Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Page 11
11
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000__________________________________________
py_________________________________ Útlönd
Lokakappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum:
Gore blés til stór-
sóknar gegn Bush
A1 Gore, forsetaefni demókrata í
Bandaríkjunum, blést til stórsóknar
gegn keppinauti sínum, repúblikan-
um George W. Bush, í þriðju og síð-
ustu kappræðum þeirra fyrir for-
setakosningamar eftir þrjár vikur.
Gore gerði sitt besta til að taka aft-
ur frumkvæðið í kosningabarátt-
unni og gagnrýndi ríkisstjórann í
Texas ákaft fyrir stefnu hans í heil-
brigðis- og menntamálum, svo og
fyrirætlanir hans i skattamálum.
Bush svaraði fullum hálsi og
sagðist geta gert það sem gera
þyrfti. Jafnframt sakaði hann and-
stæðing sinn um að vera eyðslukló í
ríkisfjármálum og stunda þann leik
sem tíökast í Washington að sá
sundrungu meðal manna.
Bæði Gore og Bush vonuðust til
þess í gærkvöld að geta laðað tO sín
fylgi óákveðinna kjósenda. Til mik-
ils er líka að vinna þar sem kosn-
ingarnar 7. nóvember verða þær
mest spennandi í fjörutíu ár, ef
Handaband í lokin
George W. Bush og Al Gore takast í
hendur aö loknum síöustu kappræö-
um bandarísku forsetaframbjóöend-
anna í St Louis í gærkvöld.
marka má fy lgi frambjóðendanna.
Fundurinn í gærkvöld fór fram í
Washingtonháskóla í St Louis í Mis-
souri og létu áheyrendur í sal til sín
taka.
Fimm stjórnmálaskýrendur af
sex sem Reuters fréttastofan ræddi
við að loknum kappræðunum voru
á því að Gore hefði haft betur. Sá
sjötti sagði að Gore hefði sigrað þeg-
ar málefnin voru annars vegar en
að Bush hefði enn tekist að vera við-
kunnanlegri.
„Gore stóð sig greinilega betur en
Bush virtist oft hikandi og óörugg-
ur,“ sagði Gary Jacobson við Kali-
forníuháskóla í San Diego.
En í skyndkönnunum stóru sjón-
varpsstöðvanna þriggja tókst hvor-
ugum frambjóðandanna að ná afger-
andi forystu. I könnun ABC hölluð-
ust þó óháðir, sem er mikilvægur
flokkur kjósenda, fremur á sveif
með Gore, eða 47 prósent gegn 33
prósentum Bush.
Vib öllu búnir í Subur-Kóreu
Sérsveitir lögreglunnar í Suður-Kóreu hafa mikinn viöbúnaö á Kimpo alþjóöaflugvellinum I höfuöborginni Seoul vegna
fyrirhugaös fundar milli leiötoga Evrópu- og Asíuríkja, hins þriöja í röðinni. Fundurinn hefst á föstudag og munu tuttugu
og sex þjóöaleiðtogar sækja hann. Myndin var tekin á æfingu lögreglunnar í morgun.
Skemmdir á tugum verk-
smiðja vegna flóðanna
Fómarlömb flóðanna á ítaliu
voru í gærkvöld orðin nítján. I Sviss
höfðu þrjú lík fundist. Að minnsta
kosti ellefu er saknað. Aurskriður
hafa lagt í rúst hluta margra bæja í
Ölpunum og leituðu björgunarhund-
ar í rústum húsa í gær.
Neyðarástandi hefur veriö lýst yf-
ir í stórum hluta Sviss og Norður-
Ítalíu. Búist er við að náttúruham-
farirnar muni hafa slæmar efna-
hagslegar afleiðingar fyrir Ítalíu.
