Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 DV Utlönd Loftslagsráðstefnan í Haag: Bilið breikkar enn Deila Bandaríkjanna og Evrópu- þjóða á loftslagsráðstefnu Samein- uðu þjóðanna í Haag í Hollandi harðnaði enn í gær og svo virðist sem hvorugur deilenda sé tilbúinn til að gefa nokkuð eftir. Ráðstefnan stendur i tvær vikur. „Til þessa hef ég ekki séð neinn hnika afstöðu sinni til um einn sentímetra,“ sagði Raul Estrada, umhverfisfulltrúi Argentínu. Deilan snýst um tillögu Banda- ríkjanna um leiðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda svo hægt verði að standa við samkomu- lag frá árinu 1997. Bandaríska tUlagan gerir ráð fyr- ir að ríki sem losa mikið af koldí- oxíði geti nýtt sér getu ræktarlands síns og skóga til að draga að sér grróðurhúsalofttegundir sem eins konar mótvægi við losunina. Þannig vilja bandarísk stjórnvöld ná fram þeim markmiðum um nið- urskurð á gróðurhúsalofttegundum sem sett voru í samkomulaginu í Kyoto í Japan 1997. Auðugir taki forystuna Evrópusambandið vill aftur á móti að auðug ríki taki forystuna og dragi úr losun gróðurhúsaloftteg- undanna með ströngum aðhaldsað- gerðum heima fyrir. Vísindamenn vara við þvi að auk- ið magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu geti valdið umtals- verðum loftslagsbreytingum og hækkandi yfirborði sjávar með þeim afleiðingum að litlar eyjar gætu hreinlega þurrkast út af landa- kortinu. „Þessi tillaga gerir okkur kleift að vera með í Kyoto-bókunni,“ sagði David Sandalow, fulltrúi banda- rískra stjórnvalda á ráðstefnunni við fréttamann Reuters. Margir forystumenn í öldunga- deUd Bandaríkjaþings hafa hótað að feUa aUar tillögur um minni losun gróðurhúsalofttegunda sem þeir telja að muni skaða efnahagslíflð. TiUaga bandarísku sendinefndar- innar, sem lögð er fram með fuUtrú- um Kanada og Japans, gæti sloppið í gegn heima fyrir. Losun á pappírnum Andstæðingar segja að Bandarík- in og aðrir vUji aðeins draga úr los- uninni á pappímum. „Þetta mál gæti algjörlega grafið undan samkomulaginu, ef ýtrustu sjónarmiðum verður haldið tU streitu,“ sagði Frances McGuire, sem stjórnar stefnumótun umhverf- issamtakanna Vina jarðarinnar. Á sama tíma og auðugu þjóðirnar héldu karpi sínu áfram gagnrýndi G77 hópur þróunarríkja þær harð- lega fyrir aðgerðaleysi í glímunni við loftslagsbreytingar. „Við erum bæði bæði pirraðir og mæddir, ekki aðeins vegna þess að Drottningar við jaröarför Drottningarnar Silvía frá Svíþjóö, Sonja frá Noregi, Soffía frá Spáni og Fabíóla frá Belgíu voru meöal tiginna gesta sem kvöddu Ingiríöi drottningarmóöur í Danmörku hinstu kveöju í Hróarskeldu í gær. Persson tróð sér fram fyrir í röð Sænski eUUífeyrisþeginn Leif Lundberg er ekki viss um að hann vUji kaUa sig jafnaðarmann lengur eftir að Göran Persson forsætisráð- herra tróð sér fram fyrir hann í biðröð á pósthúsi í bænum Flen 2. nóvember. „Ég stóð með númerið í hendinni og beið eftir að röð- in kæmi að mér. Þegar mitt númer birtist var mér ýtt tU hliðar af manni sem ég taldi vera lífvörð og svo sigldi annar maður fram hjá,“ segir Lundberg í viðtali við sænska blaðið Expressen. Lundberg segist hafa séð hver þetta var þegar mað- Göran Persson. lönd þessi hafa ekki staðið við frum- skyldur sínar um að draga úr losun, heldur hafa þær aukið hana,“ sagði Mohammed Barkindo frá Nígeríu sem um þessar mundir er í forsæti G77 hópsins. Aftökumet í Texas Aftökumet verður sett í Texas í Bandaríkjunum í þessari viku. Stacey Lawton, 31 árs, var tekinn af lífi í gær. Tony Chambers, 32 ára, og Johnny Paul Penry, 44 ára, verða teknir af lífi í dag og á morgun. Þeir eru aUir dæmdir fyrir morð. Þar með hafa 38 menn verið tekn- ir af lífi í Texas það sem af er þessu ári. Eru það fleiri aftökur en fram- kvæmdar hafa verið í nokkru ríki í Bandaríkjunum frá því að skráning hófst. Texas átti einnig gamla af- tökumetið. Þar voru 37 teknir af lífi árið 1997. Frá því að dauðarefsing var tekin upp á ný 1976 hafa 234 ver- ið dæmdir til dauða og teknir af lífi í Texas r urinn sneri sér við. „Þegar ég sá hver þetta var hélt ég að þetta væri ekki satt.