Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Side 26
38
_____MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000
Tilvera I>V
___
13.30 Alþingi.
-*■ 16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
17.30 Táknmálsfréttir.
17.40 Disney-stundin.
18.30 Nýlendan (10:26) (The Tribe).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
19.55 Tllnefnlngar Eddu 2000.
20.00 Bráöavaktin (9:22) (ER VI). Banda-
rískur myndaflokkur sem segir frá
læknum og læknanemum í bráöa-
móttöku sjúkrahúss.
20.50 Út í hött (6:6) (Smack the Pony II).
Bresk gamanþáttaröð þar sem þrjár
af fremstu gríndrottningum Breta,
Fiona Allen, Doon MacKichan og
Sally Phillips, láta gamminn geisa.
21.20 Mósaík. Fjallaö er um menningu og
listir, brugöiö upp svipmyndum af
listafólki, sagt frá viöburöum líöandi
stundar og fariö ofan I saumana á
straumum og stefnum.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Fjarlæg framtíö (7:22) (Futurama).
22.40 Handboltakvöld.
23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
16.30 Popp.
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Tvípunktur (e).
18.30 Oh Grow Up (e).
19.00 20/20 (e).
20.00 BJörn og félagar. Þátturinn veröur
stútfullur af skemmtilegheitum og
tónlist. í hverjum þætti koma góöir
gestir í heimsðkn, tónlistaratriöi,
brandarar og fleira gott. Birni Jör-
undi til halds og trausts eru hin ást-
sæla húshljómsveit, en hljómsveit-
ina skipa félagarnir Vilhjálmur Goði,
Bergur, Pétur og Matti.
21.00 Dateline.
22.00 Fréttir.
22.12 Máliö. Umsjón lllugi Jökulsson.
22.18 Allt annaö.
22.30 Jay Leno.
23.30 Conan 0¥Brien.
00.30 Profiler (e).
01.30 Jóga (e).
> 02.00 Dagskrárlok.
Bíórásin
06.00 Kveöjustundin (Go Now.)
08.00 Hælbítar (American Buffalo.)
09.45 *Sjáöu.
10.00 Allt fyrir listina (Keep the Aspidistra
Flying.)
12.00 Brunaö til sigurs (Downhill Racer.)
14.00 Hælbítar (American Buffalo.)
15.45 *Sjáöu.
16.00 Allt fyrir listina.
18.00 Brunaö til slgurs (Downhill Racer.)
20.00 Kveöjustundin (Go Now.)
21.45 *Sjáðu.
22.00 lllmenniö (Resurrection Man.)
00.00 Á fullu tungli (Blue Moon.)
02.00 Heimskra manna ráö (Best Laid
Plans.)
-^04.00 Kalinn á hjarta (Cold Around the
Heart.)
ii.iuji.iiiw -
18.15 Kortér.
21.15 Nítró.
21.40 í sóknarhug.
Wj.
¥41
09.35 Borgarbragur (9.22) (e)
10.00 Handlaginn heimilisfaöir (8.28) (e)
10.30 Ástir og átök (11.23) (e)
10.55 I björtu báll (2.4) (Blaze).
11.50 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 I sátt og samlyndi (Family Bless-
ings). Elsti sonur Lee, Greg, ferst.
af slysförum. Eftir slysiö kynnist
hún Christopher, fyrrverandi starfs-
félaga Gregs. Ástin gerir ekki boö á
undan sér en fjölskylda hennar er
hneyksluö á aldursmuninum. Aöal-
hlutverk. Lynda Carter, Ari Meyers,
Steven Eckholdt. 1999.
14.10 60 mínútur (e)
14.55 Fyrstur meö fréttirnar (19.22)
15.40 llli skólastjórinn.
16.05 Spegill, spegill.
16.30 Brakúla greifi.
16.55 Strumparnir.
17.20 Gutti gaur.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 í fínu formi (19.20)
18.05 S Club 7 í L.A.
18.30 Nágrannar.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland f dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Víkingalottó.
19.55 Fréttir.
19.58 *Sjáöu.
20.15 Chicago-sjúkrahúsiö (7.24).
21.05 Helga Braga. Nýr og spennandi
spjallþáttur um lífiö og tilveruna.
Usmjón Helga Bragadóttir.
21.50 Ally McBeal (9.21).
22.40 Lífiö sjálft (16.21) (This Life).
23.25 í sátt og samlyndi (Family Bless-
ings). Sjá umfjöllun aö ofan.
00.50 Dagskrárlok.
16.00 Davld Letterman.
16.50 Knattspyrna. Bein útsending frá
vináttulandsleik Póllands og Island í
Knattspyrnu.
