Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000
I>V
51.
Tilverá
mmmmm
Hasarmynda-
hetja fertug
Meistari hasar-
myndanna, hinn
belgíski Jean-
Claude van
Damme, heldur að
líkindum stór-
veislu í dag enda
kappinn orðinn
fertugur. Kvikmyndaferill van
Damme hefur einkennst af hasar-
myndum en eitthvaö virðist þó vera
farið að halla undan fæti hjá leikar-
anum. Meðal þekktustu mynda van
Damme eru Time Cop, Street Fight-
er serían og Last Action Hero.
Glldlr fyrlr mlövlkudaglnn 18. október
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.):
, Fólkið sem þú mngengst
' er mjög hjálpsamt og
segir aðeins það sem það
| — veit að þú vilt heyra. Ef
i ráðleggingum að halda er
ekki sama hvert þú leitar.
Bskamlr (19. febr.-20. mars):
Gættu sérstaklega að
leigum þínum og pen-
ingum þar sem meiri
_________hætta er á aö tapa ein-
hverjii én vanalega. Vandamál
skýtur upp kollinum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
. Þú getur ekki kennt
rneinum um nema sjálf-
um þér ef þú lofar upp
í ermina á þér. Þú ætt-
ir ekki aS hjálpa þeim sem eru of
latir til að hjálpa sér sjálfir.
Nautld (20. 9pri!-2Q, mgí);
Þú óskar þess að eyða
, hluta úr deginum í ein-
w rúmi og þetta getur
valdið vanda þar sem
einfiver er ekki sammála þessu. Þú
þarft að þjóna tveimur herrum.
Tviburarnlr (21. maí-21. iúní):
Þú verður að taka
^ákvörðun upp á eigin
spýtur þar sem þér
finnst lítið á áliti ann-
i græða. Kvöldið verðrn-
sérlega ánægjulegt.
Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi:
Þér finnst einhverra
| hluta vegna að þú sért
' einangraður. Félagslif-
ið er reyndar mjög ró-
légt um þessar mundir en það
breytist fljótlega.
1-iónið (23. iúlí- 22. áeústl;
. Þú hefur mjög ákveðn-
' ar skoðanir en hafðu
ekki áhyggjur af þó að
einhver hafi aðra skoð-
un á málunum. Bæði þinar skoð-
anir og annarra eiga rétt á sér.
Meyjan (23. áeust-22. sept.):
Þér er óhætt að leggja
talsvert á þig til þess
^^^tað koma þér vel fyrir.
* r Núer góður timi til aö
ná góðu sambandi við aðra.
Happatölur þinar eru 9,13 og 36.
Vogin (23. sept,-23ii?kUi
Vertu viðbúinn því að
þurfa að standa á rétti
þínum vegna þess að
hklegt er að þú þurfir
að’veija einhvem þér nákominn.
Tvíburarnlr t?
■s/ 1
arra ao græ
vogin (23. se
Sporðdrekl (24. okt.-2l. nóv.t
L. - Verið getur að þér
finnist erfitt að halda
VVV^loforð við kringum-
* ' stæður sem ríkja. Síð-
degis er heppilegur tími til sam-
vinnu.
Bogamaður (22. nðv.-2i. desJi
-Peninganiálin standa
Fekki nógu vel um þess-
ar mundir. Þú skalt
sérstaklega gæta þess
að lána ekki peninga.
Stelngeltin 122. des.-19. ian.);
Allt sem viðkemur ást
eða hjónabandi er á
mjög viðkvæmu stigi.
Þú skalt þess vegna
læðast á tániun til þess að forðast
illdeilm-.
Jackie Chan í Moskvu
Sprellikarlinn og leikarinn Jackie Chan kom til Moskvu á dögunum til aö
hitta fjölmarga aödáendur sína í borginni. Aö sjálfsögöu haföi hann nýjustu
myndina sína, Shanghai Noon, meö í farteskinu, öllum til óblandinnar gleöi.
Netsalan ehf.
Garðatorgi 3, 210 Garðabæ.
Sími 565 6241, 893 7333, fax: 544 4211
C
Anne Heche
með tökumanni
Nú hefur loksins verið ljóstrað upp
um hver kærastinn hennar Anne
Heche er, maðurinn sem hún hljóp í
fangið á þegar hún hafði yfirgefið._
kærustuna sína til þriggja ára, sjón-
varpsstjömuna Ellen DeGeneres.
Hann er kvikmyndatökumaður og
heitir Coley Laffoon. Þau kynntust á
liðnu sumri við myndatökur, að sögn
bandarísks slúðurdálkahöfundar. Það
sem meira er, sami dálkahöfundur
heldur því fram að Anne gangi með
barn undir belti. Hana dreymdi víst
alltaf um að eignast barn og Ellen
reyndar líka. En svona er það nú.
