Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 16
32 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2000 Söort dvsport@ff.is Herculis Zepter-gullmótið í Mónakó: Annar besti tí Guðrún Amardóttir hljóp á öðr- um besta tíma sínum á fóstudag, 54,49 sek., þegar hún varð þriðja í 400 m grindahlaupi á Herculis Zept- er-mótinu í Mónakó, fimmta gull- móti sumarsins. Sigurvegari i hlaupinu varð fyrrum tvöfaldur Evrópumeistari í 200 m hlaupi, hin rússneska Irina Privalova, á 54,06 sek. en önnur varð Tetyana Teres- hchuk frá Úkraínu á 54,27 sek. Það sem mest er um vert er hins vegar að Guðrún varð sæti á undan Söndru Cummings-Glover sem hef- ur borið af í greininni i ár. Ali Saidi-Sief frá Alsír náði á mót- inu fjórða besta tíma sögunnar í 3000 m hlaupi karla, 7:25,03 mín., og sló þar með alsírska metið, sem áð- ur var heimsmet, sem Noureddine Morcelli setti á sama velli fyrir sex árum. í sama hlaupi setti Mo- hammed Mourhit, Belgíu, nýtt Evr- ópumet, tíminn 7:26,62 mín., og sló met Isaacs Viciosa frá Spáni sem sett var 1998. Sterkasti maranþonhlaupari í kvennaflokki, Tegla Laroupe frá Kenía, virðist ekki sætta sig við að hlaupa bara þá vegalengd en hún varð önnur í 3000 m hlaupi kvenna á 8:30,95 mín. og bætti sinn besta tíma en hún hefur verið á hlaupum á brautum um alla Evrópu á síðustu vikum og bætti m.a. tíma sinn í 5000 m í Stokkhólmi fyrir skömmu. Devers sigrar enn Gail Devers heldur áfram sigur- göngu sinni í 100 m grindahlaupinu og vann á fóstudaginn nokkuð sann- færandi á 12,54 sek. Henni tókst þó ekki ætlunarverk sitt, að komast upp fyrir löndu sína Marion Jones á styrkleikalista IAAF, en til þess að ná því þurfti hún að hlaupa á 12,50 sek. eða hraðar. Cathy Freeman virðist vera að ná sér á strik aftur eftir smávegis meiðsli en hún sigraði í 400 m hlaupinu á besta tíma ársins, 49,48 sek. Fátt virðist geta stöðvað það að Ástralinn vinni ÓL-gullið á heima- velli í haust en hún hefur ekki tap- að 400 m hlaupi síðan í byrjun árs 1998. Rúmenska stúlkan Violeta Beclea-Szekely náði öðrum besta tíma ársins og bætti sinn eigin ár- angur þegar hún hljóp 1500 metrana á 3:58,29 mín. Landa hennar Paula Ivan, sem á rúmenska metið, var einnig í hlaupinu og var endurkoma þessarar 37 ára gömlu konu ansi góð þar sem hún varð fimmta í hlaupinu á 4:04,96 mín. Shikolenko stríddi Trine Tatyana Shikolenko hristi heldur betur upp í hinni norsku Trine Sol- berg-Hattestad í spjótkastinu á mót- inu þegar hún kastaði 67,20 m og setti rússneskt met. Hattestad þurfti að láta sér annað sætið lynda með 66,73 metra. Heimsmethafinn í hástökki karla, Kúbumaðurinn Javier Sotomayor, er kominn tvíefldur aftur eftir að banni hans var aflétt. Hann sigraði í greininni á fostudag með 2,30 m. Hann þurfti hins vegar ekki aö etja kappi við besta hástökkvarann um þessar mundir, Rússann Vyacheslav Voronin, því ef kappinn sá hefði verið til staðar hefði þessi hæð vart dugað til sigurs. Risinn Yuriy Belanog frá Úkra- ínu sýndi Bandaríkjamönnunum í kúluvarpinu að austantjaldsþjóðim- ar fyrrverandi hafa enn eitthvað fram að færa í greininni. Öll hans köst voru lengri en besta kast ann- ars manns, Adams Nelson, 20,51 m, en það lengsta var 21,02 m. Þess er vert að minnast að Belanog hefur keppt á öllum gullmótum sem fram hafa farið til þessa. Sænska stúlkan Erica Johansson sigraði í langstökki með 6,81 m en hún hefur verið að gera mjög góða hluti á tímabilinu. Hin reynda Heike Drechsler varð önnur með 6, 78 m. Heimsmetið í greininni er 7,52 m, sett árið 1988 af Rússanum Gal- inu Chistyakovu, en fátt hefur