Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Blaðsíða 12
'32
MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2000
Sport
i>v
Evrópska knattspyrnan:
Enn skorar Eyjólfur
- Eyjólfur Sverrisson skoraði annað mark Herthu í 2-2 jafntefli sem tryggði toppsætið
Miroslav Klose kom Kaisers-
lautern aftur á sigurbraut í þýsku
Bundesligunni með tveimur mörk-
um gegn Hamburg en liðið hafði
fyrir leikinn í gær tapað síðustu
þremur leikjum sínum. Bæði lið
misstu mann út af í leiknum.
Eyjólfur Sverrisson er svo sann-
arlega betri en enginn í liði
Herthu Berlín en hann skoraði
annað mark liðsins i jafnteflinu
gegn Freiburg. Þetta var þriðja
mark Eyjólfs í deildinni og hann
hefur skorað þau öll í síðustu sex
umferðunum og er aftur að festa
sig í sessi hjá liðinu. Hertha held-
ur þrátt fyrir jafnteflið enn topp-
sætinu í deildinni.
Botnlið Energie Cottbus kom sér
úr fallsætinu meö góðum sigri á
Hansa Rostock sem nú situr í 11.
sæti.
Bayern Múnchen hafði aðeins
náð einu stigi út úr síðustu þrem-
ur leikjum sínum í deildinni og
þurfti nauðsynlega á sigri að halda
gegn Leverkusen. Liðinu tókst að
skora tvö mörk og þegar Robson
Ponte skallaði Jens Jeremies og
fékk rautt spjald fyrir voru úrslit-
in ráðin.
Það gengur hvorki né rekur hjá
1860 Múnchen og um helgina
tapaði liðið stórt fyrir fyrir Köln,
4-0, þremur dögum eftir stórt tap
gegn Bochum í þýsku bikarkeppn-
inni. Bochum var áfram á sigur-
braut um helgina og vann Frank-
furt á heimavelli og reif sig upp úr
botnsætinu.
Wolfsburg hefði auðveldlega get-
að unnið topplið Schalke með
fleiri en tveimur mörkum en tré-
verkið varnaði því að Schalke yrði
niðurlægt.
Metliðið stöðvað
Anderlecht stöðvaði sigurgöngu
Club Brugge í belgísku 1. deildinni
á föstudag þegar það vann 2-0 á
heimavelli. Fram að leiknum á
föstudaginn höfðu Brugge-menn
unnið fjórtán fyrstu leiki sína í
deildinni og höfðu slegið met sem
Anderlecht átti áður.
Átta marka leikur
■ Stórlið Ajax tók Heerenveen í
kennslustund í hollensku 1.
deildinni í gær en lyktir leiksins
urðu 6-2. Þrátt fyrir að vvanta
þrjá fasta menn átti Ajax ekki í
nokkrum vandræðum með
„fallistana" úr meistaradeildinni.
Þessi góði sigur kemur Ajax
kannski aftur á beinu brautina en
liðið er í fjórða sæti deildarinnar,
fjórum stigum á eftir Feyenoord í
efsta sætinu en toppliðið á þrjá
leiki tO góða. Heerenveen hefur
hins vegar ekki gengið vel það
sem af er, liðið sem endaði í öðru
sæti í fyrra er nú í 13. sæti með
aðeins 15 stig úr 14 leikjum.
Níu menn sigra
Stórlöxunum í Rangers tókst að
sigra Hearts 1-0 í skosku 1.
deildinni þrátt fyrir að vera
tveimur mönnum færri í 20
mínútur í leiknum. Claudio Reyna
og Arthur Numan fengu báðir
reisupassann áður en Jorg Albertz
tókst að skora sigurmarkið.
Rangers eru sem stendur 13
stigum á eftir erkifjendunum í
Celtic en eiga tvo leiki til góða.
-ÓK
rr®- ÞÝSKALAND
Unterhaching-W. Bremen . (Fr.)
Köln-1860 Múnchen .......4-0
1-0 Lottner (30.), 2-0 Kurth (42.), 3-0
Arweladse (65.), 4-0 Springer (76.).
Stuttgart-Dortmund ......0-2
0-1 Dede (5.), 0-2 Stevic (64., víti).
