Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Side 6
haf Skiki Dr• Gunna Finnst þér gaman að stríða dýrum Skoðanakönnunarstol og sjúkleg stríðni gagn- vart dýrum eru mál sem eru dr. Gunna hug- leikin í dag: Grímu- árainöt Island er mátulega stórt Eins og Fókus greindi frá í síö- ustu viku er stefnt aö sameiginlegu áramótapartíi hjá K a f f i b a r n u m, Prikinu og Kaffi Thomsen. Nú viröist það komiö á hreint að öllu fólkinu verður smalað niður á Thomsen í einn h e Ij a ri n n a r pakka. Sett hef- ur verið saman hátíðarnefnd sem skipuleggja á dæmið og hefur henni nú bæst liðsauki. Þessi liðsauki heitir víst Fjölnir Þor- geirsson og má búast við að hann auki all- hressilega á fjölbreytni kvöldsins. Plötusnúðar kvöldsins hafa ekki verið endanlega ákveðnir en líklegt þykir að bræöurnir Margeir og Árn! Einar láti sig ekki vanta og einhverjir Gus Gus- liöar koma jafnvel til með aö spila ef þeirverða á landinu. Meira síðar. En það virðast fleiri vera farnir að hugsa sér til hreyfings fyrir gamlárskvöld því Guð- jón Már Guðjónsson, kenndur við OZ, er víst farinn að þreifa fýrir sér með stórt partí. Eins og lands- menn þekkja festi Guðjón kaup á gamla Borgarbókasafninu ekki alls fyrir löngu og nú herma heimildir Fók- uss aö það hús verði vettvangur risa-grímu- dansleiks sem mun væntanlega trekkja fjölda manns að. Hingað til hefur það verið í verka- hring Bjarkar Guðmundsdóttur aö halda stóru áramótaveislurnar fyrir fína fræga fólkiö en þá hefur alltaf þurft að leigja Borgina eða álfka húsnæði undir elítuna. Þar sem Guöjón býr svo vel að eiga nú a.m.k. tvær hallir í miðbæn- um þótti þvi tilvalið að hann sæi um herleg- heitin og má væntanlega búast við örtröö á búningaleigum bæjarins á næstunni. „Héma í vinnunni er mér strítt á því að þegar ég er með ráðgjafarfundi þá er ég miklu lengur en aðrir því það fer alltaf ákveðinn tími í að svara spurningum um nafnið mitt og hvaðan ég er og svoleiðis." Færeysk fjármálakona Upphaflega kom Sólmaj hingað sem au pair árið 1993 og dvaldi hér í tæpt ár sem slík. Eftir að au pair-starfinu lauk dreif hún sig í markaðshagfræði til Danmerkur í tvö ár. Á meðan Sólmaj dvaldi á íslandi eignaðist hún íslenskan kærasta og ákvað því eftir tvö ár í námi i Dan- mörku að koma til íslands og fara í viðskiptafræði við Háskóla Islands. Hún segist hafa kunnað íslensku nokkuð vel eftir au pair-starfið, „Ég var nokkuð fljót að ná íslenskunni, en það var samt allt annað mál að fara í Háskólann því íslendingar eru svo duglegir að þýða erlend hugtök. Fyrsta önnin var því svolítið erfið.“ Fyrir ári lauk Sólmaj náminu og fór þá að vinna hjá Happdrætti Háskólans. Síðasta hálfa árið hefur hún svo unnið sem fjármáiaráðgjafi hjá Landsbréfum. Hún segir það hafa verið svolítið erfitt að fá starf til að byrja með þrátt fyrir menntunina. „Þegar þau á ráðn- ingarskrifstofunni heyrðu svo að ég talaði íslensku buðust mér strax 7 störf sem ég þurfti að velja úr.“ Forvitnir íslendingar Sólmaj lætur vel af íslendingum og segir þá að mörgu leyti líka Færeying- um. Þeir séu forvitnir um aðrar þjóðir og segist hún vera mikið spurð um hvaðan hún komi og þar fram eftir göt- unum. Hún segist bara hafa gaman af því að svara spurningum um Færeyjar og bætir við að henni finnist allt of lít- ið af fréttum frá Færeyjum í íslensk- um fjölmiðlum. Hún bendir á að í Fær- eyjum sé til dæmis vikulegur þáttur í sjónvarpinu sem kallast Nágrannar þar sem helstu fréttir grannlandanna séu sýndar á tungumáli hvers lands og þá ótextað. Sólmaj finnst Islendingar og Færeyingar vera ansi líkir, miklu líkari en Danir og Færeyingar. „Mér finnst ég tengjast Islending- um meira en Dönum. Ég fmn fyrir því að viö eigum meira sameigin- legt. Svo er ísland líka alveg mátu- lega stórt fyrir mig, segir hún og hlær, maður týnist ekki alveg.“ Hvernig finnst þér Fœreyingar og íslendingar líkir? meira til Þýskalands, Frakklands eða Englands. Þetta hefur líklega með nálægðina að gera. Samband íslands og Bandaríkjanna hefur verið gott, eins og til dæmis varð- andi flugsamgöngur.