Þar sem ár hafa flætt yfir bakka
sína í kjölfar úrheliisrigninga er
mikið iðnaðarsvæði og þrátt fyrir
að flóðin séu nú í rénun er búist við
að fjöldi verksmiðja verði lokaður
um langan tíma. Framleiöandi Fiat-
bíla lokaði þremur verksmiðja
sinna á svæðinu í kringum Torino
þar sem flutningar til og frá verk-
smiðjunum höfðu stöðvast. Starfs-
Hreinsunarstörf
íbúar í Ivrea á N-Ítalíu hreinsa aur af
götu borgarinnar.
menn komust heldur ekki til vinnu
sinnar. Skemmdir urðu í um 30
verksmiðjum á iðnaðarsvæðinu
kringum Ivrea, nálægt Torino, þar
sem Olivetti er með aðalbækistöðv-
ar sínar.
Yfir 170 vegir voru lokaðir í gær,
mörgum jámbrautarferðum til
Sviss og Frakklands var aflýst og
tugir brúa höfðu eyðilagst. Mont
Blanc jarðgöngin, sem var lokað eft-
ir eldsvoða í mars 1999, voru opnuð
til þess að hægt væri að senda neyð-
arhjálp frá Frakklandi.
í Torino, þar sem um 1 milljón
manns býr, var skólum lokað. Um
450 þúsund manns voru án drykkj-
arvatns og rafmagnslaust var hjá
um 80 þúsundum.
Samkvæmt veðurfréttum í gær er
búist við að yfirborð vatna og fljóta
lækki næstu daga.
Athugið. Upplýsingar
um veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Tilboðsverð
á fjölda bifreiða
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800 ^
Löggild bílasala
Opið laugardaga kl. 10-17
Opið sunnudaga kl. 13-17
Honda Civic LSi V-Tec '98, ek. 19
þús. km, 5 g., spoiler allan hringinn,
rafdr. rúður, topplúga, álf., CD o.fl.
Bílalán 1200 þús. Verð 1.450 þús.
Útsala 1.390 þús.
MMC Galoper '98, turbo, dísil, 5 g.,
ek. 51 þús. km, allt rafdr., áif. o.fl.
Bílalán ca. 1.400 þús. V. 1.950 þús.
Toyota HiLux d. cab, bensín, '95,
ek. 115 þús. km, m/húsi, álf., 33“
dekk o.fl. V. 1.490 þús.
Níssan Sunny 2,0 GTi '92, ek. 142
þús. km, allt rafdr. 15“ álf., samlæs.,
ABS. Bílalán 150 þús. V. 650 þús.
Súpertilboð 490 þús. stgr.
Engin skipti.
Nissan Terrano II SE 2,7 TDi '99, ek.
25 þús. km, ssk., rafdr. rúður,
samlæs., álf., krókur o.fl.
Bílalán 2.200 þús. V. 2.490 þús.
VW Golf Comfortline '98, ek. 40
þús. km, 1600 cc, ssk., sumar- og
vetrardekk, álf. V. 1.440 þús.
BMW 318 i '94, 5 g„ ek. 121 þús.
km, allt rafdr., sóllúga, samlæs.,
þjófavörn, ABS, líknarb.
Bílalán ca. 570 þús. geturfylgt.
V. 1.290 þús. Súpertilboð 990 þús.
S9ÍB3 . Si
VWGolf CL '97, 5 g„
bílalán 600 þús. V. 790 þús.
.... ... ''i.
Subaru Impreza GT4 turbo '00, 5 g.,
ek. 6 þús. km, svartur, rafdr. rúður,
fjarst. saml., leður. Bílalán 1.700 þús.
V. 2.550 þús.
Citroén XM 2,0 '91, ek. 138 þús. km,
ssk., leður, allt rafdr. o.fl. V. 490 þús.
Einnig: Citroén XM 2,0 turbo, ssk„
m/öllu '93, V. 1.150 þús.
Toyota Avensis Sol 2,0 st„ '98, ssk„
ek. 40 þús. km, rafdr. rúður, fjarst.
samlæs., ABS, bílalán 1.200 þús.
Útsala 1.490 þús.
Nissan Vanette 2,3 dísil '99, sk. 30
þús. km, 5 g., 2300, 4 cyl., sæti fyrir
8. V. 1.860 þús. Tilboð 1.700 þús.
Ford Fiesta 1,2 '98, ek. 24 þús. km,
5 d„ 5 g„ grár. V. 870 þús.
Toyota Corolla Terra '99, ek. 26 þús.
km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæs. o.fl.
