Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Blaðsíða 26
30 Tilvera 16.05 Handboltakvöld. 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiðarljós. 17.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. * 17.40 Stundin okkar. 18.10 Vinsældir (2.22) (Popular). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Frasier (3.24) (Frasier VII). 20.25 Laus og liöug (3.22) (Suddenly Susan IV). 20.50 DAS 2000-útdrátturinn. 21.00 Allar konur eiga sér leyndarmál (2.3) (Every Woman Knows a Secret). Breskur myndaflokkur um ástríöufullt samband miöaldra konu og ungs elskhuga hennar. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Beömál í borginni (2.30) (Sex and. the City). Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem skrifar dálk um samkvæmislíf einhleypra í New York, einkalíf hennar og vináttusam- bönd. Aöalhlutverk Sarah Jessica Parker, Kim Cattrall, Kristin Davis og Cynthia Nixon. 22.40 Heimur tískunnar (Fashion Tel- evision). 23.05 Ok (e). 23.35 Sjónvarpskringlan - auglýsingatimi. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Skj'árEínn 17.00 Popp. 18.00 Jóga. 18.30 Two Guys and a Girl. 19.00 Topp 20 mbl.is. 20.00 Sílikon. Menningar- og dægurmála- þáttur fyrir ungt fólk sem fjallar á l> skemmtilegan og nýstárlegan hátt um þá tíma sem viö lifum á. Umsjón Anna Rakel Róbertsdóttir og Finnur Þór Vilhjálmsson. 21.00 Son of the Beach. 21.30 Oh Grow Up. Þegar þrír karlmenn búa saman geta komiö upp ýmis vandamál sem gaman má hafa af. 22.00 Fréttir. 22.12 Máliö. 22.18 Allt annaö. 22.20 Jay Leno. Jay Leno fær í heimsókn stórstjörnur, slúðrar og gerir grin af samlöndum sínum í vinsælasta spjallþætti í heiml. 23.30 Conan O’Brien. 00.30 Topp 20 mbl.is. 01.30 Jóga. 06.00 08.00 09.45 10.00 12.00 14.00 15.45 16.00 18.00 20.00 21.45 22.00 24.00 02.00 104.00 Raddir (Voices). Ljóti andarunginn (Ugly Duckling). *Sjáöu. Rottugengiö (Rat Pack). Kæra Claudia (Dear Claudia). Ljóti andarunginn (Ugly Duckling). *SJáöu. Rottugengiö (Rat Pack). Meö sigursöng (Paradise Road). Kæra Claudia (Dear Claudia). ‘Sjáöu. Fuglabúriö (The Birdcage). Meö sigursöng (Paradise Road). Raddir (Voices). Þrumufleygur (Thunderbolt). 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 09.35 Matreiðslumeistarinn V (32.38) (e). 10.15 islenskir karlmenn. 10.50 Ástlr og átök (23.24) (e). 11.15 Myndbönd. 11.50 Nágrannar. 12.15 Flýttu þér hægt (Walk, Don't Run). William Rutland er staddur í Tokyo á meðan á Ólympíuleikunum stendur. Hann er húsnæðislaus og oröinn hundleiður á því aö þvælast um göt- urnar. Þá kemur myndarleg stúlka honum til hjálpar og býður honum að flytjast heim tii sín. En þegar heim er komiö kemur í Ijós aö í íbúöinni býr karlmaður fyrir og reyn- ist húsnæðið vera fulllítið. 1966. 14.05 Oprah Winfrey (e). 14.50 Ally McBeal (17.24) (e). 15.40 Alvöru skrímsli (28.29). 16.05 Meö Afa. 16.55 Strumparnir. 17.20 Gutti gaur. 17.35 í fínu formi (15.20) 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Seinfeld (16.24) (e). 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 *Sjáöu. 20.15 Felicity (6.23). 21.05 Borgarbragur (20.22). 21.35 New York löggur (7.22). 22.20 Tækifæriö (The Break). Aðalhlut- verk: Vincent Van Patten, Martin Sheen. 1995. Bönnuö börnum. 00.05 Rýttu þér hægt. Sjá umfjöllun að ofan. 01.55 Dagskrárlok. WtKKKr 1 | Sýn 17.00 David Letterman. 17.45 Ofurhugar í Ástralíu. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 Víkingasveitin (18:20). 19.40 Epson-deildin. Bein útsending. 21.30 Vængjaþytur (1:3). 22.00 Jerry Springer 22.40 David Letterman. 