Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Síða 11
MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2000 31 Sport Evrópska knattspyrnan um helgina: steinla - Roma náði Qögurra stiga forustu á Ítalíu án þess að skora Osasuna. Það má það þakka enn einum markverðinum, Nuno hjá Osasuna, sem rekinn var af veUi í leiknum. Það sneri leiknum Real i hag en liðið þurfti mark eftir að venjulegum leiktíma var lokið til að tryggja sigurinn. Valencia rétt slapp meö jafnteflið gegn Valladolid og saknaði sárt fyr- irliðans, Gaizka Mendieta. Eusebio Sacristém spilaði 500. leik sinn fyr- ir Valencia. -ÓK/ÓÓJ Catanha nægði Celta Vigo ekki til sigurs gegn Barcelona á laugar- dag. Patrick Kluivert tókst að jafna leikinn í síðari hálfleik með tveimur mörkum í þessum spenn- andi leik sem þó jók enn von- brigði Lorenc Serra Ferrer, stjóra Barcelona, en Richard Dutrule markvöröur þurfti að fara út af meiddur eftir að hafa rekist á Catanha. Fyrir á sjúkralistanum er landi hans Francesc Arnau og því eru markvarðavandræði Kata- lóníumannanna orðin talsverð. Þrátt fyrir að nokkrir lykil- menn hvíldust vegna leiks Deportivo gegn AC Milan í meist- aradeild Evrópu í vikunni tókst liöinu að vinna góðan sigur á Espanyol á útivelli. Það lenti þó einnig í því að markvörður þess, Jose Molina, meiddist. Real Madrid má teljast heppið að hafa náð öllum stigunum gegn Andriy Shevcbenko. AC Milan. hefur íarið hamförum siöan hann kom til liðsins fyrir stöasta timabil og stefnir t þaö aö veröa aftur markakongur itölsku A*deildarinnar ef fram heldur sem horfir og Gabriel Batistuta heldur ekki afram sinu markafioði. Reuter Bland i poka Robert Louis-Dreyfus, meirihlutaeig- andi í franska liðinu Marseille, hefur tekið við forsetastöðunni hjá félaginu en miklar breytingar hafa verið undanfarið hjá stórveldinu sem hefur átt í vandræð- um undanfarin ár. ítalska knattspyrnusambandiö hefur tilkynnt að það hafi veitt Andryi Shevchenko, leikmanni AC Milan, rétt- indi leikmanns innan Evrópusambands- ins. Hann er því ekki lengur „útlending- ur“ í ítölsku deildinni en lið á Ítalíu mega aðeins vera með fimm útlendinga á skrá hjá sér og aðeins þrír mega taka þátt í hverjum leik fyrir sig. Knattspyrnusamband Evrópu hefur stytt leikbann brasilíska miðjumannsins Ze Elias, leikmanns Olympiakos, úr tíu mánuðum í sex. Bannið fékk leikmaður- inn þegar hann ásamt öðrum tók þátt í ólátum í leik Olympiakos gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu fyrir skömmu. Upphaflega var hann dæmdur fyrir árás á dómarann en eftir vitnaleiðslur, þar sem dómarinn bar meðal annars vitni, komst UEFA að þeirri niðurstöðu að Ze Elias hefði aðeins pirrað og móðgað dóm- arann. Leikmenn Paris St. Germain lýstu yflr stuðningi sínum við Philippe Bergeroo, sljóra liðsins, á fostudag en liðið hafði þá aðeins fengið eitt stig út úr síðustu fimm leikjum sínum. Þeir sögöu að vissulega bæri hann einhveija ábyrgö en það væru hins vegar þeir, leikmennirnir, sem bæru mesta ábyrgð á slæmu gengi. Það kom hins vegar ekki í veg fyrir það að Bergeroo væri rekinn eftir tapið gegn Sedan. Luis Fernandez, fyrrum leikmaður og þjálfari PSG, hefur