Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Qupperneq 8
8 Útlönd FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 IOV Kofi Annan verður ágengt í Mið-Austurlöndum: Boðað til fundar um öryggismálin Lokauppgjör milli umbótasinna og afturhaldsseggja Allt stefnir í lokauppgjör milli umbótasinna í Júgóslavíu og bandamanna Slob- odans Milosevics, fyrrum forseta, sem reyna nú hvað þeir geta til að halda í stjórn- völinn í Serbíu og leggja steina í götu nýrra valdhafa. Forystumenn Sósíalistaflokksins, sem Milosevic fer enn fyrir, sögðu í gær að ríkisstjóm Serbíu, sem er meginstoðin í júgóslavneska sam- bandsríkinu, myndi horfa fram hjá stuðningsmönnum Vojislavs Kost- unica, nýkjörins forseta, og sölsa aftur undir sig stjórn lögreglunnar og íjölmiðla. Svartfjallaland er einnig hluti júgóslavneska sam- bandsríkisins. Vika er síðan mótmæli almenn- ings í Serbíu hröktu Milosevic úr embætti. Stuðningsmenn Kostunica hétu því í gær að berjast gegn öllum til- raunum til að hefta framgang um- bótaaflanna. Þeir sögðust myndu kveðja afmenning aftur út á göturn- ar ef þörf krefði. Kostunica og bandamenn hans eiga fitfa mögufeika á að koma á lýöræðisumbótum í Júgóslavíu ef þeir ná ekki yfirhöndinni í Serbíu. Harðlinumenn í Serbíu sviku samn- ing sem feiðtogar aiira flokku gerðu á mánudag um að feysa upp þingið og boða tif kosninga í desember. Fyrsti ráðherra Skota lést \ gær Forsætisráðherra skosku heima- stjórnarinnar, Donafd Dewar, fést á sjúkrahúsi í gær af völdum heifa- blæðingar. Dewar hrasaði fyrir ut- an embættisbústað sinn á þriðjudag og hlaut afvarfega höfuðáverka. Dewar, sem var 63 ára þegar hann lést, varð Skotum mikill harmdauði. Hann hefur verið kall- aður faðir skosku þjóðarinnar þar sem hann var potturinn og pannan á bak við endurreisn skoska þings- ins eftir nærri 300 ár. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Álakvísl 25, 0101, 3ja herb. íbúð, hluti af nr. 21-31, og hlutdeild í bílskýli, Reykja- vík, þingl. eig. Anna Guðjónsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 16. október 2000, kl. 10.00. Bauganes 44, íbúð á efri hæð ásamt bíl- geymslu m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jytte Th.M. Jónsson og Helgi Jónsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Tollstjóraembættið og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. Bergstaðastræti 48, 66,6 fm verslun á 1. hæð með aðaldyrum á homi hússins ásamt geymslu 0005 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Islenskar fyrirsætur ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 16. október 2000, kl. 10.00. Bólstaðarhlíð 48, 0302, 86,6 fm íbúð á 3. hæð m.m. ásamt bílskúr, merktum 040105, og geymslu 0005, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi Kjötvinnslan Esja ehf., mánu- daginn 16. október 2000, kl. 13.30. Dalbraut 1, 0104, 39,4 fm þjónustuhús- næði í næstnyrsta eignarhluta á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jóhanns- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. Frakkastígur 12a, 0204, fbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Amar Sveinsson,- gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, hefur tekist að fá ísraela og Palestínumenn til að sitja fund háttsettra embættismanna um öryggismál til að reyna að binda enda á ofbeldiö sem hefur orðið 94 að bana undanfarnar tvær vikur. Full- trúi bandarískra stjórnvalda mun stýra fundinum sem verður hugsan- lega haldinn síðar í dag. ígor ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, sagðí í morgun að enn væri of snemmt aö segja að leið hefði verið fundin út úr því ófremd- arástandi sem hefur ríkt á Vestur- Reykjavík, þingl. eig. T-hús ehf., gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Toll- stjóraskrifstofa og Tryggingamiðstöðin hf„ mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00.