Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Qupperneq 26
,3*______ Tilvera MIDVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 DV 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Leiðarljós. J.7.15 Sjónvarpskringlan - auglýsingatíml. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Disney-stundin. 18.35 Nýlendan (6.26). 19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Bráöavaktin (6.22) (ER VI). Banda- rfskur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráöa- móttöku sjúkrahúss. 20.50 Út í hött (3.6) (Smack the Pony II). Bresk gamanþáttaröö þar sem þrjár af fremstu gríndrottningum Breta, Flona Allen, Doon MacKichan og Sally Phillips, láta gamminn geisa. Þættirnir fengu Emmy-verölaunin 2^.20 22.00 22.15 22.40 23.05 23.20 1999. Mósaík. Fjallaö er um menningu og listir, brugöiö upp svipmyndum af listafólki, sagtfrá viöburðum líðandi stundar og farið ofan í saumana á straumum og stefnum. Umsjón Jón- atan Garðarsson. Tíufréttir. Fjarlæg framtíö (3.22) (Futurama). Bandariskur teiknimyndaflokkur úr smiðju Matts Groenings. Handboltakvöld. Sjónvarpskrlnglan - auglýslngatími. Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno. 18.00 Tvípunktur. Menningarþáttur helg- aöur bókmenntum. Umsjón: Sjón og —-'rí Vilborg Halldórsdóttir. 18.30 Oh Grow up. Þegar þrir karlmenn búa saman geta komið upp ýmis vandamál sem gaman má hafa af. 19.00 20/20. 20.00 Björn og félagar. I hverjum þætti koma góðir gestir í heimsókn, tón- listaratriði, brandarar og fleira gott. 21.00 Dateline. Vandaður fréttaskýringar- þáttur meö Mariu Shriver og félög- 22.00 Fréttir. 22.12 Málið. Málefni dagsins rætt í beinni útsendingu. 22.18 Allt annað. 22.30 Jay Leno. 23.30 Conan O’Brien. Spjallþáttur með kolsvörtum húmor. 00.30 Profiler. 01.30 Jóga. 06.00 Leyndarmál (Dirty Little Secret). 08.00 Besti vinur barnanna (The Real Howard Spitz). 09.45 *Sjáðu. 10.00 Undraeyjan (Mysterious Island). 12.00 Kryddpíurnar (Spioe World). 14.00 Besti vinur barnanna. 15.45 *Sjáðu. 16.00 Undraeyjan (Mysterious Island). 18.00 Kryddpíurnar (Spice World). 20.00 Leyndarmál (Dirty Little Secret). 21.45 *Sjáðu. 22.00 Óvætturinn (The Blob). ÍSO.OO Siðareglur (Code of Ethics). 02.00 Raspútín. 04.00 Öskur 2 (Scream 2). 10.00 Islam - í fótspor spámannsins (e). 10.45 Bóndinn. 11.15 Ástir og átök (1.23) (e). 11.40 Myndbönd. 12.40 Norma Rae. Norma Rae vinnur f verksmiöju þar sem vinnuskilyröi eru heldur bágborin. Hún sættir sig ekki lengur við þetta ástand og reyn- ir aö fá félaga sfna til þess aö ganga í verkalýðsfélag og berjast fyrir betri kjörum. Aöalhlutverk: Sally Field. 1979. 14.30 60 mínútur (e). 15.15 Fyrstur meö fréttirnar (16.22). 16.00 llli skólastjórinn. 16.25 Spegill, spegill. 16.50 Brakúla greifi. 17.15 Gutti gaur. 17.30 í fínu formi (19.20). 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 S Club 7 í L.A. Á sama tfma og pen- ingarnir eru aö þverra hjá vinunum kemur upp mikill ágreiningur f hópn- um. Skyldu „fyrrverandi" vinirnir ná saman á ný? 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Víklngalottó. 19.50 Fréttir. 19.58 *Sjáöu. Hver var hvar? Hvenær? Og hvers vegna? Harösoöinn þáttur sem fjallar um þaö sem er aö ger- ast innanlands sem utan. 20.15 Chlcago-sjúkrahúsiö (3.24). Denn- is misnotar kerfiö með því aö taka á móti þungaöri konu á sjúkrahús- inu án þess að hún sé tryggö. 21.05 í fjötrum. 21.35 Ally McBeal (5.21). Ally ákeður aö halda teiti f tilefni þakkargjaröarinn- ar þar sem ekkert samband á möguleika. 22.25 Lífiö sjálft (12.21) (This Life). 23.10 Norma Rae. Sjá umfjöllun aö ofan. 01.00 Dagskrárlok. 17.00 David Letterman. 