Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000
I>V
________49,
Tilvera"
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 2832:
Hefur vetursetu
Lárétt: 1 klúryrði, 4
kjáni, 7 lélegri, 8 lok, 10
starf, 14 rúm, 13 æsa, 14
bráðu, 15 ask, 16 þrá-
beiðni, 18 skaöi, 21 frið-
samlegt, 22 áður, 23 slagi.
Lóðrétt: 1 hrúga, 2 spíri,
3 kræsnir, 4 óáreitnir, 5
aðstoð, 6 spil, 9 útskýrðu,
11 samsinni, 16 trýni, 17
skyggni, 19 ellegar, 20
nuddi.
Lausn neðst á síðunni.
Byrjunin á sjöttu skákinni var sú
sama og i 4. skákinni á laugardaginn
en Kramnik breytti til og hélt drottn-
ingunum inni á borðinu. Staðan varð
flókin og einkenndist af þungri stöðu-
baráttu. Kramnik var meö frumkvæð-
ið og eftir timahrakið vildi hann ekki
þráleika heldur hélt áfram í flókinni
stöðubaráttu þar sem allt gat gerst.
Staðan varð ævintýrlega spennandi,
Krammi náði öflugri sókn. Hann fórn-
Þegar þetta spil kom fyrir í
sveitakeppnisleik 1 Frakklandi leit
ekki út fyrir stóra sveiflu þegar
lokasamningurinn lá fyrir. Á báð-
um borðum var mikil barátta f
sögnum þar sem áðeins voru meld-
aðir hálitimir. í opna salnum end-
aði suður á því að spila 5 hjörtu
dobluð, en þar eru að sjálfsögðu 3
tapslagir. Vömin byrjaði á því að
4 D4
V D62
♦ ÁG54
* G973
* K983
V 93
* K83
* D864
N
S
« ÁG10752
* 84
* D
* ÁK102
♦ 6
* ÁKG1075
* 109762
* 5
Austur Suöur Vestur Noröur
1« 2 * 24 3 *
44 5 v pass pass
5 ♦ P/h pass pass dobl
Vömin byrjaði á því að taka tvo
hæstu i hjarta og síðan var laufi spil-
að. Sagnhafi drap gosa norðurs á ás-
Umsjón: Sævar Bjarnason
aði peði og náði aö ryðjast með drottn-
ingu og hrók inn fyrir 7. lfnu og kóng-
ur Kasparovs var í mikilli hættu.
Hvítt: Vladimir Kramnik
Svart: Gary Kasparov
Móttekið drottningarbragð, London
17.10.2000
l.d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 e6 4. e3
c5 5. Bxc4 a6 6. 0-0 Rf6 7. a4 Rc6 8.
De2 cxd4 9. Hdl Be7 10. exd4 0-0 11.
Rc3 Rd5 12. Bb3 He8 13. h4 Rcb4
14. h5 b6 15. Re5 Bb7 16. a5 b5 17.
h6 g6 18. Re4 Rc7 19. Rc5 Bd5 20.
Ha3 Rc6 21. Bxd5 Dxd5 22. Rcd7
Had8 23. Rxc6 Hxd7 24. Rxe7+
Hexe7 25. Hc3 f6 26. Be3 Kf7 27.
Hdcl Db7 28. Hc5 Rd5 29. Df3 Rb4
30. De2 Hc7 31. Bf4 Hxc5 32. dxc5
e5 33. Dd2 Rc6 34. Dd5+ KfB 35. Be3
Dd7 36. Df3 Kf7 37. Hdl e4 38. De2
Df5 39. Hd6 He6 40. Hd7+ He7 41.
Hd6 He6 42. Ddl g5 43. Dh5+ Ke7
44. Ddl Kf7 45. Hd7+ Kg6 46. Hxg6
Kxh6 47. Dd7 He5 48. Df7 Hd5 49.
Khl Rd8.
Umsjón: ísak Öm Sigurösson
spila spaða, austur fékk slaginn á
ásinn og reyndi sfðan að taka 2
slagi á laufið. Sagnhafi trompaði
síðara laufið, tók tvisvar tromp og
spilaði síðan tlgultíunni að heiman.
Vestur gerði sig sekan um afdrifa-
rík mistök þegar hann setti kóng-
inn og gaf þannig samninginn.
Sagnir gengu þannig á hinu borð-
inu:
inn, lagði niður ásinn í spaða og spil-
aði spaða á kóng. Siðan kom lítill tíg-
ull úr blindum og norður setti lítið
spil. Sagnhafi fékk á drottninguna
blanka og 5 spaðar stóðu. Samning-
amir höfðu veriö gefnir á báðum
borðum og 19 impa sveifla. Fyrirliða
sveitarinn-
ar sem tap-
aði á spil-
inu varð að
orði að
spilið væri
ansi
óheppilegt,
vömin
hefði engan
tígulslag
fengið á
báðum
borðum.
•mu oz ‘BQa 61 Vap
il ‘JSU 91 ‘iJtuBf IX ‘njsi[ 6 ‘eiu 9 ‘qii s ‘jiuibsquj p ‘jrpuBAiBiu g ‘t[B z ‘SQH I :jiaJQori
■I5[EJ EZ ‘íiáj iz ‘QiJia 12 ‘uiaui 81
‘ppnu 91 ‘bou si ‘uuas p\ ‘Bdsa ei ‘qia zi ‘bIqi oi ‘l?is 8 ‘UME1 i ‘UQ[| p ‘uibh i :jjaJBq
II Aö undanfömu?
/
Þetta er i þriðja skipti sem viö bjóðum henni
út aö boröa og hún gleymir að koma meö
tennumar sinar meö sér.