Wolfsburg-Schalke .......0-2
0-1 Thomsen (55.), 0-2 Akonnor
(89.).
Bochum-Frankfurt ........2-1
1-0 Drincic (15.), 2-0 Fahrenhorst
(36.).
Hertha Berlin-Freiburg .... 2-2
1-0 Tretschok (28., víti), 2-0 Eyjólf-
ur Sverrisson (29.), 2-1 Dorn (35.),
Kobiaschwili (73., víti).
B. Múnchen-Leverkusen . . . 2-0
Eyjóifur Sverrisson
hefur veriö nokkuð
iöinn viö kolann og
skoraö þrjú mörk í
siðustu sex leikjum.
fj 9:__BELGÍA
Anderlecht-Club Brugge .... 2-0
Harelbeke-Westerlo..........4-0
Beveren-Truidense ..........0-0
Charleroi-Aalst.............0-0
Lierse-Beerschot............1-1
Genk-La Louviere............1-0
Ghent-Standard Liege........2-1
Mouscron-Lokeren ...........2-1
Antwerpen-Mechelen..........3-1
Staöan
Club Brugge 15 14 0 1 53-10 42
Anderlecht 15 12 3 0 45-13 39
S. Liege 15 9 3 3 38-18 30
Mouscron 15 9 1 5 34-18 28
Ghent 15 8 3 4 32-24 27
Westerlo 15 8 3 4 27-22 27
Charleroi 15 8 1 6 25-29 25
Lierse 15 7 3 5 26-22 24
Beerschot 15 6 1 8 22-24 19
Genk 15 4 6 5 17-16 18
Lokeren 15 4 6 5 16-23 18
Beveren 15 4 5 6 12-29 17
Antwerpen 15 5 1 9 16-24 16
Aalst 15 3 4 8 17-34 13
Truidense 15 3 4 8 16-26 13
Mechelen 15 2 3 10 20-35 9
Harelbeke 15 2 1 12 19-48 7
La Louviere 15 1 4 10 11-30 7
Ari Haan, fyrrum stjóri Feyenoord,
hefur tekið við stöðu stjóra íþróttamála
hjá austurríska liðnu Austria Vín. Hann
fór frá Omonia Nicosia eftir aðeins tvær
vikur hjá félaginu.
Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA)
hefur sent bréf til að allra sambanda
innan UEFA þar sem það.hvetur til þess
að samböndin gerir allt sem í þeirra
valdi stendur til _ að stöðva
kynþáttafordóma í leikjum á þeirra
vegum. Slík hegðun sé sérstaklega
áberandi á knattspyrnuleikjum og í
umfjöllun þeim tengdri.
Jóharínes Karl Guójónsson var í
byrjunarliði RKC Waalwíjk sem geröi
jafntefli við Groningen í holiensku 1.
deildinni.
Áhangendur Standard Liege voru ekki
ánægðir með ósigurinn gegn Ghent um
helgina. Þeir sýndu óánægju sína með
þvi að rífa upp sætin á velli Ghent og
fleygja þeim inn á völlinn. Þegar út var
komið skeyttu þeir sfðan skapi sínu á
nærliggjandi húsum.
Carsten Jancker pg Bixente Lizarazu
verða hvorugur með Bayem Múnchen
gegn Arsenal í meistaradeildinni á
morgun en þeir eru báðir meiddir.
Arnar Vióarsson, Arhar Grétarson,
Auóun Helgason og Rúnar Kristinsson
voru allir í byrjunarliðí Lokeren gegn
Mouscron. Rúnari og Amari G. var skipt
út af í síðari hálfleik. -ÓK
Knattspyrnustjörnurnar í sögu
Manchester United
Ómissandi bók fyrir alla Rauöa Djöfla.
Ferð þú á Old Trafford?
Sjá nánar á kápu bókarinnar.