17.45 Heimsfótbolti með West Union. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein út- sending frá leik Manchester United og PSV Eindhoven. 20.45 Meistarakeppni Evrópu. Útsend- ing frá leik Bayern Munchen og Paris Saint-Germain. 22.40 David Letterman. 23.25 Vettvangur Wolff’s (10.27). 00.15 Emmanuelle. Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Asvallagata Sólvallagata Ljósvallagata Nesveg Sörlaskjól Frostaskjól Granaskjól Njálsgötu Grettisgötu Bakkastaðir Barðastaðir Brúnastaðir Seltjarnarnes Selbraut Sólbraut Sæbraut Bankastræti Laugaveg 1-45 Austurstræti Pósthússtræti Hafnarstræti Laugarásvegur 1-75 Sendlar óskast á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. ^•| Upplýsingar í síma 550 5000 Minn herra á aungvan vin ... Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiðla á miðvikudögum. Sérblað íslenskra bænda, Bændablaðið, sem er ættað frá Bændahöllinni í Reykjavík er prýðis- málgagn. Annað slagið rek- ur það á fjörur mínar og það bregst ekki að þar eru fréttir sem gaman er að lesa. í blaðinu sem datt inn á borð hjá mér í gærmorgun fannst mér merkilegt að lesa um fyrsta nýja mjaltabásinn sem keyptur er í Skagafjörð um árabil. Myndin af bændum og búaliöi á Vöglum á forsiðu er eins og úr tölvuveri. Allt tandurhreint og pússað, tölvu- búnaður, nýtísku mjaltavélar og hvaðeina. Mér skilst jafnvel að kýrnar ilatmagi á sérstökum bása- dýnum. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það! En tæknin hjá þeim í Skagafirðinum er mikil og maður treystir afurðum frá svona búi. Meira um mjólkina þarna á for- síðunni. Fram fer 3 ára rannsókn á efnainnihaldi mjólkur á íslandi. Ég hélt reyndar að við vissum allt um það. En bændur vilja öðlast meiri þekkingu á eiginleikum mjólkur þannig að bera megi hana saman við erlenda mjólk þegar hún fer að flæða inn á markaðinn. Gróðurhúsunum er sinnt í blað- inu og fmnskur sérfræðingur, sem hitar sín hús með olíu, gagnrýnir nokkuð raflýsingu gróðurhúsa hér á landi. Gúrkur eru látnar hanga of lengi, líka vanskaplingarnir, og plantan látin puða um of. Lamp- arnir snúa jafnvel öfugt segir sá mæti maður. Á annarri síðu blaðsins er frétt um mikla komuppskeru í Skaga- firði, en DV var auðvitað eilítið á undan að greina frá þeirri ánægju- legu frétt. Þá kemur hinn dáði og virti landbúnaðarráðherra fram og vill halda hreinsunar- og fegnmar- átaki í sveitum áfram næsta sum- ar. En það á að vera rúsína í pylsu- endum þótt aldrei hafi ég fundið slika. Inni í blaðinu er nefnilega frétt með fyrirsögninni: Minn herra á aungvan vin, nema hér í Brussel. Tíðindamaður Bænda- blaðsins er á ferð í Belgíu og rekst þar á obbann af starfsliði Byggða- stofnunar. Kristinn Gunnarsson segir fréttamanni að þama séu þau að hitta vini sína. íslensk byggðastefna eigi sér miklu hetri vini í Evrópusambandinu en í stjómkerfinu í Reykjavík. í ESB sé það meginregla að reyna að skapa vinnu þar sem fólkið er og miklir peningar reiddir fram til að útvega ný störf. Framsóknarmenn virðast því einhuga um Evrópusambandið og ágæti þess. Stutt er síðan þeir aug- lýstu grey kratana sem landráða- menn fyrir að viija hið sama. Við mælum með Stöð 2 - Allv McBeal kl. 21.05: í AUy McBeal í kvöld rekst Georgia aftur á George á bamum og í þetta skipti kyssast þau. Ally býður foreldrum sínum og starfsfélögum í þakkagjörðarmáltíð. Máltíðin fer á versta veg og gömul og ný fjölskylduleyndamál skjóta upp kollinum og uppgjör er í vændum. Það er ekki einungis samband foreldra Ally sem er í hættu heldur einnig samband Billys og Georgiu og samband Fish og Ling. Siónvarolð - Bráðavaktin kl. 20.00: Bráðavaktin, ER, er á sínum stað 1 ríkissjónvarpinu í kvöld. Ef að líkum lætur verður mikill erill og nóg að gera hjá starfsfólkinu. Þættirnir um Bráðavaktina hófu göngu sína í Banda- ríkjunum árið 1994 og syrpan sem nú er sýnd er sú sjötta í röðinni. Með helstu hlutverk fara Anthony Ed- wards, Noah Wyle, Juliana Marguiies, Eric La Salle og Alex Kingston. