Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 9
24 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2000 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2000 25 KR-Fylkir 2-1 2, DEILD KARLA HK-KS...................1-2 KVA-Léttir .............2-4 Þór A.-KÍB..............3-1 Staðan: Þór A. 14 14 0 0 47-10 42 KS 14 8 2 4 21-17 26 Afturelding 14 7 3 4 28-22 24 Selfoss 14 7 2 5 35-19 23 Víðir 14 7 2 5 22-17 23 Leiknir 14 5 2 7 27-28 17 KÍB 14 5 1 8 22-34 16 Léttir 14 3 3 8 22-40 12 KVA 14 2 3 9 2041 9 HK 14 1 4 9 17-33 7 A-riðill: HSH-Fjölnir . . . Bruni-Njarðvík *)3. DEILD KARLA Þróttur V.-Barðaströnd........2-4 Staða efstu liða: Njarðvik 15 12 2 1 51-18 38 Fjölnir 15 9 1 5 31-10 28 Bruni 15 8 1 6 34-34 25 HSH 15 6 4 5 33-22 22 Barðaströndl5 5 1 9 34-40 16 Þróttur V. 15 0 1 14 17-76 1 B-riðill: Hamar/Ægir-ÍH................7-0 GG-Reynir S..................2-6 Staðan: Haukar-KFS Haukar KFS Reynir S. Ham./Ægir 12 GG Grótta ÍH C-riðill: Neisti-Nökkvi .................5-1 Hvöt-Völsungur.................1-6 Staða efstu liða: 12 8 4 0 38-11 28 12 8 3 1 47-15 27 12 6 3 3 28-15 21 12 4 4 4 39-25 16 12 3 2 7 20-33 11 12 2 2 8 19-48 8 12 1 2 9 14-58 5 Völsungur 12 8 2 2 32-10 26 Nökkvi 12 5 3 4 17-25 18 Neisti H. 12 5 2 5 17-15 17 Magni 12 3 6 3 17-22 15 Hvöt 12 1 3 8 14-25 6 D-riðUl: Neisti D.-Þróttur N............3-5 Staða efstu liöa: Þróttur N. 12 10 2 0 45-13 32 Hug./Hött. 12 5 1 6 19-27 16 Leiknir F. 12 3 2 7 15-30 11 NeistiD. 12 2 3 7 24-33 9 1. umferö i úrslitakeppni 3. deildar karla fer fram 26. ágúst og þá mætast i 8-liða úrslitum, Nökkvi-Njarðvík, Huginn/Höttur-Haukar, Fjölnir- Völsungur, KFS-Þróttur N. Sport Sport * LANDSSÍMA. Fylkir 15 8 5 2 32-13 29 KR 14 8 3 3 21-13 27 ÍBV 15 7 5 3 24-13 26 ÍA 15 6 4 5 14-12 22 Grindavík 14 5 6 3 17-12 21 Keflavík 15 4 6 5 17-24 18 Breiðablik 14 5 1 8 21-23 16 Fram 15 4 4 7 19-26 16 Stjarnan 15 3 4 8 12-23 13 Leiftur 14 1 6 7 16-34 9 Markahæstir: Guðmundur Steinarsson, Kefl. ... 12 Andri Sigþórsson, KR ............10 Gylfi Einarsson, Fylki............7 Sverrir Sverrisson, Fylki ........7 Sævar Þór Gíslason, Fylki ........7 Hreiðar Bjamason, Breiðabliki ... 6 Ronny Petersen, Fram .............6 Steingrimur Jóhannesson, ÍBV ... 6 Guðmundur Benediktsson, KR ... 5 Kristinn Tómasson, Fylki..........5 Ólafur Öm Bjamason, Grindavík . 5 Það vantadi sex leikmenn í lið Stjörnunnar og gátu þeir aðeins verið með 3 varamenn á bekknum í leikn- um gegn ÍA í gær. Brasilísk sjónvarpsstöö fylgdist með leik Leifturs og ÍBV og tók svo viðtal við brasilíska leikmenn Leift- urs. -HI/JJ Úrslit íslandsmeistaramótsins í knattspymu hafa nánast ráðist á KR- vellinum í Frostaskjólinu undanfarin fjögur ár en heimamönnum tókst að koma í veg fyrir að nýliðar Fylkis kæmust í lykilstöðu á toppnum í Landssímadeild karla í gær og fram undan er því spennandi toppbarátta. Andri Sigþórsson sýndi hversu hættulegur hann er þegar hann slapp í gegn og tryggði KR sigurinn, 2-1, með tíunda marki sínu í sumar. Þetta mark var sennilega það mikilvægasta af mörkum sumarsins enda kemur það vesturbæjarliðinu í góða stöðu í toppbaráttuni og gefur því tækifæri á að tryggja sér toppsætið með sigri á Leiftri á miðvikudag, leikur sem KR á inni