Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Page 16
20
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
markaðstorgið
mtiisöiu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.____________
3 ára afmælistilboð. Mánaðarkort í Eurowa-
ve, 10 þús. Fljótvirkustu grenningart.
Gervineglur, ákríl, einlitar 4.990 og
French 5.390. Nemaneglur gel, einlitar
3.490 og French 3.990. Englakroppar,
StórhöfBa 17. S. 587 3750.____________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Miliið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25,564 4555 og 694 4555.
Opið 10-16 v.d._______________________
Notuð húsgögn tii sölu: Dökkt skrífborð,
166 x 80 cm. Dökkt sófaborð, 139 x 69
cm. Dökk bókahilla, 202 x 90 cm. Enn-
fremur tölvuborð og lítill peningaskápur,
60 x 45 x 45 cm. Uppl. i s. 698 1348.
Sturtuklefar, 40% afsláttur, seljum nokk-
ur sýnishom af heilum sturtuklefum
með glerhurðum, henta vel í sumarbú-
staðinn. Opið til 21. Metró, Skeifan 7, s.
525 0800._____________________________
Viltu breyta til? Léttast eða þynajast? Frí-
ar pmfur. Persónuleg ráðgöí, 30 daga
skilafrestur. Visa/Euro. Rannveig,
Sími 564 4796 og 862 5920,
www.richfromhome.com/work4you.
Ertu ákveöin i að léttast?
Stuðningur, ráðgjöf og 30 d. skilafr.
Kartín sjálfst. draðili Herblife,
s.567 8544, wwwheilsuhomid.com
Heitir pottar! Fyrir hitaveituvatn og
einnig hitaðir með rafmagni, margar
stærðir. Allir tengihlutir. Opið til 21 aíla
daga. Metró, Skeifan 7, s. 525 0800.
Lftil steinmlnjagrlpagerð til sölu. Steinsög,
slípipanna, slípitromlur, borvél, klukku-
verk, pennastatíf o.fl., v. 500 þ. stgr. S.
898 7957 og 565 5234,_________________
Svampdýnur og púðar. Sérvinnsla á
svampi. Afsláttur á eggjabakkadýnum.
Erum ódýrari. H- Gæðasvampur og
bólstmn, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
Vantar þig borð? Er með ódýrt glerborð
með stálfótum, 135x87 cm. Verðhug-
mynd 5 þús. Einnig ódýrt burðarrúm, 5
þús. Uppl. í s. 862 3643.
Vantar þia frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega, mánud.-föstud. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44, símar
553 3099,893 8166 og 553 9238.
Vantar þig HERBALIFE-vörur ? Fríar
pmfur, árangur eða endurgreiðsla.
Björg, sjálfstæður dreifingaraðili.
s. 586 1926 og 698 1926.______________
Viltu létta þig á 30 dögum?
Nýtt prógramm, 30 daga skilafrestur.
Hringdu núna, sími 588 9588.
www.minheilsa.com
• Smáauglýsingarnar á Visi.is.
Hefur þú farið á smáauglýsingavef DV á
Vísir.is í dag?_______________________
Til sölu 14“ 5 gadda stálfelgur með notuð-
um snjódekkjum undan Subam Legacy.
Uppl. í síma 587 6121 eftir kl. 19.00.
Til sölu Jacobs F805000 Lensidæla með
24 volta kúplingu. Uppl. í síma 587 6121
eftir kl. 19.00.______________________
Til sölu Ssb talstöö frá Landsímanum. 12
volt ásamt loftneti. Uppl. í síma 482
3119._________________________________
Til sölu tveggja pósta bílalyfta, verkfæra-
skápur og jámfataskápar, 7 stk. Tilvald-
ir fyrir vinnustaði. Uppl. í s, 567 3990,
Útsala!!! Allir 3 metra dúkar á kr. 530 fm.
Ödýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, s.
567 9100.
Fyrirtæki
Þarftu að selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir,is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._________
Lítil stelnmlnjagripagerö til sölu. Steinsög,
slípipanna, slipitromlur, borvél, klukku-
verk, pennastatíf o.fl., v. 500 þ. stgr. S.
