Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Page 6
26 MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2000 Sport Maður leiksins: Branca Mijatovic, Slóveníu 0-2, 1-2, 1-4, 2-4, 2-6, 3-6, 3-8, 4-8, 4-12, 5-12 (5-15), 5-18, 6-18, 6-22, 8-22, 8-23, 9-24,12-24. Skipting skota íslands eftir ieikstööum: Langskot: 13/2, 15% (Ragnheiður 6 skot/1 mark, Nína 4/1, Harpa 2/0, Þórdís 1/0). Gegnumbrot- 3/2, 67% (Harpa 2/1, Nína 1/1). Horn: 7/4, 57% (Dagný 6/4, Nína 1/0) Lina: 2/1, 50% (Inga Fríða 2/1). Hraóaupphlaup: 3/2, 67% (Ásdís 2/2, Dagný 1/0). Vítaskot: 2/1, 50% (Ragnheiður 2/1). Sóknarnýting: ifyrri háifleik: ísland 24/5 (21%), Slóvenía 25/15 (60%). í seinni hálf- leik: ísland 23/7 (30%), Slóvenía 23/9 (39%). Samtals: ísland 47/12 (25%), Slóvenía Onnur tölfræði: Stoðsendingar: 7 (Brynja 4, Ragnheiður 2, Harpa), Slóvenía 16. Fiskuð viti: 2 (Inga Fríða 2). Sendingar sem gáfu víti: 2 (Brynja, Ragnheiður). Stolnir boltar: 5 (Harpa 2, Ásdís, Dagný, Ragnheiður), Slóvenía 10. Tapaðir boltar: 21 (Harpa 5, Brynja 4, Ragnheiður 4, Nína 3, Þórdís 2, Ásdís 2, Inga Fríða 1), Slóvenía 13. Fráköst af skotum: 7, 3 í sókn (Brynja 4, Inga Fríða 2, Dagný), Slóvenía 10, 3 í sókn. Varin skot i vörn: 1 (Harpa), Slóvenía 4. Brottvísanir: 6 mínútur (Eivor Pála Blöndal, 4, Dagný 2). Fiskaðar brottvisanir: 2 mínútur (Þórdís, 2). Dómarar (1-10): Lars Berndtsson og Hans Hansson frá Svíþjóð (8). fíœöi leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 60. íslenska liðið 1. DEILÐ KARLA Ármann/Þróttur-Breiðablik .. 77-89 Höttur-ÍA.....................81-83 Snæfeil-Selfoss...............88-77 ÍV-Stjarnan.............., . . 53-105 Stjarnan 8 8 0 662-528 16 Breiðablik 8 7 1 714-533 14 Selfoss 8 5 3 698-636 10 ÍS 8 4 4 575-577 8 Snæfell 8 4 4 540-542 8 ÁrmannXÞr. 8 3 5 599-650 6 ÍA 8 3 5 624-711 6 Þór Þ. 725 575-591 4 ÍV 8 2 6 481-638 4 Höttur 9 2 7 619-681 4 Nœsti leikur fer fram um næstu helgi þegar Þór úr Þorlákshöfn tekur á móti sameiginlegu liði Ármanns og Þróttar á fostudagskvöld. Siðasta umferð fyrir jól fer síðan fram helgina á eftir. -ÓÓJ Mörk/viti (skot/viti): Dagný Skúladóttir, 4 (7), Ásdís Sig- urðardóttir, 2 (2), Nína K. Björns- dóttir, 2 (6), Ragnheiður Stephen- sen, 2/1 (8/2), Inga Fríða Tryggva- dóttir, 1 (2), Harpa Melsted, 1 (4), Þórdís Bymjólfsdóttir (1). Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfadóttir 3 (17/2, 18%) 1 af 4 langskotum, 2 af 6 hraða- upphlaupum, 0 af 2 úr horni, 0 af 2 eftir gegnumbrot, 0 af 2 vltum og 0 af 1 af línu. Berglind íris Hansdóttir 8/1 (18/2, 44%) 5 af 6 langskotum, 1 af 2 af línu, 1 af 4 hraðaupphlaupum, 1 af 2 vítum, 0 af 3 úr horni, 0 af 1 eftir gegnumbrot. iS>£ 1.DEILD KVENHA KR 8 6 2 519-408 12 Keflavlk 6 4 2 378-316 8 KFÍ 6 4 2 355-296 8 ÍS 7 3 4 430-399 6 Grindavík 7 0 7 288-551 0 Stigahæstar að meðaltali: Jessica Gaspar, KFÍ .............19,5 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík . 14,8 Hanna Björg Kjartansdóttir, KR 13,9 Hafdís Helgadóttir, IS...........13,7 Hildur Sigurðardóttir, KR........12,8 Kristjana B. Magnúsdóttir, ÍS .. 