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir Dánarfregnir 10.15 Blindflug. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö I nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Lokl er minn guö. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, í kompaníl viö Þór- berg eftir Matthias Johannessen. Pétur Pétursson les (10:35). 14.30 Mlödeglstónar. 15.03 „Fyrstl þriöjudagur í nóvember”. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnlr. 16.10 Andrá. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitlnn. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Byggðalínan. 20.30 Blindflug. 21.10 Orölö, trúin og maðurinn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Orö kvöldsins . 22.20 Úr gullkistunni: Á þingferö um Breiöafjaröareyjar. 23.20 Kvöldtónar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Andrá. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Gu'ð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðriöur „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 07.00 Tvlhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klasslsk tónlist. fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. 1695,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantlskt. 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Sendir út alla daga, allan daginn. fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Technofi- lextra 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-1 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 Ten of the Best: Falth Hill 18.00 Solid Gold Hlts 19.00 The Millennlum Classic Years - 1996 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behlnd the Music: Tina Turner 22.00 Storytellers: The Bee Gees 23.00 Rhythm & Clues 0.00 Non Stop Video Hlts TCM 18.00 The Trlal 20.00 Cairo 21.45 The Black- bird 23.25 Gaby 1.05 Miss Pinkerton 2.10 Nancy Goes to Rlo CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Night- ly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Triathlon: ITU World Cup in Lausanne, Switzerland 10.30 Sailing: Sailing World 11.00 Equestrianism: Samsung Nations Cup - the Rnal in Rome, Italy 12.00 Golf: US PGA Tour - Las Vegas In- vitational 13.00 Roller Skling: World Championships in Netherlands 14.00 Motorcycling: Offroad Magazine 15.00 Truck Sports: 2000 Europa Truck Trial In Mon- talieu, France 16.00 Xtreme Sports: YOZ 17.00 Motor- sports: Start Your Engines 18.00 Cart: Fedex Champ- ionshlp Series in Surfers Paradlse, Australia 19.00 Stunts: ‘And They Walked Away’ 19.30 Cliff Diving: World Tour 20.00 Rgure Skating: Miko Masters at Bercy, París, France 21.00 Sumo: Grand Sumo Tourna- ment (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Xtreme Sports: YOZ 23.00 Hot Air Ballooning: European Champions- hlps in Larochette, Luxembourg 23.30 Close HALLMARK 11.05 Lonesome Dove 12.35 The Room Upstairs 14.15 Mongo's Back in Town 15.30 Fatal Error 17.00 Quarterback Princess 18.35 Sally Hemings: An American Scandal 20.00 Ned Blessing: The True Story of My Life 21.35 The Wishing Tree 23.15 Lonesome Dove 0.45 The Room Upstairs 2.25 Mongo’s Back in Town 3.40 Fatal Error CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy 11.30 Loon- ey Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned’s