__________________________________ Garðyrkjustöðin í Reykjadal, spilda úr landi Reykjahlíðar, Mosfellsbæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október2000, kl. 10.00. Grandagarður 8,010105,888,8 fm iðnað- arhúsnæði á 1. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Hamra ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl, 13.30.________________ Hraunberg 4, 0301, rishæð V-endi, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Amgrímur Arason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. Laufengi 27, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Danfríður Kristín Ámadóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00.__________________________________ Laufengi 104, 0102, 3ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Bjömsdótt- ir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. Laugavegur 18b, 0301, 407,1 fm skrif- stofa á 3. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Setur ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 16. október 2000, kl, 10,00,______________________________ Laugavegur 18b, 0401, 164,3 fm skrif- stofa á 4. hæð í framhúsi m.m. og lager á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Setur ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. Laugavegur 18b, 0402,68,4 fm skrifstofa á 4. hæð í bakhúsi m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Setur ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. bakkanum og Gaza að undanfórnu. Þrír Palestínumenn voru skotnir til bana í átökum við ísraela i gær og einn var drepinn í nótt. Fred Eckhard, talsmaður SÞ sem er á ferð með Annan, sendi frá sér yfirlýsingu í nótt þar sem segir að framkvæmdastjórinn telji fundinn vera mikilvægt skref í þá átt að binda enda á ofbeldisverkin. Hann voni að það verði síðan til þess að friðarviðræður hefjist að nýju. Ehud Barak, forsætisráðherra ísra- els, hvatti landa sína til að vera vel á verði. Laugavegur 18b, 0501, 113,4 fm skrif- stofa á 5. hæð í framhúsi m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Setur ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. Laugavegur 18b, 0502,68,4 fm skrifstofa á 5. hæð í bakhúsi m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Setur ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.00. Miðtún 72, Reykjavík, þingl. eig. Guð- finna Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf„ lögfræðideild, og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 16. október 2000, kl. 13.30.___________________________ Skúlagata 40a, 64,6 fm íbúð á 4. hæð m.m. ásamt stæði í bílageymslu, merkt A 14, Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes Leifs- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís- lands hf„ mánudaginn 16. október 2000, kl. 13.30._______________________ Snorrabraut 42, 0102, 34,4 fm íbúð t.h. á 1. hæð ásamt 1/5 geymslurisi m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sveins- dóttir, gerðarbeiðandi Hekla hf„ mánu- daginn 16. október 2000, kl. 13.30. Veghús 27a, 0301, 6 herb. íbúð t.v. á 3. hæð og í risi, Reykjavík, þingl. eig. Stef- án Hrafn Stefánsson og Ása Hrönn Kol- beinsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnu- sjóður Islands hf„ mánudaginn 16. októ- ber 2000, kl. 13:30.______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bergstaðastræti 24b, Reykjavík, þingl. eig. Inga Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands hf„ lögfræðideild, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 10.30. Aðstoðarforsætisráðherra ísraels, Benjamin Ben-Eliezer, er svartsýnn á framhaldið. Hann sagði í morgun að Yasser Arafat, forseti Palestínumanna, hefði á einhveiju stigi kosið að fara leið átakanna. „Þetta er stríð. Stríð er það sem hann vill,“ sagði Ben-Eliezer í við- tali við ísraelska útvarpið. Ráðgert er að Kofi Annan fari til Líbanons í dag þar sem hann mun ræða um örlög þriggja ísraelskra