12,0 Kristín Björk Jónsdóttir, KR ... 11,9 Kristín Blöndal, Keflavík .......10,2 Siðustu leikirfyrir jólafri fara fram um næstu helgi þegar Keflavík og KFl mætast tvisvar í Keflavík og Grindavík tekur á móti stúdínum í Grindavik. -ÓÓJ dóttir stjórnaði liðinu í leiknum. Hjá Grindavík léku Sigríður Anna Ólafsdóttir og Petrúnella Skúladóttir best en einnig barðist Bára Hlín Vign- isdóttir vel og Sandra Guðlaugsdóttir skilaði góðum körfum. Stig Grindavikur: Sigríður Anna Ólafs- dóttir, 12 (8 fráköst), Sandra Guðlaugsdótt- ir, 12, Petrúnella Skúladóttir, 10, Bára Hlín Vignisdóttir, 5, Sigurrós Ragnarsdóttir, 5, Ólöf Helga Pálsdóttir, 3, Jovana Stefáns- dóttir, 2. Stig KR: Hanna Björg Kjartansdóttir, 26 (11 fráköst, 5 í sókn, 5 stolnir, 2 varin skot), Hiidur Sigurðardóttir, 19 (18 fráköst, 5 stoðsendingar, 2 varin skot), Helga Þor- valdsdóttbr, 13 (9 fráköst, 4 stoðsendingar, 3 varin skot), Sigrún Skarphéðinsdóttir, 8, Eva María Grétarsdóttir, 7, Gréta María Grétarsdóttir, 5 (6 fráköst, 6 stoðsendingar, 4 stolnir), Guðrún Arna Siguröardóttir, 5, Hafdís Gunnarsdóttir, 2. -ÓÓJ Slóvenia: Mörk/viti (skot/viti): Branka Mijatovic, 6 (7, 6 stoðsendingar, 4 fráköst), Anja Fresser, 6/2 (14/3), Tanja Óder, 5 (7), Mojca Dercar( 3(4), Tanja Dajcman, 1(1), Deja Doler, 1 (2), Silvana Iiic, 1(2), Inna Dolgun, 1/1 (2/1), A. Verbinc (1). Varin skot/viti (skot á sig): Nada Tutnjic 8 (19, 42%), Barbara Gorski, 0 (1/1, 0%, 1 víti í slá). Mörk úr hraðaupphlaupum: 7 (Dercar, 2, Oder, 2, Doler, Dajcman, Fresser). Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Þaö er líkt og Þórdís Brynjólfsdóttir sé aö biöla til æöri máttarvalda enda er það oft gert þegar á bjátar. KR-konur náðu fjögurra stiga for- skoti á toppi 1. deildar kvenna í með 36 stiga sigri á Grindavik i Grindavík á laugardag, 49-85. Keílavík og KFÍ eiga tvo inn- byrðisleiki inni á KR og geta því bæði náð vesturbæjarliðinu sem hefur lok- ið deildarleikjum sínum fyrir jólafri- ið, eiga Kjörísbikarúrslitih bara eftir. KR-stúlkur settu allt sitt traust á Hönnu Kjartansdóttur og Hildi Sig- urðardóttur og fráköstin sem hafa reynst vesturbæjarstúlkunum dýr- mæt í vetur. Hanna og Hildur skor- Hildur Siguröardóttir og Hanna B. Kjartansdóttir voru í sérflokki þegar uðu til samans aðeins fimm stigum KR-konur tryggöu sér toppsætiö (jólafríinu. Hildur (til vinstri) skoraöi 19 færra en allt Grindavikurliðið (45) stig og tók 18 fráköst sem er þaö mesta sem bakvöröur hefur tekiö í og tóku einnig aðeins fjögur færri einum ieik ( efstu deild kvenna. Hildur hefur tekiö flest fráköst hjá KR ( fráköst en allar vetur eöa 9,1 aö meðaltali. DV-mynd Hilmar Þór Grindavíkurstúlkurnar til samans (29). Alls tók KR-liðið 65% frákasta i boði i leiknum (60 af 93). Hildur hefur átti mjög góða leiki að undanfömu og er með 45 stig og 31 frákast í síðustu tveimur. Hún hefur sett fimm persónuleg met í þessum tveimur leikjum og bætti sitt besta áður í fráköstum (18) og vörðum skot- um (2) á laugardaginn. Hanna fékk boltann mikið undir og hefur aldrei tekið fleiri skot í leik en hún gerði á laugardaginn (26) sem var