Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Page 13
I fyrsta, annað og... Það er allsérstæð lífsreynsla og skemmtileg að vera viðstaddur uppboð hjá Sýsiumanninum í Reykjavík. Boðnir eru upp ýmsir munir sem yfirvaldið hefur slegið eign sinni á, fyrir misjafnar sakir, og Lþarna kemur kjúpon-liðið saman til að gera mögnuð kjarakaup og kjörin magninnkaup. Eirik Sordal kíkti í uppboðssal Kolaportsins í síðustu viku. Li____, '-'\V • ' 311fWgÍ|i51S5fi Líklega hefur enginn farið á mis við farsann sem gengið hefur í Banda- ríkjunum undanfarið. Kristjáni Má Ólafssyni stendur ekki lengur á sama. Ég haföi alltaf illar bifur á George W. Bush yngri, útgeislunin er nei- kvæð finnst mér og hef þó aldrei ver- ið talinn næmur maður. Þessi dular- fulla mynd er fylgir greininni gerði lítið til að draga úr því og ég velti reyndar um tíma vöngum yfir hvort undir þverrandi hársverðinum leynd- ist talan sem svo mikið er látið með í Gamla Testamentinu. Hvort Bar- bara Bush væri þá nom sem hefði dregið George eldri á tálar til að geta Nýr leiötogi hins frjálsa heims heilsar með honum bam. David Bowie lenti að eigin sögn í síkum raunum; að vísu á afar vafasömum tíma í sínu lífi, og það er alltaf gaman aö velta vöngum. Texas-ríki verður allavega að teljast ákjósanleg uppeldisstöð fyrir slíkan aðila og vissulega er hann búinn að steikja nokkra í nafni réttlætisins. En þegar ég var búinn að melta og velta málinu fyrir mér um hríð var allt í einu öllum stoðum kippt undan frum- meö virktum. stæðri röksemdafærslu minni. Tölvu- pósti er innihélt valdar tilvitnanir í þennan verðandi forseta skolaði upp á mínar fjörur; ekkert skylt Satan gæti verið svo ofboðslega heimskt. Á miili línanna mætti svo sem lesa aö djöfullinn væri að hæðast að okkur en beinast liggur við að kalla þetta rugl upp úr vitleysingi. Hvort heldur sem er þá má alltént með sanni segja að heimur versnandi fer. Næst er boðin upp fartölva. Tölvan litur út fyrir að vera frumgerð frá fyrsta starfs- ári Hewlett Packard og alls ekki fýsilegur kostur til tölvuvæðingar í dag. Engu að síður eru margir um hituna, hver öðrum æstari og áhugasamari um gripinn, og eftir harða rimmu er tölvan slegin á 15.000 kall. Kaupandinn lítur út fyrir að hafa himin höndum tekið og veit minnst um það að þetta hafl verið einhver lélegustu kaup íslandssögunnar. Því næst eru tvö bretti af eyrna- og augnhlífum fyr- ir verkamenn seld á 41.000 kr., garðslöngustatíf á 1.500 og svona gengur þetta áfram þar til allir kassar eru horfnir. Þegar tilkynnt er aö uppboðinu sé lokið tæmist salurinn á augabragði. Hvert fólk- ið fór veit enginn, kannski á bíl- skúrssölu í Smáíbúðahverfinu eða í kokkteilboð með flugumönnum sýslumanns. Uppboöinu var stjórnaö af röggsemi þegar boöin voru upp þessi forláta bílaloftnet og múgæsingin náöi hámarki. Sá grunur læddist stax að manni að á uppboðinu væri sama fólkið sem mætir á „frumsýningu" á nýjasta bílnum hjá Heklu til þess að standa í biðröð eftir pulsum og emmessís, safnar afsláttarmiðum úr sjónvarps- handbókinni og mætir í Nýkaup til að smakka. Andrúmsloftið var þrungið spennu þegar beðið var eftir að stóri visir kæmi þeim litla í sjö og fyrsti hlutur yrði boðinn upp. Uppboðsríman Tvær Allesandro-naglavélar, þrjá vinnuskúra, baðsápu og baggagreip, 600 lítra kar, lærvélar bæði innan- og utanverðar, trilluna Kóp RE-230, Polk Audio-hátalara, tromluslípivél ásamt fjórum tromlum, rækjumjölsverk- smiðju og sextán stk. Kaiser-spinning- hjól var meðal annarra girnilegra hluta að finna á uppboðslistanum. Æðarnar þrútna á enni viðstaddra og taugarnar eru trekktar til hins ýtrasta þegar kassi af ræstingavörum er boðinn upp. Mönnum er ekki sjálfrátt og boðin virðast hóst- ast upp úr þeim óviljandi. Þetta jaðr- ar við spilaflkn, og það gæti líka út- skýrt andúð nokk- urra viðstaddra á myndavél blaðs- ins. „Út með vél- ina!“ kallaði grár kall í flíspeysu. „Þú ert að skemma uppboðið." En upp- boðið hélt áfram og fyrsta boð er 50 krónur. „þúsund, öskra margir í kór. „Margir með þús- und,“ segir stjórna uppboðsins og lýsir eftir hærri tölum. Þegar þær detta inn byrjar hann að fara með eins konar uppboðsrímu sem hvaða blakki rappari sem er gæti hreykt sér af. „2000 fyrsta, annað og, 2500 í fyrsta, annað og, 3000 krónur í fyrsta, annað og“ segir stjórnandinn hratt og örugglega. „þrjú og tvö,“ kall- ar hás kvenmannsrödd. „Segjum þrjú og fimm,“ svarar stjórnandinmleiftur- snöggt, en 4000 krónur eru boðnar í sömu andrá. „4000 í fyrsta, annað og, 4000 í fyrsta, annað og, 4000 í fyrsta, annað ooog ... þriðja slegið, selt á 4000 krónur," tilkynnir hann sigrihrós- andi í hljóðnemann. Hinir stoltu eig- endur borga með reiðufé og bera farminn út í vörubíl. Þeir hafa greini- lega ætlað sér að gera stór innkaup. -jjflBp--". ^, ^jpgp! ÍSLANDSMEISTARAMÓTID ARIÐ 2000 llltTTOfTI SKEIFAN 19, SÍMl: 568 1717 Náfslköilalbiió lawgardaginp 2,. rdiesétirtlber. Forkeppni ihefst ADOíi s ± 13.00 og ýrslliit íkll.. 20.00. Verslun með fædubótarefni .F'orsoia i Níásiköila bio. jilda BASMATI weirö Ikir,. 1..Í8Í0.- Ibræöii ;a foirikeppiniíi oig úirslliiit,. Vörtuiik^iifmilííiiaaif n aiiiudidlyirii,. Husiid opnö allllaiiii pargiiiniiiit.. .Ég trúi því a6 viö séum á óafstýranlegri braut I átt aö auknu frelsi og lýðræði - en það gæti breyst." „Framtíðin verður betri á morgun." „Fyrir NASA er geimurinn enn þá í forgangs- röð." „Það er ekki mengun sem er að skaöa um- hverfið. Það eru óhreinindin í loftinu okkar og vatninu sem eru aö skaða það." „Ég hef tekið góðar ákvaröanir í fortíöinni. Ég hef tekið góðar ákvarðanir í framtíðinni." „Helförin var hryllilegur kafli í sögu þjóðar okkar. Ég meina í sögu þessarar aldar. En við lifðum öll á þessari öld. Ég lifði ekki á þessari öld." T 1. desember 2000 f ó k u s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.