19.00 Undankeppni HM. Útsending frá
leik Brasilíu og Kólumbíu.
21.00 Karlmenn. (Men). Stella er lagin viö
aö vefja karlmönnum um fingur se'r
og takmark hennar í lífinu er aö
sofa hjá eins mörgum mönnum og
hún mögulega getur til þess aö
öðlast sem víötækasta reynslu.
Þetta veröur að teljast óvenjulegt
markmiö og ekki laust viö aö því
fylgi ýmsar hættur. Aöalhlutverk:
Sean Young, Dylan Walsh, John
Herard. 1997. Stranglega bönnuö
börnum.
22.35 David Letterman.
23.20 Vettvangur Wolff¥s (13.27).
00.10 Kynþokkafyllstu stúlkur Penthouse
í 25 ár. (Pet of the Year Spectacul-
ar). Stranglega bönnuö börnum.
01.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30 Jimmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
VAAIP YKKUR'
Alvís pró-
fessor ræð-
ir og fræðir
um kynlífið
Jón Birgir
Pétursson
skrifar um
fjölmiöla á
miövikudögum.
Skoðanir Hannesar Hólmsteins
Gissurarsonar prófessors á kyn-
ferðismálum eru alls áhuga verð-
ar. Þessi alvísi prófessor rabbaði
við hinn stóra áhorfendahóp Skjás
eins í fyrrakvöld, rétt áður en
hjónafólk og annað fólk gekk til
náða. Það er ekki að spyrja að því
að Hannes hefur allt aðra skoðun
á vændi og kókaíni en títt er.
Þetta voru kvöldbænir í hressi-
legri kantinum hjá Hannesi, sem
var áheyrilegur og skemmtilegur
að venju - og hann hefur auðvitað
alltaf rétt fyrir sér.
Ráðleggingar hins hámenntaða
stjómmálafræðings munu heldur
betur vænka hag Geira feita og
annarra súlukalla í Reykjavík.
Hannes segir nefnilega súludans
hið besta mál, og vændi ennfrem-
ur. Þama er aðeins um að ræða
sölumennsku, ekki ósvipað því
þegar afgreiðslustelpa selur prins
póló og kóka kóla yfir búðarborð í
sjoppunni. Hannes segir báða aðila
þess meðvitandi hvað er á seyði,
stúlkan vilji sýna nekt sína gegn
greiðslu, karlmaðurinn vilji sjá
stúlkuna allsbera, gegn gjaldi, sem
hann innir af hendi fúslega. Eins
er með vændið, samkomulag
tveggja. Prófessor Hannes benti
íjölskyldufeðrum sem eru orðnir
leiðir á gamla brýninu að bregða
undir sig betri fæti og heimsækja
súlustaðina. Mér skilst að þetta
geti jafnvel bjargað mörgu hjóna-
bandinu. Þá skildist mér að ýmsir,
til dæmis ófríðir, feitir, eymastór-
ir menn, svo lauslegt dæmi sé tek-
ið, gætu með þessu móti keypt sér
þann unað sem ástalifið veitir.
Hannes er maður frjálsra við-
skipta, virtur og dáður mennta-
maður, grannur, sólbrúnn, með
skínandi hvítar tennur - góðkunn-
ingi ráðandi manna og ráðgjafi
þeirra. Hann veit sínu viti og segir
okkur af ábyrgð aö það sé nokk
sama hvað varan heitir sem höndl-
að er með, aUt eigi að gerast fyrir
opnum tjöldum. Líka verslun með
fíkniefhi og eiturlyf.
í fyrrakvöld komst ég að því að
margt sem mér var áður tjáð hefur
verið haugalygi. Einhverjar fregn-
ir hafa birst í blöðum um að súlu-
dansstaðir hafi reynst hinum
(óð)fúsu viðskiptavinum nokkuð
dýrir, sagt hefur verið að eiturlyf
hafi lagt margan góðan manninn í
gröfina og sundrað margri fjöl-
skyldunni. En barátta gegn eitur-
lyfjum, súludansi og vændi að
hætti Guðrúnar Ögmimdsdóttur er
út í hött að mati Alvíss prófessors.
Það þarf að frelsa markaöinn und-
an óþolandi eftirUti og hnýsni, það
er mergur málsins.
