Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Blaðsíða 21
25 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 T»~\r Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 d eid, 4 milt, 7 gramir, 8 afl, 10 kvabb, 12 sár, 13 glutrar, 14 slæmt, 15 beita, 16 þungi, 18 hetju, 21 ástundun, 22 afturhluti, 23 svall. Lóörétt: 1 óbreytt, 2 elska, 3 hegöunar, 4 sigur, 5 heiður, 6 veðrátta, 9 hagnað, 11 muldrar, 16 hæfur, 17 þakhæð, 19 álpast, 20 strit. Lausn neðst á síðunni. Hvítt: Vladimir Kramnik (2770) Svart: Garrl Kasparov (2849) Griinfeld-vörn, London 10.10. 2000 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Be3. Kramnik hefur oft leik- iö 8. Hbl, en það er engin ástæða til þess að álpast inn í heimavinnu and- stæðingsins. 8. - Da5 9. Dd2 Bg4 10. Hbl!? Nýjung i þessari stöðu í skák á milli stórmeistara af þessari stærð- argráðu. Fræðin mæla með 10. Hcl en Umsjón: Sævar Bjarnason vogun vinnur, vogun tapar!? 10. - a6 Hvítur hótar 11. Hb5 11. Hxb7! Bxf3 12. gxf3 Rc6 13. Bc4! 0-0 14. 0-0 cxd4 15. cxd4 Bxd4!? Kasparov hafði reitt sig á þennan leik í útreikningum sínum. Enda- taflið eftir 15. Dxd2 16. Bxd2 Rxd4 17. Kg2 er nokkuð strembið því mikill er máttur biskupaparsins. 16. Bd5 Bc3. Hér hafði Kasparov notað mikinn tíma og átti aðeins eftir um 42 mín., sem þykir lítið, en tímamörkin eru um 40. leik. Kramnik hugsaði sig nú um í 40 mín. sem þykir mikið! 17. Dcl Rd4 18. Bxd4 Bxd4 19. Hxe7 Ha7! 20. Hxa7 Bxa7 21. f4 Dd8 22. Dc3 Bb8 23. Df3 Dh4 24. e5 g5. Kasparov sagði að sér hefði yflr- sést næsti leikur hvíts sem tryggir honum peð yfir. En jafnteflismöguleik- um átti hann þó von á. 25. Hel Dxf4 26. Dxf4 gxf4 27. e6 fxe6 28. Hxe6! Kg7 29. Hxa6 HÍ5 30. Be4 He5 31. Í3 He7 32. a4 Ha7? 33. Hb6 Be5 34. Hb4 Hd7 35. Kg2 Hd2+ 36. Kh3 h5 37. Hb5 Kf6 38. Ha2 39. Hb6+ Ke7?? Nauðsynlegt var 39. Kg7. Nú fellur biskup fyrir borð. 40. Bd5! 1-0. Bridge ímmm.. Umsjón: Isak Orn Sigurösson Samningurmn er sjö hjörtu á hönd suðurs og útspil vesturs er tígultían. Sagnhafi þarf að velja 4 ÁG95 V ÁG8 ♦ ÁD4 ♦ ÁD5 4 K1062 44 - 4 109862 ♦ G874 4 4 44 KD109632 4 5 4 K632 Tólf slagir eru borðleggjandi og sá þrettándi hlýtur að vera innan seil- ingar. Vel er hugsanlegt að laufið liggi 3-3, annar möguleiki er að tigul- kóngurinn liggi fyrir svíningu og til vara að þvingun sé til staðar i spil- inu. Allt eru þetta möguleikar sem ættu að gefa góðar vinningslíkur. Lega spilanna gerir það hins vegar að verkum að engin þessara leiða nægir tO sigurs. Samt sem áður er til spila- leið sem gefur verulega góðar vinn- ingslikur og leiðir til vinnings í þessu spili. Sú leið kemur nokkuö á spilaáætlun og margar leiðir virð- ast koma til greina: óvart og liklegt að hún finnist ekki, jafnvel þó að horft sé á allar hendur. Flestir þekkja aðferðina að spila upp á „öfugan blindan". Þá er lengri tromphöndin notuð til að trompa tapslagi þar til hún að lokum er orð- in styttri en sú styttri og er þannig hægt að fjölga trompslögunum. Fáum dettur í hug að hægt sé að beita þeirri aðferð í 7-3 tromplegunni. En skoðum spil- ið betur. Inn- komur eru næg- ar i blindan til þess að trompa 5 sinnum heima, 3 spaða og tvo tígla. Þannig fást 8 slagir á tromp, 3 á lauf og sinn hvor slagurinn á ásana í spaða og tígli. Þennan skemmtilega bridgedálk gat að líta á síðum OK- bridge nýverið. 'ipd oz ‘Bue 61 ‘su ii ‘aæj 9t ‘je[uin tt ‘bqoSb 6 ‘QIl 9 ‘EJæ e ‘anSuiuuiA p ‘SQSeiqtet £ ‘}se z ‘uios t '4J0.iQQr[ •[[Bj ££ ‘SSBJ Z7, ‘uril[Ql' IZ ‘daeg 8t ‘SlBJ 9t ‘uSe et ‘j[[i pl ‘jeos £t ‘uaq zi ‘Qneu ot ‘jjbiu 8 ‘jjjes i ‘}SæA \ ‘[ei(S t .‘JJQJBT Myndasögur ' Vegna Jane ég að gera þaö sem hann segir. En tö., vil ekki að\j neinn Ho-Don verði særður _ fyrir mitt tilstilli! / Það er\ j HvernigN / allt í lagi J Vnúna. ''‘7sitó| j|g —* Þú skilur bílinn þinn eftir. \ Eg æt|a aö biða og herra? ■' • - - ' Ég veit það en þegar ég geri þaö lækkar reikningurinn um helming. E E Það er ekki mjóg skemmiiegt að vera einn i feluleik. Ég hef aldrei

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.