Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2000, Side 13
MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2000
Úrslit á föstudag:
Philadelphia-Charlotte......95-74
Iverson 37 (10 frák.), Geiger 15, Hill 13 -
Mashbum 19, Davis 18 (7 stoðs.), Wesley
12.
Toronto-LA Clippers . . . 104-95 (frl.)
Jackson 20 (15 stoðs.), Willis 19, William-
son 18, Davis 12 (13 frák.) - Richardson
20, Odom 17 (6 varin), Skinner 13.
Boston-Minnesota...........98-102
Pierce 25 (10 frák.), Battie 19 (12 frák.),
Walker 19 (11 frák.) - Billups 29, Gamett
21 (13 frák.), Szczerbiak 18.
Miami-Utah .................92-94
Jones 25, Mason 22, Grant 17 (11 frák., 10
í vörn) - Malone 27 (5 stoðs.), Russell 18
(6 stolnir), Stockton 10 (6 stoðs.).
Orlando-New Jersey..........83-80
McGrady 31 (3 varin), Doleac 16 (3 varin,
6 stoðs.), Armstrong 11 - Marbury 25,
Jackson 15, Williams 8 (12 frák., 4 varin).
Detroit-Cleveland..........103-93
Barros 16, Atkins 15, Buechler 13, Clea-
ves 13 - Ilgauskas 17, Miller 16, Harpring
15.
Chicago-New York............86-91
Brand 26, Artest 18, Mercer 16 - Houston
26, Johnson 24, Sprewell 13.
Vancouver-Indiana...... 76-86 (frl.)
Abdur-Rahim 26 (16 frák.), Harrington
14, Jones 11 - Rose 28, Miller 20, Best 18
(10 frák.), O'Neal 14 (11 frák.).
LA Lakers-San Antonio ... 109-100
Bryant 43 (6 stoðs.), O'Neal 36 (16 frák., 3
varin), Grant 10 (10 frák.) - Duncan 24
(11 frák., 6 í sókn), Elliott 19, Robinson
16 (10 frák., 5 stolnir).
Sacramento-Phoenix.........105-98
Webber 28 (14 frák.), Williams 16,
Christie 15 - Delk 21, Marion 17 (10
frák.), Robinson 17, Kidd 16 (10 stoðs.).
Úrslit á laugardag:
Atlanta-Milwaukee..........101-94
Terry 30, Maloney 18, Johnson 14,
Mutombo 8 (17 frák., 3 varin) - Allen 19,
Thomas 17, Robinson 14.
Charlotte-Utah..............94-89
Wesley 30, Mashbum 21 (12 frák., 8
stoðs., 6 af 22 utan af velli), Magloire 12
- Russell 24, Malone 14, Stockton 11 (10
stoðs., 4 stolnir).
Cleveland-Philadelphia.....78-112
Gatling 13, Langdon 10, Milfer 10 - Iver-
son 27, MacCulloch 14, Ratliff 12 (7 var-
in), Snow 6 (11 stoðs.).
New Jersey-Orlando..........74-95
Williams 14, Marbury 12, Newman 10 (5
stolnir) - McGrady 40 (10 frák., 3 stolnir,
3 varin), Amaechi 12, Garrity 12.
New York-Minnesota ........100-90
Houston 37, Sprewell 17, Camby 10 (14
frák.) - Gamett 21, Brandon 18, Billups
13.
Washington-Miami............90-93
Strickland 22, Richmond 15, Howard 14,
White 3 (12 frák., 4 varin) - Jones 20, Ma-
son 20, Hardaway 18, Grant 16 (10 frák.).
Houston-Portland............85-96
Francis 24, Mobley 12, Taylor 12 - Stou-
damire 31, Wallace 22, Davis 11 (12 frák.,
3 varin).
Denver-Seattle ............103-92
McDyess 37 (17 frák.), Lenard 22,
LaFrentz 11 (5 varin), Van Exel 5 (20
stoðs.) - Lewis 26, Davis 14, Payton 14.
Golden State-Dallas ........78-97
Jamison 20 (11 frák.), Hughes 10, Mills 8
(10 frák.) - Nowitzki 24, Nash 19, Finley
13 (13 frák., 10 stoðs.), Bradley 11 (14
frák., 4 stolnir, 4 varin).
Staöan í NBA
Atlantshafsriðillinn:
Philadelphia (14 sigrar-2 töp), New York
(11-7), Boston (7-9), Miami (7-10),
Orlando (7-11), New Jersey (6-11),
Washington (4-13).
Miðriðillinn:
Charlotte (11-7), Cleveland (9-7),
Toronto (9-7), Indiana (7-8), Detroit
(7-9), Milwaukee (6-10), Atlanta (4-13),
Chicago (2-14).
Miðvesturriðillinn:
Utah (13-4), San Antonio (10-5), Dallas
(11-6), Denver (9-8), Houston (9-8),
Minnesota (9-8), Vancouver (6-10).
Kyrrahafsriðillinn:
Sacramento (11-4), LA Lakers (12-5),
Portland (12-6), Phoenix (10-5), Seattle
(8-10), Golden State (5-12), LA Clippers
(5-12).