fimmti leikurinn í röð sem hún stelur flómm boltum eða fleiri af andstæð- ingum sínum. KR lék án fyrirliöa (Kristín Björk Jónsdóttir) og þjálfara síns (Henning Henningsson) í leiknum en þau vom bæði erlendis en Marfa Guðmunds- Ísland-Slóvenía 12-24 (5-15) íslenskar stelpur sterkum Slóvenum engin hindrun íslenska kvennalandsliðið í hand- knattleik mætti því slóvenska í fyrri leik liðanna í undankeppni HM í Vík- inni á fóstudagskvöld og tapaði stórt, 12-24, gegn geysisterku liði gestanna. Það varð fljótt ljóst hvert stefndi og líkamlegir yfirburðir gestanna voru auðsæir. íslensku stelpurnur byrjuðu af ákefð í 3:2:1 vörninni og það virkaði í fyrstu sókn gestanna og gaf fyrirheit um góðan leik. Þegar í sóknina var komið var hins vegar hálfgert fát á ís- lensku stelpunum og þær hentu bolt- anum í tvígang frá sér. Það fór þvi eins og áður segir fljótt að síga á ógæfuhliðina og ákefðin í vörninni stöðvaði ekki lengi gott og hratt spil Slóvenanna og þær sigu hratt fram úr en ísland sýndi ekki þá yfirvegun og þann aga i sókninni sem Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari hafði lagt upp með. Dagný Skúladóttir í vinstra hominu var sú eina sem eitt- hvað sýndi f fyrri hálfleiknum ásamt Helgu Torfadóttur sem varði nokkuð vel í upphafi leiks en herrni var síðan vorkunn að þurfa að standa á bak við hripleka vörnina og Berglind Hans- dóttir tók stöðu hennar undir lok fyrri hálfleiks fram til leiksloka. Dagný skoraði þrjú af fimm mörkum íslands í fyrri hálfleik en staðan í háifleik var 5-15, gestunum í hag. Síðari hálfleikurinn var ekki næst- um því eins slæmur hjá íslenska lið- inu og sá fyrri. Vömin fór að smella saman og þær fengu aðeins níu mörk á sig aiían hálfleikinn. Hins vegar var sóknin enn helsta vandamálið og ekk- ert virtist virka og til útskýringar má nefna að þegar 10 mínútur voru til leiksloka hafði liðið aðeins skorað tvö mörk í hálíleiknum. Þetta var svona þrátt fyrir að vörn- in hefði farið í gang og Berglind væri í markinu en það var einmitt helsta von liðsins, að mati Ágústs fyrir leikinn, að nýta sér það og hraðaupphlaupin sem af því skapast. Hraðaupphlaups- mörkin létu þó á sér standa þar til undir lok leiksins að Ásdísi Sigurðar- dóttur tókst að skora tvö slík á ágæt- um lokaspretti íslenska liðsins sem spilaði ekki sannfærandi handbolta í leiknum og langt undir getu að mati Ágústs en hann sagði í samtali við DV- Sport eftir leikinn að vissulega væm Slóvenarnir mjög sterkir, eitthvert sterkasta liö sem hann hefði séð. Berglind var ljós í íslenska myrkr- inu í leiknum og Dagný og Helga áttu ágætis leik framan af. Ásdís var ákveð- in undir lokin en aðrir leikmenn ollu nokkrum vonbrigðum og virkuðu þungir og ragir. Ingu Fríðu Tryggva- dóttur var þó vorkunn á línunni á milli stórra og sterkra línumanna. Leikstjórnandi Slóvenanna, Branca Mijatovic, var yfirburðarmaður á vell- inum og stóð sig vel, bæði í vörn og sókn. -ÓK 1. deild kvenna í körfubolta: Hanna og Hildur - í stórum hlutverkum hjá toppliði KR sem vann Grindavík, 49-85

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.