Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Síða 14
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000
V
30
Sport
DV
- unnu þrenn gullverðlaun hvor á haustmóti FSÍ
Viktor Kristmannsson, nýkrýndur
Norðurlandameistari drengja, sést
hér í æfingum á bogahesti þar sem
f.ann vann með einkunn upp á
8,600. DV-mynd Hilmar Pór
Stórmót í Höllmni
- um þarnæstu helgi
Norður-Evrópumótið í
fimleikum verður haldið í
Laugardalshöll um þarnæstu
helgi. Þetta mót núna um
helgina var því síðasta skiptið
sem keppendumir höfðu
tækifæri til þess að sýna sig og
sanna áður en valið verður í
landsliðið en á miðvikudaginn
verður tilkynnt um það hverjir
skipa munu landslið íslands á
Norður-Evrópumótinu. -AIÞ
Sif Pálsdóttir úr Ármanni
vann til þrennra verðlauna á
haustmótinu um helgina og
þar á meðal vann Sif á
jafnvægisslánni þar sem
hún sýnir hér glæsilega
stökkæfingu.
DV-mynd Hilmar Þór
þessu móti að sjá gamla kappa mæta
aftur til leiks en þeir Björn Björns-
son úr Ármanni og Steinn Finnboga-
son úr Gerplu kepptu aftur eftir þó
nokkurt hlé og vonandi halda þeir
áfram að keppa í vetur.
Svava kom á óvart
1 kvennaflokki var keppendum
skipt í þrjá flokka eftir aldri. Þeir
voru 12 ára og yngri, 13-14 ára og 15
ára og eldri. Á heildina litið voru
flestar stúlkurnar vel undirbúnar
fyrir mótið og margar komnar með
nýjar æfingar. Það var Svava B. Ör-
lygsdóttir frá Ármanni sem kom
mest á óvart á mótinu. Hún var að
framkvæma margar nýjar æfingar í
fyrsta skipti á móti og gerði þær vel
að sögn þjálfara hennar, Ásdísar Pét-
ursdóttur. Það er ekki auðvelt að
keppa í fyrsta skipti með nýjar æfing-
ar og því gaman að sjá þegar alit
gengur upp eins og gerði hjá Svövu
um helgina. Hún vann á öllum áhöld-
um í sínum aldursflokki, 12 ára og
yngri, stökk (8,350), tvíslá (7,450), slá
(8,15), gólf (7,90), en þess má geta að
hún er íslandsmeistari á slá frá því í
vor og varð þá yngsta stúlka frá upp-
hafi til þess að vinna íslandsmeist-
aratitil. í flokki 13-14 ára voru það
einnig stúlkur úr Ármanni sem stóðu
upp úr.
Sif vann þrjú gull
Sif Pálsdóttir, íslandsmeistari í
fjölþraut, vann sigur á þremur áhöld-
um af fjórum, stökk (8,90) slá (8,25) og
gólf (8,45) en á tvíslánni datt hún
þrisvar sinnum og missti því af verð-
launasæti. Einkunn Sifjar á stökki
var hæsta einkunnin sem var gefin á
mótinu. Það var hins vegar stalla
hennar úr Ármanni, Ásdís Guð-
mundsdóttir sem sigraði á tvíslánni
með 6,95 í einkunn. f elsta aldurs-
flokknum var það Lilja Erlendsdóttir
úr Gerplu sem stóð sig best og vann
á öll fjórum áhöldunum með þó
nokkrum yfirburðum, stökk (8,7), tví-
slá (7,35), slá (8,1) og gólf (7,4). -AIÞ
—
Dýri Kristjánsson og Viktor Kristmannsson úr Gerplu:
Það var létt yfir fim-
leikamönnum um
helgina enda fögnuðu
menn því aö vera byrj-
aöir aftur aö keppa. Frá
vinstri eru Bjöm
Bjömsson, Ármanni,
Dýri og Ertendur Krist-
jánssynir úr Gerplu.
Fyrsta fimleikamót vetrarins var
haldið um helgina í Kaplakrika. Á
þessu haustmóti voru veitt verðlaun
fyrir æfingar á hverju áhaldi en ekki
fyrir samanlagðan árangur. f karla-
flokki voru nokkrir sem nýttu sér
það tækifæri og tóku þátt á nokkrum
áhöldum af þeim sex sem keppt er á.
Alis voru 8 keppendur mættir til
leiks og það voru Gerpludrengirnir
þeir Dýri Kristjánsson fslandsmeist-
ari og Viktor Kristmannsson, ný-
krýndur Norðurlandameistari
drengja, sem báru höfuð og herðar yf-
ir aðra keppendur mótsins. Þeir
skiptu verðlaununum bróðurlega á
milli sín og unnu báðir þrenn gull-
verðlaun.
ars var gaman á
Ungir Ármeninngar
Viktor vann gólfæfingar (8,050),
bogahest (8,600) og tvíslá (7,650) en
Dýri vann hringi (7,350), stökk (8,450)
og svifrá (7,600). Viktor vann svo
tvenn slifurverðlaun til viðbótar á
hringjum og stökki og Dýri fékk
siifrið á bogahesti og tvíslá og brons-
verðlaun á gólfi. Það
voru ungir drengir
úr Ármanni, Anton
Heiðar Þórólfsson og
Grétar Kristófer Sig-
þórsson sem komust
næst Gerplutvíeyk-
inu. Anton Heiðar
varð annar í æfing-
um á svifrá og þriðji
á hringjum og tvíslá
og Grétar Kristófer
fékk siffurverðiaun
fyrir æfingar sínar á
góifi og bronsverð-
laun á stökki. Ann-