Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2000 25 Sport DV - í boði þegar Afturelding vann nokkuð öruggan sigur, 27-22, á Val Handboltinn sem áhorfendum leiks Aftureldingar og Vals í Mosfellsbæ var boðið upp á var langt frá þvi að vera upp á marga fiska. Það voru hins vegar heimamenn sem voru á undan að hrista af sér slyðruorðið og unnu að lokum sannfærandi sigur, 27-22, einkum á góðum kafla um miðjan síðari hálfleik. Það var jafnt á flestum tölum framan af og sóknarnýtingin var nokkuð góð fyrstu mínúturnar þrátt fyrir að sóknarleikurinn væri ekki upp á marga fiska. Mosfellingar náðu reyndar þriggja marka forystu þegar heppnin yfirgcif Valsmenn í sóknarleiknum en þeir náðu svo að vinna það forskot upp aftur þegar Roland Eradze hrökk loks í gang. Jafnt var í leikhléi, 13-13. Markvarsla Eradze Valsmenn náðu frumkvæðinu í seinni hálfleik, fyrst og fremst með góðri markvörslu Eradze, auk þess sem sóknarleikurinn sýndi örlítil batamerki. En í stöðunni 17-19 hr undi leikur Valsmanna gjörsamlega og á fimmtán mínútum skoraði liðið aðeins eitt mark á meðan Mosfellingar gerðu átta. Þar með var leikurinn úti og Mosfellingar komnir i þægilega stöðu. Gleðiefni Afturelding þurfti ekki að spila sérstaklega vel til að sigra. Það hlýtur þó að vera gleðiefni fyrir þá að Galkauskas Gintas náði sér vel á strik i sókninni og það er nokkuð sem oft hefur vantað hjá liðinu í vetur. Bjarki lék einnig ágætlega og Reynir varði vel í markinu. Valsmenn voru inni í leiknum Það voru frískir KA-menn sem sigruðu baráttulitla ÍR-inga i íþróttahúsinu í Austurbergi í gær- kvöldi. Norðanmenn höfðu allan leikinn frumkvæðið í leiknum þótt að þeir næðu aldrei nema tveggja marka forystu í leiknum fyrr en undir lokin. Það voru heimamenn sem skor- uðu fyrsta markið í leiknum en eft- ir það var ekki aftur snúið. Grimm- ur vamarleikur gestanna skilaði þeim forystu sem þeir létu ekki af hendi. Sóknarleikurinn var fjöl- breyttur til að byrja með hjá KA- mönnum og voru margir leikmenn að skora fyrir þá. Hjá ÍR fór Ingi- mundur Ingimundarson hamfórum í sókninni og skoraði fimm af fyrstu sjö mörkum þeirra. í hálfleik munaði einu marki á liðunum. Heimamenn byrjuðu síð- ari hálfleikinn af miklum krafti og skoruðu tvö fyrstu mörkin í hálf- leiknum en eftir það tóku gestirnir allt fram í miðjan síðari hálfleik en þá hrundi allt. Það voru einungis Markús Máni og Roland Eradze sem skiluðu sínu, auk þess sem Valgarð átti ágæta innkomu í síðari hálfleik. Aðrir virtust alls ekki með hugann við verkið. Liöiö vantar stöðugleika Liðið vantar stöðugleika og þar er nokkuð sem Geir Sveinsson þjálfari verður að reyna að laga hjá liðinu. -HI aftur völdin og héldu þeim til loka leiks. Hjá KA bar mest á Andreasi Stelmokas í sókninni og einnig var Guðjón Valur Sigurðsson drjúgur, bæði í að skora og senda ógrynni stoðsendinga á línuna. Varnarleik- inn spiluðu þeir einnig vel en einnig Hreinn Hauksson og Jónatan Magnússon. Fátt um fína drætti Hjá ÍR var fátt um fína drætti þótt Hallgrímur Jónasson verði vel í seinni hálfleik. Liössamvinnu virt- ist skorta bæði í sókn og