bent til þess á síðustu misserum að því meti verði ógnað í bráð. Eitt boðhlaup fór fram á mótinu, 4x100 m boðhlaup kvenna. Banda- risku stúlkumar sigruðu heims- meistara síðasta árs, Bahama-eyjar, og ætla sér sjálfsagt ekki að endur- taka fjórða sætið frá því á HM í fyrra á ÓL í haust. -ÓK T Urslit: Reuter Tiger Woods bætti nafni sínu enn og aftur í metabækumar þegar hann sigraði á Meistaramótinu US PGA um helgina. Varð hann fyrsti maðurinn síðan 1958 til að sigra á þremur stórmótum í röð. Hann fékk reyndar harða samkeppni frá Bandaríkja- manninum Bob May og þurfti að útkljá hver yrði sig- urvegari með umspili. Eftir æsispennandi keppni hafði þó Tiger sigurinn og hafði í lokin 1 högg á May. Woods hafði forystu fyrir daginn, eitt högg á May, en lenti svo i vandræðum með sveiflu sina og einnig með pútterinn svo að May komst í forystu. Woods komst þó fljótlega aftur inn í leikinn með tveimur fuglum áður en dagurinn var hálfnaður. Allt virtist svo í jámum síðari hlutann þó svo að May spilaði glæsilegt golf til að halda í Woods. May lauk deginum á 66 höggum, Woods á 67, og lauk umspilinu með ofangreindum hætti. 1. Tiger Woods, BNA.....270 2. Bob May, BNA ........270 3. Thomas Björn, Danm. . . 275 4. Stuart Appleby, Ástr. ... 276 5. Franklin Langham, BNA 277 6. Notah Begay, BNA . 7. Darren Clarke, Bretl., 7. Fred Funk, BNA . . . 7. Phil Mickelson, BNA 7. Davis Love, BNA . . . 7. Phil Mickelson, BNA 7. Tom Watson, BNA . . 278 279 279 279 279 279 279 Ife l: \ - i Tiger Woods sigraði á Meistaramótinu US PGA. Tiger slær enn eitt metið Keilir og GR - meistarar í sveitakeppni GSÍ Golfklúbburinn Keilir í Hafnar- firði varð um helgina íslandsmeist- arar í sveitakeppni í karlaflokki á meöan GR varði titilinn í flokki kvenna. í 2. deild karla unnu Akur- nesingar sér sæti í þeirri 1. á með- an GKG gerði slíkt hið sama í kvennaflokki. Keilismenn mættu Seltimingum í hreinum úrslitaleik í 5. og siðustu umferð mótsins. Skemmst er frá því að segja að Hafhfirðingar unnu allar 5 viðureignimar í einvíginu og urðu því meistarar. GA varð í 2. sæti og GR lauk keppni í því þriðja. íflokki kvenna urðu liöskonur GR meistarar annað árið í röð og sigmðu þær ungu stelpurnar í Keili í síðustu umferð, 2-1. Þessir tveir klúbbar ásamt GK sem end- aði í öðm sæti höfðu mikla yfir- buröi á mótinu og var mikil í fall- baráttunni. Það kom þó í hlut GSS frá Sauðárkróki þrátt fyrir hetju- lega baráttu í lokaumferðinni. Úrslit í karlaflokki 1. deild 1. GK..........4 stig / 18 vinningar 2. GA .........3 stig / 16 vinningar 3. GR..........3 stig / 14 vinningar 4. NK .........3 stig / 11 vinningar 5. GKG ........1 stig / 10 vinningar 6. GSE ........1 stig / 6 vinningar 2. deild 1. GL..........4 stig /17 vinningar 2. GKj.........4 stig / 16 vinningar 3. GS..........4 stig / 15 vinningar 4. GV .........2 stig / 13 vinningar 5. GO .........1 stig / 12 vinningar 6. GSG ........0 stig / 2 vinningar Úrslit í kvennaflokki 1. deild 1. GR..........5 stig /13 vinningar 2. GK..........4 stig / 12 vinningar 3. GKj.........3 stig / 11 vinningar 4. GA ..........1 stig / 4 viiiningar 5. NK ..........1 stig / 3 vinningar 6. GSS...........1 stig / 2 vinningar 2. deild 1. GKG .........5 stig / 13 vinningar 2. GO .........4 stig / 10 vinningar 3. GH ..........3 stig / 6 vinningar 4. GB ..........1 stig / 6 vinningar 5. GP ..........1 stig / 5 vinningar 6. Hamar .......1 stig / 5 vinningar Úrslit í Mónakó 100 m hlaup karla 1. Maurice Greene, BNA 10,01 sek. 2. Obadele Thompson, Bar. 10,06 sek. 3. Abdul Azis Zakari, Gha. 10,13 sek. 800 m hlaup karla 1. Djabir Sa'id-Guerni, Als. 1:43,79 mín. 2. Japhet Kimutai, Ken. 1:43,93 mín. 3. Hezekiél Sepeng, S-Afr. 1:44,42 mín. 1500 m hlaup karla 1. William Chirchir, Ken. 3:31,02 mín. 2. Andrés M. Díaz, Spáni 3:31,48 mín. 3. Driss Maazouzi, Frakkl. 