á hin liðin í toppbaráttunni. „Þetta var mjög mikilvægt og þýðir að við erum enn inni í þessu. Ef viö hefðum ekki unnið þennan leik hefði mótið nánast verið búið og þetta er mikilvægasta mark sem ég hef gert fyrir KR,“ sagði Andri Sigþórsson, hetja vesturbæinga. „Ég fékk loksins boltann, hef ekki fengið mikið af stunguboltum í sumar og þegar hún kom loksins varö ég að þakka fyrir mig með marki. Það var frábær bar- átta i KR-liðinu nánast allan leikinn. Ef við náum henni áfram í sumar veröur erfltt að stöðva okkur. Það var líka frábær stemning á vellinum, svona kannast maöur við stuðnings- mennina okkar, þeir voru okkar tólfti maður og hjálpuðu okkur mikið,“ sagði Andri, sáttur með gott mark og mikilvægan sigur. KR-ingar áttu meira í fyrri hálfleik og leiddu, 1-0, í hálfleik eftir laglegt mark frá Þórhalli Hinrikssyni. Andri Sigþórsson var duglegur frammi en bæði hann og Guðmund Benediktsson vantaði meiri stuðning frá miðju- mönnum sínum í leiknum. Einar Þór Daníelsson gat ekki leikið með vegna meiðsla og munaði mikið um hann og þá voru miðjumenn liðsins, Þórhallur Hinriksson og ívar Bjarklind, í algjöru vamarhlutverki í leiknum. Bæði lið fóru af mikilli varkámi í leikinn og færin voru fá þegar upp var staðið. Baráttan var mikil hjá báðum liðum og harkan kannski oft of mikil en flest þeirra skota sem komu voru af löngu færi og fyrstu tvö mörk leiksins komu eftir föst leikatriði. Fylkismenn höfðu betri tök á leikn- um í seinni hálfleik og eftir markið í upphafi hálfleiksins voru það nýlið- amir sem vora hættulegri í sóknarað- geröum sínum. KR-ingar misstu ein- beitinguna, hættu að spila sinn leik og fóm að eltast við dómarann en þeir áttu ás í erminni í Andra Sigþórssyni. Fylkismenn sátu því eftir með sárt ennið en KR-ingar fognuði vel enda lyktin af íslandsmeistaratitli farin að berast um Vesturbæinn. Bjami Jóhannsson, þjálfari Fylkis, þurfti að sætta sig við fyrsta tapið á útivelli í sumai'. „Þetta er einn af 18 leikjum og við enun enn þá á toppn- um. Við berum höfuðið hátt, þetta datt bara þeirra megin. Við voram lengi í gang og þeir reyndu að svæfa okkur í fyrri hálfleik en við settum i annan gír i seinni hálfleik, jöfnuðum snemma og síðan var þessi leikur í jámum. Við fengum á okkur slysalegt mark í lokin og það var óþarfl að tapa þessum leik. Þetta verður fjör fyrir alla, komin enn meiri spenna í mótið, það er lítið eftir og menn mega gera fá mistök héðan í frá,“ sagði Bjami eftir leik. -ÓÓJ Hálfleikur: 1-0 Leikstaöur: KR-völlur. Áhorfendur: 4140. Dómari: Pjetur Sigurðsson (4). Gceöi leiks: 3. Gul spjöld: ívar, Þórhallur, Kristján (KR), Ólafur (Fylki). SkoU 13-8. Horm 5-1. Aukaspymur fengnar: 17-15. Rangstöóur: 1-4. Mörkim 1-0 Þórhaliur Hinriksson (36., með skalla eftir aukaspymu Guðmundar Benediktssonar), 1-1 Kristinn Tómasson (51., með óvæntu skoti utan úr teig, eftir að KR-ingum mistókst að hreinsa frá innkast Sævars Þórs Gíslasonar), 2-1 Andri Sigþórsson (80., afgreiddi stungusendingu Sigurðar Amar Jónssonar á laglegan hátt eftir að Siguröur Örn hafði unniö boltann af Fylkismönnum). Einkunnagjöf DVsport ÍA-Stjarnan 0-0 ÍA (4-4-2) Ólafur Þór Gunnarsson, 3, Sturlaugur Haraldsson, 2, Gunnlaugur Jónsson, 4, Alexander Högnason, 4, Pálmi