“ Persson kveðst muna eftir heimsókninni á póstinn vegna þess að hann var degi of seinn að borga húsaleig- una. Persson fullyrðir að hann hafi tekið númer og ekki troðið sér fram fyrir. Aðspurðir sögðust lífverð- imir ekki hafa verið inni á pósthús- inu. Yfirmaður þeirra sagði síöan að ekki hefðu verið nein númer á póst- húsinu. Þegar blaðamenn Expressen fóm á pósthúsið í Flen sáu þeir númerakerflð. Húsbréf Þrítugasti og þríðji útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. janúar 2001 1.000.000 kr. bréf 91310016 91310327 91310605 91310888 91310140 91310359 91310805 91310954 91310214 91310469 91310814 91311167 500.000 kr. bréf 91320010 91320133 91320437 91320478 91320045 91320323 91320444 91320485 100.000 kr. bréf 91340307 91340447 91341099 91341960 91340338 91340501 91341162 91342000 91340351 91340536 91341209 91342096 91340416 91340741 91341617 91342124 91340422 91340894 91341737 91342180 10.000 kr. bréf 91370008 91370706 91371682 91372550 91370014 91371042 91371767 91372659 91370070 91371401 91371768 91372861 91370147 91371407 91371955 91372898 91370211 91371424 91372101 91373123 91370610 91371437 91372379 91373247 91370680 91371640 91372486 91373303 91342327 91342434 91342461 91342552 91342610 91373318 91373367 91373504 91373516 91374059 91374145 91374447 91342665 91342976 91342983 91343013 91343184 91374452 91374549 91374673 91374688 91374862 91374863 91375166 91343300 91343314 91343323 91343372 91343501 91375171 91375740 91375906 91376060 91376541 91376701 91376929 91343575 91343625 91343685 91343716 91343773 91376966 91377053 91377064 91377190 91377206 91377223 91377328 91377809 91377841 91377866 91378144 91378161 91378166 91378263 91378323 91378415 91378540 91378787 91379193 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 11.379,- 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/10 1993) Innlausnarverð 11.746,- 91376747 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 12.119,- 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.341,- 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 12.596,- 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/01 1995) Innlausnarverð 128.076,- 91340650 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.589,- 91370577 91371440 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/01 1996) Inniausnarverð 13.797,- 91371478 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 14.101,- 91377390 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.926,- 91371643 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 15.197,- 91370581 500.000 kr. (19. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 776.913,- 91320543 (20. útdráttur, 15/10 1997) nrnfnrrrfHl Innlausnarverð 1.589.949,- 91311991 91312004 91312078 ■BR]RTjy|Wm| Innlausnarverð 15.899,- 91371479 91379038 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 16.142,- 91370305 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 16.493,- 91374485 91376070 91376750 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.990,- 91370580 91371644 91376749 10.000 kr. (25. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 17.325,- 91376071 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 19.398,- 91376748 1.000.000 kr. (30. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 1.992.383,- 91310738 100.000 kr. 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 204.925,- 91340203 91341674 91343673 91341095 91341852 Innlausnarverð 20.492,- 91370007 91371071 91373521 91376560 91370084 91371300 91374680 91378335 91370314 91371301 91374954 91378338 91370607 91371799 91374996 91370880 91372151 91375112 91371028 91373276 91376044 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverð 2.083.550,- 91311194 91311418 91311431 Innlausnarverð 1.041.775,- 91320214 91320231 91320353 Innlausnarverð 208.355,- 91341093 91342049 91343547 91341612 91342116 91343642 91341636 91342362 91343684 91342048 91343119 91343710 Innlausnarverð 20.835,- 91370192 91372000 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 91370976 91373292 91371167 91373460 91371220 91373575 91371242 91374152 91371586 91374161 91371933 91374884 91374956 91374959 91375123 91375497 91375499 91375535 91375562 91375861 91376375 91376651 91377997 íbúðalánasjóður Borgatúni 21 | 105 Reykjavík | Sími 569 6900 J Fax 569 6800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.