898 7957 og 565 5234.
Óskastkeypt
Vantar snyrtibekk, rafmagnsháreyöingar-
tæki ifr. lampa og forðunarstól. Uppl. í s.
863 2011 og 698 7277.
Tilbygginga
Vissir þú að hjá Merkúr færöu nýtt 20 feta
gámahús með 2 gluggum, einangrað í
hólf og gólf og með ofni á aðeins kr.
485.000 með VSK. Merkúr hf., s. 568
1044.________________________________
Glæsilegar gegnheilar ROMANS fuln-
ingahurðir í eik, ask og fum - frábært
verð. Útihurðir, 20% afsláttur. Baltica
ehf., S. 562 5151, Sóltúni 3,105 Rvik.
Trésmíðavélar. Eigum fýrirliggjandi úr-
val nýrra og notaðra tresmíðavéla. Hag-
stætt verð.
Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 568 1044.
Óska eftir notuöum dokaplötum. Óska
einnig eftir gömlum station bil á verðinu
40-60 þús. Uppl. í síma 555 3512 og 898
2695.________________________________
IÐNAÐARMENN - HÚSBYGGJENDUR.
Forðumst fákeppni. Meistaraefni, timb-
urverslun í Gufunesi. Sími 577 1770.
D
lllllllll bb\
Tölvur
Tölvusímlnn - Tölvusíminn.
Þú greiðir einungis fyrir fyrstu 10 mínút-
umar. Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér
aðstoð og leiðbeiningar í síma 908 5000
(89,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts
hringja í síma 595 2000. Ath. sumaropn-
un, 10-20 virka daga, 12-18 um helgar.
www.tolvusiminn.is
Ókeypis tölvuviögeröir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir
þar sem gert er við af nemendum undir
leiðsögn tveggja kennara. Móttaka
mán - miðvikud. kl. 12-22. Tölvutækni-
skóli íslands, Engihjalla 8, 200, Kóp., s.
554 7750.
www.computer.is
Fáðu meira fyrir peningana.
www.computer.is___________________
PlayStation og Dreamcast MOD-kubbar.
Set nýjustu MOD-kubbana í PSX og DC
tölvur. Þá geturðu spilað kóperaða og er-
lenda leiki, uppl. í síma 6991050
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is___________________
PowerMac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4
örgjörvar o.fl. PóstMac:
www.islandia.is/postmac, sími 566 6086.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Fljót og
ódýr þjónusta. KT-tölvur sf., Neðstutröð
8, Kóp., sími 554 2187 og 694 9737.
Vélar • verkfæri
Kity-trésmíðavélar, stakar og sambyggðar.
Vandaðir rennibekkir og rennijám. Hef-
ilbekkir. Tréskurðafyám í mildu úrvali.
Klukkuefni, loftvogir, raka- og hitamæl-
ar. Slípitromlur, brennipennar og margt
annað í handverkið.
Gylfi Hólshrauni 7, Hafnarfirði, s. 555
1212/www.gylfi.com___________________
Trésmíöavélar til sölu. Uppl. í s. 565 4054
og 897 7954/897 7953.
Britax kerruvagn, hvít barnarimlarúm m/
dýnu og ungþamastóll. Einnig nýjir GS-
M-símar. Lítur allt mjög vel út. Uppl. í
síma 567 0247.________________________
Grænn/köflóttur bebecar vagn tll sölu.
Mjög vel með farinn. Uppl. í s. 869 7000.
Dýrahald
Mig langar að komast á mjög gott heimili,
ég er 10 mánaða mjög blíður fress. Uppl.
í síma 692 8046 eða 847 1279.___________
Mjög stórt flskabúr til sölu, 325 lítra,
aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 865 9655.
Mikiö úrval af sófasettum í vönduðum
áklæðum, margir litir. Einnig mikið úr-
val af ítölskum borðstofuborðum og
skápum. Veróna, Bæjarlind 6, sími 554
7800, www.verona.is
[jjr] Parket
Baltica ehf. S. 562 5151. Sóltún 3, 105
Rvík. 20 mm gegnheilt eikar- og askpar-
ket á frábæm verði, 40% afsláttur.
