeo 2,0 I, station, '98, ssk., ek. 49 þús. km, allt rafdr., álf., dráttarkúla. V. 1.440 þús. BMW 525 ix '93, ek. 152 þús. km, bsk., 5 g., allt rafdr. ABS, allur í leðri, álf. o.fl. Bilal. 1.150 þús. V. 1.590 þús. Toyota Rav-4 '96, ssk., ek. 90 þús. km, allt rafdr., álf., grjótgrind, 2000 vél. V. 1.190 þús. Góður bíll á góðu verði og góðum kjörum. BMW 520i '99, ek. 23 þús. km, bein- sk., 5 g., álf., rafdr. rúður, saml., ABS, þjónustubók. Bíll í 100% ástandi. Möguleiki á góðu bílaláni. V. 2.990 þús. Toyota Corolla XLi '96, ek. 88 þús. km, ssk. 100 þús. út og yfirtaka á ca 600 þús., ca 18 þús. á mán. V. 700 þús. Dodge Durango XLT '99, ek. 46 þús. km, allt rafdr., fjarl., ABS, cruisecon- trol, álf., ssk., 360-V8. V. 3.990 þús. Toyota Camry LE 2,2 '99, ssk., ek. 32 þús. km, allt rafdr., ABS, líknarbel- gir o.fl. V. 2.490 þús. Tilboð 2.290 þús. Opel Astra 1,6i st. '97, ekinn 27 þús. km, vínr., álf., fjarst. saml., CD o.fl. V. 1.050 þús. Dodge Dakota Sport '93, ssk., ek. 73 þús. km, 31". Bílalán geturfylgt. V. 1.280 þús. VW Passat st. Basicline 1,6 '99, ek. 23 þús. km, álf., aukad. á stálf., fjarst. saml., rafdr. rúður, krókur, toppgr. o.fl. Enn þá í ábyrgð. Fínn í ferðalagið. V. 1.690 þús. Toyota HiAce 4wd bensín '92, ek. 230 þús. km, húsbíll, svefnaðstaða f. tvo, gaseldavél o.fl. V. 790 þús. Eagle Taloon TSi 4x4 '95, svartur, 5 g., ek. 99 þús.km, toppl., leður, álf., rafdr. íöllu, 210 hö., Ótrúlegt tilboð: 190 þús. út og yfirtaka á 1.000.000 láni. MMC L200 DC turbo dísil '93, 5 g., ek. 118 þús. km. V. 1.070 þús. Ford Explorer XLT Exclusive '99, ek. 8 þús.km, ssk., leður, blár, einn m/öllu, cd/magasín, toppl. o.fl. V. 3.990 þús. Bflalán 2.950 þ. Tilboð 3.490 þ. Opel Corsa Swing ‘97, ek. 93 þús. km, 1400 vél, beinsk., 5 g. Bflaián 490 þús. V. 700 þús. Honda Civic VTi '97, 5 g., ek. 61 þús. km, allt rafdr. ABS, loftp., sóll., álf., 2 spoilerar. Bflalán 550 þús. V. 1.350 þús. Nissan Micra GXi 1,3 '99, ek. 9 þús. km, 16" álfelgur, spoiler, litað gler, þjófavörn, cd, samlæsingar o.fl. 50 þús. út og yfirtaka á láni. Samtals 1.190 þús. Einnig Nissan Almera LX '96, 5 g., 1600 cc vél. V. 690 þús. VW Vento 1,6 GL '98, ek. 52 þús. km, 1800-vél, fjarlæsingar, álfelgur, spoiler. Fallegur og góður bíll. Verð 1.190 þús. Sk. ódýrari. Toyota Corolla GLi sedan '93, ek. 71 þús. km, rafdr. rúður, saml., 1600 vél, ssk. Bflal. 170 þús. V. 600 þús. Jeep Wrangler C37 '84, 4,2 I vél, ssk., 36“ breyttur, álf. V. 390 þús. Subaru Legacy st. '90, ek. 188 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, saml. Bílal. 260 þús. V. 370 þús. Arctic Cat Panthera vélsleði '92, vatnsheldur mótor, nýtt belti, allur nýyfirfarinn. Er til í skipti á t.d. dýrara enduro-hjóli. V. 250 þús. BMW 320i coupé '97, blás., ek. 57 þús. km, 5 g., 16“ álf., rafdr. rúður, fjarl., toppl., spólvöm, CD, ABS, loftpúði o.fl. Bflal. 1.850 þús. V. 2.230 þús. Ford KA '99, ek. 3 þús. km, rafdr. rúður, saml., 15“ álf., spoil- erkit. Bílal. 700 þús. V. 1.160 þús. Toyota Yaris Terra '99, ek. 12 þús. km, álf., spoiler, bílalán o.fl. V. 990 þús. Tilboð 890 þús. VW Golf comfort- line '99, ek. 22 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., þjófav., fjarlæsingar. 100% lán. V. 1.590 þús. Grand Cherokee Limited 4,0 I '98, grænsans., ssk., ek. aðeins 9 þús. km, allt rafdr., álfelgur, leðurinnr. V. 3.980 þús. Tilboð 3.600 þús. MMC Lancer GLXi 4x4 station '97, ek. 92 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., toppgrind, vindskeið. V. 1.050 þús. Bflalán 500 þús. Alvörusportbíll, Ford Mustang 4,6 GT '98, ek. 36 þús.km, rafdr. rúður, fjarst. saml., 16“ álf. o.fl. V. 2.990 þús. Ath. öll skipti. VW Varlant station '98, ek. 63 þús. km, 1600-vél, fjarlæs., ssk. V. 1.090 þús. Suzuki Baleno GL '98, ek. 22 þús. km, rauður, 3 d., rafdr. rúður, samlæs., ssk., engin skipti. V. 920 þús. Tilboð 790 þús. Toyota Corolla lift- back XLi '94, ek. 110 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., þjófav., álfelgur o.fl. Bílalán. V. 670 þús. Daihatsu Charade TXi '94, 5 g., ek. 104 þús.km, 3 d., svartur, álf., spoiler o.fl. V. 590 þús. Nissan Maxima QX V-6 24 v., '97, ek. 52 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. samlæs. o.fl. Listaverð 2.100 þús. Útsölu- verð 1.690 þús. MMC Lancer Royal '00, 5 g., ek. 9 þús. km, álf., spoiler o.fl. V. 1.390 þús. Chv. Cavalier 2,5 '97, ek. 46 þús. km, ABS, líknarbelgir, bflalán. V. 1.230 þús. M. Benz 190 dísil '90, ek. 170 þús. km, beinsk. 100% lán. V. 890 þús. Ford Econoline 150 XLT '91, ek. 120 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, 4 captainstólar, rum, bílalán 1.000 þús. V. 1.200 þús. Mismunur má vera fólksbíll. Toyota X-tra cab m/húsi '90, ek. 120 þús. km, læstur aftan og framan, opið á milli. V. 790 þús. Kia Clarus '99, ssk., ek. 26 þús. km, rafdr. rúður, samlaes., hiti í sætum o.fl. V. 1.490 þús. Tilboð 1.190 þús. Grand Cherokee Laredo '93, vínrauður, ek. 121 þús. km, ssk., rafdr. rúður, fjarst. samlæs., toppgrind o.fl. V. 1.490 þús. Subaru Legacy sedan '93, ek. 142 þús. km, 2200 cc vél, ssk., allt rafdr., sóllúga. V. 780 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.