Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2000, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 2000 19 Sport Úrslit 100 m hlaup kvenna 1. Guörún Amardóttir, Árm. . . 12,21 2. Silja Úlfarsdóttir, FH.....12,26 3. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS 12,84 200 m hlaup kvenna 1. Silja Úlfarsdóttir, FH.....24,91 2. Hafdís Ósk Pétursdóttir, ÍR . 25,98 3. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS 26,39 400 m hlaup kvenna 1. SUja Úlfarsdóttir, FH......56,69 2. Hafdís Ósk Pétursdóttir, ÍR . 61,04 3. Áslaug Jóhannsdóttir, UMSS 62,14 800 m hlaup kvenna 1. Eva Rós Stefánsdóttir, FH . 2:17,43 2. Guðrún B. Skúlad., HSK . . 2:18,72 3. Fríðar R. Þórðard., lR .... 2:18,92 1500 m hlaup kvenna 1. Friðar R. Þórðard., ÍR .... 4:39,16 2. Guðrún B. Skúlad., HSK . . 4:41,95 3. Eva Rós Stefánsdóttir, FH . 4:52,14 3000 m hlaup kvenna 1. Fríðar R. Þórðard., ÍR . . . 10:32,21 2. BorghUdur Valgeirsd., HSK . 11:22,79 3. Steinunn Leifsdóttir, Á . . 12:17,17 100 m grindahlaup kvenna 1. Guðrún Amardóttir, Á .... 14,59 2. VUborg Jóhannsd., UMSS . . 15,75 3. GunnhUdur HinrUtsd., HSK . 16,57 400 m grindahlaup kvenna 1. Guðrún Amardóttir, Á .... 60,71 2. GunnhUdur Hinriksd., HSK . 64,44 3. Ylfa Jónsdóttir, FH .......64,91 Stangarstökk kvenna 1. Þórey Edda Elísdóttir, FH . . . 4,20 2. Vilborg Jóhannsd., UMSS . . . 3,20 3. GunnhUdur Hinriksd., HSK .. 3,10 100 m hlaup karla 1. Reynir Logi Ólafsson, Á .... 10:83 2. Davíð Harðarson, UMSS . . . 11:21 3. Ólafur Sveinn Traustas., FH 11:26 200 m hlaup karla 1. ívar Örn Indriðason, Á .... 22:36 2. Bjami Þór Traustason, FH . . 22:60 3. Sigurjón Guðjónsson, ÍR ... 23,43 400 m hlaup karla 1. ívar Öm Indriðason, Á .... 49,87 2. Björgvin Víkingsson, FH . . . 50,05 3. Sigurjón Guðjónsson, ÍR .. . .51,87 800 m hlaup karla 1. Björgvin Víkingsson, FH . . 1:58,59 2. Sigurbjöm Arngrímss., HSK .1:59,96 3. Stefán Már Ágústsson, ÍR . 2:00,38 1500 m hlaup karla 1. Bjöm Margeirsson, UMSS . 4:02,26 2. Daði Rúnar Jónsson, FH . . 4:04,67 3. Stefán Á. Hafsteinss., ÍR .. 4:13,80 5000 m hlaup karla 1. Sveinn Margeirss., UMSS . 15:48,73 2. Burkni Helgason, ÍR .... 16:34,66 3. Sigurbjöm Arngrims., HSK . 16:45,83 110 m grindahlaup karla 1. Ingi Sturla Þórisson, FH ... 15,33 2. Unnsteinn Grétarsson, tR .. . 15,64 3. Ólafur Guðmundsson, HSK . 16,08 Það voru FH-ingar sem unnu bik- arkeppni Frjálsíþróttasambands ís- lands 7. árið í röð með miklum yfir- burðum í Kaplakrika um helgina. Það sá fljótt hvert stefndi er keppni hófst síðdegis á fostudag því þó svo Guðrún Arnardóttir ynni fyrstu grein móts- ins, 400 m grindahlaup, fyrir Ármenn- inga náðu Hafhfirðingar góðum ár- angri í næstu greinum og voru komnir í toppsætið að þremur grein- um loknum. Ármenningar veittu heimamönnum framan af harðasta keppni þar sem hlaupararnir Guðrún og Reynir Logi fóru mikinn. En FH- ingar höfðu breiðasta hópinn og sést það best á því að aðeins ellefu sinnum enduðu keppendur þeirra ekki í tveimur efstu sætum hverrar greinar af alls 37 greinum. Sérstaklega