vörn. Einnig virtist framliggjandi vörn heimamanna henta lágvöxnu liði gestanna sem fundu þar smugur allan leikinn. Þetta var gríðarlega mikilvægur útisigur fyrir KA-menn og hefnd fyrir tapið í bikarnum á miðviku- daginn. -MOS Fram-Stjarnan 28-25 0-1, 4-1, 7-3, 9-4, 10-6,13-7, 14-11 (15-13), 17-13, 19-14, 22-15, 24-18, 26-23, 28-25. Fram Mörk/víti (Skot/viti): Njörður Ámason, 7 (14),'Maxim Fedioukine, 5 (7/1), Gunnar Berg Viktorsson, 5/1 (14/2), Guðjón Drengsson, 4 (8), Róbert Gunnarsson, 3 (3), Björgvin Björgvinsson, 2 (5), Vilhelm Bergsveinsson, 1 (1), Ingi Guðmundsson, 1 (1), Guðlaugur Arnarsson, (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 9 (Njörður, 2, Guðjón, 2, Maxim, 2, Gunnar, Ingi, Ró- bert) Vítanýting: Skorað úr 1 af 3. Varin skot/víti (Skot á sig): Sebastian Alexandersson, 4 (18/3,22%), Magnús Er- lendsson, 8/1 (19/3, 42%) Brottvisanir: 6 mínútur Stiarnan Mörk/viti (Skot/viti): Eduard Moskalen- ko, 5 (9), Magnús Sigurðsson, 5/3 (11/4), Sigurður Viöarsson, 4 (5), Amar Péturs- son, 4/2 (9/2), Björgvin Rúnarsson, 3 (4), Konráð Olavson, 2 (5), David Kekilja, 1 (1), Bjami Gunnarsson, 1 (5), Sæþór Ölafsson (1), Einar Einarsson (1), Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Björvin, Konráð, Moskalenko) Vitanýting: Skorað úr 5 af 6. Varin skot/viti (Skot á sig): Birkir ívar Guðmundsson, 17/ (45/1, 38% 1 víti fram hjá, víti i stöng). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (7). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 220. Maður leiksins: Njörður Árnason, Fram. Afturelding-Valur 27-22 1-0, 2-2, 6-3, 7-5, 8-9, 10-9, 11-11 (13-13), 13-14, 14-16, 17-17, 17-19, 21-19, 25-20, 27-21, 27-22. Aftureldine Mörk/viti (Skot/víti): Gintas Galskauskas, 8 (12), Bjarki Sigurðsson, 6/1 (14/3), Gintaras Savukynas, 4/1 (13/2), Hjörtur Amarson, 3 (5), Magnús Már Þórðarson, 2 (4), Hilmar Stefánsson, 2/2 (2/2), Haukur Sigvinsson, 1 (3), Níels Reynisson, 1(1), Þorkell Guðbrandsson, 0). Mörk úr hraóaupphlaupum: 9 (Hjörtur, 3, Gintas, 2, Bjarki, 2, Gintaras, Níels). Vitanýting: Skorað úr 4 af 7. Varin skot/víti (Skot á sig): Reynir Þór Reynisson, 18 (40/2, 45%). Brottvisanir: 6 mínútur Valur Mörk/viti (Skot/víti): Markús Michaels- son, 6 (9), Freyr Brynjarsson, 3 (5), Val- garð Thoroddssen, 3 (6), Geir Sveinsson, 3 (3), Júlíus Jónasson, 2 (6), Valdimar Grímsson, 2/2 (4/2), Daníel Ragnarsson, 1 (6), Snorri Steinn Guðjónsson, 1 (6), Fann- ar Þorbjörnsson, 1 (1). Mörk iír hraóaupphlaupum: 3 (Valgarð, 2, Freyr) Vítanýting: Skorað úr 2 af 2. Varin skot/viti (Skot á sig): Roland Er- adze, 17/1 (44/5, 39%, víti í slá, víti yfir). Brottvísanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Ingar Guðjónsson og Jónas Elíasson (5). Gœði leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Gintas Galkauskas, Aftureldingu. ÍR-KR 21-23 1-0, 1-4, 3-5, 5-7, 7-9, 9-11, (12-13), 14-13, 15-15, 17-17, 17-20, 19-22, 21-23. ÍR Mörk/viti (Skot/viti): Ingimundur Ingi- mundarsson, 7 (11), Erlendur Stefánsson, 5/2 (12/2), Ólafur Sigurjónsson, 3 (4), Einar Hólmgeirsson, 2 (4), Bjarni Fritz- son, 1 (2), Brynjar