23.25 Kynlífsiönaöurinn i Evrópu (4:12) (Another Europe). 23.55 Banvænn leikur (Fall Time). n fer úr Aöalhlutverk: Jason London, Mickey Rourke, Sheryl Lee. 1995. Strang- lega bönnuö börnum. 01.20 Hefndarhugur 3 (Nemesis 3 - Time Lapse). Aðalhlutverk: Norbert Wesser, Sharon Runeau. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22:30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. 01.00 Nætursjónvarp. Blaðberar óskast f eftirtalin hverfi: Upplýsingar í síma 550 5000 Njálsgötu Nesveg Grettisgötu Sörlaskjól Frostaskjól Granaskjól Seiðakvísl Silungakvísl Urriðakvísl Bakkastaðir Barðastaðir Brúnastaðir Seltjarnarnes Selbraut Sólbraut Sæbraut Bankastræti Laugaveg 1-45 Kringluna Neðstaleiti Austurstræti Pósthússtræti Hafnarstræti Sendlar óskast á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 I>V Spurn- ingar? Eiríkur innsson :.krífar um fjölmiðla fimmtudögum. I fréttum skipta spurningarnar oft meira máli en svörin. Þeir sem spyrja vitlaust fá vitlaus svör. Allt veröur að dellu. Ég heyrði frétt í Ríkisútvarpinu í fyrrakvöld sem fjallaöi um und- arlegan Ijósagang á himni. Stjömufræðingur var dreginn fram og spurður en kunni enga skýringu og hlustandinn var skil- inn eftir í spurn. í stað þess að spyrja stjömufræðinginn hefði fréttamaðurinn átt að spyrja tæknisinnaðann táning um ljósa- ganginn. Táningurinn hefði svarað því til að hér væri um endurkast frá gervitunglum að ræða en þau svífa svo þúsundum skiptir um himinhvolfið, mynda áður óþekkt skraut yfir höfðum okkar og senda okkur CNN og Sky svo eitthvað sé nefnt. Þama vantaði réttu spum- inguna. Annað dæmi: Fréttamaður á Skjá einum ræðir við austfirskan þingmann um tóbaksvamir en þingmaðurinn vill hækka verð á sígarettu minnst þrefalt. Vissulega myndi það eitt og sér draga úr sig- arettureykingum. Þingmaðurinn slær sig til riddara og fréttamað- urinn þakkar fyrir sig. Það eina sem gleymist er að spyrja út í sígarettusmygl sem óhjákvæmi- lega fylgir í kjölfar slikrar ofsa- hækkunar á tóbaki eins og aust- firski þingmaðurinn boðar. Upp risi sígarettumafía sem stæði fyrir smygli, sölu og dreifingu á tóbaki á svörtum markaði með tilheyr- andi glæpum. Elstu menn muna enn bannárin í Bandaríkjunum og stóra fíkniefnamálið hér á landi færir okkur heim sanninn um hvemig litlar mafíur verða til í umhverfi banna og hafta. Aust- firski þingmaðurinn fékk ekki að svara þessari spurningu enda hafði hann örugglega aldrei hugs- að út í þetta. Hann hélt í einfeldni sinni að allir myndu hætta að reykja ef sígarettupakkinn kostaði 1500 krónur út úr búð. Allt tóm della. Megum við biðja um betri spurningar - og þar af leiðandi betri svör. Takk fyrir. Siónvarpið - Vinsældir kl. 18.10: Bandaríski myndaflokkurinn Vinsældir (Popular) íjallar um unglinga í skóla og ævin- týri þeirra. Þær Brooke og Sam eru báðar í Kennedy-miðskólanum og gætu verið bestu vinkonur ef ekki væri djúp gjá á milli þeirra - Brooke er vinsæl en Sam ekki. Brooke finnst staða sín þrúgandi en er samt hrædd um að missa hana, Sam langar að falla inn i hópinn en vill þó vera skera sig úr. Örlögin haga því þannig að þær verða að eiga náin samskipti eftir að pabbi annarrar og mamma hinnar byrja saman. í þáttunum koma skóla- félagar þeirra Brooke og Sam mikið við sögu, klappstýrur, námshestar, snobbarar, íþróttagarpar o.s.frv. í helstu hlutverkum eru Leslie Bibb, Carly Pope, Tamara Mello, Chris Gorham og Bryce Johnson. Rás 1 fm 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Tilbrigöi. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Hiö ómótstæöilega bragö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, í kompanii viö Þór- berg eftir Matthías Johannessen. Pétur Pétursson les (6:35). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 í austurvegi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Umhverfis jöröina á 80 klukkustund- um. Ferðalög um tónheima. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvóldfréttir. 18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. 19.40 Völubein. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpslns. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 í hljóðstofu 12. 23.30 Hagyröingar 2000. 24.00 Fréttlr. 00.10 Umhverfis jöröina á 80 klukkustund- um. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvít- ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós- iö. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 16.00 Þjóðbrautin. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdag- skrá. fm94,3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöriöur „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík. EHQHHBHBHIIév fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. SkiárEinn - Sílikon kl. 20.00: í Sílíkon I kvöld verður rætt við víkinga og New York og fylgst með því þegar frakkir ís- lendingar týnast í stórborginni. Súper-rokkstjaman Eagle kem- ur í heimsókn og Finnur tekur afsteypu af sínu allra heilag- asta... Umsjón Anna Rakel Ró- bertsdóttir og Finnur Þór Vil- hjálmsson. fm 95.7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar HraSB SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashlon TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evenlng News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 Ten of the Best: Culture Club 18.00 Solid Gold Hits 19.00 The Millennlum Classic Years - 1972 20.00 Ten of the Best: Loulse 21.00 Behind the Music: Ricky Martin 22.00 Storytellers: Billy Joel 23.00 Talk Music 23.30 Greatest Hits: Lion- el Richie 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 2010 20.00 Humoresque 22.15 The Last Run 22.20 Madame Bovary 0.15 Moonfleet 1.45 Skirts Ahoy! CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Ton- ight 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Football: 2002 World Cup - Qualifying Rounds 12.00 Tennis: WTA Tournament in Zurich, Switzerland 13.30 Cycling: World Road Championships in Plouay, France 15.00 Tennis: ATP Tournament in Vienna, Austria 16.30 Tennis: WTA To- urnament in Zurich, Switzerland 18.00 Tennis: ATP To- urnament in Vienna, Austria 20.00 Football: 2002 World Cup - Qualifying Rounds 22.00 Motorsports: Racing Line 23.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Most, Czech Republic 23.30 Close HALLM ARK 15.00 Molly 15.30 Davld Copperfield 18.35 The Wishing Tree 20.15 Cleopatra 21.50 Miss- ing Pieces 23.35 Inside Hallmark: Missing Pieces 0.05 Enslavement: The True Story Of Fanny Kemble 2.00 David Copperfield 3.35 Outback Bound CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy 11.30 Loon- ey Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned’s Newt 14.00 Scoo- by Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 The Amazlng Talklng Orang-utan 11.00 Aspinall's Animals 11.30 Zoo Chronicles 12.00 Flying Vet 12.30 Wildlife Police 13.00 ESPU 13.30 All Bird TV 14.00 Good Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 The Whole Story 18.30 Battersea Dogs Home 19.00 Extreme Contact 19.30 Extreme Contact 20.00 Twisted Tales 20.30 Ocean Tales 21.00 