Við mælum með
Stöð 2 - Helea Braea oe dulspeki kl. 21.05:
Helga Braga Jónsdóttir skyggnist inn í
heim íslenskrar dulspeki á Stöð 2 í kvöld. Is-
lendingar eru frægir fyrir dulspekiáhuga
sinn. Margir eru berdreymnir, sjá álfa og
drauga og geta spáð í framtíðina. Það er varla
til sá íslendingur sem hefur ekki farið til spá-
konu eða miðUs en við leitum sérstaklega tU
þessa fólks er við stöndum á tímamótum, vUj-
um fá ráðleggingar eða vUjum spá í framtíð-
ÍPi-
Slónvarpið - Mósaík kl. 21.20:
I Mósaík er fjallað um menningu og listir, brugð-
ið upp svipmyndum af listafólki, sagt frá viðburð-
um líðandi stundar og farið ofan í saumana á
straumum og stefnum. Jónatan Garðarsson og að-
stoðarfólk hans fer víða og segir frá mörgu af því
sem forvitnUegast er í hinu fjölskrúðuga listalífi
landsmanna, bæði í Reykjavík og úti á landi. Því
sem er á döfinni í tónlist, leiklist, dans og ritlist
eru gerð skU og Mósaík er ómissandi fyrir þá sem
vUja fylgjast með því sem markverðast er í menn-
ingarlífi þjóðarinnar. Jón EgUl Bergþórsson og
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnir Dánarfregnir.
10.15 Bllndflug.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayflrlit.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 Sögur af sjó.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, í kompaníi viö Þór-
berg eftir Matthías Johannessen.
Pétur Pétursson les. (30:35)
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttlr.
15.03 Noröurlandasamstarf.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veðurfregnlr.
16.10 Andrá.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvóldfréttir.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Vitlnn.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggöalínan.
20.30 Bllndflug.
21.10 Úrvinnsla minnlnga, sköpun sjálfs.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnlr.
22.15 Orö kvöldslns.
22.20 Úr gullklstunnl: Leónóra Kristín í
Bláturni.
23.20 Kvöldtónar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Andrá.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
Radíó X
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
fm 90,9
7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Geir F.
fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
IM.Vif.—BBT": fm 87,7
10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Sendlr út alla daga, allan daginn.
. tm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aðrar stöðvar
■B
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money
12.00 SKY News Today 14.30 PMQs 16.00 News on
the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Flve
18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report
21.00 News on the Hour 21.30 PMQs 22.00 SKY
News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the
Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour
1.30 PMQs 2.00 News on the Hour 2.30 SKY
Business Report 3.00 News on the Hour 3.30
Technofilextra 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion
TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News
VH-l 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hlts
17.00 So 80s 18.00 Top 40 Millennium Honours Ust
22.00 Behind the Music: Duran Duran 23.00 Storytell-
ers: Duran Duran 24.00 Rhythm & Clues 1.00 VHl
Fllpside 2.00 Non Stop Video Hits
TCM 19.00 Two Sisters from Boston 21.00 For-
bidden Planet 22.40 The Toast of New Orleans 0.20
Some Came Running 1.55 The Mysterious Doctor
3.00 Two Sisters from Boston
CNBC EUROPE 12.00 Power Ujnch Europe
13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch
17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap
19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Slgns 21.00
US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC
Nightly News 24.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US
Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US
Market Wrap
EUROSPORT 11.00 Table Tennis: Liebherr
European Champions League 12.00 Sailing: Sailing
World 12.30 Motorsports: Start Your Engines 13.30
Tennis: Who’s That Girl? 14.00 Tennls: WTA - Chase
Championshlps in New York, USA 16.00 Tennis: WTA
- Chase Championships in New York, USA 18.00 Foot-
ball: UEFA Champions League 19.30 Alpine Skling:
World Cup in Park City, USA 20.00 Football: Road to
World Cup 2002 22.00 Tennis: WTA - Chase Champ-
lonshlps In New York, USA 23.00 Tennis: WTA - Chase
Championships in New York, USA 1.00 Close
HALLMARK 10.40 Journey to the Center of the
Earth 12.10 Blind Spot 13.50 Inside Halimark:
Lonesome Dove 14.15 Lonesome Dove 15.50