tekið við starfi Bergeroo og stjómar liðinu í leiknum gegn'Galatasaray í meistaradeildinni á miðvikudaginn. Samkvœmt blaöafréttum í Englandi tel- ur umboðsmaður Tékkans Pavels Ned- veds að Manchester United sé búiö að ná samkomulagi við Lazio um að Nedved gangi til liðs við Manchester fyrir næsta keppnistímabil. Nedved sagði að þrátt fyrir að honum líkaði vel í Rómaborg væri tækifæri til að spila með United of gott til aö nýta sér það ekki. Svo gceti fariö að Sergei Rebrov, leik- maður Tottenham, yrði ekki mikið leng- ur hjá liðinu. Hann hefur ekki staðið undir væntingum. Líklegt þykir að AC Milan sé næsti lendingarstaður Úkrainu- mannsins en þar er einmitt félagi hans og vinur, Andriy Shevchenko. -ÓK 11» ITALIA Bolgna-Vicenza..............1-1 1-0 Julio Cruz (33.), 1-1 Luca Toni (41.). Inter Milan-Juventus........2-2 0-1 Trezeguet (7.), 0-2 Zidane (10.), 1-2 Blanc (14.), 2-2 Di Biagio (66.). Lazio-Reggina...............2-0 1-0 Salas (26.), 2-0 Crespo (57.). Lecce-Fiorentina............1-1 1-0 Conticchio (11.), 1-1 Chiesa (54., víti). Napoli-Bari.................1-0 1-0 Amoruso (45.). Parma-Atalanta .............2-0 1-0 Salas (25.), 2-0 Crespo (57.) Perugia-Roma................0-0 Udinese-Milan...............O-l 0-1 Shevchenko (51.) Verona-Brescia..............2-1 1-0 Bonazzoli (5.), 2-0 Gilardino (83.), 2-1 Hubner (90.). Staöan Roma 9 7 1 1 20-7 22 Atalanta 9 5 3 1 15-8 18 Parma 9 5 2 2 13-7 17 Bologna 9 5 2 2 16-10 17 Udinese 9 5 1 3 16-9 16 Juventus 9 4 4 1 14-9 16 Lazio 9 4 3 2 13-9 15 AC Milan 9 4 3 2 14-11 15 Inter Milan 9 3 3 3 12-12 12 Lecce 9 3 3 3 7-10 12 Fiorentina 9 2 5 2 15-15 11 Verona 9 2 4 3 12-16 10 Perugia 9 2 3 4 11-15 9 Vicenza 9 2 3 4 10-14 9 Brescia 9 1 3 5 10-15 6 Napoli 9 1 3 5 7-15 6 Bari 9 1 2 6 6-15 5 Reggina 9 1 0 8 4-18 3 Markahæstir: Gabriel Batistuta, Roma .........9 Andriy Shevchenko, AC Milan ... 8 Roberto Carlos Sosa, Udinese .... 7 Leandro, Fiorentina .............5 David Trezeguet, Juventus .......5 Francesco Totti, Roma ...........5 Alls hafa sex leikmenn skorað fjögur mörk en 17 hafa skorað þrjú. -ÓK iT* SPÁWN Espanyol-Deportivo..........0-2 0-1 Fernando (48.), 0-2 Makaay (55.). Osasuna-Real Madrid ........2-3 1-0 Arpon (20.), 1-1 Raul (38.), 1-2 Morientes (57.), 2-2 Campo (67., sjálfsm.), 2-3 Helguera (90.). R. Vallecano-R. Santander .. . 4-1 0-1 Sanchez (7.), 1-1 Michel (19.), 2-1 Bolic (52.), 3-1 Garcia (81.), 4-1 Mellberg (90., sjálfsm.). R. VaUadolid-Valencia.......0-0 Real Oviedo-Malaga...........3-2 0-1 Dario Silva (4.), 1-1 Oli (10.), 1-2 Bravo (31.), 2-2 Onopko (88.), 3-2 Tomic (90.). Alaves-Athletic Bilbao......2-1 0-1 Rios (27.), 1-1 Contra (49.), 2-1 Javi Moreno (53, viti). Real Sociadad-Las Paimas ... 