V. 1.130 þús.
VW Passat 1,6 station '99, 5 g., ek.
23 þús. km, álf., fjarst. Iæs„ allt rafdr.
dráttark. o.fl. V. 1.690 þús.
Peugeot 206 '99, ek. 20 þús. km, 5
g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs., álf.
o.fl. Bílalán 900 þús. V. 1.190 þús.
Subaru Legacy 2,0 '97, ek. 61 þús.
km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs., álfel-
gur, z, ek. 51 þús. km, rafdr. rúður,
samlæs., álf„ ný dekk, upphækkaður.
Bílalán 1.500 þús. V. 1.950 þús.
MMC Lancer GLX '94, 5 g„ ek. 64
þús. km, rafdr. rúður, samlæs., drát-
tark., spoiler. Bílalán 440 þús.
V. 690 þús.
VW Golf GL '91, ek. 132 þús. km,
ssk., mikið yfirfarinn. V. 380 þús.
Tilboð 280 þús. stgr.
Honda Civic LSi 1500 V-Tec '97, ek.
88 þús. km, rafdr. rúður, fjarst.
samlæs. Bílalán 600 þús.
V. 1.050 þús. Útsala 950 þús.
Ford Escort Ghia '97, ek. 38 þús.
km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs.,
topplúga o.fl. Bílalán 770 þús.
V. 950 þús.
Nissan Terrano 3000 SE '92, ek. 172
þús. km, ssk., allt rafdr., sóllúga,
grjótgrind o.fl. Gott eintak. V. 950 þús.
Tilboð 830 þús.
BMW 730i V-8 '93, ek. 152 þús. km,
ssk., topplúga, rafdr. rúður o.fl.,
bílalán 1.130 þús. V. 1.290 þús.
Opel Corsa 1,2i '98, ek. 58 þús. km,
5 g„ bilalán 380 þús. V. 820 þús.
VW Passat Basic '99, 5 g„ ek. 16
þús. km, rafdr. rúður, samlæs., ABS,
toppl., spoiler, álf., o.fl. V. 1.790 þús.
Nissan Patrol GR TDi '94, ek. 158
þús. km, 33' álfelgur, mikið yfirfarinn,
bílalán 1 millj. V. 1.850 þús.
MMC Lancer GLXi station '97, ek.
54 þús. km.
V. 990 þús. Útsala 890 þús.
Chevrolet Blazer S-10 4,3 I '89, ssk.,
ek. 146 þús. km, gott eintak.
Tilboðsverð 390 þús.
Nissan Pathfinder V-6 '88, ssk„
mikið endurnýjaður.
Tilboðsverð 395 þús.
Subaru Legacy Outback '97, 5 g„
ek. 50 þús. km, allt rafdr., 2500 vél
o.fl. V. 1.890 þús.
Kia Sportage 2,01, '00, 5 g„ ek. 10
þús. km, allt rafdr., þjófav., sóllúga
o.fl. Tilboðsverð 1.490 þús.
Daihatsu Feroza '94, ek. 56 þús. km,
5 g., 30' krómfelgur.
Verð 690 þús. Útsala 570 þús.
Dodge Stratus V-6 '98, steptronic
(ssk./beinsk.), ek. 20 þús. km, allt
rafdr. álf., leðurinnr. o.fl. V. 1.890 þús.
VW Passat st„ Basicline, 1,6 '99,
ek. 23 þús. km, álf., aukad. á stálf.,
fjarst. saml., rafdr. rúður, krókur, topp-
gr. o.fl. Enn í ábyrgð. V. 1.690 þús.
Nissan Patrol GR TDi '94, ek. 158
þús. km, 5 g., 33' álf„ rafdr. rúður,
saml. o.fl. Bilal. 1 millj. V. 1.850 þús.
Toyota Corolla XLi 1,6 '96, ek. 79
þús. km, 3 d„ rafdr. rúður, saml., álf.
o.fl. V. 790 þús.
BMW 316i '97, ek. 120 þús. km, 5 g„
samlæs., ABS. Bílalán 600 þús. Verð
1.690 þús. Tilboðsverð 1.490 þús.