Haralds- son, 2, Haraldur Hinriksson, 1, Jóhann- es Þór Harðarson, 3, Grétar Rafn Steinsson, - (14., Baldur Aðalsteinsson, 2), Guðjón Heiðar Sveinsson, 2 (58., Jó- hannes Gíslason, 4), Uni Arge, 2 (65., Hálfdán Gíslason, 2), Hjörtur Hjartar- son, 1. Stjarnan (5-3-2) Zoran Stojadinovic, 4, Birgir Sigfússon, 3, Vaidimar Kristófersson, 4, Hafsteinn Hafsteinsson, 3, Zoran Stocic, 3, Ólafúr Gunnarsson, 3, Bemharður M Guð- mundsson, 2, Rúnar Páli Sigmundsson, 3, Garðar Jóhannsson, 3 (85., Sæmund- ur Friðjónsson, -), Kristián Másson, 2 (61., Sigurður Friðriksson, 1) Boban Ristic, 4. KR-Fvlkir 2-1 KR (4-4-2) Kristján Finnbogason, 3, Sigurður Öm Jónsson, 4, Bjarni Þorsteinsson, 4, Þor- móður Egilsson, 3, Sigursteinn Gísla- son, 4 (77., Haukur Ingi Guðnason, -), Sigþór Júlíusson, 3, Iwhallur Hinriks- son, 4, ívar Bjarklind, 2 (67., Þorsteinn Jónsson, 3), Jóhann Þórhallsson, 3, Guðmundur Benediktsson, 3, Andri Sig- þórsson, 4 (88., Maikel Renfurm, -). Fylkir (4-3-3) Kjartan Sturluson, 4, Helgi Valur Daní- elsson, 3, Ómar Valdimarsson, 4, Þór- hallur Dan Jóhannsson, 3, Gunnar Pét- ursson, 3, Sverrir Sverrisson, 3, Finn- ur Kolbeinsson, 4, Gylfi Einarsson, 2 (79., Ólafur Stígsson, -), Sævar Þór Gislason, 3, Kristinn Tómasson, 4, Theódór Óskarsson, 2. Keflavík-Fram 3-3 Keflavík (4-3-3) Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, 4, Gestur Gylfason, 3 (23., Haraldur Guð- mundsson, 2), Hjörtur Fjeldsted, 3, Mark McNally, 3, Paul Shephard, 2, Ragnar Steinarsson, 2, Zoran Ljubicic, 2 (77., Georg Birgisson, -), Jóhann Ragn- ar Benediktsson, 2 (46., Kristján Brooks, 4), Þórarinn Brynjar Krist- jánsson, 4, Guðmundur Steinarsson, 5, Magnús S. Þorsteinsson, 3. Fram (3-5-2) Fjalar Þorgeirsson, 4, Albert Ásvalds- son, 2, Eggert Stefánsson, 3, Steinar Þór Guðgeirsson, 3, Ingvar Ólason, 3, Kristófer Sigurgeirsson, 2 (60., Viðar Guðjónsson, 2), Sigurvin Ólafsson, 4, Baldur Knútsson, 2 (72., Bjami Péturs- son, -), Daði Guðmundsson, 3, Þor- bjöm Atli Sveinsson, 3, Ronny Peter- son, 3 (60., ívar Jónsson, 3). Leiftur-ÍBV 0-1 Leiftur (4-4-2) Jens Martin Knudsen, 4, Albert Arason, 3, Hlynur Jóhannsson, 5, Alexandre da Silva, 3, Steinn V. Gunnarsson, 4, Ingi Hrannar Heimisson, 2 (46., Hörður Már Magnússon, 4), Samal Joensen, 4, John Petersen, 4, Jens Erik Rasmussen, 4 (65., Þorvaldur Guðbjömsson, 4), Alex- andre Santos, 5, örlygur Helgason, 4. ÍBV (4-4-2) Birkir Kristinsson, 5, Bjarni Geir Við- arsson, 3, Hlynur Stefánsson, 5, Páll Al- marsson, 3, Páll Guðmundsson, 4, Ingi Sigurðsson, 5, Goran Aleksic, 5, Baldur Bragason, 3, Momir MUeta, 3 (74., Hjalti Jónsson, -), Steingrímur Jóhannesson, 4, Tómas Ingi Tómasson - (9., Jóhann MöUer, 3). Einkunnaskali DV-Sport 6.......................StórkosUegur 5........................Mjög góður 4..............................Góður 3........................I meðallagi 2 ............................Slakur 1......................Mjög lélegur Takmörkuð þátttaka Stórt núll - á Skaganum í leik ÍA og Stjörnunnar Það er ekki ofsögum sagt að leik- ur ÍA og Stjörnunnar á Skipaskaga í gærkvöld hafi verið með slakari knattspyrnuleikjum sem nokkru sinni hefur farið fram í efstu deild. Stjaman, með sex fastamenn fjarri góðu gamni, mætti í