Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Blaðsíða 28
NISSAN PRIMERA fmÍkAN | ( ) Hfrísason FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 Vilhelm Þorsteinsson EA: Landaði í fyrsta sinn á íslandi í gær DV, GRINDAVÍK: ** Nýjasta og glæsilegasta skip ís- lenska flotans, VOhelm Þorsteins- son EA, landaöi í fyrsta skipti á ís- landi í Grindavík i gær þegar skip- ið kom inn með um 1600 tonn af kolmunna eftir viku á veiðum. Vil- helm fór í fyrstu veiðiferðina 10. september og hefur landað þrisvar sinnum í Færeyjum en veiðin ver- ið hálftreg og hefur þurft að toga í allt að 20 tíma en algengt er að taka trollið með 300-500 tonnum. Voru strákamir um borð ánægðir með skipið, sögðu það frábært í alla staði og að varla væri hægt að tala um byrjunarörðugleika. Enn er aðeins búið að prófa skipið á kolmunnaveiðum en það getur ^stundað veiðar með botn- og flottrolli og einnig með nót. Um borð er svo hægt að vinna allan afla og plássið á vinnsludekkinu er feikilegt. -ÞGK L New York, New York tar 1 Fókus á morgun er púlsinn tek- inn á hausttískunni hjá kvenfólki í Reykjavík og skyggnst í hvað verð- ur á seyði á opnunardegi Airwaves- hátiðarinnar. Fókus skellti sér til New York með nokkrum hljóm- sveitum og segir sólarsöguna auk þess sem Mikael Torfason rithöf- undur segir frá nýjustu bókinni sinni. Halldór Gylfason og Friðrik Friðriksson leika enn einu sinni í sama verkinu um þessar mundir og ræða þeir um allar tilviljanimar og þá er rætt við Chloe Opheliu sem dvelur á sumrin í New York. Lífið eftir vinnu er svo auðvitað á sínum stað, nákvæmur leiðarvísir um menningar- og skemmtanaliflð. w I l 1 U ‘jf*■ J. .0 þJHBH • ifi ikl DV-MYND ÞGK Stærsta skipið í Grindavíkurhöfn Fjöldi fólks fylgdist meö Vilhelm Þorsteinssyni sigla inn en þetta er langstærsta skip sem siglt hefur inn í Grindavíkur- höfn og heföi þetta ekki veriö möguleiki fyrir aöeins tveimur árum en siöasta sumar var dýpkaö bæöi innan og utan hafnar. Allir helstu útgeröarmenn bæjarins fóru svo í kynnisferö um sktpiö meö leiösögn Þorsteins Más Baidvinsson- ar ásamt fleiri áhugásömum um útgerðarmáta. Drengurinn á batavegi Litli drengurinn sem slasaðist á höfði í Stykkishólmi er á batavegi. Slysið átti sér stað skömmu eftir há- degið í gær og mun drengurinn hafa fallið á höfuðið. Kalla þurfti út þyrlu Landhelgisgæslunnar og flutti hún drenginn, sem er þriggja ára, á sjúkrahúsið í Fossvogi þar sem hann liggur á gjörgæsludeild. Hann gekkst undir höfuðaðgerö í gærdag og að sögn vakthafandi læknis gekk aðgerðin vel og er drengurinn því á batavegi. -aþ Stórt fíkniefnamál: íslensk stúlka handtekin Islensk stúlka, búsett í Kaup- mannahöfn, er í hópi fimm manna sem teknir hafa verið höndum og eru grunaðir um stórfellt flkniefna- misferli. Frá þessu var greint í Rik- isútvarpinu í gær. Rannsókn lög- reglunnar mun hafa staðið um nokkurt skeið en 2,2 kíló af am- fetamíni fundust í bifreið og síðar fundust sextán kíló í aflögðu veit- ingahúsi í borginni. Talið er að fikniefnaviðskiptin nemi tugum milljóna íslenskra króna. -aþ Sameining Landsbanka og Búnaðarbanka: Ekki útilokað að hún takist fyrir helgina - segir viðskiptaráðherra. Stenst ekki lög, segir Gylfi Magnússon Stefnt er að því að ríkisstjórnin gefi út tiikynningu um sameiningu Landsbanka og Búnaðarbanka fyrir helgi en ekki er þó víst að það takist. „Ég get ekki alveg fullyrt að þetta takist en það er ekki útilokað. Fjár- málaráðherrann er ekki í landinu og ef hann kemur ekki fyrr en á fóstu- dag, þá setur það auðvitað strik í reikninginn. Annars er allt í góðum gír,“ sagði Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra í samtali við DV í morgun. - Stenst þessi sameining sam- keppnislög? „Það er nú eitt af því sem við erum að ræða.