Em- ergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 The Last Paradises 22.30 The Last Paradises 23.00 Close BBC PRIME 10.30 As the Crow Flles 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 SuperTed 14.10 Willi- am’s Wish Wellingtons 14.15 Monty the Dog 14.20 Playdays 14.40 Bright Sparks 15.05 The Really Wild Show 15.30 Wallace and Gromit: The Wrong Trousers 16.00 Changing Rooms 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Rolf's Amazing World of Animals 18.00 Wallace and Gromit: A Close Shave 18.30 Murder Most Horrid 19.00 Jonathan Creek 20.00 French and Saunders 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 The Missing Postman 22.15 The Sky at Nlght 22.35 Dr Who 23.00 Learning History: People’s Century 4.30 Learning for School: Kids English Zone MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv Coming Soon Slide 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 The Pancho Pearson Show 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 Supermatch - The Academy NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Escape! 11.00 Rood! 12.00 The Plant Rles 13.00 Uttle Pandas: the New Breed 14.00 Dogs with Jobs 14.30 Mission Wild 15.00 Avalanche! 15.30 Landslide! 16.00 Escape! 17.00 Rood! 18.00 Killer Crocs and Cobras 18.30 Ants From Hell 19.00 The Ebola Riddle 20.00 Scientific American Frontlers 21.00 Shiver 21.30 Mind in the Waters 22.00 Oklahoma Twister 22.30 Into the Volcano 23.00 Antarctic Challenge 23.30 Stock Car Fever 0.00 The Ebola Riddle 1.00 Close DISCOVERY 10.10 The Inventors: Dyson 10.10 The Inventors 10.40 Miami Swat / Amerlcan Comm- andos: Miami Swat 10.40 Miami Swat / American Commandos 11.30 Super Bridge 11.30 Super Bridge 12.25 Apartheid's Last Stand 12.25 Apartheid’s Last Stand 13.15 Great Commanders: Nelson 13.15 Great Commanders 14.10 Rex Hunt Rshing Adventures Series 6 14.10 Rex Hunt Rshing Adventures 14.35 Discovery Today 14.35 Discovery Today 15.05 Spell of the North: The Rush for Alaska 15.05 Spell of the North 16.00 Ocean Wilds: Ningaloo 16.00 Ocean Wiids 16.30 Battle for the Planet: Warrior - Chefs 16.30 Battle for the Planet 17.00 Battle for the Planet: Wind Wars 17.00 Battle for the Planet 17.30 Discovery Today 17.30 Discovery Today 18.00 Medical Detectives 18.00 Med- ical Detectives: Grave Evidence 18.30 Medical Detecti- ves 18.30 Medical Detectives: Deadly Formula 19.00 The Fbi Rles: Above the Law 19.00 The FBI Rles 20.00 Forensic Detectives: Infallible Witness 20.00 Forensic Detectlves 21.00 Weapons of War: Submarine Warfare 21.00 Weapons of War 22.00 Time Team: St Mary’s City 22.00 Time Team 23.00 Beyond 2000 23.00 Beyond 2000 23.30 Discovery Today 23.30 Dlscovery Today 0.00 Tanksi: Sturmgeschutze 0.00 Tanks! MTV 12.00 Bytesize 14.00 Hit Ust UK 15.00 Select MTV 16.00 Bytesize 17.00 MTV:new 18.00 Top Sel- ection 19.00 True Life 19.30 The Tom Green Show 20.00 Bytesize Uncensored 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 The artclub 12.00 World News 12.15 Asi- an Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Movers With Jan Hopkins 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Americ- an Edition 16.00 Larry King 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A With Rlz Khan 20.00 World News Europe 20.30 Inslght 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vlew 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showblz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Mornlng 1.00 Larry King Live 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.