-ÓK/ÓÓJ
c
'____________________________________33
Sport
McGóðir
Skin og skurir
Allen Iverson (til vinstrí) og felagar hans i Philadelphia
76ers halda áfram sterkri stöðu sinni á toppi NBA-deild-
innari en Karl Malone (sem lyftir til hægri John Starks í
fögnuði) og félagar í Utah Jazz enduðu sigurgöngu sína
um helgina eftir 6 sigra í röð. Reuters
- Tracy McGrady með 40 stig og Antonio McDyess með 37 stig og 17 fráköst
Það voru margir heitir um helgina í
NBA-deildinni í körfubolta. Tracy
McGrady (Orlando), Antonio McDyess
(Denver), Allen Iverson (Philadelphia),
Allan Houston (New York), Shaquille
O'Neal (Lakers) og Kobe Bryant (Los
Angels Lakers) sýndu allir snildartakta
og líka það að það er nðg til að prinsum
til að taka við krúnu Michael Jordan. Á
sama tíma mistókst þeim allra
stöðugusta í deildinni, Karl Malone hjá
Utah Jazz að ná upp i annað sætið á
stigalista NBA, þar sem aðeins
meðaleik þurfti til.
Allen Iverson fór í fyrsta sinn á flug
i vetur og gerði 37 stig í öðrum af tveim-
ur sigurleikjum Sixers sem sitja stöðug-
ir í efsta sæti deildarinnar, hafa unnið
14 af 16 leikjum (87,5%). 112-78 sigur
Sixers á Cleveland var stærsta tap
Cavaliers í sögu hússins þeirra en
Cleveland misnotaði 60 af 90 skotum
sínum í leiknum á meðan leikmenn
Philadelphia hittu úr 55% sinna skota.
Út úr skugga Carter
Tracy McGrady er kominn út úr
skugga Vince Carter og farinn að
skyggja á fyrrym félaga sinn. McGrady
skoraði 40 stig i sigurleik á New Jersey
og alls 71 stig í tveimur sigurleikjum
Magic á Nets um helgina. 40 stig er per-
sónulegt met enda skoraði McGrady
meira en byrjunarlið Nets í leiknum,
40-32. McGrady hefur þurft að taka upp
hanskann fyrir Grant Hill sem er enn
meiddur og Hill hrósaði honum.
„Hann verður betri og betri með
hverjum leiknum. Enginn bjóst við að
hann væri svona góður. Fjarvera mín
hefur gefið honum tækifæri til að sanna
sig sem hann hefur nýtt sér með glæsi-
brag,“ sagði Hill. Þjálfarinn, Doc Rivers,
var líka sáttur með framlög McGradys.
„Þetta voru óvenjuleg 40 stig, enginn
þriggja stiga karfa og aðeins 4 víti. Það
sýnir enn frekar að hann átti leikinn".
New Jersey eignaðist um helgina
besta nýliða mánaðarins, Kenyon,
Martin, en hefur þrátt fyrir það tapað
sjö leikjum í röð. Nets vann 6 af fyrstu
tíu leikjum vetrarins en síðan hafa
meiðsli hrjáð leikmenn liðsins.
Fyrsta tap „Herra Sonics"
„Herra Sonic“ virtist vera að breyta
hlutunum í Seattle eftir að liðið vann
tvo fyrstu leikina undir hans stjórn en í
þriðja leiknum endaði sigurgangan þeg-
ar Soncis fóru í heimsókn til Denver og
Antonio McDyees. McDyess skoraði 37
stig og tók 17 fráköst
Eftir sex sigurleiki í röð og eftir að
hafa unnið fjórða leikhluta 12 sinnum
féllu reynsluboltarnir í Utah Jazz fyrir
Charlotte, 89-84. Utah hafði haft betur í
flórða leikhluta tólf leiki í röð og hafði
unnið leikhlutann samtals í síðustu
Öórum leikjum, 121-67. Fylgni er á milli
„siæmra daga“ hjá Karl Malone og
tapleikja hjá Jazz. Utah hafa tapað fjór-
um af leikjum í vetur sem eru einmitt
fjórir af sex stigalægstu leikjum „Póst-
mannsins" í vetur. Karl Malone vantaði
aðeins 22 stig til að komast yfir Wilt
Chamberlain í annað sætið yfir stiga-
hæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá
upphafi en verður að bíða með þá sögu-
stund þar til seinna.
Kobe engum líkur
Kobe Bryant hefur í vetur verið iðinn
við stigaskorunina hjá meisturum LA
Lakers, O'Neal hefur ekki náð sér eins
vel á strík og í fyrra en Bryant hefur
hækkað meðalskor sitt um 5,4 stig á
milli tímabila og er nú annar stigahæsti
leikmaður deildarinnar með 27,9 stig í
leik. Kobe setti persónulegt met með 43
stigum í sigri í uppgjöri meistara síð-
ustu tveggja ára, Lakers og San Anton-
io. Kobe fékk reyndar góðan stuðning
frá Shaq í leiknum sem gerði 36 stig og
tók 16 fráköst.
Það að skora öll 20 stig sins liðs í ein-
um leikhluta er frábært afrek hjá
Shareef Abdur-Rahim hjá Vancouver í
4. leikhluta gegn Indiana. En það er líka
veikleikamerki á liðinu og þegar kóln-
aði á kappanum var enginn til að taka
við enda skoruðu Grizzlies engin stig í
framlengingu sem tapaðist, 0-10. -ÓÓJ
„77/ að þær [bækurnar um Harry Potter] teljist
vera skemmtilegri mega þær vera alveg virkilega
góðar..." Sigurður Helgason/Mbl
*