“ Hún nefnir einnig að íslendingar séu mjög uppteknir af því að skapa fullkom- in heimili og allt verði þar helst að vera nýtt. Sólmaj segir að henni líði mjög vel hér og nefnir aö í raun sé það skrýtið hvað færeysk ungmenni sæki lítið hingað, bæði hvað varð- ar nám og atvinnu, því hér sé gott að vera. Solmaj Fjöróoy Niclasen er ungur Færeyingur ærn vinnur sem fjarrnalaraógjafi hjá Landsbréfum. Fíún hefur nú búió hér í fjögur ár og líkar vel. t okusmynu Hilmar Por „Tungumáliö er auðvitað mjög líkt og svo erum við lik í útliti." Sólmaj nefnir einnig að á íslandi, eins og í Færeyjum, viti fólk hverj- ir séu frændur og frænkur þess.“ En er ekki eitthvaö sem einkennir íslendinga sérstaklega? „Á íslandi snýst allt voðalega mikið um það hvað eigi að gera um helgina. Það er líka svo mikið í boði, margt hægt að gera. Ég man bara hvað mér fannst gaman að uppgötva bíómenninguna hér. Svo er líka svo margt annað eins og til dæmis allt það sem býðst í leikhús- unum.“ Allt skal vera nýtt Þrátt fyrir að Sólmaj segi íslend- inga og Færeyinga líka segir hún menninguna vera að mörgu leyti ólíka. I Færeyjum eins og annars staðar á Norðurlöndum segir hún meira litið til Evrópu varðandi menningu og til dæmis nám. Hér sé hins vegar mest litið til Banda- ríkjanna. Tekur hún þar sem dæmi skemmtanalíflð og matarmenning- una. „Islendingar líta upp til Banda- ríkjanna og alla dreymir um að fara í nám þangað ólíkt því sem er í Skandinavíu þar sem fólk horfir Fjölnir á Thoms©nf Árum saman fannst mér leiðinlegt aö fá aldrei að taka þátt í skoðanakönnunum. Aldrei hringdi neinn í mig og vildi fá að vita hvað mér fyndist um hitt og þetta og aldrei kom neitt í pósti sem krafði mig um álit á þessu og hinu. Mér fór aö líða eins og algjöru núlii. Kleip mig í handlegginn og fór að efast um tilvist mína. Vildi virkilega enginn vita hvað mér fannst? Alls konar lið úti í bæ fékk aö tjá sig um besta þvottaefniö og bankann, hvaða stjórn- málaflokk þaö myndi kjósa ef gengiö yröi til kosninga nú eða hvernig þaö neytti fjölmiöla. Gallup og hvað þetta heitir hunsaði mig ítrek- aö og ég sökk sífellt dýpra I pytt sjálfsvor- kunnar. Þaö má jafnvel segia að ég hafi þjáöst af skoöanakönnunarstoli. Úr útlegð á toppinn Þú getur þvi rétt ímyndað þér fögnuð minn þegar loks barst bréf í pósti. Ekkert smáræö- is bréf heldur beinlínis þykkur bunki frá eirv hverjum sálfræöingum eða geölæknum uppi í Háskóla. Þeir höföu valiö MIG og nokkur þús- und aöra til aö taka nýtt sálfræðipróf sem þeir eða einhverjir útlendingar höfðu búiö til. Niöurstööurnar ætluðu þeir að nota til aö ákveöa hvort þetta próf væri gott eöa vont og hvort þeir ættu að nota það í framtíðinni eða ekki. Sleftaumar eftirvæntingar láku um hökuna þegar ég handlék þykkt prófið. Þetta voru kringum 400 fullyrðingar og ég átti aö svara þeim öllum; annaöhvort ætti mér að finnast þær réttar eöa rangar. Ég var í einu vetfangi kominn á topp skoöanakönnunarþátttöku eft- ir langa útlegð. Ég átti ekki að tjá mig um ein- hver smámál eins og þvottaefni eða pólitík; Heföi Bubbi ekki verið í betri málum ef hann heföi bara strítt rjúpunni þarna um árlö og ekki drepið hana? ó, nei, ég átti aö kafa í eigiö sjálf og tjá mig um sjálfan mig, minn innri mann, sálina, and- ann, gráa grautinn í hausnum. Spurning númer 360 Ég fékk mér góðan penna og kom mér vel fyr- ir T fermingarsófanum með prófiö á Tinnabók. Þetta voru engar smáræöis fullyröingar. „Hef- uröu heyrt raddir T höfðinu?" - Uuu, rangt. „Hefurðu hugsaö um aö taka eigiö ITf?" - Uuu, rangt. Svona lengi áfram og inn á milli lúmskar fullyrðingar sem gengu þvert á þær sem fyrr voru komnar: „Hefurðu ekki heyrt raddir í höföinu?" - Uuu, rétt. Ég fór bráðlega aö þreytast og ruglast, prófiö var svo lúmskt og svo langt. Ég rembdist samt áfram, reyndi að standast prófið, láta ekki taka mig í sófanum meö svör sem gengu þvert á fyrri svör. Ég var næstum búinn þeg- ar spurning