DV-MYND
Foreldrar á foreldrarölti
Talið frá vinstri: Friörik Aifreösson, umdæmisstjóri Símans á Akranesi, Steinunn Siguröardóttir, Katrín Leifsdóttir,
Borghildur Josúadóttir og Guörún Bragadóttir.
Akranes:
Foreldraröltið dregur úr
drykkju og vímuefnaneyslu
DV, AKRANESI:
Fyrir skömmu afhenti Landssím-
inn á Akranesi foreldraröltinu á
staðnum GSM-sima og var það í
raun viðurkenning á góð starfi
þeirra foreldra sem hafa stundað
það að vama því að unglingar lendi
í vanda og koma í veg fyrir hóp-
myndanir eftir löglegan útivistar-
tíma. Nærvera fullorðinna þar sem
unglingar hafa safnast saman hefur
róandi og fyrirbyggjandi áhrif. Slík
nærvera gefur unglingunum líka
tækifæri til að leita aðstoðar full-
orðinna ef þarf á að halda.
Kannanir hafa sýnt að íslensk
ungmenni lenda í meiri vandræðum
vegna eigin áfengisdykkju en jafn-
aldrar þeirra í Evrópulöndum, þau
verða oft fyrir ránum og þjófnuðum,
eru í meiri slysahættu og lenda
frekar í slagsmálum og því er for-
eldraröltið nauðsynlegt. Drykkja
eða önnur vímuefnaneysla fer síður
fram þar sem fullorðnir eru nær-
staddir og þeir sem að selja áfengi
eða önnur vímuefni láta siður sjá
sig ef fullorðnir eru til staðar. For-
svarskonur foreldraröltsins á Akra-
nesi segja að foreldraröltið hafi
sannað gildi sitt og þátttaka for-
eldra sé góð. Yfirleitt eru þetta sex
til sjö manns á vakt um helgar.
-DVÓ
Þvingaði Hákon
í reiðmennsku
Marta Lovísa Noregsprinsessa hef-
ur nú viðurkennt að hún sé ekkert
öðruvísi en flestar eldri systur em.
Hún drottnaði nefnilega yfir Hákoni
bróður sínum þegar þau vora böm.
„Ég þvingaði Hákon til að ríða út í
tvö ár. Hann lét sig hafa það þar til
hann komst að því að hann gat neit-
að,“ segir prinsessan í nýlegu viðtali.
„Ég plataði hann með af því að ég
hafði sjálf svo mikinn áhuga. Ég full-
yrti að þetta væri gaman og að hann
yrði að prófa það. Aumingja Hákon
var bara 10 ára. Eftir um það bil hálft
ár reyndi hann á varfærinn hátt að
segja að hann hefði nú engan sérstak-
an áhuga á þessu en ég sagði að hann
gæti ekki vitað hvort honum þætti
það gaman eða ekki þar sem hann
væri bara búinn að vera í reið-
mennsku í sex mánuöi.
Hákon litli neyddist því til að halda
áfram.
Reyndar er Marta Lovísa ekki sú
eina í fjölskyldunni sem hefur verið í
reiðmennsku. „Faðir minn var í reið-
mennsku í um þrjú ár en það var þeg-
ar hann var táningur," segir prinsess-
an.
Hún fékk sjálf hugmyndina að því
að fara að stunda þessa íþrótt. Hún
var þá bara 8 ára.
Prinsessan varð klúbbmeistari
þegar hún var 12 ára. Hún segir frá
því að foreldramir hafi eitt sinn setið
í margar klukkustundir í 20 stiga
frosti og beðið eftir henni er hún var
að keppa. Konungshjónin höfðu ekki
alltaf tíma til að fylgjast með
dótturinni í keppni en hún var
auðvitað umkringd lífvörðum og
lögreglu.
Hákon Noregsprins
Prinsinn varö aö hlýöa stórusystur.
Eigum t
Jennifer losaði
sig við Puffy
Bresk æsiblöð staðhæfa að latínu-
bomban Jennifer Lopez sé búin að losa
sig við hipphopparann Puffy. Jennifer
ku nefnilega hafa staðið elskhugann
að verki þar sem hann ræddi kynferð-
ismál af miklu hispursleysi við fata-
fellu. Jennifer var að sögn orðin þreytt
á gæjanum og öllu veseninu sem hann
hefur komið henni í, svo sem skotbar-
daganum í næturklúbbi í New York í
fyrra. En samtal hans við erótíska
dansarann var komið sem fyllti mæl-
inn. „Ég hef alltaf granað Puffy um
græsku en að grípa hann glóðvolgan
slær allt út,“ sagði Jennifer.
Vorum aö taka upp glænýjar
vörur fyrir dömur og herra.
25-40% lægra verö.
Ný myndbönd sem áöur
kostuöu 2.490, nú á 1.500.
Geröu samanburð á veröi,
úrvali og þjónustu.
Opiö
laug. 10-16
mán.-fös. 10-20
ratamni a
0 1800