leikinn með því hugarfari að verjast og það reyndist þeim auðvelt gegn hugmyndasnauð- um Skagamönnum. Úrslitin, 0-0, segja í raun allt sem segja þarf um þennan leik sem var hrein hörmung nánast frá upphafi til enda. í byrjun leiks var strax ljóst hvert stefndi. Skagamenn voru mun meira meö boltann og sóttu töluvert en þessar sóknir voru afar kraftlitlar og engin vandi að verjast þeim. Uni Arge komst tvívegis í gott færi í fyrra hálfleik en slæm móttaka í fyrra skiptið og máttlítið skot í seinna skiptið gerðu þau færi að engu. Á 38. mínútu vildu Skaga- menn fá vítaspymu þegar Zoran Stocic virtist verja skot Haraldar Hinrikssonar með hendi innan teigs en hvorki dómari né aðstoðardóm- ari sáu ástæðu til að dæma víta- spymu sem þó virtist augljós. Skagamönnum tókst þó að skapa sér eitt dauðafæri rétt fyrir leikhlé þeg- ar Hjörtur skallaði af stuttu færi en Zoran Stocic varði frábærlega. Sami bamingur átti sér stað í síð- ari hálfleik að öðru leyti en því aö skyndisóknir Stjömunnar sköpuðu öðru hverju hættu og átti Boban Ristic það til að láta vamarmenn Skagamanna hafa fyrir hlutunum. En það var ekki fyrr en Jóhannes Gíslason kom inn á sem varamaður í lið Skagamanna að sóknarleikur þeirra glæddist einhverju lífi. Hann átti feikigóða innkomu og átti oft frábærar rispur og sendingar inn í teig sem samherjar hans hefðu að ósekju mátt nýta betur. En það gekk ekki eftir og markalaust jafntefli því staðreynd. „Við ætluðum okkur sigur í þess- um leik en Stjarnan kom hingað með því hugarfari að verjast. Það var siöan eins og að við hefðum ekki áhuga á að skora. Það vantaði mik- ið upp á leik okkar og við verðum að hrista af okkur slenið. Okkur hefur gengiö illa að skora og það breyttist ekki í þessum leik þar sem allar fyr- irgjafir stoppuðu á fyrsta varnar- manni,” sagði Alexander Högnason eftir leikinn. Hann og Gunnlaugur voru traustir í vörninni og þá kom Jóhannes Gíslason sterkur inn eins og áður sagði. En markaleysið háir liðinu enn. „Þetta var erflður leikur fyrir okkur enda vantaði marga. Við get- um því verið sáttir með eitt stig héð- an. Við héldum ró okkar og vorum skynsamir og það skóp þetta stig,” sagði Valdimar Kristófersson, fyrir- liði Stjömunnar. Valdimar, Stococ og Stojadinovic markvörður mynd- uðu ókleifan vamarmúr fyrir Stjömuna og þá var Ristic hættuleg- ur fram á við. -HI Maður leiksins: Andri Sigþórsson, KR Leikstaöur: Akranesvöllur. Áhorfendur: 300. Dómari: Bragi Bergmann (3). Gœöi leiks: 1. Gul spjöld: Guöjón, Hálfdán (ÍA), Valdimar, Hafsteinn, Stocic (Stjömunni). SkoU 13-7. Honu 10-1. Aukaspymur fengnar: 14-16. Rangstööur: 1-0. Maður leiksins: Zoran Stojadinovic, Stjörnunni Markaveisla Keflavík fékk Fram í heimsókn í gærkvöldi I leik sem skipti bæði lið gríðarlegu máli því þau eru ekki laus við falldrauginn. Þeir Gunnar Oddsson og Þorsteinn Bjarnason stýrðu sínum fyrsta leik saman og ljóst var að meira var lagt upp úr sóknarleik, en á móti kom að vöm- in opnaðist og þegar þessum skemmtilega leik lauk höfðu bæöi lið skorað 3 mörk sem verður að teljast sanngjamt jafntefli. Leikurinn fór nokkuð rólega af stað en sóknir gestanna voru þó beittari. Það vora þó heimamenn sem skoraðu fyrsta markið og það gerði markahrókurinn Guðmundur