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR^'
+M) HOLLANP
Roda JC-PSV Eindhoven .... 1-2
Willem II-Alkmaar .........1-1
Fortuna Sittard-Utrecht....0-1
Nijmegen-Twente............1-0
RKC Waalwijk-Groningen . . . 0-0
Sparta-Graafschap..........2-1
Ajax-Heerenveen............6-2
Staðan
Feyenoord 13 11 1 1 32-12 34
PSV 14 10 3 1 25-10 33
Vitesse 14 10 2 2 32-20 32
Ajax 16 9 3 4 39-19 30
Nijmegen 15 6 8 1 24-15 26
Roda JC 15 7 3 5 31-24 24
Waalwijk 15 6 5 4 15-13 23
Alkmaar 15 6 4 5 26-24 20
NAC Breda 14 6 2 6 21-21 20
Twente 15 5 5 5 25-24 20
Utrecht 15 5 3 7 24-29 18
Willem II 14 3 6 5 20-21 15
Herenveen 14 3 6 5 16-25 15
Sparta 15 3 4 8 21-31 13
Groningen 15 3 4 8 18-28 13
Graafschap 16 4 1 11 24-31 13
Roosendaal 15 3 0 12 25-36 9
F. Sittard 14 0 4 10 7-33 4
1-0 Jancker (5.), 2-0 Elber (48.).
Kaiserslautem-Hamburg . . 2-1
1-0 Klose (86.), 2-0 Klose (88.), 2-1
Butt (90., víti.).
E. Cottbus-Hansa Rostock . . 1-0
1-0 Reghecampf (70.).
Staöan
H. Berlín 15 9
Leverkusen 15 8
Schalke 15 8
B. Múnchen 15 8
Dortmund 15 8
Köln 15 7
Kaiserslaut. 15 7
Wolfsburg 15 5
Frankfurt 15 6
Hamburg 15 5
H. Rostock 15 5
W. Bremen 14 4
Freiburg 15 4
Unterhach. 14 4
E. Cottbus 15 5
1860 Múnch. 15 3
Bochum 15 4
Stuttgart 15 3
1 5 34-23 28
4 3 22-16 28
3 4 31-16 27
2 5 32-18 26
2 5 24-24 26
3 5 30-25 24
2 6 21-21 23
6 4 31-21 21
2 7 20-23 20
3 7 31-29 18
3 7 12-23 18
5 5 18-20 17
5 6 18-20 17
5 5 17-22 17
2 8 16-26 17
6 6 17-27 15
3 8 13-26 15
5 7 20-27 14
Markahæstir
Ebbe Sand, Schalke.............12
Paul Agostino, 1860 Múnchen .... 9
Segej Barbarez, Hamburg........9
Carsten Jancker, B. Múnchen .... 8
Dirk Lottnee, Köln.................8
Jonathan Akpoborie, Wolfsburg . . .7
Giovane Elber, B. Múnchen .........7
Heiko Herrlich, Dortmund ..........7
Michael Preetz, Hertha Berlin .... 7
Ailton, W. Bremen ...............6
Emile Mpenza, Schalke ...........6
Oliver Neuviiie, Leverkusen.....6
Thomas Reichenberger, Frankfurt 6
Christian Timm ..................6
Zf) SKOTLAND
Aberdeen-Kilmarnock........1-2
0-1 McLaren (38.), 0-2 Fowler (39.),
1-2 Stavrum (45.).
Celtic-Dunfermhne .........3-1
0-1 Dair (1.), 1-1 Moravcik (7.), 2-1
Larsson (20.), 3-1 Johnson (80.).
Dundee-St. Johnstone ......1-1
1-0 Sara (13.), 1-1 Dasovic (90.)
St. Mirren-Dundee United . . (Fr.)
Hearts-Rangers ............0-1
0-1 Albertz (12., víti).
Motherwell-Hibemian........1-3
0-1 Zitelli (38.), 0-2 Townsley (48.,
sjálfsm.), 0-3 Zitelli (54.), 1-3 Elliott
(83.).
Staðan
Celtic 19 15 3 1 46-20 48
Hibernian 18 11 5 2 31-12 38
Kilmarnock 19 11 3 5 25-18 36
Rangers 17 11 2 4 37-21 35
Hearts 19 7 4 8 28-30 25
St. Johnst. 19 6 7 6 19-25 25
Dundee 18 6 5 7 25-19 23
Motherwell 18 6 4 8 24-26 22
Dunfermline 19 5 5 9 16-25 20
Aberdeen 18 3 8 7 18-25 17
St. Mirren 18 3 2 13 12-35 11
Dundee Utd 18 1 2 15 11-36 5