Innihurðir, útihurðir, parket, sérsmíði.
Q Sjónvörp
Til sölu 32“ Sanyo 10Ohz widescreen tæki.
Keypt mars 2000. Selst á 115 þús. Sími
861 9249.
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s, 568 0733.
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölföldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
Bókhakl
Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör -
skattframtöl - íjármálaumsjón o.fl.
Kjami ehf., sími 561 1212 og 891 7349.
Vidi
Garðyikja
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, sími 698 2640 og 566 6086.
^ Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loflum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndíist.
Opið 9-18.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, sími
533 3331.
0 Nudd
Nuddstofan Hótel Sögu. Bjóðum upp á
nudd, sána, ljósabekki og fagfólk. Opið
frá 8-20 6 daga vikunnar. S. 552 3131.
1_____________ Spákonur
Spálínan: 908 6330.
Spámiðlar-miðlar-draumaráðning-
ar-heilun. Alla daga vikunnar til mið-
nættis.
S. 908 6330.
0 Þjónusta
Þarftu að láta gera smáverk?
Tek að mér viðhald og viðgerðir. Mikil
reynsla og þjónusta. Kjötvinnslur/versl-
anir og framleiðslufyrirtæki. Einnig
smíði á keram, vélsleðagrindum og þjón-
usta einstaklinga og húsfélög.
Sími 698 6563.______________________
Getum bætt viö okkur verkefnum í park-
eti, flísalögnum og öllum almennum
húsaviðgerðum, hvort heldur sem er inni
eða úti. Föst tilboð. Uppl. í s. 862 2003.
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
böðlagnir, endurnýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300.
Tveir vanir trésmiðir geta bætt við sig verk-
efnum.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 899 3331 og
896 0486.____________________________
Vantar þig frystihólf ? Nokkur hólf laus.
Opið daglega, mánud.-föstud. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44, símar
553 3099, 893 8166 og 553 9238._____
Húsasmiðameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í s. 692 6896.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Gitarinn, Laugav. 45 a. S. 552 2125.
Trommus. m/ diskum, v. 45.900. Kassag.
frá 7.900. Rafmagnsg., magnari m/
effekt, ól og snúra, v. 27.900.
@ Intemet
• Smáauglýsingarnar á Vísir.is.
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísir.is.
_________________Húsgögn
Fundið fé að versla viö JSG. Mikið úrval af
viðarkommóðum og náttborðum í hnotu-
lit. Verð frá 6.900 kr.Tilboð á borðstofu-
borði + 6 stólar. verð 98 þús. Sófasett á
frábæra verði frá 146.700 kr. áklæði með
óhreinindavöm. Mjög vandaðir homsóf-
ar með sterku áklæði og springgorma-
kerfi frá 112.600 kr. JSG-húsgögn,
Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
www.jsg.is
Hilmar Harðarson, Tbyota Land Craiser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00.
Bifhjólakennsla. S. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929.@st:
DV
Blfhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Hallfríöur Stefánsdóttlr. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Vsa. Sími
568 1349 og 892 0366._________________
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskólann
á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
Byssur
Afmælistilboð Nanoq.
Norconia Pumpa, kr. 27.990 3 þr.
Remington 870, kr. 33.900
Remington 1187 premier, kr. 77.990
Beretta Urika 391, kr. 119.990
Byssunum fylgja ólafestingar,
ól og taska.
Gervigæsir með fóstum haus,
kr. 8.995 12 stk.
Sellier & bellot haglaskot:
3“ 53 g, kr. 5.840/250 skot
42 g, kr. 4.490/250 skot
36 g, kr. 399/25 skot
32 g, kr. 379/25 skot
Allt til skotveiða
Klúbbfélagar! Munið Nanoq-kortin.
Nanoq, Kringlunni.
S. 575 5122.___________________________
Rjúpnaskot í Vesturröst:
36 g Rio, (4,5,6) kr. 480,25 stk.
42 g Rio, (4, 5, 6) kr. 499, 25 stk.
50 g Rio, (4,5,6) kr. 999,25 stk.
42 g Nitro, (6) kr. 1900, 25 stk.
38 g Mirage, (6) kr. 470,10 stk.