Steinarsson úr vítaspymu sem hann fiskaði sjálfur. Gestur Gylfason sendi á Guðmund sem var 1 mikilli baráttu við Steinar Guðgeirsson um boltann og sú barátta endaði með því að Steinar skellti Guðmundi nið- ur rétt innan vítateigs. Á 37. mínútu fékk Fram víta- spymu eftir að brotið var á Ronny Petersen. Sigurvin Ólafsson tók spymuna en skaut í slá. Það kom þó ekki á sök því góður dómari leiksins, Kristinn Jakobsson, benti aftur á punktinn því Gunnleifur hafði farið fram fyrir marklínuna. Sigurvin fékk því annað tækifæri og það nýtti hann en var heppinn því Gunnleifur sló boltann í slá og þaðan fór boltinn inn. Fimm mín- útum síðar fékk Þorbjöm Atli stungusendingu fram vinstri kant- inn. Haraldur Guðmundsson, vam- armaður Keflavíkinga, rann á gras- inu og það nýtti Þorbjöm sér, lék á tvo vamarmenn og skaut hnitmið- uðu skoti í fjærhomið sem Gunn- leifur í markinu átti ekki mögu- leika í. Staðan var því 1-2 i hálfleik. Seinni hálfleikur var hraður og skemmtilegur þar sem bæði lið reyndu að sækja. Kristján Brooks kom inn á fyrir heimamenn og hann reyndist vera sú vítamín- sprauta sem liðið þurfti. Allar sókn- ir þess urðu miklu beittari og meiri hraði í spilinu. Srax á 51. mínútu skoraði Guðmundur Steinarsson sitt annað mark eftir að skot Krist- jáns var varið og jafnaði þar með leikinn. Á sömu mínútu fékk Ronny Petersen dauðafæri en hitti boltann illa og klúðraði því. Guðmundur kom síöan Keflavík yfir með þriðja marki sínu og að þessu sinni var það með skalla eftir góðan undir- búning Magnúsar Þorsteinssonar. Á 79. minútu fékk Fram aðra vítaspymu og Sigurvin skoraði úr spymunni og tryggöi þar með sín- um mönnum eitt stig. Fram fékk tvö ágætisfæri til að klára leikinn en nýtti þau ekki og jafntefli því staðreynd. Leikurinn var hin ágætasta skemmtun, sérstaklega í seinni hálfleik. Keflvíkingar keyrðu grimmt á gestina í byrjun seinni hálfleiks og uppskára tvö mörk. Það kom hins vegar niður á liðinu í lokin þar sem mikil orka fór hjá þeim á þessum kafla. Liðiðsaknaði Gunnars Oddssonar í þessum leik vegna meiðsla og þykja það tíðindi þegar Gunnar missir úr leik. Fram-liðið, með Sigurvin Ólafs- son sem besta mann, getur sjálfu sér um kennt að hafa ekki nýtt fær- in betur. Sérstaklega var Petersen klaufl að skora ekki. Liðið hefur alla burði til að vera ofar í deildinni og eitthvert lánleysi er yflr liðinu en hafa ber í huga að hver er sinn- ar gæfu smiður. -BG KefKavík-Fram 3-3 Hálfleikur: 1-2 Leikstaöur: Keflavíkurvöllur. Áhorfendur: 550. Dómari: Kristinn Jakobsson (5). Gteöi leiks: 4. Gul spjöld.■ Hjörtur, McNally (Keflavík), Ingvar (Fram). SkoU 11-15. Hortu 4-4. Aukaspymur fengnar: 10-17. Rangstööur: 4-5. Mörkitu 1-0 Guðmundur Steinarsson (22., vítaspyma sem hann fiskaði sjálfur), 1-1 Sigurvin Ólafsson (37., vltaspyma eflir að brotið var á Ronny Peterson), 1-2 Þorbjöm Atli Sveinsson (42., tók frábæran sprett vinstra megin, lék á tvo vamarmenn og setti hann í fjær homið), 2-2 Guðmundur Steinarsson (51., hirti frákastið eftir skot Kristjáns Brooks og skoraöi af stuttu færi), 3-2 Guðmundur Stelnarsson (55., skalli frá markteig eflir sendingu frá Magnúsi Þorsteinssyni), 3-3 Sigurvin Ólafsson (79., vítaspyma eflir brot á ívari Jónssyni inni í teig). Maður