1-1 0-1 Guayre (76.), 1-1 Jankauskas (79., víti) Villarreal-Numancia..........0-0 Real Zaragoza-Mallorca......1-1 1-0 Jamelli (4.), 1-1 Luque (50.) Celta Vigo-Barcelona.........3-3 1-0 Catanha (8.), 2-0 Catanha (14.), 2-1 De Boer (18.), 3-1 Catanha (27.), 3-2 Kluivert (50.), 3-3 Kluivert (62.). Staðan Deportivo 13 8 3 2 23-10 27 Valencia 13 7 4 2 23-9 25 Real Madrid 12 7 2 3 26-16 23 R.Vallecano 13 6 4 3 29-19 22 Alaves 13 6 3 4 19-12 21 R. Mallorca 13 6 3 4 15-14 21 Barcelona 13 6 2 5 23-18 20 Real Oviedo 13 6 2 5 19-18 20 Celta Vigo 13 5 3 5 17-17 18 Espanyol 13 5 3 5 12-12 18 Las Palmas 13 5 3 5 15-24 18 Valladolid 13 3 7 3 13-14 16 Maiaga 13 4 3 6 20-22 15 Ath. Bilbao 13 4 3 6 16-21 15 R. Zaragoza 12 3 5 4 13-13 14 Numancia 13 3 3 7 13-21 12 R. Sociedad 13 3 3 7 15-28 12 R. Santanderl3 2 4 7 15-24 10 Osasuna 13 1 6 6 11-20 9 Stórliðið Paris St Germain er í tómum vandræðum þessa dagana í frönsku 1. deildinni og um helg- ina bættust enn ein vonbrigðin við þegar liðið steinlá fyrir Sedan, 5-1. Pius N’Diefi skoraði þrennu fyrir Sedan og sendi PSG niður í 10. sæti deildarinnar og var það helsta ástæða þess að Philippe Bergeroo, þjálfari PSG, var látinn taka pokann sinn eftir leikinn. PSG, sem hefur margan snjaUan knattspyrnumanninn innanborðs, hefur aðeins fengið eitt stig í síð- ustu sex leikjum. Við starfi hans tekur þekkt frönsk knattspymhetja, Luis Femandez, sem kemur aftur til starfa hjá Parísarliðinu. Naptes tók við efsta sætinu af Bordeaux sem tapaði fyrsta leik sínum af 15 síðustu. Nantes, sem vann um helgina fimmta leik sinn í röð, og Sedan eru jöfn í toppsæti deildarinnar. Fjögurra stiga forusta Roma Markalaust jafntefli nægði Rómverjum til þess að auka við forustu sína í ítölsku deildinni þar sem næsta lið á eftir, Atalanta, beið fyrsta ósigur sinn í vetur. Rómverjar náðu hvorki að nýta sér nokkur góð færi né það að vera einum manni fleiri síð- ustu tíu mínútumar. Andriy Shevchenko skoraði átt- imda mark sitt í níu leikjum og tryggði jafnframt AC Milan útisig- ur á Udinese. Þetta var þriðja tap Udinese á einni viku en liðið datt út úr ítalska bikamum í henni miðri. Spútnikliðin í deildinni (Atalanta, Udinese og Bologna) töpuðu öll stigum í leikjum helg- arinnar en stórliðin Lazio og AC Milan em farin að klifra upp töfl- una. Napoli vann loksins fyrsta sigur sinn þegar Nicola Amoruso tryggði liðinu 1-0 sigur á Bari. Napoli er samt enn í fallsæti en öll hin sautján lið deildarinnar höfðu unnið leik á undan þeim. Það var mikið fjör i leik Inter Milan og Juventus en þrjú frönsk mörk voru skoruð á fyrstu 14 mín- útunum. David Trezeguet og Zinedine Zidane komu Juventus í 0-2 eftir tíu mínútur en Laurent Blanc svaraði löndum sínum með marki eftir 14 mínútur. Jöfnunar- markið kom siðan 24 mínútum fyrir leikslok þegar eina ítalska markið kom frá Luigi di Biagio. Þrennan nægöi ekki Þrenna í fyrri hálfleik frá rf FRAKKLAND Metz-Olympique Lyon.........0-0 Sedan-Paris St. Germain .... 5-1 Nantes-Guingamp ...........2-1 St. Etienne-Toulouse........1-0 Monaco-Strasbourg...........1-0 Stade Rennes-Lille..........2-0 Troyes-Bordedeaux...........1-0 Bastia-Auxerre .............3-1 Lens-Marseille..............x-x Staöa efstu liða: Nantes 18 10 3 5 32-21 33 Sedan 19 9 6 4 30-19 33 Bordeaux 19 8 7 4 25-15 31 Bastia 18 8 4 6 21-18 28 Guingamp Lens 19 8 4 7 21-22 28 Lille 18 7 6 5 18-14 27 Troyes 19 7 5 7 22-26 26 Lyon 18 5 10 3 22-16 25 Paris SG 18 7 4 7 29-28 25 Rennes 19 7 4 8 19-18 25 Monaco 19 7 4 8 26-26 25 Auxerre 19 7 4 8 19-22 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.