var þetta áberandi hjá karlaliðinu en þeir lentu í fyrsta eða öðru sæti i öllum greinum mótsins utan þriggja og unnu að lokum með 19 stiga forskot á næsta lið. Keppnin var öllu harðari hjá konunum en þar sigruðu FH-ing- ar að lokum með sex stiga mun, næstar komu ÍR-stúlkur en þær áttu góðan endasprett sem tryggði þeim annað sætið rétt á undan UMSS. Að lokum stóðu svo FH-ingar uppi sem sigurvegarar í samanlagðri keppni karla og kvenna, náðu 25 fleiri stigum en næsta lið, ÍR. Leiðindaveður setti mikinn svip á keppnina og var árangur kannski í samræmi við það. Á fóstudag var há- vaðarok og á laugardag bættist rign- ing við . Þar af leiðandi náðu margir keppendur sér ekki á strik og voru sumir langt frá sinu besta. Þó bættu stangarstökkvararnir Sverrir Guð- mundsson (ÍR) og gamla kempan Kristján Gissurarson (FH) sinn besta árangur á þessu ári. Kristján, sem einnig er þjálfari Þóreyjar Eddu Elís- dóttur, er tæplega fimmtugur en læt- ur engan bilbug á sér finna og stökk 4,40 m. ívar Örn Indriðason, sprett- hlaupari úr Ármanni, setti persónu- legt met í 400 m hlaupi er hann kom í mark á 49,87. ívar vann einnig 200 m hlaupið og halaði þar með inn tólf stig fyrir Ármenninga. Ætla aö veröa landi og þjóð til sóma Guðrún Arnardóttir var sterk sem fyrr í bikarkeppninni um helgina. Hún vann þrjú hlaup, 100 m hlaupið ásamt 100 og 400 m grindahlaupi og átti auk þess magnaðan endasprett í 1000 m boðhlaupinu. Þar elti hún uppi þijá keppendur sem sumir hverjir voru langt á undan henni og endaði í öðru sæti, skammt á eftir Silju Úlfars- dóttur, FH. „Mér fmnst keppnin hafa verið nokkuð góð þó að tímamir hjá mér hafi ekki verið ásættanlegir," sagði Guðrún skömmu eftir 400 m hlaupið og bætti við að erfitt væri aö ná toppárangri við álíka aðstæöur og mættu frjálsíþróttafólkinu þessa helgi. Aðspurð um komandi ólympíu- leika í Sydney sagði hún: „Ég fer þangað með það í huga að gera mitt besta og vera landi mínu og þjóð til sóma. Ég hef æft vel að undanfórnu og er í góðu líkamlegu ástandi." Markmiöiö aö kasta yfir 60 m Magnús Aron Hallgrímsson, kringlukastari úr HSK, sigraði örugg- lega í keppni kringlukastara. Magnús kastaði 61,52 m, rúmlega níu metrum lengra en næsti maður, FH-ingurinn Eggert Bogason. „Ég er svona þokka- lega sáttur við köstin mín í dag, lengdin var góð en tæknin hefði mátt vera betri.“ Magnús Aron er einn fimm íslendinga sem halda til Sidney í haust til aö taka þátt í ólympíuleik- unum. „Fram undan hjá mér er mót í Noregi og síðan verður æft á fullu þangaö til ólympiuleikarnir hefjast." Þegar Magnús var spurður um mögu- leika sína í Sidney sagði hann: „Það er stór stund fyrir mig að fara út og taka þátt í ólympíuleikunum." „Auð- vitað mun ég gera mitt besta en aðal- markmiðið er samt að ná að kasta yf- ir 60 metra.