leiksins: Guðmundur Steinarsson, Keflavík ÍBV vann Leiftur á Ólafsfirði: Enn ósigur Leiftur mætti ÍBV í Ólafsfirði í blíðskaparveðri. Áhorfendur voru í færri kantinum eða rétt um 150. Leiknum lyktaði með 0-1 sigri ÍBV. Leiftursmenn byrjuðu leikinn flör- lega og eftir flórar mínútur hafði ör- lygur Þór Helgason átt tvö góð færi en Birkir náði að koma í veg fyrir mark í annað skiptið en seinna skot- ið fór rétt fram hjá. Tómasi Inga var svo skipt út af eftir níu mínútna leik og víst er að hann er ekki alveg bú- inn að ná sér af meiðslunum. Leiftursmenn áttu svo sannarlega skilið að fá að skora en besta færi Leifturs í leiknum var þegar Santos komst einn inn fyrir eftir frábæra sendingu frá John Petersen en Birk- ir Kristinsson var á réttum stað og varði boltann í horn. Birkir bjargaði Eyjamönnum nokkrum sinnum í leiknum. Aðeins mínútu eftir færið hans Santos þá skoraði Goran Aleksic mark ÍBV eftir frábæran undirbúning Inga Sigurðssonar á hægri kantinum. Markið kom alveg gegn gangi leiksins. Leiftursmenn duttu niður við markið og náðu sér ekki á strik það sem eftir var af fyrri hálfleik. Leift- ursmenn byrjuðu seinni háifleik eins og þann fyrri. Þeir sóttu mikið en án árangurs. Leiftursmenn söfnuðu gulum spjöldum og var bekkur Leift- ursmanna allt annað en ánægðir með störf Garðars Arnar Hinriksson- ar í leiknum. Santos var öflugastur Leiftursmanna og átti hvert skotið af öðru en boltinn vildi hreinlega ekki inn. Hlynur Stefánsson var mjög góð- ur í liði ÍBV ásamt Inga Sigurðssyni. Á 90. mínútu leiksins tók Steinn Viðar og klippti Jóhann Möller niður þegar hann var á leiðinni aö mark- inu en hann átti eftir að fara í gegn- um þrjá vamarmenn Leifturs. Garð- ar Óm dæmir aukaspymu réttilega og rekur Stein út af með beint rautt spjald. Liðsmenn Leifturs voru ekki sáttir við þessa ákvörðun og töldu að rautt spjald hefði verið ósanngjarnt. Lánleysið heldur áfram hjá Leiftri. Steinn Viðar að fara í bann, Hlynur Birgis meiddur, ekki tekst að skora og fall blasir við Ólafsfirðingum. „Ég er ánægður með þrjú stigin en mjög óánægður með leikinn. Ég er virkilega ósáttur við okkar leik í dag. Við spilum ekki eins og lið og við verðskulduðum engan veginn þrjú stig í dag. Leiftursmenn voru miklu grimmari og vora að vinna návígin og átti Leiftur frekar skilið þessi þrjú stig en við en þetta er svona með lið eins og Leiftur þar sem mótbyr hefur verið í allt sumar og falldraugurinn búinn að vera lengi yfir þeim. Það virðist einkenna svona lið að þau hafa ekki heppnina með sér eins og kom á daginn í dag,“ sagði Hlynur Stefánsson eftir leikinn. -JJ Leiftur-IBV 0-1 Hálfleikur: 0-1 Leikstaóur: Ólafsfjarðarvöllur. Áhorfendur: 150. Dómari: Garöar Öm Hinriksson (2). Gœöi leiks: 4. Gul spjöld: Ingi Hrannar, Þorvaldur Petersen, Hörður Már (Leiftri). Rautt spjald: Steinn Viðar (Leiftri) SkoU 14-14. Hortu 4-7. Aukaspyrnur fengnar: 8-7. Rangstööur: 3-0. Mörkin: 0-1 Goran Aleksic (38., fylgdi eftir misheppnuðu skoti Steingríms Jóhannessonar eftir góða fyrirgjöf Inga Sigurðssonar) Maður leiksins: Ingi Sigurðsson, ÍBV KR vann Fylki, 2-1, í toppslagnum í vesturbænum: - sigurmark Andra Sigþórssonar galopnaði toppbaráttun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.