hermanna sem Hizbollah-skærulið- ar tóku til fanga á laugardag. Dalsel 29, íbúð á 3. hæð t.h. ásamt 4,7 fm geymslu í kjallara m.m. ásamt stæði, merkt 0111, í bílskýli að Dalseli 19-35, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Islands hf„ mánudaginn 16. októ- ber 2000, kl. 14.00. Hólavallagata 13, 88,2 fm íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Geir Birgir Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Innheimtu- stofnun sveitarfélaga og íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. október 2000, kl. 11.00. Laufengi 29, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Rakel Júlía Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. október 2000, kl. 13.30. Reynimelur 29, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands hf„ mánudaginn 16. október 2000, kl. 11.30. Teigasel 7, 0103, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Viktor Borgar Kjartansson, mánudag- inn 16. október 2000, kl. 15.00. Tungusel 9, 0301, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Rafns- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf„ útibú 527, Ofnasmiðjan hf. og Samvinnusjóður Islands hf„ mánu- daginn 16. október 2000, kl. 14.30. Öldugrandi 5, 5 herb. íbúð, rnerkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Halla Amardóttir og Egill Brynjar Baldursson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Tollstjóraembætt- ið og Tryggingamiðstöðin hf„ mánudag- inn 16. október 2000, kl. 10.00. SráJJMLAÐURIb^^ TSSSSSnSMKM Fujimori í fjölskyldufrí r önnur ferð forsetans þangað á tveimur vikum. Vekur ferðin at- hygli, einkum vegna stjórn- málakreppunnar í landinu. Nýr sænskur ráöherra Lögmaðurinn Thomas Bodström verður nýr dómsmálaráðherra Sví- þjóðar. Tekur hann við af Lailu Freivalds sem sagði af sér nýlega í reiðikasti vegna gagnrýni fjölmiðla á íbúðarkaup hennar. Hungur í Austur-Evrópu 50 milljónir barna í Austur-Evr- ópu búa við fátækt samkvæmt könnun evrópskrar stofnunar. Hungur og fátækt er víða í fyrrver- andi Sovétríkunum. Sviptur þyrlum Indónesísk yfirvöld, sem rann- saka meinta spillingu Tommys Suhartos, sonar fyrrverandi Indónesíuforseta, lögðu í gær hald á þrjár þyrlur sem eitt fyrirtækja hans rak. Þyrlurnar eru í eigu skóg- arráðuneytisins. Samþykkja sölu til Kúbu Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær málamiðlunartil- lögu um að leyfa sölu á matvælum og lyfjum til Kúbu. Discovery á loft Geimfeijunni Discovery var loks skotið á loft í gær eftir fjórar mis- heppnaðar tilraun- ir. Geimferjan átti að fara á loft á fimmtudag í síð- ustu viku en slæmt veður og tækni- vandamál seinkuðu ferðinni. Nóbel í hagfræöi Bandaríkjamennirnir James Heckman og Daniel McFadden fengu í gær nóbelsverðlaunin í hag- fræði fyrir að þróa aðferðir til að rannsaka efnahagslegar ákvarðanir fólks. Thatcher 75 ára Barónessan Marg- aret Thatcher, fyrr- verandi forsætisráð- herra Bretlands, er 75 ára i dag. Thatcher, eða járn- frúin eins og hún var kölluð, er nú eft- irsóttur fyrirlesari. Olíuverö lækkar Verð á olíumörkuðum lækkaði lítils háttar í gær þegar hætta á stríði í Mið-Austurlöndum þótti hafa minnkað. Verðið var þó tals- vert yfir 30 dollarar á tunnuna. Jeltsín vissi um Monicu Borís Jeltsín, fyrrverandi Rúss- landsforseti, sagöi nýlega í viðtali við Times að leyniþjónustumenn hans hefðu sagt honum frá sam- bandi Clintons og Monicu Lewinsky áður en það varð opinbert. Með fötu á hausnum Palestínskur mótmælandi sem haföi veriö aö kasta grjóti aö ísraeiskum hermönnum brá á þaö ráð aö setja fötu yfir höfuö sér á meöan hann hljóp til að ná í meira grjót í bænum Ramallah á Vesturbakkanum. Fjórir Palestínumenn létu lífiö í átökum viö ísraelska hermenn i gær og í nótt. Deilendur funda hugsanlega um öryggismálin í dag. UPPBOÐ Framnesvegur 48, 0001, 3ja herb. íbúð,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.