3:32,06 mín. 3000 m hlaup karla 1. Ali Sa'idi-Sief, Alsír 7:25,02 mín. 2. Moham. Mourhit, Belg. 7:26,62 mín. 3. Daniel Komen, Kenía 7:28,92 min. 3000 m hindrunarhlaup karla 1. Bernard Barmasai, Ken. 8:02,76 min. 2. Brahim Boulami, Mar. 8:02,90 mín. 3 Raymond Yator, Kenía 8:03,74 mín. 110 m grindahlaup karla 1. Anier García, Kúbu 13,18 sek. 2. Stanislavs Olijars, Lithá. 13,25 sek. 3. Colin Jackson, Bretl. 13,33 sek. 400 m grindahlaup karla 1. Llewellyn Herbert, S-Afr. 48,18 sek. 2. Chris Rawlinson, Bretl. 48,35 sek. 3 Eric Thomas, BNA 48,59 sek. Hástökk karla 1. Javier Sotomayor, Kúbu 2,30 m 2. Dragutin Topic, Júgósl. 2,27 m 3. Nathan Leeper, BNA 2,27 m Stangarstökk karla 1. Michael Stolle, Þýskal. 5,95 m 2. Jeff Hartwig, BNA 5,90 m 3. Nick Hysong, BNA 5,75 m Kúluvarp karla 1. Yuriy Belonog, Úkr. 21,02 m 2. Adam Nelson, BNA 20,51 m 3. Miroslav Menc, Tékkl. 20,34 m 100 m hlaup kvenna 1. Inger Miiler, BNA 10,91 sek. 2. Pauline Davis, Bahama 11,04 sek. 2. Sevatheda Fynes, Baha. 11,04 sek. 400 m hlaup kvenna 1. Cathy Freeman, Ástral. 49,48 sek. 2. Jearl Miles-Clark, BNA 50,04 sek. 3. Lorraine Graham, Jam. 50,08 sek. 1500 m hlaup kvenna 1. Violeta Szekely, Rúm. 3:58,29 min. 2. Kutre Dulecha, Eþíópíu 3:59,02 mín. 3. N. Mérah-Benida, Alsír 3:59,12 mín. 3000 m hlaup kvenna 1. Lydia Cheromei, Ken. 8:30,80 min. 2. Tegla Loroupe, Kenýa 8:30,95 mín. 3. Asmae Leghzaoui, Mar. 8:33,85 mín. 100 m grindahlaup kvenna 1. Gail Devers, BNA 12,54 sek. 2. Melissa Morrison, BNA 12,66 sek. 3. Del. Ennis-London, Jam. 12,68 sek. 400 m grindahlaup kvenna 1. Irina Privalova, Rússl. 54,06 sek. 2. Tetyana Tereshchuk, Úkr. 54,27 sek. 3. Guörún Arnardóttir, Isl. 54,49 sek. Langstökk kvenna 1. Erica Johansson, Svíþjóð 6,81 m 2. Heike Daute-Drechsler, Þýs. 6,78 m 3. Dawn Burrell, BNA 6,76 m Spjótkast kvenna 1. Tatyana Shikolenko, Rússl. 67,20 m 2. Trine Hattestad, Noregi 66,73 m 3. Tajna Damaske, Þýskal. 62,72 m 4x100 m hlaup kvenna 1. Bandaríkin 42.13 sek. 2. Bahama-eyjar 42.35 sek. 3. A-sveit Frakklands 42.38 sek. Blcmd * i 1» oka Ruud Van Nistelrooij, hollenski framherjinn, er enn i sigtinu hjá Manchester United. Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur boðið Hollendingnum til æfinga með enska stórliðinu í október. Bobby Robson, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur sett Kieron Dyer í áfengisbann eftir að leikmaðurinn hafði eytt stórum hluta sumars í skemmtanir og drykkju, m.a. með fé- lögum sínum úr landsliðinu, Rio Ferdinand og Frank Lampard. Dyer hefur verið sagt að haldi hann sig ekki við ávaxtasafa og kók, þá lendi hann í vandræðum. ítalinn Roberto Baggio gæti verið á leið til Frakklands, nánar tiltekið til Lens, efsta liðs i frönsku 1. deildinni. Samningur Baggio og Inter Milan er runninn út og eru forráðarmenn Mil- an-liðsins að velta fyrir sér málinu. Þótt svo að Baggio færi án greiðslu til Lens yrðu launakröfur ítalans líklega of háar fyrir Lens, þrátt fyrir að þeir seldu nokkra leikmenn. Brasiliski landsliðsmaðurinn Em- erson, sem ítalska liðið Roma keypti fyrir skömmu frá Bayer Leverkusen, mun að öllum líkindum veröa frá í um sex mánuði eftir að hann reif lið- bönd í vinstra hné á æfmgu. Leik- maðurinn kostaði ítalska liðið rúma 1,3 milljarða. -esá/ÓK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.