Newt 14.00 Scoo- by Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 The Whole Story 11.00 Emergency Vets 11.30 Zoo Story 12.00 Croc Rles 12.30 Animal Doctor 13.00 Monkey Business 13.30 Aquanauts 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 Emergency Vets 17.30 Emergency Vets 18.00 Crocodile Hunter 18.30 Crocodlle Hunter 19.00 Croc Rles 19.30 Croc Rles 20.00 Animals of the Mountains of the Moon 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 The Whole Story 23.00 Close BBC PRIME 10.30 Rlck Stein’s Seafood Odyssey 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 Smart Hart 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Incredible Games 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 As the Crow Ries 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Dlve to Shark Clty With Neil Morrissey 18.30 Murder Most Horrid II 19.00 Hope and Glory 20.00 All Rise for Julian Clary 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Parkinson 22.00 Maisie Raine 23.00 Learning History: The Promised Land 4.30 Learnlng for School: Teen English Zone 01 MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv Coming Soon Slide 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 The Pancho Pearson Show 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The Training Programme NATIONAL GEOGRAPHIC ÍO.OO Danger Beach 11.00 Klng Rattler 12.00 John Paul II 13.00 Elephant Island 13.30 Year of the Stag 14.00 Walk on the Wild Slde 15.00 Land of the Tiger 16.00 Danger Beach 17.00 King Rattler 18.00 Horses 19.00 Dogs with Jobs 19.30 South Africa's Great White Shark 20.00 Ughtnlng 21.00 Escapel 22.00 Snake Invasion 22.30 Snakebite! 23.00 John Paul II 0.00 Dogs with Jobs 0.30 South Africa’s Great White Shark 1.00 Close DISCOVERY 10.40 Medlcal Breakthroughs 10.40 Medical Breakthroughs: Spinal Impact 11.30 The Knights Templar 11.30 The Knights Templar: Origins 12.00 The Knights Templar 12.00 The Knights Templar: Corporation 12.25 Buildings, Bridges & Tunnels 12.25 Buildings, Brldges & Tunnels: Bridges 13.15 Tanks! 13.15 Tanksl: Sturmartillerie 14.10 Rex Hunt Rshing Adventures 14.10 Rex Hunt Rshlng Adventures Series 6 14.35 Dlscovery Today 14.35 Discovery Today 15.05 Legends of History 15.05 Legends of Hlstory: The Terr- or of Rome 16.00 Hunters 16.00 Hunters: Dawn of the Dragons 17.00 Beyond 2000 17.00 Beyond 2000 17.30 Discovery Today 17.30 Discovery Today 18.00 Non-Lethal Weapons 18.00 Non-lethal Weapons 19.00 Super Bridge 19.00 Super Bridge 20.00 Buildings, Bridges & Tunnels 20.00 Buildings, Bridges & Tunnels: Tunnels 21.00 Great Commanders 21.00 Great Comnv anders: Napoleon 22.00 Time Team 22.00 Time Team: Malton 23.00 Secret Mountain 23.00 Secret Mountaln 23.30 Dlscovery Today 23.30 Discovery Today 0.00 For- ensic Detectives 0.00 Forensic Detectlves: Infallible Witness MTV 12.00 Bytesize 14.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 Bytesize 17.00 MTV:new 18.00 Top Selection 19.00 Making the Video 19.30 The Tom Green Show 20.00 Bytesize 22.00 The Late Uck 23.00 Nlght Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 World Beat 12.00 World News 12.15 Asl- an Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Business Unusua! 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Amerlcan Ed- ition 16.00 Larry King 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A Wíth Riz Khan 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Busincss Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morn- ing 1.00 Larry King Llve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.