“ Vala ekki meö Athygli vakti að Vala Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, var ekki á meðal keppenda á bikarkeppni FRÍ um helgina. Skv. Gunnari Páli Jóakimssyni hjá frjálsíþróttadeild ÍR óskaði Vala eftir því að komast hjá keppni. Ástæðan ku vera mikið álag að undanfórnu vegna þátttöku í hin- um ýmsu keppnum og vill hún nýta komandi frítíma til æfinga. Annar ólympíufari, Jón Arnar Magnússon, tók þátt í mótinu nú um helgina en þó aðeins að hluta til þar sem hann er meiddur á tá. Hann mætti til leiks i kringlukasti og kúlu- varpi og gerði sér lítið fyrir og vann síðarnefiidu greinina með því að varpa kúlunni 15,69 m, um níu sentí- metrum lengra en nafhi hans Ás- grímsson gerði. Einar Karl í 2. sæti í spjótkasti Hástökkvarinn Einar Karl Hjartar- son náði ekki að tryggja sér farseðil- inn á ólympíuleikana um helgina en stóð engu að síður uppi sem bikar- meistari. Þaö sem kom meira á óvart var að hástökkvarinn knái tók þátt í spjótkasti og endaði í öðru sæti, kastaði 59 m slétta. „Ég vissi svo sem að ég myndi ekki gera neinar rósir í hástökkinu, til þess var veðrið allt of slæmt. Hins vegar er ég bæði glaður og hissa yfir árangri mínum í spjót- kasti, enda hef ég ekkert lagt stund á þá grein." Aðspurður hvers vegna það hefði verið svona létt yfir honum er honum hafði mistekist að fara yfir 2,20 m í þriðja sinn svaraði hann: „í fyrsta lagi vissi ég að það yrði mjög erfitt sökum aðstæðna. I öðru lagi á ég eftir að taka þátt í Norðurlanda- mótinu og svo móti i Borgarnesi áður en ólympíuleikarnir hefjast þannig aö möguleikamir á að ná lágmarkinu eru nægir." Góö umgjörö Sigurvegarar mótsins í ár, FH-ing- ar, voru á heimavelli og segja má þeim til hróss að öll umgjörð á keppn- isstað var eins og best verður á kosið. Fólk gat nálgast vandaðan tímaseðfl þar sem sjá mátti keppendur í hverri grein, besta tíma þeirra, íslandsmet o.fl. Kynnir mótsins þuldi úrslit upp um leið og þau bárust og voru þau hengd upp áhorfendum tU sýnis. -AÁ 400 m grindahlaup karla 1. Sveinn Þórarinsson, FH . . . . 54,08 2. Unnsteinn Grétarsson, ÍR . .. 54,11 3. Bjarki Steinn Jónsson, HSK . 59,21 3000 m hindranarhlaup karla 1. Sveinn Margeirss., UMSS . 9:29,69 2. Sigurbjörn Arngríms., HSK . 9:48,79 3. Daníel S. Guöjónsson, ÍR .. 9:50,51 Hástökk karla 1. Einar Karl Hjartarson, ÍR . . . 2,10 2. Bjarni Þór Traustason, FH .. 1,90 3. Björgvin R. Helgason, HSK .. 1,85 Spjótkast karla 1. Jón Ásgrímsson, FH .......65,43 2. Einar Karl Hjartarson, IR .. 59,00 3. Sigmar Vilhjálmsson, Á ... . 57,83 Kúluvarp karla 1. Jón Arnar Magnúss., UMSS . 15,69 2. Jón Ásgrimsson, FH .......15,60 3. Jón Birgir Guðmundss., HSK 13,92 4x100 m boðhlaup kvenna 1. Sveit FH .................48,98 2. Sveit UMSS................49,69 3. Sveit Ármanns.............50,21 1000 m boðhlaup kvenna 1. Sveit FH ...............2:17,95 2. Sveit Ármanns ..........2:20,75 3. Sveit ÍR................2:24,37 4x100 m boðhlaup karla 1. Sveit FH . . . 42,62 2. Sveit Ármanns . . . 44,19 3. Sveit Ir . . . 45,11 1000 m boðhlaup karla 1. Sveit FH . . 2:00,51 2. Sveit ÍR . . 2:03,85 3. Sveit Ármanns . . 2:04,94 Heildarstaða 1. FH .... 178 2. ÍR .... 153 3. UMSS .... 139 4. HSK .... 132 5. Ármann .... 119 6. UMSB 46

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.