Lonesome Dove 17.20 Molly 18.00 Frankie & Hazel
19.30 The Room Upstairs 21.10 The Premonition
22.40 Hostage Hotel 0.10 Blind Spot 1.50 A Death of
Innocence 3.05 Lonesome Dove 4.40 Lonesome Dove
CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll 10.30
Ry Tales 11.00 The Magic Roundabout 11.30 Popeye
12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes
13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rlntstones 14.00 2
Stupid Dogs 14.30 Ned's Newt 15.00 Scooby Doo
15.30 Ed, Edd *n’ Eddy 16.00 The Powerpuff Girls
16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 The
Uvlng Cathedral 12.00 Emergency Vets 12.30 Zoo
Story 13.00 Croc Rles 13.30 Animal Doctor 14.00
Monkey Business 14.30 Aquanauts 15.00 Breed All
About It 15.30 Breed All About It 16.00 Animal Planet
Unleashed 18.00 River Dinosaur 19.00 Incredible Jour-
neys 19.30 Incredible Journeys 20.00 Aquanauts 20.30
Aquanauts 21.00 Profiles of Nature 22.00 Emergency
Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Deadly Australians
23.30 Deadly Australians 24.00 Close
BBC PRIME 10.00 The Great Antiques Hunt
10.30 Leaming at Lunch: Cracking the Code 11.30
Rick Steln's Seafood Odyssey 12.00 Celebrfty Ready,
Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors
13.30 Classlc EastEnders 14.00 Change That 14.25
Going for a Song 15.00 Noddy in Toyland 15.30
Playdays 15.50 SMart on the Road 16.05 Blue Peter
16.30 Top of the Pops Classic Cuts 17.00 Looking
Good 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 The Big
Trip 19.00 One Foot In the Grave 19.30 Red Dwarf
20.00 Hope and Glory 21.00 All Rlse for Julian Clary
21.30 Top of the Pops Classic Cuts 22.00 Parkinson
23.00 Maisie Raine 24.00 Learning History: Arena:
An Argentinian Journey 5.30 Learning English: Eng-
lish Zone 08
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @
Rve 18.00 Red Hot News 18.30 Supermatch -
Reserve Match Uvel 21.00 Talk of the Devils 22.00
Red Hot News 22.30 The Training Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Aiiigatori
11.00 Shark Shooters 12.00 Search for the
Submarine 1-52 13.00 The Wrecks of Condor Reef
14.00 Ivory Pigs 15.00 Jane Goodall: Reason for Hope
16.00 Alligator!
17.00 Shark Shooters 18.00 Search for the Submar-
ine 1-52 19.00 Abysslnlan She-wolf 20.00 Dogs wlth
Jobs 20.30 Australia's Rying Foxes 21.00 A Matter
of Ufe 22.00 Storm Chasers 23.00 The Raising of U-
534 24.00 The Man Who Saved the Animals 1.00
Dogs wlth Jobs 1.30 Australia’s Rying Foxes 2.00
Close
DISCOVERY 10.45 Rhino & Co 11.40 The Future
of the Car 12.30 Mysterles of Magic 13.25 Deep
Inside the Titanic 14.15 Tanks 15.10 Rex Hunt Rs-
hing Adventures 15.35 Discovery Today 16.05 Egypt
17.00 Rhlno & Co 18.00 Beyond 2000 18.30
Discovery Today 19.00 On the Inside 20.00 Super
Structures 21.00 The Titanic 22.00 Stealth - Rylng
Invisible 23.00 Time Team 24.00 Secret Mountain
0.30 Discovery Today 1.00 Forensic Detectives 2.00
Close
MTV 13.00 MTV Europe Music Awards 2000 13.30
Bytesize 15.00 European Top 20 16.00 MTV Europe
Music Awards 2000 16.30 MTV Europe Music Awards
2000 17.00 Bytesize 18.00 MTV:new 19.00 Top Sel-
ection 20.00 MTV Europe Music Awards 2000 20.30
The Tom Green Show 21.00 MTV Europe Music
Awards 2000 23.00 The Late Uck 24.00 MTV Europe
Music Awards 2000 0.30 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World
News 11.15 Asian Edition 11.30 World Sport 12.00
World News 12.30 World Beat 13.00 World News 13.30
World Report 14.00 Buslness Unusual 14.30 Showbiz
Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00
World News 16.30 American Edition 17.00 Larry King
18.00 World News 19.00 World News 19.30 World
Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A with Riz
Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00
News Update/World Business Today 22.30 World Sport
23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour
0.30 Asian Editlon 0.45 Asia Business Morning 1.00
CNN Thls Morning 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King
Uve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World
News 4.30 American Editlon
FOX KIDS NETWORK 10.10 Three Uttle
Ghosts 10.20 Mad Jack the Pirate 10.30 Gulliver's
Travels 10.50 Jungie Tales 11.15 Iznogoud 11.35
Super Mario Show 12.00 Bobby’s World 12.20 Eek
the Cat 12.45 Dennis 13.05 Inspector Gadget 13.30
Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15 Ufe with Louie
14.35 Breaker High 15.00 Goosebumps 15.20 Camp
Candy 15.40 Eerie Indiana
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).