“ Aðspurð sagði Valgerður aö ekki væri búið að senda málið fyr- ir samkeppnisráð. Ýmislegt þyrfti að afgreiða áður og ef af því yrði. Hún sagðist ekki geta svarað neinu um það á þessari stundu hvort sam- keppnislög stæðu í vegi fyrir af- greiðslu málsins en sagist þó kunna sæmileg skil á þeim lögum sem yfirmaður Sam- keppnisstofnunar. Guðmundur E. Magnússon, for- stöðumaður sam- keppnissviðs hjá Samkeppnisstofn- un, gerir ráð fyrir að stofnunin muni fjalla um samein- ingu bankanna þó málinu hafi ekki formlegá verið vísað til stofnun- arinnar. Össur Skarp- héðinsson vakti máls á bankasam- einingu á Alþingi í gær. í samtali Gylfi við DV sagði hann Magnússon. a5 þag Væru ákaf- lega sterkar líkur á að sameining bankanna bryti gegn gildandi samkeppnislög- um. „Þetta hefur m.a. komið fram hjá leiðandi sér- fræðingi á þessu Össur sviöi' Þess vegna Skarphéðinsson. flnnst mér ein' boðið að ríkis- stjórnin óski eftir fyrirfram áliti sam- keppnisráðs sem mögulegt er sam- kvæmt lögunum. Þannig verði feng- inn úrskurður ráðsins hvort það telji líklegt að sameiningin brjóti gegn samkeppnislögum í þeim mæli að það verði til þess að ógilda samrunann." „Ég held að það sé borðleggjandi eins og þetta er lagt upp, þá sé þetta það mikil samþjöppun á markaði sem þegar ber einkenni fákeppni að það geti hreinlega ekki staðist lögin," seg- ir Gylfi Magnússon, dósent í Háskóla íslands. „Samkeppnisstofnun og sam- keppnisráð yrðu því að leggjast gegn því að öðru óbreyttu. Búnaðarbank- inn og Landsbankinn yrðu saman með um 60% af hinum hefðbundna viðskiptabankamarkaði og við sam- einingu fækkaði bönkunum úr fjór- um í þrjá. Það þyrfti mjög sérstækar aðstæður til að slíkur samruni yrði leyfður. Erlendis, þar sem samkeppn- islöggjöf hefur lengri hefð, yrði slíkur samruni einungis leyfður ef t.d. ann- að fyrirtækið væri að verða gjald- þrota eða gæti af öðrum slíkum or- sökum ekki starfað áfram. Ef þessi samruni yrði ekki stöðvaður má eig- inlega hugsa sér að það megi sameina eiginlega hvað sem er. Það er varla hægt að hugsa sér nokkum samnma á íslandi sem hefði önnur eins áhrif i þá átt að draga úr samkeppni í við- skiptalífinu." -HKr. Valgeröur Sverrisdóttir. Össur Skarphéðinsson. Ný sjónvarpsrás Ríkisútvarpsins: Athuganir á lokastigi Athuganir á kostnaði við upp- setningu annarrar sjóhvarpsrásar hjá RÚV eru nú á lokastigi. Að sögn Markúsar Amar Antonssonar út- varpsstjóra er gert ráð fyrir að nið- urstöður liggi fyrir eftir 2-3 vikur. Þær verða þá lagðar fyrir útvarps- ráð. „Bjarni Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri sjónvarpsins, og Rún- ar Gunnarsson dagskrárstjóri hafa verið að vinna að kostnaðaráæti- anagerð að undanförnu. Sú vinna hefur ekki miðað að því að ný rás yrði íþróttarás, heldur höf- um við séð þetta fyrir okk- ur sem efhi af blönduðum toga,“ sagði útvarpssfjóri. „Að hluta er áhersla á fræðsluþáttinn og hugsan- legt samstarf við mennta- stofnanir, skólastofnanir og fleiri aðila. Ég undir- strika að það var aldrei lagt upp með það af minni hálfu að þetta yrði alfarið íþróttarás." Eins og DV hefur greint frá gerðu fyrstu áætlanir ráð fyrir að uppsetning og rekstur slíkrar rásar myndi kosta um 300 millj- ónir á fyrsta starfsári. Markús Öm sagði að þær --tölur hefðu í raun verið hrein ágiskun. Ekki væri hægt að nefha neinar upp- hæðir vegna nýrrar kostn- aðaráætlunar fyrr en nið- Markús: urstöður lægju endanlega Ekki sérstök fyrir. íþróttarás. .jss TfcEher P-touch 9200PC Prentaöu merkimiða beint úr tðlvunni Samhæft Windows 95, 98 og NT4.0 360 dpi prentun 1 til 27 mm letur Strikamerki Rafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Gæði og glæsileiki smort Csólbaðstofa) Grensásvegi 7, sími 533 3350. * i i t t t t t t t t é t t t t i t t t t 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.