Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera 37 DV-MYND HILMAR PÓR Beðið eftir leiksýningunni Börnin á Hagaborg fengu aö sjá leikritiö Langafi prakkari í tilefni af 40 ára af- mæli leikskólans. Leikskóli verður 40 ára: Hátíðisdagur á Hagaborg Á leikskólanum Hagaborg var haldið upp á 40 ára afmæli í gær. Af- mælisfagnaðurinn hófst með því að foreldrum var boðið í morgunkaffi. Því næst héldu börn, foreldrar og starfsfólk í skrúðgöngu um hverfið og að henni lokinni var fáni dreginn að húni á nýrri fánastöng sem foreldra- félag Hagaborgar gaf leikskólanum í tilefni afmælisins. Eftir hádegi fengu börnin á Haga- borg að njóta leiksýningar Möguleik- hússins sem sýndi leikritið Langafi prakkari. Krakkamir nutu sýningar- innar vel en nokkrum yngstu bam- anna varð þó ekki um sel þegar langafi birtist á sviðinu. Hagaborg er meðal elstu leikskóla borgarinnar og er til húsa í virðulegu húsi á Högunum í vesturbæ Reykja- vikur en Bamavinafélagið Sumargjöf reisti húsið. Leikskólinn Hagaborg var lengst af til húsa á neðri hæð hússins en ýmis önnur starfsemi hef- ur verið þar á efri hæðinni. Fyrir skömmu var allt húsið svo lagt undir starfsemi Hagaborgar og þar er nú leikskólarými fyrir u.þ.b. 90 börn. -ss Samsýning í Gallerí@Hlemmur.is Gallerí@Hlemmur.is er, eins og nafnið gefur til kynna, staðsett við Hlemm. Á laugardaginn var þar opnuð samsýning nokkurra lista- manna á verkum þeirra. Eigendur Gallerí@Hlemmur.is eru tvær myndlistarkonur og hafa þær rekið galleríið í rúmt ár. í samsýningunni taka þátt þeir listamenn sem sett hafa upp sýningu í galleríinu siðastliðið ár og sýnir hver um sig eitt verk af sinni sýningu. Alls taka því um tuttugu listamenn þátt í þessari samsýningu. DV-MYNDIR EINAR Kampakátir eigendur Þær Vala og Þöra eru báöar myndlistarmenn og eigendur Gallerí@Hlemmur.is. Þær voru glaöar og ánægöar þegar samsýning nokkurra listamanna var opnuö á laugardaginn. Vel búnar í kuldanum Elsa Gísladóttir og Anna Jóa myndlistarkonur voru brosmildar þar sem þær gæddu sér á veitingum viö opnunina. Brugöiö á leik Erna Ástþórsdóttir bregöur á leik viö Ijós- myndara DV og þær Sonja Bergsdóttir og Bryndís Ragnarsdóttir fylgjast meö. Fjölskylda listamannsins Kristinn Pálmason myndlistarmaöur á verk á sýningunni. Hér sést hann ásamt tengdamóöur sinni, Messíönu Tómasdóttur myndlistarkonu, sem er meö Höllu Kristinsdóttur í fanginu. Lengst til hægri er Ása Björk, móöir Höllu, og eiginkona Kristins. Húsbréf Þrítugasti og fyrsti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. janúar 2001 5.000.000 kr. bréf Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 1.000.000 kr. bréf 92220024 92220677 92220948 92221140 92221667 92222144 92222647 92223102 92223393 92220230 92220691 92220985 92221239 92221732 92222390 92222790 92223121 92220374 92220876 92220994 92221309 92221761 92222393 92222832 92223292 92220577 92220907 92221091 92221404 92222127 92222401 92222942 92223296 92220670 92220940 92221133 92221524 92222141 92222568 92223078 92223346 100.000 kr. bréf 1 92250006 92250391 92251011 92252753 92253839 92255181 92256222 92256649 92257920 92258923 92250044 92250542 92251504 92252901 92253843 92255679 92256286 92257024 92258011 92258992 92250179 92250569 92251547 92252994 92253872 92255682 92256305 92257309 92258308 92250234 92250696 92251781 92253131 92254392 92256035 92256381 92257767 92258471 92250319 92250757 92251905 92253467 92254805 92256177 92256437 92257844 92-1258701 92250348 92250837 92252287 92253628 92255169 92256209 92256468 92257888 92258887 10.000 kr. bréf 1 92270110 92270874 92272835 92273450 92274538 92274980 92275584 92276648 92277155 92277582 92270111 92271010 92272853 92273595 92274586 92275046 92275634 92276753 92277299 92277924 92270130 92271202 92272867 92273812 92274630 92275048 92275659 92276950 92277453 92277971 92270411 92271636 92273065 92273870 92274727 92275097 92275711 92276968 92277534 92278124 92270777 92272740 92273087 92273975 92274848 92275193 92275809 92277000 92277551 92270851 92272773 92273392 92274023 92274885 92275234 92276578 92277114 92277577 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. 100.000 kr. (1. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 110.312,- 92257834 (4. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 117.486,- 92257174 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 11.964,- 92277882 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 12.848,- 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.174,- 100.000 kr. 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 133.754,- 92255076 Innlausnarverð 13.375,- 92276601 92277768 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.310,- 92270753 92277885 100.000 kr. 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 147.330,- 92254809 Innlausnarverð 14.733,- 92276602 1.000.000 kr. 100.000 kr. (18. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.541.400,- 92220182 92220549 92222159 92220531 92220839 92223379 Innlausnarverð 154.140,- 92252550 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 15.649,- 92273831 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 15.989,- 92272014 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.341,- 92272018 92272645 92273093 92273097 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 16.796,- 92277772 100.000 kr. 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/04 1999) Innlausnarverð 172.025,- 92254374 Innlausnarverð 17.202,- 92274587 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (25. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 1.777.434,- 92220696 Innlausnarverð 177.743,- 92256667 Innlausnarverð 17.774,- 92277774 (26. útdráttur, 15/10 1999) 10.000 kr. Innlausnarverð 18.321,- 92276509 (28. útdráttur, 15/04 2000) 1.000.000 kr. I Innlausnarverð 1.931.545,- (29. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 198.667,- 92258531 Innlausnarverð 19.867,- 92272013 92272663 92274733 92277769 92272651 92273731 92276723 92277991 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverð 2.019.928,- 92220427 Innlausnarverð 201.993,- 92250783 92253650 92255104 92251262 92254331 92255348 92252443 92254858 92255640 92252451 92254957 92256596 Innlausnarverð 20.199,- 92270643 92275384 92276508 92270927 92275871 92276781 92272017 92276254 92276927 92274098 92276478 92277425 92256969 92257587 92257933 92258066 92277796 92278026 92278088 92278287 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækj u m. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 r Smáauglýsingar rilti húsaleigusamningar 550 5000 . . . ' Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISIF.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.