Steinarsson, 1 (2), Kári Maris Guðmundsson, 1 (3), Finnur Jóhannsson, 1 (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Ólafur) Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Varin skot/víti (Skot á sig): Hrafn Margeirsson, 2 (11/2,18%), Hallgrímur Jónasson, 10/1 (24/2, 42%). Brottvisanir: 0 minúta KA Mörk/viti (Skot/viti): Andreas Stelmokas, 9 (12), Guðjón Valur Sigurðs- son, 6/2 (9/3), Giedreius Cserniauskas, 3 (4), Halldór Sigfússon, 3/2 (6/3), Jónatan Magnússon, 1 (1), Sævar Amason, 1 (5), Heimir Örn Árnason, (2), Amór Atlason (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Cserni- auskas, 2, Stelmokas, Guðjón Valur). Vitanýting: Skorað úr 4 af 6. Varin skot/víti (Skot á sig): Hörður Flóki Ólafsson, 13 (34/2, 38%). Brottvisanir: 12 mínútur. Rautt spjald: Halldór Sigfússon á 60 mín. Dómarar (1-10): Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson (8). Gceói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Guðjón Valur Sigurðsson, KA Anton Gylfi Pálsson þurfti að huga að mörkunum fyrir leik HK og FH í Nissandeild karla um helgina. DV-mynd Hilmar Pó •• Framsigur á Stjörnunni: Oruggt Framarar komust aftur á sigurbraut eftir öruggan sigur, 28-25, á Stjömunni á heimavelli sínum í Safamýri og fylgja fast á eftir Haukum í toppbaráttu deildarinnar. Stjaman, sem enn hefur ekki unnið leik á útivelli, er sem fyrr í 10. sæti deildarinnar með 8 stig. Leikurinn var úörugur framan af en það voru Framarar sem byrjuðu betur og voru komnir í 4-1 eftir 5 mínútur, eftir að Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins. Framarar höfðu góð tök á leiknum og skoruðu hvert markið á fætur öðru úr hraðaupphlaupum, alls 5 á fyrstu 15 mínútunum. Hjá Stjörnunni kom Birkir í. Guðmundsson þeim til bjargar í markinu og varði alls 9 skot á fyrstu 13 mínútunum leiksins. Það dugði þó ekki til og eftir 23 mínútur var staðan orðin 13-7. Stjörnumenn vöknuðu þá til lífsins, skoruðu úr 6 af síðustu 7 sóknum sinum og breyttu stöðunni í 15-13 fyrir hálfleik. Varnarleikur liðanna, sérstaklega Stjörnunnar, var ekki nægilega góður fyrstu mínúturnar en lagaðist eftir því sem á leið en markverðir liðanna, Birkir ívar og Sebastian, hrukku í baklás síðustu 15 mínútur fyrri hálfleiks og vörðu þá ekki eitt einasta skot. Seinni hálfleikur var keimlikur hinum fyrri, Framarar byrjuðu með miklum látum og náðu öruggri forystu, mest 7 mörkum, 22-15, eftir 11 mínútur. Framarar geta þakkað það Magnúsi Erlendssyni, sem kominn var í markið, og betri vörn og sem fyrr voru hraðaupphlaupin drjúg. Það tók Stjörnuna nokkurn tíma að komast í gang og liðið fór eftir það að saxa hægt og rólega á forskot Framara og þegar 5 mínútur voru eftir var munurinn. kominn niður í 3 mörk, 26-23. Framarar voru yfirvegaðir á lokakaflanum og tryggðu sér öruggan sigur, 28-25. í liði Fram var Njörður Árnason bestur og Maxim Fedioukine og Gunnar Berg Viktorsson léku vel. Hjá Stjörnunni léku Sigurður Viðarsson, Eduard Moskalenko og Birkir í. Guðmundsson best. -HRM Frískir - KA-menn hefndu fyrir bikartapið gegn ÍR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.