36 g Express, (4,5) kr. 650, 25 stk.
42 g Express, (4,5) kr. 760, 25 stk.
34 g Mirage, (5,6), kr. 590, 25 stk.
35 g Mirage, (5,6), kr. 650,25 stk.
Sendum um allt land.
Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 551 6770/581 4455.__________________
í rjúpuna, í gæsina, í öÖndina. Express 42
gr. no: 1—3-4—5, kr: 767,-
Eley 36 gr. no: 1—3—4—5, kr: 490,-
Express 16 Ga, no: 3, kr: 682,-
Express 20 Ga, no 3-5, kr. 682.
Haglabyssur, byssupokar, byssuólar,
hreinsisett, rjúpnaólar, Easy hit sigti,
gerviendur, felunet, Camo 4in 1 jakkar,
legghlífar, Miniflare neyðarbyssur, álp-
okar.
Allt í skotveiðina.
Ellingsen, Grandagarði 2, s. 580 8500.
Opið á laugardögum frá kl. 10-14.
Rjúpnaveiöimenn! Hull-haglaskotin á
enn betra verði. Hraði 1350-1430 fet á
sek. Frábær skot til ijúpnaveiða.
Ultramax Super 42 (4,5) 598 kr.
Ultramax 36 (4,5,6,) 574 kr.
Hulmax34 (4,5,6) 550 kr.
Sportbúð Títan, Seljavegi 2.
S. 551 6080.
www.isa.is/titan
http://www.isa.is/titan
Rjúpnavestl, snjóþrúgur, gönguskór,
sjónaukar,skothanskar, hitabrúsar,
skotabelti, byssutöskur, hreinsivörar,
ijúpnakippur, haglaskot, haglabyssur,
þunnir Gore-Tex-j akkar og buxur,
talstöðvar, legghlífar og m.fl.
Sportbúð Títan, Seljavegi 2.
S. 551 6080
www.isa.is/titan
Allt í rjúpuna
Hunter gönguskór, legghlífar, goretex
jakkar, göngubuxur, GPS tæki, áttavitar,
hlý nærföt og sokkar, rjúpnakippur,
neyðarljós og ijúpnavesti
Sendum um allt land.
Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 551 6770/ 5814455.
X) Fyrir veiðimenn
Rjúpnaveiði! Rjúpnaveiði á einu feng-
sælasta ijúpnasvæði á Suðurlandi,
Hrífunesi austan Mýrdalsjökuls. Gisting
og morgunmatur innifalin. Möguleiki á
víðtækari þjónustu eins og kvöldmat og
leiðsögn um svæðið á stóram jeppa.
Nauðsynlegt að panta sem fyrst, þar sem
ásókn er mikil og fjöldi leyfa talonarkað-
ur. Uppl. gefur Þórarinn í s. 894 7154 og
854 7154.
Hestamennska
Herrakvöld Hestamannafél. Fáks verður
haldið í félagsheimilinu lau. 14. okt.
Meistarakokkurinn Úlfar Finnbjömsson
sér um villibráðina.
Veislustjóri: ísólfur Gylfi Pálmason.
Ræðumaður: Guðni Agústsson landbún-
aðarráðherra.
Happdrætti: 1. vinningur: vel ættað gæð-
ingsefni ásamt fleiri góðum vinningum.
Málverkauppboð.
Húsið opnað kl. 19. Borðhald hefst kl.
19.40. JVIiöasala er hafin í hestavöra-
versl. Ástund, MR-búðinni og Töltheim-
um.__________________________________
Lagerútsölumarkaður.
Hér era nokkur dæmi um vörar og verð
sem við bjóðum:
Reiðstígvél á kr.1.900.
Leðurstfgvél á kr. 1.900.
Reiðbuxur á kr. 1.900.
Leðurhanskar á kr. 500.
Úlpur og vestisjakkar á kr. 2.900.
Úlpa, 3 í einni, á kr. 9.900.
Sendum í póstkröfu.
Töltheimar, Fosshálsi 1, sími 577 700.