númer 360 kom: „Rnnst þér gaman aö stríöa dýrum?" Svartnættið hvolfdist yfir mig. Rnnst mér gaman að striöa dýrum?lll Hvaö meintu mennirnir eiginlega? Górilla í hugleiðslu Ég verö aö viðurkenna að mér finnst ansi gaman aö stríöa dýrum. Samt þorði ég ekki aö viðurkenna þaö í prófinu. Hvaö myndi þá gerast? Myndu sálfræðingarnir koma! hvítum sloppum meö fiðrildaháf og keyra mig ba-bú á Klepp? Er þaö ekki eintóm geðveiki aö þykja gaman aö stríða dýrum? Var ég kannski snargeðbilaður þegar allt kom til alls? Og hvaö áttu þeir nákvæmlega við? Stríðni getur veriö á svo mörgum stigum. Hvers konar stríðni áttu þeir við? Ég fór í dýragarö í útlöndum T sumar og fýrir framan górillubúriö stóð maöur sem leit út eins og górilla og æpti og gólaöi á risavaxna górilluna í búrinu og haföi uppi alls kyns apa- læti. Hann var virkilega ruddalegur og mér of- bauö. Ég vonaði innilega aö górillan myndi tryllast, rífa sig úr búrinu og nauöga þessum auma fábjána. Ef einhver ætti það skiliö þá væri það hann. Auðvitaö gerði górillan ekk- ert, sat bara á steini eins og í hugleiðslu og horfði tómlætisaugum á vitleysinginn. Var þaö svona kvikyndisleg stríöni sem sálfræð- ingarnir í HÍ áttu viö? Eöa áttu þeir kannski viö þá striðni sem margir myndu telja heil- brigða gagnvart dýrum, aö láta ketti hlaupa á eftir bandspotta og svoleiöis? Var þannig kannski ekki heilbrigt? Getur maður kannski fengið lyf viö þannig óeöli? Krummi, Kobbi og kettirnir Ég viðurkenni þó aö oft hef ég gengiö lengra T stríðninni. Hundurinn Krummi á æskuheim- ili mínu var úttaugaöur og fór aö urra gremju- lega þegar ég nálgaðist hann. Risapáfagauk- urinn Kobbi fær í magann þegar ég mæti í Blómaval. Við hvert tækifæri sem gefst striöi ég köttum. Þeir eru margir þar sem ég bý og skjótast skelkaðir í burtu þegar þeir sjá mig. Einu sinni sat einn á vegg og horföi hugfang- inn og titrandi á starra á grein. Ég læddist aft- an að honum og potaði snöggt T kattarrass- inn. Honum brá ofsalega og hrökklaöist hvæsandi af veggnum. Þetta fannst mér ótrú- lega fýndiö og hló lengi inn í mig. Ég brosi enn aö þessu, sérstaklega þegar ég rifla upp undrunar- og fyrirlitningarsvipinn á kettinum þegar hann glápti á mig þarna vankaöur í blómabeöinu. Rjúpan og Bubbi Þarna var ég T sófanum og hugsanirnar hringsnerust inni T mallandi grágrautnum. Hvern djöfulinn kemur þeim það við hvort mér finnist gaman að stríða dýrum? hugsaöi ég og reyndi að ýta þeirri hugsun frá mér að þessi stríðni mín væri ef til vill sjúkleg og ég ætti að drífa mig beint i viötal hjá fagaðila. Og eru dýrin eitthvað betri? hugsaði ég í sjálfs- vörn. Kettir laumast iðulega inn um gluggann hjá mér þegar ég er ekki heima og mæna svo á mig úti í horni þegar ég kem heim og er ann- ars hugar að stússa eitthvað. Þá fæ ég fyrir brjóstið og held eitt augnablik að Satan sjálfur sitji fyrir mér, enda glyrnurnar í köttum djöful- legar. Og hvað með apann sem hrækti einu sinni framan í mig í Sædýrasafninu? Er ekki líka skárra að striða dýrum en drepa þau? Hefði Bubbi ekki verið í betri málum ef hann hefði bara strítt rjúpunni þarna um árið og ekki drepið hana? Hann hefði getaö læðst um fjöll og firnindi striðsmálaður í felubúningi. Til að halda karlmennskufaktornum inni hefði hann getað verið með rándýrar stríðnisgræjur - e.t.v. títaníumþokulúður úr Stríðnismanninum - og reynt að láta bregða rjúpum og öðrum dýr- um. Hann hefði líklega öölast sama djúpa skiln- inginn á náttúrunni því undrunarsvipurinn i pínulitlum augum rjúpunnar hefði verið svipað- ur. En náttúrusorg Bubba hefði varað skemur því rjúpan hefði jafnað sig fljótlega og fiogið frjáls á vit nýrra ævintýra. Ég veit það allavega aö frekar vil ég að Bubbi láti mér bregða en drepi mig. Ég veit það líka að sálfræðiprófið fór beint I ruslið. Spurning númer 360 gekk bara allt of nærri sjálfsmynd minni. Vill ekki einhver frekar vita hvaða þvottaefni mér finnst best? 6 f Ó k U S 1. desember 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.