Sölusýning og uppboð í Ölfushöll. Sölu-
sýning verður haldin í Olfushöllinni
laugardaginnl4. okt. nk kl. 15.30, einnig
mun fara fram uppboð á vel ættuðum
trippum úr Múlastóðinu, boðin verða
upp 27 stykki, mörg undan fyrstu verð-
launa stóðhestum. Frekari uppl. og
skráning söluhrossa í s. 864 5222.___
Herrakvöld Harðar laugardaginn 14. okt.
Glæsilegt villibráðarhlaðborð frá kokk-
unum í Humarhúsinu. Veislustjóri Elh
Sig. Skemmtikraftur Laddi og óvæntar
uppákomur. Miðasala í Bæjarbrekk.
Mosfellsbæ.__________________________
Brúnblesótt og fjögur móvindótt folöld til
sölu ásamt fleiri htum. Trippi og hryss-
ur, þar af 10 tamdar. Folar á tamningar-
aldri og hestar. Uppl. á kvöldin í s.451
2906, Reynir,________________________
Hesthúsaeigendur athugið! Þarf nauðsyn-
lega pláss fyrir 2 hesta í vetur, þarf að
vera á Víðidalssvæðinu, get aðstoðað við
umhirðu hrossa. Hafið samband í síma
698 3271.____________________________
Hestamenn! Er að taka inn stóra send-
ingu af eik í hestastíur og veggjaklæðn-
ingar á góðu verði. Öll eik er hefluð, nót-
uð og þurrkuð. S. 895 7785/586 1685.
Hesthús í Andvara til sölu, 6 hesta, í mjög
góðu lagi, sér kaffistofa, vel staðsett.
Einnig er til sölu 2-3 hestar, tamdir og
ótamdir. S. 565 7449 e. kl. 17.
bílar og farartæki
i> Bátar
Til sölu Yanmar-bátavél, 140 hestafla,
keyrð 4.200 tíma, með skrúfu og
öxli.Upplýsingar gefur Hjörtur Krist-
jánsson í síma 557 4314 eða 855 4049.
S Bílartilsölu
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bíl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Til sölu Sunny 1,6 SR, árg. ‘94, ek. 80 þús.,
v. 680 þús., b.lán, 400 þús. Einnig Prelu-
de 2,3i, árg. ‘94, ek. 94 þús.v. 1.090 þús.,
b.lán 820 þús. Uppl. veitir Höfðahöllin,
Vagnhöfða 9, s. 567 4840.____________
VWGolf 1400 CL, árg.‘95, svartur, ek.
127 þús. km, samlæsingar, þjófavöm,
filmur í afturgluggum, geislaspilari,
vetrar- og sumardekk fylgja, sk. ‘01.
Uppl. í s. 867 6606._________________
Bilaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fórgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Veldu tegund og árgerð og við finnum bíl-
inn fyrir þig. - Smáauglýsingamar á
Vísi.is._____________________________
Ford Escort ‘88, 1.1, ek. 167 þús., sk.’Ol,
þarfnast viðgerðar á pústi. Verð 30 þús.
Uppl. í s. 698 1868._________________
Ódýrt, ódýrt! Til sölu Tbyota Corolla árg.
‘91, nýskoðuð. Fæst á 150 þús stgr. Uppl.
í s. 866 6906.
Gisting
^^ Daihatsu
Ódýr qisting fyrir hópa og einstaklinga
mifli Gullfoss og Geysis. Hótel Brattholt
í Biskpstungum. Uppl. og pantanir í s.
486 8979 og fax: 486 8691. bratt-
holtii@islandia.is
Stúdíóíbúðir, Akureyri. Ódýr gisting í
hjarta bæjarins, 2ja-8 manna íbuoir.
Stúdíóíbúðir, Strandgötu 9, Akureyri.
Sími 894 1335.
Daihatsu Charade TX árg. ‘92. Ek. 69 þ.,
sk ‘01, 5 g. Fallegur og góður. Verð 250 p.
Uppl. í s. 896 8568.
[jþj) Honda
Honda Civic 1400 ‘90,3ja dyra, 5 gíra, ek.
136 þ. km, sk. ‘01, 14^ álfelgur, út-
varp/segulband, rafdr. rúður, fallegur og
góður. Verð 350 þ. S. 896 8568.